Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978 Anna Bjarnadóttir skrifar frá Svíþjóð: Flokkurinn en ekki Alþýðu- sambandið rceður stefnunni Anker Jörgensen var fyrsti forsaetisráöherra Danmerkur í langan tíma sem haföi ekki gegnt öðru ráöherraembœtti áöur. Hann tók viö forsœtis- ráöherraembættinu af Jens Otto Krag 5. október 1972. Anker Jörgensen fssddist í Kaupmannahöfn árió 1922. Han nmissti foreldra sína tveggja ára gamali og ólst upp hjá fööursystur sinni og manni hennar. 14 ára byrjaði hann aó vinna fyrir sér og vann ýmis verkamannastörf áöur en hann fókk starf 19 ára gamall í vörugeymslu. Þar starfaöi hann í átta ár en var pá kjörinn varaformaöur verkamannafélagsins og vann upp frá pvf fyrir verkalýösfélög pangaó til aó hann varö forsætisráöherra. Úr lítilli skólagöngu á unglingsárum bætti Anker Jörgensen meö pví aó sækjeja kvöldtíma og 1959 var hann viö nám í Harvardháskóla í Bandaríkjun- um í prjá mánuöi. Áriö 1964 var hann kosinn á ping og 1971 varó hann varaformaöur pingfiokks jafnaöarmanna. Stjórn danska Jafnaðar- mannaflokksins stóð hiillum fa'ti síðast liðið sumar or Ankor Jörgenson. forsætisráð- horra. ákvað að taka Vinstri flokkinn inn í stjórnina ok auðvolda þannijí frumviirpum stjórnarinnar loið í KPKnum þingið. Aldroi' fyrr hafði Jafnaðarmannaflokkurinn átt samstarf moð flokki úr riiðum hor>;arloKU flokkanna oj{ var ákviirðun JiirKonsons mjii)? um- doild innan flokksins. Stjórnar- samstarfjð trysiíði áframhald- andi stjórnarsotu Jafnaðar- mannaflokksins on kostaði mis- sætti við danska Alþýðusam- handið. — Eftirfarandi viðtal við Ankor Jiirgonson birtist fyrir skiimmu í sa'nska viku- blaðinu ..Vockans affaror". Þar talar hann um ákviirðun sína. Kasnrýnina som hann hofur sætt vonna honnar ok ástandið í diinskum ofnahatísmálum. „Pólitísk stefna okkar hefur ekki breytzt“ Ilofur forsætisráðhorra I)an- morkur (jofið husmyndir sínar um jafnaðarstofnuna upp á hátinn ok sast skilið við fyrri stofnu moð því að hofja samstarf við Vinstri flokkinn? Olof Palmo finnst að þór hafið sýnt stjórnunarha'filoika on mikill órói cr í yðar oÍKÍn liði ok þó sórstakloiía innan Al- þýðusam bandsinsi „Pólitísk stefna okkar hefur ekki breytzt! Það voru erfiðir tíniar bæði f.vrir mi}{ ok flokkinn á meðan stjórnarsáttmálinn var í smíðum. Skoðanaáf{reinin}{ur var í flokknum — en það fylgir stjórnmálum. Fyrir mig per- sónulef{a var erfiðast að takast á við vandkvæðin sem urðu á samvinnu okkar við Alþýðusam- bandið. Ég er viss um að við höfum tryfííít framkvæmd ýmissa stefnumála okkar með því að hefja stjórnarsamstarf við Vinstri flokkinn. Grundvöllur- inn fyrir stjórninni er sterkari nú en hann væri ef við hefðum haldið einir áfram í minnihluta- stjórn; við hefðum þá þurft að semja við einn eða fleiri floka um hvert einstakt mál til að vera vissir um hljómgrunn í þinginu. Þá hefði sannarlega verið hætta á að jafnaðarstefn- an færi forgörðum." Ilver á að ráða stefnunni. vorkalýðsfólögin oða Jafnaðar- mannaflokkurinn? „Ég segi eins og Palme — flokkurinn verður að taka stjórnmálalegu ákvarðanirnar. En verkalýðsfélögin eru mikil- væg einnig innan flokksins og við verðum að keppa að því að samvinna og skilningur ríki í lengstu lög. Mér þykir miður að við komumst ekki að samkomu- lagi að þessu sinni. Álit flokks- ins og Alþýðusambandsins var ekki hið sama. En þarf svo mikið fjarðafok að hljótast af því að tvær fylkingar með sömu stjórnmálaskoðanir eru ekki ávallt á einu máli eins og varð í Danmörku? Við komumst ekki að sam- komulagi og aðskilnaður verka- lýðsfélaganna og Jafnaðar- mannaflokksins nú veldur mér sárum vonbrigðum.