Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.11.1978, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978 25 ort> 1 wöruwwilllMiin llimqiéllf/ @/llMr//@iMir KLAPPAriSTIG 44 SÍMI 11783, STYIE 620 Allar íþróttavörur á einum stað ÆFINGA BÚNINGAR Vorum að fá mikið úrval af æfinga- búningum úr 100% plyester. Buxur m. vasa og beinum skálmum, jakkar meö tveimur vösum.Verð frá kr. 8.450 —13.230 Póstsendum Gústaf hefur skoraö mest Gústaf Björnsson úr Fram er markhæsti leikmaður mótsins til þessa, en óvenjulegt er að leikmað- ur eins og Gústaf skipi þennan sess. Yfirleitt er það einhver bombuskyttan, en Gústaf skorar mest úr hraðaupphlaupum, úr hornunum, af línu, svo ekki sé minnst á vítaköstin, en allt fram að leik Fram og Fylkis, var Gústaf einhver öruggasta vítaskyttan í 1. deild. Baráttan um markakóngs- titilinn er þó mjög hörð og margir eru fast á hælum Gústafs. Markhæstu leikmennirnir eru nú þessir. Gústaf Björns. Fram 27 (14 víti) Geir Hallsteins. FH 26 (7 víti) Hörður Harðar. Haukum 25 (8 víti) Páll Björgvins. Vík 20 (4 víti) Hilmar Sigurgísla. HK 19 Atli Hilmars. jfram 19 Guðjón Marteins, ÍR 19 (3 víti) Björn Blöndal HK 18 Þorbjörn Guðmunds. Val 18 (9 víti) Hörður Sigmars. Ha aukum 16 (5 víti) Jón Pétur Jóns. Val 15 (1 víti) Jón H. Karls. Val 15 (5 víti) Þarna má sjá, að leikmenn eins og Geir, Páll, Gústaf og Hörður Harðar eiga eins og er, möguleika á báðum titlum Mbl. þ.e.a.s. markakóngur Islandsmótsins og leikmaður Islandsmótsins. • Páll stigahæstur hans því að tvö önnur víti Stjörnumanna fóru i markstang- irnar, sem sagt 7 víti í súginn í einum og sama leiknum. Magnús Ólafsson, FH, Einar Þorvarðarson, HK, Jens Einarsson og Ólafur Benediktsson hafa allir varið tvö vítaköst í haust. FH-ingar oftast út af Leikmenn félaganna eru mis- jafnlega stilltir og prúðir og Mbl fylgist vel með því hverjir eru mestu tuddarnir. Einnig hvaða félög sanka að sér flestum brottr- ekstrum af leikvelli. Hér hefur FH þann vafasama heiður að vera í forystu. Munar þar mestu um, að Gils Stefánsson er farinn að leika með að nýju, en á sviði brott- rekstra af leikvelli hefur hann ávalt verið í fremstu röð. Alls hefur Gils fengið að kæla sig í 8 • Gústaf markahæstur KR, Breiðabliks, Þórs og jafnvel Víkings. Staðan í fyrstu deild kvenna og markhæstu konurnar eru eftirfarandi. Fram 5 4 0 1 58:40 8 FH 4 3 10 58:46 7 Haukar 5 3 0 2 41:58 6 Valur 3 111 35:37 3 Vík. 4 0 2 2 42:49 2 U.B.K. 3 10 2 23:35 2 Þór AK 2 0 0 2 16:24 0 KR 2 0 0 2 19:23 0 Mörk Margrét Theeodórsd. Haukum 19 Ingunn Bernódusd. Vík. 17 Kristjana Arad. FH 15 Oddný Sigsteinsd. Fram 15 Guðríður Guðjónsd. Fram 15 Agnes Bragad. Vík. 12 Svanhvít Magnúsd. FH 12 Katrín Danivalsd. FH 12 Erna Lúðvíksd. Val 12 Hulda Halldórsd. Breiðab. 