Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978 MORödrV KAttlNÖ GRANI GÖSLARI PIB COrlRMKClH 2IIÉ> MOVLE- Mér hvolfdi beygju! Oísa veizla. — Hver býður? Kjaftæði maður! — Portvín hefur aldrei skaðað nokkurn BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Þungur skriður virtist vera kominn á varnarleikinn í spili dagsins. En þegar hæst stóð kom annar leikmannanna ekki auga á mögulegan mótleik sagnhafa, sem hægt var að sjá við. Austur gaf, allir utan hættu. Norður S. A109542 H. GIO T. 843 L. 75 Vestur Austur S. KG73 S. D8 H. 752 H. AK9 T. A109 T. KD5 L. DG4 L. 109862 Suður S. 6 H. D8643 T. G762 L. AK3 Sagnirnar: Vestur Norður Austur Suður 1 spaoi — 1 lauf 1 hjarta 2 Krönd — 1 Krand — 3 tíriind allir pass. Suður spilaði út hjartafjarka gegn þrem gröndum og austur tók tíuna með kóng. Hann spilaði strax lágu laufi, sem suður tók með kóngnum en frá borðinu lét sagnhafi gosann. Makker á greini- lega hjartagosann, hugsaði suður þegar hann spilaði aftur lágu hjarta en þá beitti austur bragði sem dugði. Hann gaf hjartagosann og möguleikar varnarinnar voru þar með eyðilagðir. Ekki var lengur hægt að fríspila hjartalit- inn og sagnhafi gaf aðeins fjóra slagi, tvo á lauf og einn á hvorn hálitanna. Það verður að játa, að ekki er auðvelt að koma auga á vörnina, sem dugir. Eftir fyrsta slaginn veit suður að sagnhafi á hjartaní- una úr því norður lét hana ekki og getur því séð, að ekki dugir fyrir hann að spila hjarta, En spili norður hjartagosanum meðan laufásinn er enn fyrir hendi dugir ekki fyrir sagnhafa að gefa því suður getur yfirtekið með drottn- ingu og spilað þriðja hjartanu. Þannig hnekkir suður spilinu með því að spiia spaðasexinu í þriðja slag. Norður tekur þá á ásinn, spilar hjartagosanum og óskastaö- an er fram komin. COSPER f(,v^\V^ ) J ^~\^ feíc^ ,,f,wjfck "^^^F Aa^/|, l%$ 1 \ ^v^ tk:.1 !<'<.•, cosperA//// Stóri bróðir á ekkert að fá, því að hann át litla bróður áðan! Of mikill saltaustur? Fyrir stuttu voru hér í dálkun- um nokkrar ráðleggingar öku- manns í vetrarakstri, þar sem hann benti mönnum m.a. á að hafa farg í skottinu og gera bíla með því stöðugri í hálkunni. í framhaldi af því skrifar annar ökumaður nokk- ur orð: „Þær voru ágætar þessar ábend- ingar ökumannsins hjá Velvak- anda á dögunum og er áreiðanlegt að margir sem ekki hafa neina hugsun á því hvernig bezt er að búa bíla sína út í snjó, hafa haft full not af þeim ráðum, þ.e. nenni þeir að fara eftir þeim, en það getur kostað örlitla fyrirhöfn. í ábendingum ökumanns þessa kom m.a. fram að hann notar ekki nagladekk, telur að þau valdi spjöllum á götum og mun það víst rétt vera. En í sambandi við þetta langar mig að ræða hvort'' ekki sé á einhvern hátt hægt að minnka saltaustur á götur borgarinnar, hún verður hálf óþrifaleg við þetta og óþrifin berast inn í hús og á bíla, þannig að jafnvel verður erfitt um öll þrif. Er það alveg víst að svona nauðsynlegt sé að ausa salti í þessu magni á göturnar? Ég veit að strætisvagnar eru helztu ökutækin, sem gagn hafa af saltinu, því þeir komast varla eitt eða neitt í minnstu hálku. En má samt sem áður ekki takmarka það á einhvern hátt? Eru skemmdirn- ar á götunum ekki vegna þess að saltið og naglarnir fara saman? Getur verið að einungis naglarnir skemmi svo mikið, sem haldið er fram? Og úr því ég er farinn að tala um salt á götunum get ég ekki látið hjá líða að nefna saltausturinn á gangstéttirnar. Hann er hálfu verri. Þegar gengið er t.d. niður Laugaveginn er saltið í heilu hrúgunum og er það víst að slíkt stórskemmir skófatnað og veldur hinum mestu óþrifum t.d. í verzl- unum og íbúðarhúsum ví Lauga- veg. Er ekki hægt að hafa saltdreifingu á gangstéttir örlítið minni og þá jafnari til þess að menn gangi ekki í haugunum? Vegfarandi." • Dýrar veigar? „Mikið hefur verið skrifað um heimabrugg undanfarið og sem von er freistast menn til þess að JOL MAIGRETS Framhaldssaga eftír Georges Simenon. Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaöi. 39 Á síðasta andartaki sneri hún við og setti ofan í Htla tösk 11 sn y r t idó t og u nd ir f a t nað. — Komum þát — En maðurinn yðar? — Éggefskítífíflið. — Colette? Bön svaraði ekki, en yppti öxlum. Dyrnar á íbuð friiken Donceur voru f hálfa gátt þegar þau gengu hjá, Þegar þau stefndu yfir götuna virtist hún reyna að fela sig milli mannanna tveggja sem hún reyndi að skima í kringum sig í myrkrinu. — Akið henni til Quai des Orfevres. Ég verð hér eftir. Enginn ieigubíll var í grenndinni svo að þau urðu að ganga spottakorn og hann fann að hún skelfdist þá tilhugsun að ganga í myrkrinu. — Verið ekki hræddan Lorilleux er hvergi nærri. — í»ér voruð að ljúga að mér..... Maigret snerist á hæli og gekk af tur inn i húsið. Samtalið með Jean Martin stóð yfir f tvo langa klukku- tíma. Bróðirinn var viðstaddur. Þegar Maigret fðr ur íbúð- inni um hálf tvö leytið um nottina sátu mcnnirnir og horfðu þreytulega hvor á ann- an. Hann sá Ijósrák undan dyrunum hjá fröken Doncoeur en hún þorði ekki að gefa sig í ljós. ' Hann gekk yfir götuna. Heim til sín. Kona hans sat við borðíð og hafði sofnað fram á borðið. Diskurinn hans ósnertur eins og hún hafði lagt á borðið fyrr um kvöldið. Hún hrökk upp. — Ertu eínn? Hann leit á hana og hún bættí viði — Ertu ekki með telpuna meðþér? — Ekki í nótt. Hun sefur. Á morgun geturðu farið og sótt hana en vertu gætin, einkum verður þú að sýna friiken Doncoeur tillit.,... — Erþettasatt? — Ég sendi eftir sjukra- liðum sem koma með bb'rur og flytja hana hingað yfir til okkar. — En.....eigum við..... — Svona svona. Ekki um alla framtfð___M verður að skilja það. Jean Martin jafnar sig kannski þótt síðar verði___eða bróðir hans rýkur til og giftir sig aftur. — Svo að hún verður ekki-----til frambúðar hjá okkur? — Nei. Það verðum við að skilja og horfast í augu við. Við höfum hana að láni. en ég hélt kannski að þér þætti það betra en ekkert.... og að þú yrðir glöð----- - Víst er ég Klb'ð.......hón greip vasa- klútinn sinn, þurrkaði sér ákaft um neflð og gróf andlitið í hiindum sér. iSL 0 fl u l o k

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.