Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978 Nú andar suöriö í staö austankaldans Þaö er á margan hátt fróölegl að fylgjast meö ráöherraferli forvígis- manna Alpýðubanda- lagsins í núverandi ríkis- stjórn — í Ijósi fyrri heitstrenginga og „hug- sjónabaráttu". Þannig er Það kyndugt að heyra í fréttum að Ragnar Arn- alds, fv. formaður Al- Þýðubandalagsins, standi nú í pví sem menntamélaráðherra að deila út vísindastyrkjum Atlantshafsbandalagsins á íslandi. Þé kemur Það spánskt fyrir sjónir að lesa um væntanlega för Svavars Gestssonar, fv. ritstjóra Þjóðviljans, á ráðherrafund EFTA, en vestræn viðskiptabanda- lög hafa ekki verið í hávegum höfð í beim herbúðum, svo ekki sé meira sagt. Einhver kann enn að undrast, að í ráöherratíð Hjörleifs Guttormssonar, samreio- armanns Lúðvíks Jós- epssonar, núv. form. Al- Þýðubandalagsins, skuli líkur á Því að varnarliðið á Miðnesheiöi fái varma- lögn frá hitaveitu á Suðurnesjum. Einhvern tíma hefur andað kaldara í garð varnarliðsins (austan kaldinn á oss blés) frá pessum róttæku „Þinghetjum" Austur- landsins. En allt er í heiminum hverfult. — Og Natóaðild og varnarsam- starf er hvergi undanakil- ið í stjórnarsáttmálum, ekki einu sinni til mála- mynda, eins og gert var á fyrri tíð stjórnaraöildar Þessa tvíbenta henti- stefnuflokks. Borgum niöur eigiö kaup Lárus Jónsson (S) vakti athygli á Því við fyrstu umræðu um fjár- lagafrumvarp, að Það fæli í sér verulega hækkun beinna skatta í tekjuöflun ríkissjóös, Þrátt fyrir boð- aða „tekjuskattsniðurfell- ingu" AlÞýðuflokksinsl Hækkun á innheimtum tekju- og eignaskðttum 1979, skv. frumvarpinu, næmi hvorki meira né mínna en 16.000 milljón- um króna. Þessi skatt- aukning stafaöi m.a. af Því — og einkum af Því — að ætlunin sé að láta fólk greiða niöur úr eigin vasa eigið kaup, í formi Þessarar auknu skatt- heimtu og niður- greiðslna, með ráðgerð- um vísitöluleik. Þar é ofan mun svo meiningin að launÞegar gefi eftir nokkur vísitölustig til viðbétar. Það er út af fyrir sig virðingarvert að namla é mðti víxlhækkunum kaupgjalds og verðlags — og st'zt skal mælt í mót Þeirri viðleitni hér. En Það er öngvu að síður kaldhæðni örlaganna að sjá Þa, sem hæst tðluðu um „samningana í gildi" fyrir kosningar, I heimta nú eftirgjöf umsaminna verðbófa; og Þá sem tönnluðust mest á „kaup- ráni" pi, sækja nú fjar- muni í launaumslög fólks til að greiöa niður kaup Þess sjilfsl Byggöastefnu- og félags- hyggjumenn Ekkert er nauðsynlegra við afgreiðslu fjirlaga- frumvarps við ríkjandi efnahagsaðstæður en að stuðla að sparnaði og aðhaldi í ríkisfjirmilum. Skuldaniðurgreiðsla og ríflegur afgangur í ríkis- búskapnum er, eða i að vera, ein af samverkandi aðgerðum til að hamla gegn verðbólgu og koma i jafnvægi og öryggi i sviði atvinnu- og efna- hagsmála Þjóðarbusins. Engu aö síður er Það eilítið lágkúrulegt að sjá Þi Þingmenn, sem skreyta sig oftast heitinu „félagshyggjumenn", og tíöast hjala um „byggða- stefnuna", hafa af byggðasjóði heilan millj- arð króna með pólitísk- um sjónhverfingum; skera niður fjirframlögin til skólabygginga fyrir Þroskaheft bðrn, til íprðttasjóðs, til bygg- ingasjóös ríkisins — að ekki só talað um sveita- rafvæðingu og jarðhita- leit. Og Þetta gerist með- an rekstrarkostnaður riðuneyta riðherranna sjilfra hækkar um allt að 116%, skv. frumvarpinu, sem er hækkun sem svarar ríflega tvöföldum hraöa verðbðlgudraugs- ins (hækkun fri 70—116%). Það er ekki að furða pó ekki sé samstaöa í stjórnarliðinu um tjir- tagafrumvarp af Þessu tagi — eða er samstaðan e.t.v. til staðar, Þðtt A-flokkarnir Þurfi að leika vissar „hunda- kúnstir" framan í hitt- virta kjðsendur? Ragnar Svavar Hjörlsifur Við Teppaleggjum stigahúsið MARGRA ARA REYNSLA TRYGGIR GÓÐA MÓNUSTU----- NIÐSTERK TEPPI I MÖRGUM GERÐUM OG LITUM..... STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR, GERUM TILBOÐ EF ÓSKAÐ ER, LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ "ÍEPPfíLfíND mmmmmmmmmmmmmmmmmmm Grensásvegi 13, símar 83577 — 83430. Glugga- og hurðaþéttingar Tökum aö okkur aö þétta opnanlega glugga, úti- og svalahuröir. Þéttum meö SLOTTLISTEN innfræstum varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurösson hf. Tranavogi1, sími 83499. Nýtt jólakort Gftir Jón Engilberts er komið út, hiö sjöunda í rööinni. Kortiö er unniö eftir verki, sem Jón Engilberts nefndi „Trú, von og töfra". Kortiö er í sömu stærö og hin fyrri og aftan á því er stutt æviágrip listamannsins á íslenzku og ensku. Offsetprentun annaöist Litbrá h/f. Kortin verða til sölu í húsi listamannsins að Flókagötu 17. Sími 18369. SNIÐ OFNAR Sniðnir eftir yöar þörfum 7 hæöir (fra 20—99 cm). Allar lengdir. Margra ára reynsla hér á landi. Henta bæoi hitaveitu og olíukyndingu. Sænskt gæoastál. Stenst allar kröfur íslensks staöals. Hagstætt verö. Efnissala og fuliunnir ofnar Armúla 28 — Sími 37033 s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.