Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978 Liverpool vann á vafasömu víti Vafasöm vítaspyrna 2 mínútum fyrir leikslok varö Þess valdandi að Liverpool tókst að auka forystu sína á toppi fyrstu deildar, Þar sem baaði Everton og Nottingham Forest náðu aðeins jafntefli í leikjum sínum. WBA vann þó og skaust fyrir vikið upp í 3. saatið. Everton og Forest eru Þo enn án taps í 1. deild, en jafnteflafjöldi liðanna veldur pví að pau skipa ekki efsta saatið, Everton hefur gert 7 jafntefli og Forest 9, baaði í 15 leikjum. Á e eftir peim 4 liðum sem pegar eru talin í 4 efstu sætunum, eru 5 lið sem eru ekki svo ýkja langt undan og hlutu öll stig um helgina, Þau eru Arsenal, Man. Utd, Aston Villa, Coventry og Tottenham. All mörg lið geta talist í fallbættu, en í mestu klípunni eru lið Birmingham, Wolves og Chelsea. Af peim fékk aðeins lið Úlfanna stig, aðeins eítt á heimavelli gegn Leeds.11006 Víti á elleftu stundu og Liverpool vann. Leikur Liverpool og Man, City fór fram í úrhellisrigningu, og áttu leikmenn erfltt með aö fóta sig á blautum vellínum. Fyrir vikiö var leikurinn mjög opinn og fjörugur, sigurinn hefði getað hafnað hvoru megin sem var. Joe Corringan, markvöröur MC, hélt upp á 30 ára afmæli sitt þennan dag og lengi vel virtist annaö stigiö ætla aö verða afmælisgjöf hans. Hann varöi þríveg- is snilldarlega, frá Case, Neal og Heighway, en hinum megin skutu baeði Palmer og Futcher fram hjá opnu markinu, auk þess sem Clemmence varöi frábærlega frá Cary owen. 5 mínútum fyrir leikslok töldu leikmenn Liverpool aö víti til handa þeim væri óumflýjanlegt, þegar Alan Kennedy féll viö er Booth tók af honum knöttinn innan víta- teigs. Dómarinn var á öðru máli, en 3 mínútum síöar gaf hann síöan Liverpool víti fyrir mun vafasamara brot. Úr vítinu skoraöi síöan Phil Neal af öryggi. Everton enn ósigrað. Everton náði forystunni í fyrri hálfleik, þegar fyrrum Arsenalleik- maöurinn Trevor Ross skoraöi. En 2 mörk á 10 mínútna kafla frá Liam Brady snemma í s.h. færðu Arsenal forystu. Þeirri forystu hélt liöiö í heila eina mínútu, en þá skoraöi Martin Dobson með skalla eftir fyrirgjöf Dave Thomas. Forest einnig án taps. Að sögn BBC var hraöinn í leik þessum slíkur, aö engu var líkara en aö allir leikmennirnir hafi keppst viö að vera aö 2—3 stööur samtímis. Allt var þó unnið fyrir gýg og varnirnar drottnuöu í leiknum. Lið Forest átti slakan dag, en stigiö sem lið Rangers krækti í var dýrmætt. Leikmenn Albion seigir. í grenjandi rigningu skoraði Ally Brown eina mark leiksins skömmu fyrir leikslok, sigurmark Albion. Bolton sótti meira framan af leiknum og besta færi liösins fór forgörðum, þegar Alan Gowling skaut í slána um miöjan fyrri hálfleik. Nýliði í sviðsliósinu h)á Man. Utd. 20 ára gamall Suöur-Afríkumaður aö nafni Gary Baily var klappaöur af leikvelli, eftir aö United haföi unnið Ipswich 2—0 á Old Trafford. Baily, sem er markvöröur, varöi af mikilli snilld nokkrum sinnum og ef fram- hald veröur á slíku hjá stráknum, getur stjórn United gleymt þeim Jim Blyth og Jan Van Beveren, sem hafa veriö í sigtinu sem tilvonandi mark- veröir United. Liö MU lék mun betur en reiknaö var meö, miöaö við aö nokkrum dögum áöur hafði botnliöiö gersigrað liðið 5—1. Bestu menn vallarins auk Baily voru Steve Coppel og Jimmy Greenhof, sem