Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.12.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjöröur Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 61248 og hjá afgr. Mbl. í Reykjavík sími 10100. Forfallakennara vantar frá áramótum aö Hofsstaðaskóla, Garðabæ. Kennsla 7 ára barna. Upplýsing- ar gefur yfirkennari í síma 40848. Skólanefnd. Akraneskaupstaður Garðyrkjumenn Akraneskaupstaður óskar eftir aö ráöa vel menntaðan garöyrkjumann til starfa frá 1.4. ’79. Sérmenntun í skrúögarðafræðum æskileg. Starf garðyrkjumanns er m.a. umsjón með: almenningsgörðum og grænum svæðum, skógrækt Akraneskaupstaöar, leiksvæðum barna, kartöflugörðum og kartöflugeymslu, vinnuskóla unglinga á sumrin og leiðbeina Akurnesingum í sambandi við garðrækt. Nánari uppl. um starfiö veitir undirritaöur. Skriflegum umsóknum er greina frá menntun og fyrri störfum skal skilaö á skrifstofu bæjartæknifræöings Kirkjubraut 2, Akranesi fyrir 1. febr. 1979. Bæjartæknifræöingur. Götunarstarf hjá stóru fyrirtæki er laust til umsóknar. Starfsreynsla er nauösynleg. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir leggist inn á Mbl. fyrir 28. desember merkt: „Götun — 300“. Starfskraftur í mötuneyti ÓskiAn eftir aö ráöa vanan starfskraft til aö sjá um mötuneyti okkar. Þarf að geta hafið störf um áramót. Nánari uppl. í síma 92-3630 og 92-7570. Skipasmiöjan Höröur h.f. Ytri-Njarövík. raðauglýsingar - raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar | fundir — mannfagnaöir óskast keypt c 1 E Wgroga Akraneskaupstaöur 9 Auglýsing um lóðarúthlutun aeir sem hyggjast hefja byggingarfram- cvæmdir á árinu 1979 og ekki hafa fengiö jthlutað lóö er hér meö gefinn kostur á aö sækja um lóðir. Á eftirtöldum svæöum er Jthlutun fyrirhuguö: Einbýlishús viö Reyniarund oq Víöiqrund, Vélstjórafélag íslands og Kvenfélagið Keðjan hald árshátíö sína í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 5. janúar. Hanastél veröur í Borgartúni 18 kl. 17.30, og borðhald hefst kl. 19.30. Skemmtinefndin. Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. raðhús viö Einigrund og Espigrund, fjölbýlishús viö Einigrund og Lerkigrund, iðnaöarhús viö Smiðjuvelli og Höföasel og hesthús á Æöarodda. Nánari uppl. um lóöirnar eru veittar á skrifstofu byggingarfulltrúa Krikjubraut 2 Akranesi. Lóöarumsóknum skal skilaö á skrifstofu byggingarfulltrúa á sérstökum eyöublööum sem þar fást fyrir 15. jan. 1979. Byggingarfulltrúi. Jólatrésskemmtun Vélstjórafélags íslands veröur haldin í Átthagasal Hótel Sögu föstudaginn 29. des. frá kl. 15—18. Jólasveinar koma, góöar veitingar, sælgæti, bíómiöi. Skemm tinefndin. I L 'J a * j smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Úrval ferðaviðtækja Verð frá kr. 7.475.-. Samb. útvarps- og kassettutæki, verð frá kr. 43.350.-. Bílaútvörp, verð frá kr. 16.950.-. Samb. útvarps- og kassettutæki, verð 62.925.- gamalt verö. Bílaloftnet og bílahátalarar. T.D. K. Ampex og Mifa kassettur, Recoton segul- bandsspólur, stereo heyrnartól, og heyrnarhlífar með hátölurum. Verð frá kr. 4.850.-. Hljómplöt- ur, músikkasettur, íslenzkar og erlendar. Gott úrval, verö frá kr. 1990.-. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Ittargunblabib Heimatrúboðið Almennar samkomur að Óðins götu 6a, I. og II. jóladag kl. 20.30. Veriö velkomin. I KFUM ' KFUK Almenn samkoma verður í húsi félaganna við Amtmannsstíg, annan dag jóla kl. 20.30. Astráöur Sigurstein- dórsson skólastjóri talar. Æsku- lýöskór KFUM og K syngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Til sölu lítið eínbýlíshús í Vestmannaeyjum. Til greina kæmi að taka bíl auk peninga sem útb. Uppl. í síma 40325 frá 20. des. til 28. des. > Ragnari Björnssyni vel tekið í hljóm- leikaferð í Ameríku RAGNAR Björnsson org- anleikari er fyrir nokkru kominn heim úr hljóm- leikaferð til Bandaríkj- anna, þar sem hann dvald- ist í nokkrar vikur og hélt 6 tónleika. Ragnar liefur hlotið lof gagnrýnenda og verður hér gripið niður í umsögn Geralds Ifeglund. Þar segir, aö Ragnar Björnsson sé fyrsta flokks tónlistarmaður og langt sé síðan áheyrendum hafi gef- izt kostur á að hlýða á svo færan mann. Tónleikarnir hefðu verið gallalausir þar sem tækni hans væri full- komin og túlkun hans skiln- ingsrík. Síðan fjallar gagn- rýnandinn um verkin sem voru eftir Pál ísólfsson og Jón Þórarinsson, en einnig lék Ragnar verk eftir Bach, Vivaldi, Gunnar Thyrsstam, O. Messiaen og Knut Ny- stedt og segir í gagnrýninni, að Ragnar hafi staðist allar kröfur sem verkin gerðu til hans, einnig í verki Messia- ens sem krefji organistann um hina mestu tækni og tónlistarkunnáttu. Að lok- um segir í gagnrýninni að það sé óumdeilanlegt að Ragnar Björnsson sé meðal hinna fremstu organista í heiminum í dag. RaKnar Björnsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.