Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 4
' MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Mest selda steypuhræri- vél á heimsmarkaði. ÞDRHF REYKJAVfK ARMIÍLA 11. ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel Austin Míni Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab 'Chrysler Scanla Vabis Citroen Scout Datsun benzín Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bilreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og díesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzín og diesel og diesel I I ¦ ÞJÓNSSON&CO Skeifan17 s. 84515 — 84516 Útvarp í dag kl. 14.40: Heimilin og þjóðarbúið Heimilin og þjóðarbúið nefnist þáttur í umsjá Birnu G. Gjarnleifsdóttur, og hefst í útvarpi í dag klukkan 14.40. Venjulega er rætt um hvaða áhrif aðgerðir stjórn- valda hafi á hag heimilanna, en í þessum þætti verður því snúið við og fjallað um, hvort heimilin og einstaklingar geti með innkaupum og öðrum athöfnum haft áhrif á þjóð- arbúið sem heild. Mun í því tilefni rætt við Sigurgeir Stefánsson hagfræðing og einnig við fólk á götum úti, meðal þeirra menntaskóla- nema og fólk í helgarinn- kaupum. Einnig er komið inn á viðskiptajöfnuðinn frá 1. október og rætt um vörur, sem við íslendingar gætum ef til vill minnkað innflutning Utvarp í kvöld kl. 22.50: Kennslustjóri HÍ í Víðsjá Víðsjá, í umsjón ógmundar Jónassonar, frefst í útvarpi í kvöld klukkan 22.50. Að þessu sinni ræðir Ögmundur við dr. Halldór Gúðjónsson, kennslustjóra Háskóla íslands, um starfs- vettvang háskólamennt- aðra manna og hvert stefn- ir í atvinnumálum þeirra hér á landi. Víða erlendis er það mönnum áhyggjuefni, að sú starfsþjálfun, sem menn hljóta í háskólum, nýtist ekki nema að hluta í atvinnulífinu, en háskóla- menntað fólk hefur átt í auknum erfiðleikum með að fá starf á því sviði, sem það hefur menntað sig á. Fjallað verður um breyt- ingar, sem orðið hafa á Háskóla íslands á undan- förnum árum og þær fors- Útvarpídag kl. 17.20: Franz Schubert Dr. Halldór Guðjónsson kennslustjóri Háskóla íslands. endur sem þar hafa verið lagðar til grundvallar. Sjónvarp í kvöld kl. 22.00: Ágirnd vex med eyri hverjum Síðasti þátturinn um Kojak að sinni hefst í sjónvarpi í kvöld klukkan 22.00. í þessum þætti, sem nefnist Ágirnd vex með eyri hverjum, segir frá allsérstakri verktakastarf- semi vondra manna í New York. Gegn „vægu gjaldi", það er gegn tilteknu mánaðargjaldi, taka þeir að sér að lumbra ekki á fólki. Heitir bófaflokkurinn því að meiða ekki tiltekinn mann eða starfsfólk fyrir- tækis hans og leyfa hús- gögnum að vera þar óbrotnum. Sem von er, mælist þessi starfsemi ekki mjög vel fyrir hjá iðgjaldsgreiðend- um, en margir láta sér þetta lynda til þess að komast hjá stórræðum. Skörin færist upp í bekkinn er mannslát hlýzt af og er þá farið að herða tökin á illþýðinu. Inn í myndina blandast frásögn af tveimur æsku- félögum, sem hvor hafði farið sína leið í leit að lífshamingjunni, en örlögin leiða nú saman að nýju við gjörbreyttar aðstæður. Telly Savalas í hlutverki sköllótta lögregluforingj- ans. „Hin gömlu kynni gleym- ast ei" — en hitt er svo annað mál með gömlu tryggðamálin. Franz Schubert. Tónlistartími barnanna hefst í útvarpi í dag klukk- an 17.20 í umsjá Egils Friðleifssonar. Þátturinn er að þessu sinni helgaður þýzka tón- skáldinu Franz Schubert, en nú eru liðin 150 ár frá helztu árum í lífi Schuberts og leikin stutt verk eftir hann. Verður leikið Impromptus opus 90 nr. 3, píanólag, og er það Alfred Brendel sem leikur. Þá mun Irmgaard Seefried syngja sönglag Schuberts, Ave Maria. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 21. nóvember MORGUNNIIMN___________ 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. 7.20 Lcikíimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenni Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lb'g að cigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Kristján Jóhann Jónsson hcldur áfram að lesa „Ævin- týri Halldóru" eítir Mod- wcnu Sedqwick. (7). 9.20 Lcikíimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcður- frcgnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is ló'gi frh. 11.00 Sjávaútvegur og sigling- ar. Umsjónarmenn. Jónas Haraldsson, Ingólfur Arnar- son og Guðmundur Hail- varðsson. Rætt við fulltrúa á aðalfundi L.Í.Ú. 11.15 Morguntónleikar. Noé'l Lee leikur „Grafíkmyndir", svítu fyrir píanó eftir Claude Debussy / Jacqueline Eymar og strengjakvartett leika Píanókvintett í c-moll op. 115 eftir Gabriel Fauré. SIÐDEGIÐ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Heimilin og þjóðarbúið. Birna G. Bjarnleifsdóttir sér um þáttinn og á m.a. viðtal við Sigurð B. Stefánsson hagfræðing. 15.00 Miðdegistónleikar. Fíl- harmóníusveitin í Brno leik- ur „Jenufa", forleik eftir Janácek; Jirí Waldhans stj. / Alvinio Misciano og Ettore Bastianini syngja atriði úr óperunni „Rakaranum í Se- villa" eftir Rossini / Hljóm- sveitin „Harmonien" í Björg- vin leikur „Rómeó og Júlíu". hljómsveitarfantasíu op. 18 eftir Svendsen, Karsten Andersen stj. 15.45 Til umhugsunar. Karl Helgason lögfræðingur talar um áfengismál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tímanum. 17.55 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvb'Idsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. kynningar. Til- mundur Hanncsson. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Frá Hallartónleikum í Á SKJÁNUM ÞRIDJUDAGUR 21. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Djásn hafsins Blómagarður sjávarguðsins Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.00 Fíárlagafrumvarpið Umræðuþáttur í beinni út- scndingu með þátttbku fulltrúa allra þingflokk- anna. Stjórnandi VilheJm G. Kristinsson. 22.00 Kojak Lokaþáttur. . Ágirnd vex með eyri hverjum. Þýðaridi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.50 Dasskrárlok. Ludwigsburg s.l. sumar. Kenneth Gilbcrt leikur á sembal Partítu nr. 4 í D-dúr eftir Bach. 20.30 Útvarpssagan. „Fljótt fljótt. sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson. Hbfund- ur les (17). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur. Jóhann Kon- ráðsson syngur lög eftir Jón Björnsson. Inga T. Lárusson o.fl. b. Skáld við íslendingafljót. Dagskrá á aldaraf mæli Gutt- orms J. Guttormssonar. Hjörtur Pálsson ílytur er- indi og Andrés Bjö'rnsson les úr ljóðum Guttorms. Einnig flytur skáldið sjálft eitt Ijóða sinna af talplötu. c. Kórsöngur. Liljukórinn syngur íslenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Þórarins- sonar. Söngstjóri. Jón Ás- geirssonar. d. Hcyskapur til fjalla fyrir sextíu árum. Sigurður Krist- insson kennari les frásögu Tryggva Sigurðssonar bónda á Útnyrðingsstöðum á Fljótdalshéraði. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá. Ögmundur Jónas- son sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög. Toralf Tollefsen leikur. 23.15 Á hljóðbergi. „Umhverfis jörðina á áttatíu db'gum" eftir Jules Verne. Christoph- er Plummer leikur og les, — si'ðari hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.