Morgunblaðið - 21.11.1978, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978
Vafasöm vítaspyrna 2 mínútum fyrir leikslok varö pess valdandi aö Liverpool tökst að auka forystu sína á
toppi fyrstu deildar, par sem bæöi Everton og Nottingham Forest nðöu aðeins jafntefli í leíkjum sínum. WBA
vann pó og skaust fyrir vikið upp í 3. sætið. Everton og Forest eru pó enn án taps í 1. deild, en jafnteflafjöldi
líöanna veldur pví aö pau skipa ekki efsta sætiö, Everton hefur gert 7 jafntefli og Forest 9, bæöi í 15 leikjum.
Á e eftir peim 4 liöum sem pegar eru talin í 4 efstu sætunum, eru 5 lið sem eru ekki svo ýkja langt undan og
hlutu öll stig um helgina, pau eru Arsenal, Man. Utd, Aston Villa, Coventry og Tottenham. All mörg liö geta
talist í fallbættu, en í mestu klípunni eru liö Birmingham, Wolves og Chelsea. Af peim fðkk aöeins lið Úlfanna
stig, aöeins eitt ð heimavelli gegn Leeds.11006
Víti ð elleftu stundu og Liverpool
vann.
Leikur Liverpool og Man, City fór
fram í úrhellisrigningu, og áttu
leikmenn erfitt með aö fóta sig á
blautum vellinum. Fyrir vikið var
leikurinn mjög opinn og fjörugur,
sigurinn hefði getaö hafnað hvoru
megin sem var. Joe Corringan,
markvörður MC, hélt upp á 30 ára
afmæli sitt þennan dag og lengi vel
virtist annaö stigið ætla aö veröa
afmælisgjöf hans. Hann varði þríveg-
is snilldarlega, frá Case, Neal og
Heighway, en hinum megin skutu
bæði Palmer og Futcher fram hjá
opnu markinu, auk þess sem
Clemmence varöi frábærlega frá
Cary owen. 5 mínútum fyrir leikslok
töldu leikmenn Liverpool að víti til
handa þeim væri óumflýjanlegt,
þegar Alan Kennedy féll viö er Booth
tók af honum knöttinn innan víta-
teigs. Dómarinn var á öðru máli, en 3
mínútum síöar gaf hann síöan
Liverpool víti fyrir mun vafasamara
brot. Úr vítinu skoraöi síöan Phil Neal
af öryggi.
Everton enn ósigraö.
Everton náöi forystunni í fyrri
hálfleik, þegar fyrrum Arsenalleik-
maðurinn Trevor Ross skoraöi. En 2
mörk á 10 mínútna kafla frá Liam
Brady snemma í s.h. færöu Arsenal
forystu. Þeirri forystu hélt liðiö í heila
eina mínútu, en þá skoraði Martin
Dobson með skalla eftir fyrirgjöf
Dave Thomas.
Forest einnig ðn taps.
Aö sögn BBC var hraöinn í leik
þessum slíkur, aö engu var líkara en
aö allir leikmennirnir hafi keppst viö
aö vera aö 2—3 stööur samtímis. Allt
var þó unnið fyrir gýg og varnirnar
drottnuöu í leiknum. Liö Forest átti
slakan dag, en stigiö sem iiö Rangers
krækti í var dýrmætt.
Leikmenn Albion seigir.
í grenjandi rigningu skoraöi Ally
Brown eina mark leiksins skömmu
fyrir leikslok, sigurmark Albion.
Bolton sótti meira framan af leiknum
og besta færi liösins fór forgöröum,
þegar Alan Gowling skaut í slána um
miöjan fyrri hálfleik.
Nýliöi í sviðsljósinu hjð Man. Utd.