11 ElnkunnaglOfln Valur gerði góða ferð KÖRFUKNATTLEIKSMENN Vals gerðu góða ferð til Akureyrar á laugardag pegar peir sigruðu Þórsara örugglega meö 83 stigum gegn 70 í úrvalsdeildínni. ViQ pennan sigur Vals eru peir enn með í baráttunni um tililinn, en Þórsarar verða að taka sig verulega saman í andlitinu, ef ekki á illa að fara. Mikiö jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik þó svo Valsarar hefðu oftast frumkvæðið. Aldrei skildi liðin meira en fimm stig, en oftast var munurinn þrjú stig og sá var munurinn í hálfleik, 41 stig Vals gegn 38. i síðari hálfleiknum tóku Valsarar af skariö, sigu hægt og sígandi fram úr og höföu um miðbik hálfieiksins náð 14 stiga forystu, 66 stig gegn 52, og sigur Vals var aldrei í hættu, 83 stig Vals gegn 70 Þórsara sem fyrr greinir. Valsarar voru vel að þessum sigri komnir. Þeir voru greinilega sterkara liðið í þessum leik, og munaöi þar mestu að breiddin í liöi Vals mun meiri en í liði Þórs. Þá var það einnig áberandi í þessum leik að Valsarar voru miklu sterkari og grimmari við að hirða fráköstin. Það er raunar áberandi hjá Þórsurum hversu lítið þeir hirða af fráköstum, og stafar það að nokkru leyti af því hversu lágir flestir leikmanna Þórs eru. Tim Dwyer var bestur Valsara að þessu sinni. Þá var Kristján Ágústsson og sterkur, einkanlega í vörninni. Þórir Magnússon átti og góða kafla, en týndist á milli. Þá ætti jafn reyndur leikmaður og Þórir að komast hjá kjánalegum útistöðum við dómara leiksins, Þóri ætti aö vera Ijóst að mótmæli við dómara eru aldrei leikmanni né liði hans til góös. Það stakk annars nokkuö í augun að sjá hversu Torfa Magnússyni gekk illa í þessum leik. Undirritaður minnist þess ekki að sjá Torfa koma frá leik án þess á skora stig. Samkvæmt venju var Mark Christensen bestur Þórsara. Þá átti Eiríkur Sigurðsson ágætan leik, en lenti í villuvandræöum þegar í fyrri hálfleik, var kominn með fjórar villur undir lok fyrri hálfleiks og gat ekki beitt sér sem skyldi eftir það. Jóni Indriðasyni viröist ganga afar illa að hitta í leikjum sínum fyrir norðan. Þannig skoraði Jón rúmlega 70 stig í tveimur leikjum syðra á dögunum, en á laugardag skoraði Jón einungis 6 stig. Hörður Tuliníus og Þráinn Ólafsson dæmdu leikinn og komust allvel frá sínu þó svo nokkrir dómar þeirra hafi orkað tvímælis. Stig Vals: Dwver 30, Þórir 18, Kristján 13, Ríkharður Hrafnkelsson 10, Hafsteinn Hafsteinsson 4, Lárus Hólm, Siguröur Hjörleifsson, Óskar Bandursson og Helgi Sigurðsson tvo stig hver. Stig Þórs: Mark 22, Eiríkur 18, Birgir Rafnsson 9, Karl Ólafsson 8, Jón Indriðason og Þröstur Guðjónsson 6 hvor, Ágúst Pálsson eitt stig. IIÞPóHlrl Gils sterkur í vörninni. Björn Jóhannesson Ármanni 27 Konráð Jónsson Þrótti 26 Símon Unndórsson KR 22 Sigtryggur Guðlaugsson Þór A 21 Björn Pétursson KR 21 Jón Hauksson KA 21 3. deild. Eftirfarandi leikir fóru frant í 3. deild um helgina og urðu úrslit þeirra þessi: UBK-Njarðvík 29-26 Dalvík-IA 16-20 Keflavík-Aftureld. 