Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978 11 Tjsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Austurbrún Einstaklingsíbúö á 10. hæð. Sérstaklega falleg og vönduð íbúö. Við míðbæínn 3ja herb. íbúð. Sér hiti, sér inngangur. Laus strax. Vitaslígur 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Sér hiti. íbúöin er í góöu standi. Mosfellssveit Endaraöhús í smíðum, 6 herb. Innbyggöur bílskúr. Hagkvæm- ir greíösluskilmálar. Mosfellssveit 2ja herb. snotur íbúð. Laus fljótlega. Vatnsleysuströnd Einbýlishús í smíöum í Vogum á Vatnsleysuströnd, 4ra herb. Bílskúrsréttur. Húsið er upp- steypt. Gler í gluggum. Járn á þaki. Einangrað. Hagstætt verð óg hagkvæmir greiösluskilmálar. Selfoss 2ja herb. nýstandsett íbúö. Laus strax. Helgi Olafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. 44904 —44904 Þetta er síminn okkar. Opið virka daga, til kl. 19.00. Úrval eigna á söluskrá. Nýbýlavegur 2ja herb. íbúðir í smíðum. Oigranesvegur 3ja herb. íbúd í tvfbýli. Hlíöarvegur Glæsilegt einbýlishús. Furugrund 3ja herb. íbúð. Vantar 2ja—3ja herb. íbúð í austurbæ Reykjavíkur. Mikil útb. Örkins/f Fasteignasala, Hamraborg 7. Sími 44904. Sðtumenn: Páll Helgason. Eyþór Jón Karlsson Lðgmaður: Sigurður Helgason Tilfiffssemi kostar ekkert Félagasamtök 1000 fm Til sölu er byggingaréttur fyrir 1000 fm hæö á góðum stað í austurborg. Öll gjöld greidd. Teikningar fyrir hendi. Sérstaklega hentug fyrir félagastarfsemi. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Magnús Hreggvíðsson viðskiptafræöingur. Síöumúla 33. Símar 86888 og 86868. Fossvogur — eínbýli Stórglæsilegt 215 fm. einbýlíshús ásamt 50 fm. tvöföldum bílskúr. Húsiö skiptist í 4 svefn- herbergi, 2 til 3 stofur og sjónvarpshol. AHar Innréttingar mjög vandaoar. Uppl. á skrifstofunni. I^! , Húsafell I_________J FASTEKMASALA Langhofísvegi 11S Abalsteinn PétUrSSOn ¦¦¦^¦¦B ( Bæioriei6ahus,nu ) vm, 8 (066 Bergur Guönason hdl Lúövík Halldórsson 28611 Laugarás, efri hæö. Einkasala. Vorum á fá í einkasölu efri hæð í þríbýli að stærö um 100 fm. 3 syefnherb. góö stofa. Miklar svalir (tyennar). Útsýni hreint frábært. Verð: Tilboö. Útb. þarf að vera mjög góð. Þorlákshöf n, Hjallabraut. Einkasala. Vorum aö fá í sölu einbýlishús á besta staö í Þorlákshöfn. Miösvæöis í grónu hverfi. Stærö 110 fm. á einni hæö. 3 svefnherb. stór stofa, eldhús, bað og þvottahús. Nýtt verksmiöju- gler er í öllu húsinu. Rúmlega 40 fm. bíískúr. Falleg ræktuð lóð. Verð 17 millj. Skipti koma til greina á góðri 3ja —4ra herb. íbúð í Reykjavík eöa næsta nágrenni Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 43466-43805 OPID VIRKA DAGA TIL KL. 19 OQ LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eígna á l söluskrá. EtONABORG sf. Þungfært á Akur- eyri og nágrenni Mjölnisholt 3ja herb. góö íbúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Um 80—85 fm. Verð 12 millj. Útb. 7—8 millj. Krummahólar 3ja herb. góð íbúð á 5. hæð um 90 fm. Bílageymsla fylgir. Verð 14 millj. Útb. 9.5 millj. Rauöalækur 3ja herb. jaröhæö um 98 fm í fjórbýlishúsi. Sér hiti og inn- gangur. Verð 14 millj., útb. 9.5—10 millj. Hofteigur 3ja herb. kjallaraíbúö um 80 fm. Sér hiti og inngangur. Bílskúrsréttur. Verð 14—15 millj., útb. 10 millj. 4ra herb. — bílskúr á 4. hæð viö Austurberg í Breiöholti III um 115 fm. Vandaðar innréttingar. Útb. 12—12.5 millj. 4ra herb. risíbúð við Úthlíö um 100 fm. Útb. 9—10 millj. Garðabær 5 herb. íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi um 125 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Útb. 13 millj. Einbýlishús 6 herb. einbýlishús á tveim hæðum í ca. 15 ára gömlu húsi við Bröttukinn í Hafn. Bílskúrs- réttur. Góöar innréttingar. Útb. 14 millj. tnSTEIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Strni 24850 og 21 970 Heimasími 38157. Akureyri, 18. nóv. MIKINN snjó hefur sett niður hér í bæ undanfarin dægur en þó mest í fyrrinótt og í gær. Hvergi munu þó götur bæjarins þó vera orðnar ófærar en víða er afar þung færð og erfið, sérstaklega í nýjum hverfum. Frá hádegi í gær til klukkan 21 urðu ekki færri en 10 bflaárekstr- ar á götunum og voru þeir flestir K16688 Laugavegur Til sölu 4ra herb. og tvær 3ja herb. íbúöir í góðu steinhúsi viö Laugaveg. Hentar vel sem skrifstofuhúsnæöi. Kópavogsbraut 3ja herb. risíbúö í forsköliuöu timburhúsi. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúö í Háa- leitisbraut eða ná- grenni. Útb. 10 millj. og mjög hröð. Höfum kaupanda að raðhúsi í Fellunum í Breiöholti, góð útb. Miövangur Hafn 3ja herb. góö íbúö á 3. hæö. Laus fyrir áramót. Ásgarður Raöhús á 3 hæöum, laust fljótlega. Langafit Garðabæ 4ra herb. efri hæö í góðu tvíbýlishúsi. Fokhelt raðhús Höfum til sölu fokhelt 220 fm raöhús í Ásbúð í Garðabæ, innbyggöur bílskúr. Húsiö af- hendist í marz 1979. í smíðum Höfum til sölu 2ja herb. 75 fm 3ja herb. 86 fm og 3ja herb. 107 fm íbúöir sem afhendast tilbúnar undir tréverk í okt. 1979. Öll sameign veröur frá- gengin og bílskýli fylgir. Fast verð. EIGIM umBODiD LAUGAVEGI 87, S: 13837 láLéLBB Heimir Lárusson s. 10399 'OOOO Ingiteifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl. SIMAR 21150^21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. L0GM. JÓH. Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Gnodarvogur — Mávahlíö Bjóöum til sölu mjög góðar 5 herb. hæðir. fvlikið endurnýjaðar. Mjög góð kjör miðað við pessa eftirsóttu staði. Hæö og ris við Reynimel Hæöin er um 95 fm meö 3ja herb. íbúö. Rishæðin er um 55 fm. Ný, ekki fullgerö. Eignarhlutinn er alls 5—6 svefnherb. Tvennar svalir. í Kópavogi m. bílskúr 4ra herb. íbúð við Ásbraut um 107 fm. Rúmgóö 3 svefnherb. meö skápum. Mikið útsýni. Nýleg efsta hæö í gamla bænum 3ja herb. um 90 fm. Haröviöarinnrétting. Ný teppi. Sér hitaveita. Suður svalir. Mikið útsýni. Húseígn — 2 sér hæöir óskast fyrir 2 trausta og fjársterka kaupendur. Laus 1. maí n.k. 3ja herb. íbúö — helst jarðhæö óskast. Greiðsia við kaupsamning kr. 6.5 millj. 2ja til 3ja herb. íbúö óskast heist í austurbænum í Hlíöum eða nágr. Skipti möguleg á 90 fm sér hæö í gamla bænum meö 50 fm vinnuplássi, (3ja fasa rafmagn). Odýr 3ja herb. hæö í steinhúsi í gamla bænum. ALMENNA FASTEIGNASaTaN LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 að kenna ófærð og lélegu skyggni. Þjóðvegir í nágrenni Akureyr- ar eiga að heita færir enn, þó að yíða sé það á mörkunum. Þó er Öxnadalsheiði lokuð. Hins vegar er hægt að komast til Dalvíkur og um Dalsmynni til Húsavíkur á öflugum bílum en ófært er til Ólafsfjarðar og um Tjörnes. - Sv.P. „Brimkló,, leikur í Sigtúni Afráðið er, að hljómsveitin Brim- kló leiki í veitingahúsinu Sigtúni allan desembermánuð. Brimkló var í Sigtúni fyrri hluta þessa árs. Jafnframt því að leika í Sigtúni hafa liðsmenn Brimklóar hug á að leika á skóladansleikjum í Reykja- vík og víðar. Eftir vistina í Sigtúni fyrr á árinu lagði hljomsveitin land undir fót og lék á 21 stað í öllum landshornum. Um svipað leyti kom út þriðja LP-plata hljóm- sveitarinnar, „Eitt lag enn". Plat- an er nú uppseld. Hljómsveitin Brimkló er nú liðlega sex ára gömul. Frá henni hafa komið þrjár LP-plötir og ein tveggja laga plata. Upp úr áramót- um hafa liðsmenn sveitarinnar hug á að gera fjórðu LP-plötuna. Brimkló skipa nú: Björgvin Halldórsson, söngvari, Arnar Sigurbjörnsson, gítarleikari, Guðmundur Benediktsson, píanóleikari, Haraldur Þorsteins- son, bassaleikari, og Ragnar Sigurjónsson, trommuleikari. Gomalt n ffólk gerraur Jl hœgar Austurstræti 7 Símar. 20424 — 14120 HEIMA 42822. SÖLUSTJ.: SVERRIR KRISTJÁNSSON. Vesturbær Til sölu stór 3ja herb. íbúð í kjallara, ásamt bílskúr, víö Sörlaskjól. Allt sér. Kársnesbraut Til sölu góð 4ra herb. íbúð á 1. hæö í fjórbýlishúsi, ásamt ca. 30 fm innb. bílskúr á jarðh. Smáíbúðahverfi Tvíbýlishús Til sölu hús sem er 3ja herb. sér íbúð í kjallara, ný standsett, og 6—7 herb. íbúð á tveim hæöum. Tvöfaldur bílskúr. Laust strax. Gamli bærinn íbúð — Verzlun Til sölu við Frakkastíg, hús sem er á 1. hæð verzlunarpláss, á 2. hæö 3ja herb. íbúð I risi, 4 herb. baö o.fl. Geymslukjallari. Súðavogur — Iðnaður Til sölu 3x140 fm iðnaðarhús- næöi á jarðhæö, innkeyrsla af götu. Laust fljótt. Stórt hús óskast fyrir iðnaö — skrif- stofur — verzlun Óskum eftir húsi sem er ca. 3000—3500 fm þar af ca. 1000 fm undir iðnað. 2—500 fm undir verzlun, og 1—2000 fm undir skrifstofur. Hellíssandur Óskum eftir einbýlishúsi á Hellissandi í sölu. Okkur vantar allar stærðir fasteigna á söluskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.