20 ára gamall Suöur-Afríkumaöur
aö nafni Gary Baily var klappaöur af
lelkvelli, eftir aö United haföi unniö
Ipswich 2—0 á Old Trafford. Baily,
sem er markvörður, varði af mikilli
snilld nokkrum sinnum og ef fram-
hald veröur á slíku hjá stráknum,
getur stjórn United gleymt þeim Jim
Blyth og Jan Van Beveren, sem hafa
verið í sigtinu sem tilvonandi mark-
veröir United. Liö MU lék mun betur
en reiknaö var meö, miöaö viö að
nokkrum dögum áöur haföi botnliðiö
gersigraö liöiö 5—1. Bestu menn
vallarins auk Baily voru Steve Coppel
og Jimmy Greenhof, sem skoruöu
sitt markiö í hvorum hálfleik fyrir MU.
Tottenham í sókn — Chelsea
hrakar
Chelsea-drengirnir voru nokkuð
frískir í fyrri hálfleik og náöu þá
veröskuldaöri forystu með marki
Tommy Langley, eftir fyrirgjöf
McKenzie. I síöari hálfleik var hins
vegar um einstefnu í hina áttina aö
ræöa. Coion Lee jafnaði meö
góöum skalla og nokkru síöar fékk
Tottenhsfm aukaspyrnu rétt utan
viö vítateig Chelsea. Glen Hoddle
stlllti knettinum upp og beiö síöan
hinn rólegasti meöan allir leikmenn
Chelsea hlupu um eins og höfuö-
lausar hænur og stilltu upp í
voldugan varnarvegg. Síöan vipp-
aöi Hoddle knettinum fallega yfir
vegginn og markvörðinn og rak-
leiöis í netið í horninu fjær. Lee
skoraöi síöan þriöja markiö
skömmu síöar.
Aórir leikir
Eftir slakan fyrri hálfleik, lifnaöi
heldur betur yfir leik Bristol og
• Þessum köppum gekk ekkert sérlega vel um helgina, Brian
Talbot (t.h.) tapaði ásamt félögum sínum hjá Ipswich, en Tony
Woodcock (t.v.) náði ásamt félögum sínum hjá Forest aðeins
jafntefli.
Mönchengladbach
lá fyrir botnliði
ÞAO ER ekkert Iðt ð velgengni Keiserslautern í þýsku Búndeslígunni, liðiö vann að Þessu sinni Bayern
MUnchen ð heimavelli sínum. Hamburger og Stuttgart fylgja liöinu hins vegar eftir eins og skugginn, en
Frankfurt tapaöi hins vegar sínum leik. Kunningjar okkar hjð Köln virðast vera eitthvaó aö hressast, en
fyrrum meistarar Mönchengladbach töpuóu mjög óvænt fyrir Darmstadt, 0—2.
Klaus Toppmúller skoraöi bæöi
mörk Kaiserslautern í sigurleiknum
gegn Bayern, bæði í fyrri hálfleik. í
þeim síöari skoraöi Poul Breitner
úr víti.
Olicher skoraði tvívegis fyrir
Stuttgart og Höness einu sinni er
heimaliöiö vann stórsigur gegn
Brunswick. Kevin Keegan skoraöi
einnig tvö mörk, þegar Hamburger
vann góöan sigur gegn Schalke
4—2, eftir að Schalke haföi haft
yfir í hálfleik, 2—1. Fischer og
Lander skoruöu fyrir Schalke, en
Hrubesch og Bertle bættu mörk-
um við fyrir Hamburger.
Frankfurt dróst nokkuö aftur úr,
er líðiö steiniá fyrir Dússeldorf á
útivelli. Frankfurt haföi yfir í
hálfleik, 2—1, meö mörkum Kraus
og Wenzel, Seel skoraöi þá fyrir
heimamenn. í síöari hálfleik skor-
aði heimaliöiö þrívegis, Ðommer,
Allofs og Zimmermann og tryggði
sér þannig öruggan sigur.
Það var lítill glans yfir kunningj-
um okkar hjá Köln og Mönchen-
gladbach. Aö vísu vann Köln
Werder Bremen meö mörkum Van
Gool og sjálfsmarki Konschal, en
leikur liösins var afar slakur.