skoruöu sitt markið í hvorum hálfleik fyrir MU. Tottenham í sókn — Chelsea hrakar Chelsea-drengirnir voru nokkuó frískir í fyrri hálfleik og náðu þá verðskuldaðri forystu með marki Tommy Langley, eftir fyrirgjöf McKenzie. í síðari hálfleik var hins vegar um einstefnu í hina áttina aö ræöa. Colon Lee jafnaði meö góöum skalla og nokkru síöar fékk Tottenhéfm aukaspyrnu rétt utan viö vítateig Chelsea. Glen Hoddle stillti knettinum upp og beiö síöan hinn rólegasti meöan allir leikmenn Chelsea hlupu um eins og höfuö- lausar hænur og stilltu upp í voldugan varnarvegg. Síðan vipp- aöi Hoddle knettinum fallega yfir vegginn og markvöröinn og rak- leiðis í netiö í horninu fjær. Lee skoraði síðan þriðja markiö skömmu síöar. Aðrir leikir Eftir slakan fyrri hálfleik, lifnaöi heldur betur yfir leik Bristol og • Þessum köppum gekk ekkert sérlega vel um helgina, Brian Talbot (t.h.) tapaði ásamt félögum sínum hjá Ipswich, en Tony Woodcock (t.v.) náði ásamt félögum sfnum hjá Forest aðeins jafntefli. Mönchengladbach lá fyrir botnliði ÞAÐ ER ekkert lát é velgengni Keiserslautern í Þýsku Búndeslígunni, liðið vann að Þessu sinni Bayern Munchen á heimavelli sínum. Hamburger og Stuttgart fylgja liðinu hins vegar eftir eins og skugginn, en Frankfurt tapaði hins vegar sínum leik. Kunningjar okkar hjá Kðln virðast vera eitthvað að hressast, en fyrrum meistarar Mönchengladbach töpuðu mjög óvænt fyrir Darmstadt, 0—2. Klaus Toppmuller skoraöi bæði mörk Kaiserslautern í sigurleiknum gegn Bayern, bæði í fyrri hálfleik. í þeim síöari skoraöi Poul Breitner úr víti. Olicher skoraöi tvívegis fyrir Stuttgart og Höness einu sinni er heimaliðiö vann stórsigur gegn Brunswick. Kevin Keegan skoraöi einnig tvö mörk, þegar Hamburger vann góöan sigur gegn Schalke 4—2, eftir að Schalke haföi haft yfir í hálfleik, 2—1. Fischer og Lander skoruöu fyrir Schalke, en Hrubesch og Bertle bættu mörk- um við fyrir Hamburger. Frankfurt dróst nokkuö aftur úr, er liöiö steinlá fyrir Dússeldorf á útivelli. Frankfurt haföi yfir í hálfleik, 2—1, með mörkum Kraus og Wenzel, Seel skoraði þá fyrir heimamenn. í síöari hálfleik skor- aði heimaliöiö þrívegis, Bommer, Allofs og Zimmermann og tryggði sér þannig öruggan sigur. Þaö var lítill glans yfir kunningj- um okkar hjá Köln og Mönchen- gladbach. Aö vísu vann Köln Werder Bremen með mörkum Van Gool og sjálfsmarki Konschal, en leikur liösins var afar slakur. Mönchengladbach steinlá fyrir slöppu liöi Darmstadt. Weber skoraði fyrir Darmstadt í fyrri hálfleik og Metz í þeim síöari. Annað botnliö, Bielefeldt, vann dýrmætan sigur á útivelli gegn Nurnberg með marki Eilenberg. 25.000 manns sáu Dortmund leika Duisburg sundur og saman. Liðiö sigraöi meö mörkum Voctava (2), Burgsmúller og Schneider. Eina mark Duisburg skoraði Bergman. Þá er aöeins eftir aö geta jafnteflis Herthu og Bochum. Nussing skoraöi fyrir Herthu, en Lameck tókst aö jafna metin meö marki úr vítaspyrnu í síöari hálfleik. Staöan í 1. deild er nú þessi: FC Kaiserslautern Hamburg Sv. Stuttgart Eintracht Frankfurt Bayern MUnchen Fortuna DUsseldorf FC Schalke o4 Bochum Borussia Dortmund Eintracht Brunswick Borussia Miinchengl. Hertha Berlin FC Köln Arminia Bielefeld Werder Bremen IMrmstadl 98 Duisburx FC NUrnberg 14 9 5 0 29.13 23 14 9 2 3 32.12 20 14 8 3 3 26.17 19 14 8 1 5 