16-18 Tvr VE UBK Afturelding ÍA Grótta Njarðvík Dalvík ÍBK Stewartlaus- ir IR-ingar sigruðu UMFN ÞAÐ VAR æsispennandi síðari hálfleikur í leik ÍR og UMFN í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á laugardaginn. Öllum á óvart var leikurinn mjög jafn, en almennt var reiknað með, að ÍR-ingar án Paul Stewart yrðu Njarðvíkingum lítil hindrun. Sú varð þó ekki raunin, ÍR-ingar mættu tvíefldir til leiks og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu UMFN með 95 stigum gegn 89 í vel leiknum og mjög skemmtilegum leik, eftir að staðan í leikhléi hafði verið 50i45, UMFN í vil. Á fyrstu mínútum leiksins var fátt sem benti til þess, að úrglitin myndu verða önnur en búist hafði verið við. Þvert á móti virtust Njarðvíkingar ætla að kafsigla ÍR-inga. Um miðjan fyrri hálfleik höfðu þeir náð 14 stiga forystu, 24:10, mest vegna þess, að IR-ingar hittu mjög illa auk þess sem þeir fóru oft illa að ráði sínu undir körfu UMFN. Njarðvíkingarnir gátu þó aldrei hrist IR-inga alveg af sér, því að þeir vöknuðu smám saman til lífsins og þegar flautað var til leikhlés var munurinn aðeins 5 stig, UMF'N í vil. Njarðvíkingar mættu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og virtust ætla að taka leikinn í sínar hendur, en það var nú eitthvað annað. IR-ingar létu engan bilbug á sér finna og á 8. mín komust þeir yfir í fyrsta sinn í leiknum, 67:66. Upp frá þessu varð leikurinn mjög skemmtilegur og æsispennandi og var jafnt á flestum tölum upp í 81:81. Þá skoruðu IR-ingar 6 stig í röð, en á þessum kafla lék ÍR mjög skyn- samlega á meðan Njarðvíkingar voru full bráðir í sókninni auk þess sem þeir höfðu misst þrjá leik- menn út af með 5 villur. Þessi sex stiga munur reyndist UMFN ofviða og ÍR-ingar stóðu því uppi sem sigurvegarar og fögnuður þeirra í leikslok var gífurlegur eins og nærri má geta. ÍR-liðið á allt hrós skilið fyrir frammistöðu sína í þessum leik. Þó að útlitið væri allt annað en glæsilegt á kafla í fyrri hálfleik þá gafst liðið aldrei upp. í síðari hálfleik léku ÍR-ingar frábærlega vel og skynsamlega, héldu boltan- um og biðu eftir góðum færum, sem síðan voru vel nýtt. Það Körluknattlelkur verður örugglega enginn móðgaður þó að bræðurnir Kristinn og Jón Jörundssynir séu nefndir fyrstir, en þeir áttu báðir frábæran leik og var hittni þeirra í síðari hálfleik hreint ótrúleg. Kolbeinn Kristins- son var einnig mjög góður að vanda og ástæða er til að nefna Erlend Markússon og Sigurberg Bjarnason, sem báðir léku sinn besta leik í vetur. Njarðvíkingar hafa nú tapað þremur af sex leikjum sínum í úrvalsdeildinni og verða að fara að taka á honum stóra sínum, ef þeir ætla ekki að missa af lestinni. Liðið virkar ekki eins sterkt og í fyrravetur og manni virðist sem leikmenn liðsins treysti ekki eins mikið á sjálfa sig eftir komu Ted Bee, og ætlist til að hann geri allt þegar illa gengur. Það gengur að sjálfsögðu ekki þó að Bee sé mjög góður leikmaður. Hann var í þessum leik langbestur Njarðvík- inga eins og svo oft áður og gerði marga mjög fallega hluti. Geir Þorsteinsson átti einnig góðan leik svo og Jónas Jóhannesson og Þorsteinn Bjarnason, en tveir þeir síðarnefndu voru alltof lítið með. Leikinn dæmdu Jón Otti Ólafs- son og Erlendur Eysteinsson og gerðu það