“ Vinnufriður - nauðsynlegur Formaður Vinstri flokksins. Ilcnning Christophorson. utan- ríkisráðhorra. vill að stjórnin sýni Alþýðusambandinu í tvu hcimana! „Ég hef gagnrýnt formann Vinstri flokksins sem sagði að við ættum að bjóða Alþýðusam- bandinu birginn. Það er heimskulegt og ónauðsynlegt að bera sig þannig að. Jafnaðar- mannaflokkurinn og Vinstri flokkurinn hafa jú komizt að samkomulagi um viðræður milli þriggja aðila, Alþýðusambands- ins, vinnuveitenda og stjórnar- innar. Við verðum að reyna að mynda gott samband milli aðilanna á vinnumarkaðnum. Annars komumst við ekkert áfram!“ Helzta málgagn Jafnaðar- mannaflokksins. Aktuolt. skrifaði svo þogar Ankor Jiirgonson myndaði samstoypu- stjórninai Nú or það Alþýðusambandið som vorður að halda Jafnaðar- stofnunni á lofti — ekkort af stofnumálum jafnaðarmanna finnst í stjórnarsáttmálanum. Ilvað scgið þér um þcssar ásakanir? „Þetta á ekki við nein rök að styðjast. Við fylgjum einnig stefnu jafnaðarmanna í hinni nýju ríkisstjórn. En ég vil ekki hamla á móti blöðum jafnaðar- stefnunnar eða verkalýðsfélag- anna, Og ef því er að skipta ekki neinum öðrum blöðurn!" Urðu raddirnar á móti Anker kannski svo háværar vogna þoss að þér voruð einráð- ur? „Forystumenn Alþýðusam- bandsins gagnrýna mig mest. En ég hélt marga fjölmenna upplýsingafundi með trúnaðar- mönnum flokksins, og margir þeirra eru úr röðum verkalýðs- félaganna, og ég er sannfærður um að meiri hluti flokksins er hlynntur ákvörðununum sem voru teknar. Ég viðurkenni að það er andstaða innan flokksins en hún er hvorki öflug né hávær. Ég hef stuðning mikils meiri hluta. Hluti meirihlutans er óánægður en segir: Þegar á heildina er litið var engin önnur leið svo þú gerðir rétt, Anker“.“ Er hætta á að Anker Jörgen- sen láti plata sig — eða kúga sig? Annar flokkurinn gæti hótað að sprongja stjórnina og fengið þannig sinni stcfnu íramgongt. „Allar samsteypustjórnir hafa vandamál við að stríða og auðvitað eiga einhverjir erfið- leikar eftir að koma upp hjá okkur. Eiríkur J. Eiríksson: Gód bók Páll Ilallbjörnsson.. ORÐ OG ÁKALL Rvk. 1978 ÆKÍsútgáfan. Sctning ok prentun. Víkurprcnt h.f. Bókband. Hólabókbandið. TcikninK. Páll Guómundsson. 479 bls. Sumarmál 1939. Prófum lokið í Núpsskóla. Ég beðinn að vera prófdómari í Súgandafirði hjá Guðmundi Daníelssyni sem þar var þá skólastjóri. Lagði af stað gangandi yfir Gemlufallsheiði. Kirkjubólsbræður komu mér síðan í Holtsodda, þar sem Jón Eiríks- son tók við mér, og flutti mig á vélbát sínum að bryggju á Suður- eyri. Þaðan rakleiðis í kirkjuna þar sem ég messaði. Svo mikill var snjórinn þá á götunum, að maður sá niður á húsþökin áf einum samfelldum skafli. En í kirkjunni var hlýtt og bjart. Kirkjan troðfull, og annarri eins þátttöku í guðsþjónustu hefi ég varla kynnst, enda forysta söngsins örugg í höndum organist- ans Sturlu Jónssonar. Hann var gamall Núpverji og var „húsbóndi“ þar. Björn skólastjóri lýsti því fyrir mér þegar Sturla kom til þess að sækja fyrirskipanir og mikið stóð til að þá teygði Sturla ermarnar fram á hnúana, en