Mönchengladbach stelnlá fyrir
slöppu liöl Darmstadt. Weber
skoraði fyrir Darmstadt í fyrri
hálfleik og Metz í þeim síöari.
Annaö botnliö, Bielefeldt, vann
dýrmætan sigur á útivelli gegn
Núrnberg meö marki Eilenberg.
25.000 manns sáu Dortmund
leika Duisburg sundur og saman.
Liöiö sigraöi meö mörkum
Voctava (2), Burgsrnúller og
Schneider. Eina mark Duisburg
skoraöi Bergman.
Þá er aöeins eftir aö geta
jafnteflis Herthu og Bochum.
Nússing skoraöi fyrir Herthu, en
Lameck tókst að jafna metin meö
marki úr vítaspyrnu í síöari hálfleik.
Staöan í 1. deild er nú þessi:
FC Kaiserslautern 14 9 5 0 29,13 23
Hamburg Sv. 14 9 2 3 32.12 20
Stuttgart 14 8 3 3 26.17 19
Eintracht Frankfurt 14 8 1 5 25,21 17
Bayern MUnchen 14 6 4 4 28,17 16
Fortuna DUsscldorf 14 6 4 4 29,23 16
FC Schalke o4 14 5 5 4 24,20 15
Bochum 14 5 4 5 23,29 14
Borussia Dortmund 14 5 4 5 24,29 14
Eintracht Brunswick 14 5 4 5 20,27 14
Borussia Mönchengi. 14 4 4 6 18,17 12
Hertha Berlin 14 3 6 5 20,21 12
FC Köln lt 3 6 5 14.17 12
Arminia Bielcfcld 14 4 4 6 14.20 12
Werdcr Bremen 14 3 5 6 18,25 11
Darmstadt 98 14 2 5 7 20.31 9
Duisburg 14 3 3 8 19.35 9
FC NUrnbcrg 14 3 110 12.31 7
Villa, Deehan og Cowans skoruöu
þá fyrir Villa, falleg mörk bæði tvö
og Joe Royle, leikmaöur meö
Bristol var rekinn af leikvelli fyrir
aö slá til Alan Evans.
Middlesbrough hefur veriö í
mikilli sókn að undanförnu og
sigur liðsins gegn Southampton
var öruggur. Maöur leiksins var
Micky Burns, sem skoraði fyrra
mark Boro og sendi síöan á Dave
Mills í síöarl hálflelk, sem innslgl-
aöi sigurinn með góðu marki.
Alberto skapstyggi Tarantini, lék
frábærlega upp annan kantinn
snemma í leiknum gegn Derby og
sendi á Givens sem náöi foryst-
unni. Bjuggust margir þá við því,
aö Birmingham ætlaöi sér aö fylgja
eftir stórsigri sínum yfir Man. Utd. í
vikunni á undan. Leikmenn Derby
voru hins vegar ekki á þeim
brókunum og kreistu frm sigur í
lokin, þrátt fyrir aö liðiö sé nú
framkvæmdastjóralaust. Gerry
Daly jafnaöi eftir kiúöur hjá
Tarantini og Buckley skoraöi
sigurmarkiö meö skoti af 30 metra
færi.
Úlfarnir fengu á sig mikið
klaufamark snemma í fyrri hálfleik
gegn Leeds. Þaö var Tony Currie
sem skoraöi eftir mistök Bob
Hazell. Bakvöröurinn Peter Daniel
tókst aö jafna fyrir hlé með
hörkuskoti af nokkuö löngu færi
og þar við sat, þrátt fyrir stórsókn
Úlfanna í síðari hálfleik.
Sonur framkvæmdastjóra Nor-
wich, Kevin Bond, skoraöi sigur-
markiö í leik Norwich og Convetry.
Pabbi hefur líklega veriö ánægöur
meö strákinn sinn aö þessu sinni.
Úrslit í 2. deild.
Blackburn 3 (Craig, Hird og
Radford) — N. County 4 (Hooks,
Vinter, Scanlon og Hunt).
