Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 7
I MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1978 7 Góöur full- trúi skatt- heimtunnar Hjörleifur Guttormsson sómir sór vel í sæti iónaðarráðherra í ríkis- stjórn skattheimtunnar. Fjárhagsvandi Raf- magnsveitna ríkisins og Orkubús Vestfjarða hefur verið til umræðu og af- greiðslu á Albingi. Þar hefur komið fram, að meirihluti pingmanna neöri deildar telur 6% hækkun verðjöfnunar- gjalds á alla rafmagns- notendur ranglátt og meingallað. Enginn ágreiningur er um fjárhagsvanda Raf- magnsveitna ríkisins og Orkubús Vestfjaröa. Spurningin er einungis sú, hvernig viö honum skuli bregðast. Gunnar Thoroddsen bauð pað fram fyrir hönd Sjálf- stæöisflokksins áöur en 3. umræða fjárlaga hófst, að sjálfstæðismenn skyldu standa að niður- skurði fjárlaga til bess að mæta peirri fjármagns- pörf, sem í hækkun verð- jöfnunargjaldsins felst. Iðnaðarráöherra lét ekki svo lítiö aö virða petta tilboð svars, sem er í senn einstök óháttvísi af ráðherra og fádæma skeytingarleysi fyrir við- horfum annarra í við- kvæmu deilumáli, sem gengur pvert inn í alla I pingflokka. Ráðherranum tókst að knýja hækkun verðjöfn- unargjaldsins fram meö eins atkvæðis mun í neðri deild og réð úrslit- um afstaða Benedikts Gröndals sem einn ping- manna Reykjavíkur greiddi atkvæði með hækkun verðjöfnunar- gjaldsins. Meö pví að taka tilboði Gunnars Thoroddsens hefði tekizt að brúa pað bil, sem hækkun verð- jöfnunargjaldsins er ætl- að að spanna, án pess aö til frekari skattheimtu heföi purft að koma. Iðnaðarráðherra kaus að velja ekki pann kost og hefur pannig staðið að enn frekari hækkun raf- orkuverðs m.a. til iðnaö- arins, sem pó býr viö hæst raforkuverð á norö- urhveli jarðar fyrir. Á móti lækkun raforkuverös Við 3. umræöu í neöri deild flutti Ellert B. Schram tillögu pess efn- is, að verðjöfnunargjald- inu skyldi varið til aö greiöa niður heimilistaxta hjá viðskiptavinum Rafmagnsveitna ríkisins og Orkubús Vestfjaröa. lönaðarráöherra brást svo viö, að hann flutti breytingartillögu pess efnis, að 6% hækkun gjaldsins skyldi „varið til að ná fram verðjöfnun á töxtum til heimilis- notkunar og iönaðar hjá pessum aðilum.“ Aðspuröur af Gunnari Thoroddsen um pað, hvað í pessu fælist, vafð- ist iðnaöarráðherra tunga um tönn. Hann sagði að pað væri mál Rafmagns- veitna ríkisins og stjórnar peirra að vinna að pví að gjaldið nýttist í pví skyni, sem lagt væri til og aö í greinargerð stæöi, að unnt væri að ná fram verðjöfnun með pví aö sporna við hækkunum. Á hinn bóginn orkaði tvímælis, hvort réttmætt pætti aö greiða niður rafmagnstaxta, en rétt væri aö athuga paö mál. Út úr pessum svörum verður ekki annað lesiö en pað, að rafmagnsverð á markaðssvæðum Rafmagnsveitna ríkisins og Orkubús Vestfjarða mun enn hækka um helmingi fleiri krónur en t.d. á höfuöborgarsvæð- inu. Það er jafnframt Ijóst, að iðnaöarráðherra l'tur fyrst og fremst svo á, aö verðjöfnunargjaldið sé almenn tekjuöflun ríkissjóðs en ekki leið til pess að ná fram jöfnuði í rafmagnsverði. Eins og áður segir er öruggur píngmeirihluti fyrir pví, að vandi Rafmagnsveitna ríkisins og Orkubús Vestfjarða veröi leystur meö beinum framlögum úr ríkissjóði. Stjórnarandstaöan hefur nú í fyrsta skipti í ping- sögunni haft frumkvæði að pví aö finna leiöir til að leysa pennan vanda án pess að til nýrrar skatt- heimtu purfi aö koma með pvi að draga úr útgjöldum á öðrum sviöum. Þaö var einungis pvermóðska iðnaðarráð- herra sem kom í veg fyrir aö pessi leið yrði valin. Þaö var sú jólagjöf, sem honum pótti tilhlýöilegt að skrifa utan á til allra landsmanna nú í pessu svarta skammdegi skatt- heimtu og stjórnleysis í ríkisfjármálum. Japanska gæðavaran^ DOLBY SYSTEM Greiösluskilmálar 100 Þús kr. út og rest á 4 mánuðum til dæmis: eða heimingur út, og rest á 6 mánuðum Staðgreiðsluafsláttur TÆKNILEGAR UPPLYSINGAR PLÖTUSPILARI: Full staerð, 33 og 45 snúninga hraðar. Belt-drifinn, DC-rafeindastýrður mótor. Hálfsjálfvirkur. Mótskautun og magnetískur tónhaus. SEGULBAND: Hraði 4,75 cm/sek. Dolby System. Bias filterar. Tíðnisvörun venjul. kasettu er 40-10.000HZ. Tiðnisvörun Cr02 kasettu er 40-12.000Hz. Tónflökt og blakt er betra en 0,3% RMS. Upptökukerfi AC bias 4 spora 2-rása sterio. Afþurrkunarkerfi AC afþurrkun.^^^^^ MAGNARI: / 5-IC. 47, transistorar. 23 díóöur 80 musikwött (2x25 RMS) Meö loudness. Æ ÚTVARP: FM. LW. MW. SW. HÁTALARAR: 20 cm bassahátalari af kónískri gerð. Mið- og hátíðnihátalari 7,6 cm af kónískri gerð. Tínisvörun 50—20.000 Hz 4 Ohm. sendum í postkröfu Skipholti 19, sími 29800 BUÐIN m -H Lítid barn hefur lítid sjónsvið Mikiö úrval af stórkostlegum gjafavörum frá hinu heims- Gefiö fallega og sérstæöa jólagjöf. Gleöileg jól. KÚNÍGÚND Hafnarstræti 11. Sími 13469. Sparið ykkur tíma og fyrirhöfn. — Við sendum heim. Sérstaklega á lækkuöu veröi bjóöum viö hálfar brauösneiöar, blandaö álegg 7—8 tegundir á kr. 660- Okkar vegna, pantiö tímanlega. Biauðbær Símar: 25ftW- Veitingahús 20490 viö Öðinstorg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.