mjög vel. • Njarðvíkingar sækja að körfu ÍR-inga. Létt hjá Fram í Eyjum UM HELGINA voru fyrirhugadir tveir leikir í 1. deild íslandsmótsins í körfuknattleik. Aðeins annar peirra fór fram, leikur ÍV og Fram í Vestmannaeyjum ð laugardaginn, en leik Tindastóls og Ármanns, sem vera átti ð Akureyri ð sunnudaginn, var frestað vegna pess að ekki var flugveður. Svo við víkjum að leik ÍV og Fram þau lauk honum með yfirburðasigri Fram, sem skoraöi 102 stig gegn 59 stigum Vestmannaeyinga, eftir að staðan haföi verið 51:26 í leikhléi, Fram í vil. Leikurinn var heldur siakur eins og oft vill verða þegar mikill getumunur er á liðunum eins og í þessu tilviki, en Vestmannaeyingar eiga enn talsvert langt í land til þess að komast í hóp þeirra bestu, en Framarar myndu sóma sér vel í úrvalsdeildinni. John Johnson var langstigahæstur Framara með 46 stig, en hefur þó oft leikið betur. Hjá ÍV var James Brooks stigahæstur með 18 stig, en athygli vakti ungur og efnilegur leikmaöur, Haraldur Hlöð- versson. Meö sigri í þessum leik eru Framarar komnir á toppinn í 1. deildinni, en Vestmannaeyingarnir hafa tapaö báöum sínum leikjum. Stigin fyrir ÍR: Jón Jörundsson 28, Kristinn Jörundsson 25, Kol- beinn Kristinsson 18, Erlendur Markússon 10, Sigurbergur Bjarnason 8, Stefán Kristjánsson 5 og Kristján Sigurðsson 1. Stigin fyrir UMFN: Ted Bee 28, Geir Þorsteinsson 16, Þorsteinn Bjarnason 11, Jónas Jóhannesson 10, Guðsteinn Ingimarsson 9, Gunnar Þorvarðarson 8, Jón V. Matthíasson 6 og Stefán Bjarka- s°n 1. ÁG Staöan í 1. deiid í körfuknattleik: Fram 3 3 0 329:189 6 Tindastóll 4 3 1 266:248 6 Ármann 2 2 0 196:125 4 UMFG 3 2 1 272:256 4 Snæfell 0 0 0 0:0 0 ÍBK 2 0 2 109:156 0 ÍV 2 0 2 126:208 0 KFÍ 4 0 4 215:331 0 Ljósm. Mbli Sigurgeir. • James Brooker skorar fyrir ÍBV gegn Fram í leik liðanna um helgina. Páll stigahæstur Gústaf markhæstur Fjórum umferðum er nú lokið í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik og eru Víkingur og Valur jafnir í forystusætunum með sjö stig hvort félag. Eina stigið sem félögin hafa tapað til þessa var í innbyrðisviðureign, sem lyktaði sem jafntefli. Á hæla Reykjavíkurrisanna kemur risinn úr Hafnarfirði, FH. Það er þó mál manna og flestum ljóst sem sjá til þessara liða, að þrátt fyrir að þau skipi toppsætin að venju, eru yfirburðirnir ekki nálægt því jafnmiklir og áður hefur verið. Má í því sambandi benda á, að bæði Valur og Víkingur lentu í hinu mesta basli með nýliðana, Fylki, og Víkingur rétt hafði það með einu marki í lokin. Og FH lá fyrir Fram. Fylkir vann síðan Fram. Þetta sýnir einungis, að allt getur gerst í mótinu. Að venju hafa blaðamenn Mbl. handknattleiksmönnum í 1. deild einkunn fyrir frammistöðu sína og væri ekki úr vegi að kanna hvernig staðan í stigakapphlaupinu er að loknum f jórum fyrstu leikjum mótsins. Páll Björgvins. Víkingi 14 Jens Einarson ÍR 12 Hörður Harðarss. Haukum 12 Sæmundur Stefánss. FH 11 Geir Hallsteinss. FH 11 Gústaf Björnss. Fram 11 Sigurbergur Sigsteinss. Fram 11 