Bristol Rovers 5 (Randall 3,
Williams 2) — Charlton 5
(Tydeman, Robinson 2 og Flanna-
gan 2).
Burnley 5 (Noble 3, 2 víti, James
og Kindon) — Fulham 3 (Evanson,
Guthrie og Gale).
Cambridge 1. (Finney) — Lei-
cester 1 (Henderson).
Luton 2 (Stein og Turnar) —
Newcastle 0
Millwall 3 (Mitchell 2, Seasman)
— Stoke 0
Oldham 2 (Halom og Taylor) —
Cardiff 1 (Bishop).
Sheffield Utd. 0 — Preston 1
(Bruce).
Sunderland 2 (Rowell og Clarke)
— Brighton 1 (Poskett).
West Ham 1 (Bonds) — Crystal
Palace 1 (Elwlss)
Wrexham 3 (Lyons, Gray sj.m.
og Hill) — Orient 1 (Moores).
ENGLAND, 1. DEILD.
Arsenal — Evcrtun 2—2
Aston Villa — Bristol C 2—0
Bolton - WBA 0-1
Chrlsea — Tottrnham 1—3
Dcrby — Birminaham 2—1
Livcrpool — Man. Clty 1—0
Man. Utd. — Ipswich 2—0
Middlesbrouirh — Southhampton 2—0
Norwich — Covcntry 1—0
Nott. Forcst — QPR 0—0
Wolves — Lccds 1—1
ENGLAND 2. DEILD,
Blackburn — Notts County 3—4
Bristol Rovcrs — Charlton 5—5
Burnlcy — Fulham 5—3
CambridKe — Lciccstcr 1 — 1
Luton Ncwcastlc 2—0
Millwall — Stokc 3—0
Oldham — Cardiff 2—1
Shcfficld litd. — Preston 0—1
Sundcrland — Brighton 2—1
West Ham — Crystal Palace 1 — 1
Wrcxham — Orient 3—1
ENGLAND. 3. DEILD.
Blackpool — Rothcrham 1—2
Chestcrficld — Brcntford 0—0
Colchcstcr — Shefíield Wcd 1 —0
Exctcr — Chester 0—1
GillinKham — Bury 3—3
Hull — Tranmcrc 2—1
Lincoln — Plymouth 3—3
PeterbrouKh — Watford 0—1
Swansca — Oxford 1 — 1
Swindon — Shrewsbury 2—1
Walsall — Carlislc 1-2
ENGLAND. 4. DEILD.
Aldcrshot — Rochdalc l—0
Barnslcy — Bradford C 0— 1
Btiurncmouth — DarlinKtun 2—2
Doncastcr — York C 1—2
Grimsby — Halifax 2—1
Hcreford — Torquay 3—1
Huddrrsficld — Scunthorpe 3—2
Northampton — Wimblcdon 1 — 1
Portsmouth — Hartlcpiml 3—0
Port Vale — Crcwe 2—2
WÍKan — RcadinK 3—0
SKOTLAND, ÍJRVALDSDEILD.
Abcrdccn — RanKcrs 0—0
Dundcc Utd. Motherwcll 2—0
Hibs - Celtic 2-2
Morton — Hcarts 3—2
Partick Th — St. Mirren 2—1
Staðan í Skotiandi cr cftirfarandi.
Dundcc lltd.
Partiek thistle
Abcrdccn
Ccltic
Morton
RanKcrs
llihcrnian
St. Mirren
licarts
Mothcrwell
14 65 3 18.1317
14 734 16.1317
14 5 54 24.1515
14 6 3 5 24.19 15
14 5 54 19,1915
14 383 13.1214
14 4 64 15,1514
14 626 14.14 14
14 446 16.23 12
14 3 1 10 12.28 7
VESTUR ÞÝZKALAND, 1. ÐEILD,
NurnbcrK — Armenia Biclefeldt 0—1
Darmstadt — MiinchenKladbach 2—0
1. FC Köln — Werder Bremcn 2—0
Stuttxart — Brunswick 3—0
Dortmund — DuisburK 4 — 1
HamburKcr — Schalke 04 4—2
Dusseldorf — Frankfurt 4—2
Hertha — Bochum 1—1
Kaiserslautern — Bayern 2—1
ÍTALÍA.