25.21 17 14 6 4 4 28.17 16 14 6 4 4 29.23 16 14 5 5 4 24.20 15 14 5 4 5 23.29 14 14 5 4 5 24.29 14 14 5 4 5 20.27 14 14 4 4 6 18.17 12 14 3 6 5 20.21 12 14 3 6 5 14.17 12 14 4 4 6 14.20 12 14 3 5 6 18.25 11 14 2 5 7 20.31 9 14 3 3 8 19.35 9 14 3 110 12.31 7 Villa, Deehan og Cowans skoruöu þá fyrir Villa, falleg mörk bæði tvö og Joe Royle, leikmaöur meö Bristol var rekinn af ieikvelli fyrir aö slá tii Alan Evans. Middlesbrough hefur veriö í mikilli sókn aö undanförnu og sigur liðsins gegn Southampton var öruggur. Maöur leiksins var Micky Burns, sem skoraði fyrra mark Boro og sendi síöan á Dave Mills í síöari hálfleik, sem innsigl- aöi sigurinn meö góöu marki. Alberto skapstyggi Tarantini, lék frábærlega upp annan kantinn snemma í leiknum gegn Derby og sendi á Givens sem náöi foryst- unni. Bjuggust margir þá viö því, aö Birmingham ætlaöi sér aö fylgja eftir stórsigri sínum yfir Man. Utd. í vikunni á undan. Leikmenn Derby voru hins vegar ekki á þeim brókunum og kreistu frm sigur í lokin, þrátt fyrir aö liöiö sé nú framkvæmdastjóralaust. Gerry Daly jafnaöi eftir klúöur hjá Tarantini og Buckley skoraöi sigurmarkiö með skoti af 30 metra færi. Úlfarnir fengu á sig mikiö klaufamark snemma í fyrri hálfleik gegn Leeds. Það var Tony Currie sem skoraöi eftir mistök Bob Hazell. Bakvöröurinn Peter Daniel tókst að jafna fyrir hlé með hörkuskoti af nokkuö löngu færi og þar viö sat, þrátt fyrir stórsókn Úlfanna í síöari hálfleik. Sonur framkvæmdastjóra Nor- wich, Kevin Bond, skoraöi sigur- markiö í leik Norwich og Convetry. Pabbi hefur líklega veriö ánægöur meö strákinn sinn aö þessu sinni. Úrslit í 2. deild. Blackburn 3 (Craig, Hird og Radford) — N. County 4 (Hooks, Vinter, Scanlon og Hunt). Bristol Rovers 5 (Randall 3, Williams 2) — Charlton 5 (Tydeman, Robinson 2 og Flanna- gan 2). Burnley 5 (Noble 3, 2 víti, James og Kindon) — Fulham 3 (Evanson, Guthrie og Gale). Cambridge 1. (Finney) — Lei- cester 1 (Henderson). Luton 2 (Stein og Turnar) — Newcastle 0 Millwall 3 (Mitchell 2, Seasman) — Stoke 0 Oldham 2 (Halom og Taylor) — Cardiff 1 (Bishop). Sheffield Utd. 0 — Preston 1 (Bruce). Sunderland 2 (Rowell og Clarke) — Brighton 1 (Poskett). West Ham 1 (Bonds) — Crystal Palace 1 (Elwiss) Wrexham 3 (Lyons, Gray sj.m. og Hill) — Orient 1 (Moores). ENGLAND, 1. DEILD. Arsenal — Evertun 2—2 Aston Villa - Bristol C 2-0 Bolton - WBA 0-1 Chelsea - Tottenham 1-3 Derby — Birmlngham 2—1 Liverpool — Man. City I—0 Man. Utd. - Ipswieh 2-0 Middlesbrough — Southhampton 2—0 Norwich — Coventry 1—0 Nott. Forest - QPR 0-0 Wolves — Leeds 1—1 ENGLAND 2. DEILÐ, Blackburn — Notts County 3—4 Bristol Kovers — Charlton 5—5 Burnley — Fnlham 5—3 Cambridge — Leicester 1—1 Luton Newcastle 2—0 Millwall - Stoke 3-0 Oldham - Cardifí 2-1 Sheffield Utd. - Preston 0-1 Sunderiand — Brighton 2—1 West Ham - Crystal Palace 1 -1 Wrexham - Orlent 3-1 ENGLAND, 3. DEILD. Blackpool — Rotherham 1—2 Chesterfieid - Brentford 0-0 Coichester - SheHield Wed I -0 Exeter - Chester 0-1 Gillingham - Bary 3-3 Holl-Tranmere 2-1 Lincoln - Plymouth 3-3 Peterbrough - Watford 0-1 Swansea — Oxford 1—1 Swindon — Shrewsbiiry 2—1 Walsall - Carlisle 1-2 ENGLAND, 4. DEILD. Aldershot - Rochdate 1-0 Barnsley - Bradford C 0-1 Ilournerniiuth — Darlington 2—2 Doocaster - York C 1—2 Grimaby - lialifax 2—1 