alltaf lét hann hendur standa fram úr ermum. Var það séra Sigtryggi mjög að skapi og sýndu Súgfirð- ingar við þessa guðsþjónustu mitt í vetrarríki um sumarmál framtak og samtök. Hugstætt er þeim, er þessar línur ritar, að Páll Hallbjörnsson var um hríð húsettur á Suðureyri við Súgandafjörð. Þar var hann starfsmaður hjá hinum ágæta stuðningsmanni góðra mála og mannvini Örnólfi Valdemarssyni er „setti svip á bæinn“ með þeim Sturlu Jónssyni, Kristjáni Aibert, Kristjáni Eiríkssyni, Friðbert Guðmundssyni svo að nokkur „gullin nöfn“ séu nefnd forvígis- manna Súgfirðinga í þann tíð. Súgfirðingar voru miklir félags- hyggjumenn og eru sjálfsagt enn. Þar áttu þeir um alllanga hríð að góðan liðsmann, þar sem var skþlastjórinn F’riðrik Hjartar og einnig sr. Halldór Kolbeins, inn- Páll Hallbjörnsson blásinn kennimann og drenglynd- an svo að af bar, og síðar afbragðsmanninn sr. Jóhannes Pálmason. Tók Páll virkan þátt í félagslífi meðan hann var á Suðureyri. Páll gekk í gegnum eins konar félags- málaskóla í Súgandafirði, og var það honum gott veganesti síðar á ævinni og einnig í því starfi, er hann gegnir nú sem meðhjálpari við Hallgrímskirkju. Bók sú sem er tilefni þessara lína er einkar vönduð að öllum frágangi og útgefanda þannig til mikils sóma. Rithöfundurinn góðkunni Elías Mar hefur lesið próförk að bókinni og er það mikil trygging vandaðr- ar bókar. Biskup íslands ritar kynningu verksins og segir þar m.a.: Höfundur „hefur leitað til linda Guðs orðs og fundið gleði, styrk og lífsfrjóvgun trúrækninnar, sam- félagsins við Krist. Þessu vill hann bera vitni öðrum til hvatningar og blessunar. Verði honum að þeirri ósk sinni ...“ Bókina tileinkar höfundur ís- lenzkri æsku og ekki sízt ætluð fermingarbörnum, en vissulega á hún erindi til fólks á öllum aldri. Efni þessarar bókar er ekki nein flókin heimspeki eða torskildir leyndardómar trúarlegra hugsuða. Bókin er byggð á lífsreynslu hugleiðingar út frá henni og bænir til höfundar lífsins. I ritinu er fjöldi tilvitnana í Heilaga ritningu og fagran skáldskap. Nokkuð af hinu bundna máli er eftir höfund- inn sjálfan og er lipurt og viðfeldið og hjartanlegt. Frá bókinni leggur yl göfugs manns sem hefur prófað lífsviðhorf sitt í blíðu og stríðu. Svona bók á erindi til almenn- ings. Þarna er ávallt staðið andspænis raunveruleika daglegs lífs og trúin reynist hverjum vanda vaxin. Það er gott að vita slíkan mann byggja Hallgríms- kirkju með bænum sínum. Hafðu kærar þakkir fyrir tíma- bæra bók. Það er gott að grípa til svona rits að loknu dagsverki, þeim sem eiga aðeins kraft til næsta dags að því er þeim sjálfum kann að finnast, en einnig þeim sem ungir eru og þurfa á leiðsögn að halda, Guðs og góðra manna. Eiríkur J. Eiríksson. Jarðskjálftam- ir voru 1896 Slæm prentvilla var í viðtali við Þorberg Kjartansson í blaðinu á sunnudag, nánar til tekið í ártal- inu þegar jarðskjálftarnir miklu urðu á Suðurlandi. Það var að sjálfsögðu 1896 en ekki 8, og dagurinn sem Þorbergur segir frá, 26. ágúst, afmælisdagurinn hans. Jólamerki Thorvaldsens- félagsins Jólamerki Thorvaldsensfélags- ins er nú komið út. Thorvaldsens- félagið hefur gefið út slík merki í áratugi og eru þau orðin safngripir engu síður en frímerki. Ágóðinn af sölu merkjanna rennur í Barnauppeldissjóð félags- ins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.