Úrslit f 8. umferð ítiilsku dcildar
kcppninnar,
Ascoli — Catanzaro 1.1
Atlanta - BoloKna 0.0
Fioorcntina — Vcrona 1,0
Intcr Milan — Lazio Rom 4.0
Juventus — Torino 1,1
Lancrossi — AC Milan 2,3
Roma — Perutna 0,0
PeruKÍa ok AC Milan hafa 13 stÍK,
Torino hcfur 11 stig. Inter Milan og
Fiorentina 10 stig og mcistararnir
Juvcntus 9 stÍK. Atlanta og Lancrossi
cru neðst með 4 stÍK.
Perugia lék Roma sundur og saman
cn Kat ckki komið boltanum ( netið.
Hins vcKar tðkst Milan. drifið áfram af
hinum 35 ára gamla Gianni Rivera að
skora þrívexis gegn Lanerossi og
komast á toppinn. Maldcra. Bigon ok
Boldini skoruðu mörk Milan en
HM-stjarnan Paolo Rossi skoraði annað
mark Lancrossi. en lið hans hefur átt
erfitt uppdráttar í vetur.
Aðalleikur dagsins var bardagi
Torinorisanna Juvcntus og Torino.
Graziani skoraði fyrir Torino á 37.
mfnútu cn Scirea jafnaði metin fyrir
Juventus á 80. mínútu.
Mcsti sigur dagsins var í Milanó þar
scm Intcr burstaði Lazio 4.0. Mörkin
skoruðu Beccalossi. Barcsi. Scrcna og
Oriali. '
IIOLLAND.
P8V Eindhoven — Den Bosch 3—2
Sparta Rott. — Pec Zwolle 3—0
Nac Brcda — Utrecht 1—0
Noordwijk — Volendam 1—3
AZ"67 Alkmaar — Wagcningcn 4—1
Ajax — Roda JC 3—0
Den UaaK — Tventc 2—2
FSC Sittard — Dc Grafschap 2—0
Þcss má geta. að Den Haag vann
Tvcnte í vftakeppni. en eins og marga
hcfur vafalaust runnið (grun. cr hér um
hollcnsku bikarkeppnina að ræða.
Einhvcr mcrkilcKUStu úrslit dagsins, cr
sigur Ajax gcgn Roda. cn í sfðustu viku
léku þcssi lið á hcimavclli Ajax i
dcildarkcppninni og vann þá Roda2—1.
BELGÍA. l.DEILD,
Anderlccht — La Louvicrc 7—0
Lokercn — Watcrschai 2—1
Beerschot — FC Bruggc 0—2
Wintcrslag — Bcveren 2—2
Charleroi — Molenbcek 0—1
Liersc — Berchem 1 — 1
Kortrijk — Standard 1—0
FC Licgc — Antwerp 1 — 1
Beringen — WrreKcm 1 — 1
Bevercn og Anderlecht eru efst og
jöfn. með 17 stig hvort félag. Antwerpcn
og Bruggc koma þar næst, með 16 stig
hvort. Standard er nú f 7. sæti mcð 14
stig. Imkeren skaust upp í 8. sætið með
sigri sfnum um hclgina.
SPÁNN. 1. DEILI),
Raya Vallccano — Hercules 3—0
Scvilla — Real Sociedad 1—0
Santandcr — Zarugoza 3—2
Valcncia — Espanol 2—1
Real Madrid — Gijon 3—?
Barcelona — Celta 6—0
Las Palmas — Huelva 3—0
Athletieo Bilbao — Burgos 1—2
Rcal Madrid hefur hiotið 16 stÍK f
fyrsta sæti. cn Bilbao og Barcelona hafa
bæði hlotið 13 stig í 2.-3. sæti.