Hereford - Torquay 3—1 Huddersfield — Seonthorpe 3—2 Northampton — Wimbledon 1—1 Portsmouth — Hartlepooi 3—0 Port Vale - Crewe 2-2 Wigan - Ueading 3-0 SKOTLAND, URVALDSDEILD. Aberdeen — Kangers 0—0 Dundee Utd. Motherwell 2-0 Hibs-Celtic 2-2 Morlon — Hearts 3—2 Partick Th - St. Mirren 2-1 Staðan í Skot landi er eftirfarandi. Dlllldee Utd. Partick thistle Aberdeen Celtic Morton Rangers llibernian St. Mhrren Hearts Motherwell 14 653 18.1317 14 734 16,1317 14 5 54 24.1515 14 635 24.1915 14 5 5 4 19.1915 14 3 83 13.1214 14 464 15.1514 14 626 14.1414 14 4 4 6 16.23 12 14 311012.28 7 VESTUR-ÞÝZKALAND, 1. DEILD. Nurnberg — Armenia Bielefeldt 0—1 Darmstadt — Mb'nchengladbaeh 2—0 1. FC Köln - Werder Bremen 2-0 Stuttgart - Brunswick 3-0 Dortmund — Duisburg 4 — 1 Hamhurger - Schalke 04 4-2 Dusseldorf — Frankiurt 4—2 Hertha — Bochum 1—1 Kaiserslautern — Bayern 2—1 (TALÍA. Úrslit ( 8. umferð ítölsku deildar keppninnar. Asi-oli — ('atanzaro 1,1 A t lanta — Uologna , 0i0 Fioorentina — Verona " 1,0 Inter Milan — Lazío Rom 4,0 .luventus — Torino 1,1 Lanerossi — AC Milan 2,3 Roma — IVriigia (M) Perugia úg AC MUan hafa 13 stlg, Torino hefur 11 stig, Inter Miian og Fiorentina 10 stig ogr meistararnir .luventiis 9 stig. Atlanta og Lanerossi eru neílst með 4 stig. Perngia lék Koma sundur og saman en gat ekki komið Imltanum í netið. Hins vegar tóks! Milan. drifið áfram af hiniim 35 íira gamla Gianni Rivera að skora þrívegis gegn Lanerossi og komast á tuppinn. Maldera. Blgon Og Boldini skoruon miirk Milan en IIM'stjarnan Paoln Kossi skoraði annað mark Lanerossi. en iið hans hefur átt erfitl uppdráttar í vetur. Aðalleikur dagsins var bardagi Torinorisanna Juventus og Torino. Graziani skoraði fyrir Torino á 37. míni'itu en Seirea jafnaði metin fyrir Juventus á 80. mínútu. Mesti signr dagsins var í Milanó þar sem Inter burstaði Lazio 4,0. Miirkin skoruðu Beccalossi, Karesi. Serena og Oriali. ' HOLLAND, PSV Kimlhov.n - DenBosch 3-2 Sparta Rptt. - Pec Zwolle 3-0 Nac Breda — Utreeht 1-0 Noordwijk — Volendam 1—3 AZ*67 Alkmaar - Wageningen 4-1 AJax-RodaJC 3-0 Den Ilaag — Tvente 2-2 FSC Sitterd - De Grafschap 2-0 Þess má geta, að Den Haag vann Tvente í vítakeppni, en eins og marga hefur vafalaust runnið í grun. er hér um hollensku bikarkeppnina að rsða. I'.inhver merkileiíustil i'irslit dagsins, er sigur Ajax gegn Roda. en í síðust n viku léku þessi lið 4 beimavelli Ajax i dei Idar keppninn i og vann þá Roda 2—1. BELGÍA, l.DEILD, Anderlecht — La Looviere 7—6 Lokeren — Watersehai 2—1 Beerschot - FC Brugge 0—2 Winterslag — Beveren 2—2 Charieroi — Moienbeek 0—1 Lícrse — Berchem 1—1 Kortrijk - Standard 1-0 FC Liege — Antwerp 1—1 Beringen — Wrregem 1—1 Beveren og Anderlecht eru efst og j'öín, með 17 stig hvort félag> Antwerpen og Brogge koma þar neest, með 16 stig hvort. Standard er nú { 7. sæti með 14 stig. Lokeren skaust upp í 8. satið með sigri síniim iim helgina. SPÁNN. 1. DEILD, Raya Vallecano — Hercules 3—0 Seviila - Real Sociedad 1 -0 Santander — Zaragoza 3—2 Valcncia — Espanoi 2—1 Real Madrid - Gijon 3-2» Barcelona - Celta 6-0 Las Palmas — Huelva 3—0 Athletico Bilbao - Burgos 1-2 Keal Madrid hefnr hlotið 16 stig í fyrsta sæti, en Bilbao og Uarcelona hafa ha-ði hlotið 13 stig í 2.-3. sa-ti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.