Andrés Kristjánss. Haukum 11 Ólafur Benediktsson Val 11 Árni Indriðas. Víkingi 11 Guðmundur Á. Stefánss. FH 10 Atli Hilmarsson Fram 0 Einar Einarsson Fylki 10 Einar Ágústsson Fylki 10 Árni Hermannss. Haukum 10 Hilmar Sigurgíslas. HK 10 Einar Þorvarðarson HK 10 Guðjón Marteinsson ÍR 10 Jón Pétur Jónsson Val 10 Þorbjörn Guðmundsson Val 10 Erlendur Hermannsson Vík 10 Viggó Sigurðsson Vík 10 Af þessu má sjá, að forysta Páls er ekki ýkja mikil, en enn er mótið of skammt á veg komið til að nokkur hafi haft tækifæri til þess að stinga af. 25 víti varin Alls hafa markverðirnir í 1. deild varið 25 vítaköst og þau nálgast fjórða tuginn, misnotuðu vítin, ef með eru talin þau sem hæft hafa marksúlurnar, eða beinlínis ekki hitt rammann. Þeir Jón Gunnarsson hjá Fylki, Gunn- laugur Gunnlaugsson, Haukum, og Kristján Sigmundsson, Víkingi, hafa alls varið 4 víti hver. Afrek Jóns Gunnarssonar er hvað best, vegna þess, að hann varði öll sín víti í sama leiknum, gegn Fram. Eftir þann leik var Jóhann Ingi ekkert að tvínóna við hlutina, heldur valdi hann samstundis í landsliðshóp7inn. Ef skyggnst er niður í 2. deild, má þó finna eitt afrek bera en Jóns, þ.e. þegar hinn 16 ára gamli markvörður Þórs í Vestmannaeyjum, Sigmar Þ. Oskarsson, várði 5 vítaköst í leik gegn Stjörnunni. Ekki nóg með það, heldur ollu staðsetningar mínútur og félagi hans hjá FH, Valgarður Valgarðsson jafnlengi. Alls hafa leikmenn FH verið reknir út af í 26 mínútur sam- fleytt. Fylkir kemur fast á hæla FH, með 23 mínútur samtals, en þar munar mestu um, að í leik Fylkis og Fram var Einar Ágústs- son rekin fyrst tvívegis af velli í 2 mínútur og síðan í þriðja skiptið og þá útilokaður. Þegar slíkt er gert, má annar leikmaður koma inn á eftir 5 mínútur og skrifar Mbl. því 9 mínútur á Fylki vegna þessa. Mestu englarnir eru Vals- menn, með aðeins einn brottrekst- ur í 4 leikjum. Staðan í 1. deild: Valur Víkingur FH Fram Haukur Fylkir HK Fram í forystu Framstúlkurnar hafa eins stigs forystu í 1. deild kvenna og þær ásamt FH virðast Hafa á að skipa bestu liðuiium í kvennaleildinni. Haukar og Valsarar gætu þó hugsanlega blandað sér í slaginn. Víkingsstúlkurnar virtust sterkar í upphafi mótsins, en síðan fór að gefa á bátinn hjá þeim. Það er mál margra, að fallbaráttan verði geysilega hörð milli fjögurra liða, Handknalflelkur 2. deild jafnari en áöur Keppnin í 2. deild karla hefur örugglega sjaldan eða aldrei verið jafnari og skemmtilegri. Ekki leikur á tveimur tungum hvaða lið hefur komið mest á óvart, en það er auðvitað lið Þórs frá Vest- mannaeyjum. Liðið kom upp úr þriðju deild á síðasta ári og hefur óumdeilanlega sett stefnuna á 1. deild. í liðinu eru bæði sterkir einstaklingar og mikil efni, svo sem Hannes Leifsson, reynd skytta, Herbert Þorleifsson, sem er efnilegur línumaður, og mark- varðarundrið Sigmar Óskarsson. Þessir menn, ásamt Andrési Bridde, eru máttarstólpar liðsins. Þór frá Eyjum hefur nú forystuna í 2. deild, en skammt undan eru KR og Akureyrarliðin KA