Morgunblaðið - 07.12.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1978
29
Jólagjafir
Handskornar trévörur.
Ódýr glerdýr.
Margar geröir af saumakössum og körfum.
Jóladúkar og efni í dúka.
Prjónagarn og munstur.
Til handavinnu, pakkningar stórar og smáar.
Smyrnapúðar. Áteiknuö puntuhandklæöi og
vöggusett. Saumaöar myndir til aö fylla upp.
Komid og lítiö á úrvalið.
Ho(
Inac
ngóifsstræti 1.
Látið rafmagns- #
AÐVENTULJOS
lýsa upp
heimilið í skammdeginu.
^mtiax Sfygeiióóm Lf.
Suðurlandsbraut 16. s. 35200
og umboðsmenn víöa um land.
Hólir
vegir
hcetta
áferð
Canon PIQ-Il
ELECTRONIC CALCULATOR I ■ VP ■■
jólagjöf
sem
reiknað
er
með.
Einnig vasa- og borðvélar.
Verö frá kr. 13.200-
Nýtsamar jólagjafir
Skrifvélin hf,
Suðurlandsbraut 12 s. 85277
Ath. næg bílastæði í jólaösinni.
Viltu verða stífur?
Fátt hefur vakið jafn mikla athygli í enska hljómplötuiðnaðin-
um og ferð 5 fremstu listamanna Stiff hljómplötufyrirtækisins í
járnbrautalest um Bretlandseyjar.
Sem og ferð þessi hafa plötur þeirra hlotið geysi góöar
viðtökur, enda eru þær í fimm mismunandi litum og tónlistin í
hæsta gæðaklassa.
Vonlaust er að reyna að útskýra tónlistina, enda hver plata
með sín séreinkenni. Þó er hægt aö fullyrða að allir þeir, sem vilja
hafa augun opin fyrir því sem á sér stað, verða stífir af hrifningu
þegar þeir mæta í einhverja af verzlunum okkar til aö tryggja sér
eintak af:
Mickey Jupp — Juppenese
Rachel Sweet — Fool Around With
Wreckless Eric — The World Of
Lena Lovich — Stateless
Jona Levi — On The Other Hand There Is A Fist.
HLJOMDEILtJ
(&i\KARNABÆR
* Laugavegi 6f., s 28155, Giæsibae, s. 81915. Austurstræti 22, s, 28155.