og Þór. Ármann á einnig ágæta mögu- leika. Sama má einnig segja um Þrótt og Stjörnuna, ef þau fara að hrista af sér slenið. Eina liðið, sem ólíklegt virðist til að blanda sér í toppbaráttuna, er Leiknir, en þó gæti farið að rofa til hjá þeim nú eftir að liðið hefur fengið sér þjálfara, sem er Birgir Finnboga- Staðan í 2. deild er bessi: Þór VE Þór Ak KR Ármann KA Þróttur Stjarnan Leiknir Markhæstu menn eru: Hannes Leifsson Þór VE 35 Sigurður Sigurðsson Þór A 30 Úrvalið nær sigri ÍR: Erlendur Markússon 2, Jón Jörundsson 4, Kolbeinn Kristins- son 3, Kristinn Jörundsson 4, Kristján Sigurðsson 1, Sigur- bergur Bjarnason 2, Stefón Kristjánsson 2. UMFN: Brynjar Sigmundsson 1, Geir Þorsteinsson 3, Guö- steinn Ingímarsson 2, Gunnar Þorvaröarson 2, Jón V. Matthías- son 2, Jónas Jóhannesson 2, Júlíus Valgeirsson 1, Stefán Bjarkason 1, Þorsteinn Bjarna- son 2. ÞÓR: Jón Indríöason 1, Birgir Rafnsson 2, Eiríkur Sigurösson 2, Þröstur Guöjónsson 2, Karl Ólafsson 2, Ágúst Pálsson 1, Alfreð Tuliníus 1. VALUR: Kristján Ágústson 3, Þórir Magnússon 3, Torfi Magnússon 1, Ríkharóur Hrafn- kelsson 2, Siguröur Hjörleifsson 1, Hafsteinn Hafsteinsson 1, Lárus Hólm 1, Óskar Baldursson 1, Helgi Sigurðsson 1. ÍSLENSKA landsliðið í hand- knattieik sigraði úrvalsiið það, er Hilmar Björnsson valdi. 19—18 á laugardag í fjáröflunarleik sem fram fór í Laugardalshöllinni. Leikurinn var nokkuð vel leikinn þó að liðunum yrðu á slæm mistök á stundum. Úrvaiið var síst lakara og ef þeim hefði tekist að nýta upplögð tækifæri í lok leiksins hefðu þeir gengið með sigur af hólmi. Þegar um 8 mínútur voru til leiksloka hafði úrvalið tveggja marka forustu, 18—16, en leikur þeirra var óyfirvegaður í lokin og því fór sem fór. Landsliðinu tókst að jafija metin, er rétt rúm mínúta var eftir, Þorbirni Guðmyndssyni tókst að skora sigurmark lands- liðsins rétt fyrir leikslok. Það má segja að Jóhanni Inga sé nokkur vandi á höndum með að velja landslið. Á liðunum tveimur sem léku á laugardag var lítill munur og ef eitthvað var þá lék úrvalið öllu betur. Bestu menn liðanna voru markmennirnir. Brynjar Kvaran varði mark úr- valsins vel í fyrri hálfleiknum og bæði Jens Einarsson og Jón Gunnarsson stóðu sig vel í mark- inu hjá landsliðinu. Af útileikmönnum hjá landslið- inu var Bjarni Guðmundsson mjög frískur og félagi hans úr Val, Þorbjörn Guðmundsson, átti einn- ig ágætan leik. Hjá úrvalinu voru Viðar Símonarson og Gústaf Björnsson góðir, svo og Þorbjörn Jensson sem lék vel í vörninni. Geir Hallsteinsson var lasínn og gat ekki leikið með. Mörk landsliðsins: Þorbjörn Guðmundsson 3, Hannes Leifsson 3, Olafur Jónsson 2, Stefán Gunn- arsson 2, Bjarni Guðmundsson 4, Páll Björgvinsson 2, Hörður Harð- arson 2, Árni Indriðason 1. Mörk úrvalsips: Viðar Símonar- son 6 (3v), Gústaf 5, Stefán Jónsson 1, Jón Pétur Jónsson 1, Sigurður Gunnarsson 2 (lv), Jón Karlsson 1, Sigurberg Sigsteinsson 1, Þorbjörn Jensson 1. - þ.r. STAÐAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.