Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 197!) 3 Að fá sér fcrskt loft (Ljósm. RAX) Magrnís Erlendsson bæjarfulltrúi: „Önnur bæjarfélög lækka ekki þótt þau njóti sömu þjónustu” „1>AD KINA scm ég vil scKja um ítrcin AlfrcAs cr þaó. aó sú þjónusta scm íbúar Scltjarnar- ncss fá í Rcykjavík cr nánast sú sama. scm íbíiar Kópavoits fá þar cn ckki voru útsviir ok tekjuskatt- ar krkkuó í Kópavoni.” sajtói Maitnús l‘>lcndsson formaóur ba'jarstjórnar Scltjarnarncss. þciíar Mhl. innti cftir vióhrnitóum hans vió urcin Alfrcós horstcins sonar fyrrv. horitarfulltrúa. scm birtist í Mhl. í vikunni. „Vió scni sljórnum niálcfnnm Scll janiarncss rcynnin aó rcka ha’jarfclaitió cins o|> |>oll lyrirta'ki oi> þcitar ástanilió cr crfill ilromun viíl cinfalilli'ita saman sc|>|in," saitói Maitnús. Ragnar Arnalds: Vísitölukerfi með hlið- sjón af viðskiptakjör- um og innflutningsverði Tekjuskattleysismörk: Einstaklinga: 1.530 ’ úsundkr.— ,3 milljónir SKATTVÍSITALAN er nú 320 stiit. cn var í fyrra 213 stiu og cr hækkunin milli ára 150,23%. Samkvæmt því breytist allur skattstiiti skattalauanna ok frá- drættir, scm menn eiua rétt á. Tekjuskattleysismörk virðast nú hjá cinstakliniíum lÍKKja við 1.530 þúsund krónur ok hjá hjónum við 2,3 milljónir króna. Skattstigi einstaklinga og hjóna, sem skattlögð eru sitt í hvoru lagi, er nú þannig, að í 20% tekjuskatt fara fyrstu 1969.200 krónurnar, en í fyrra voru það fyrstu 1.310.700 krónurnar. í 30% skatt fara nú tekjur á bilinu 1.969.200 til 2.756.800 króna, en var í fyrra tekjur á bilinu 1.310.700 til 1.835.000 króna. í 40% skatt fara nú tekjur á bilinu 2.756.800 til 3.848.000 króna, en í fyrra voru þetta tekjur á bilinu 1.835.000 og þar yfir. Nýtt skattþrep hefur nú bætzt við, sem er 50% skattur og greiðist hann af tekjum umfram 3.848.000 krónur. Skattstigi hjóna er nú þannig, að af fyrstu 2.756.800 krónunum greiðist 20% skattur, en í fyrra var það af fyrstu 1.835.000 krónunum. 30% skattur greiðist nú af 2.756.800 krónum til 3.938.400 króna, en í fyrra var það af 1.835.000 krónum til 2.621.500 króna. 40% skattur greiðist nú af tekjum á bilinu 3.938.400 krónum til 5.063.200 króna, en 40% skattur greiddist í fyrra af 2.621.500 krónum og þar yfir. Nú kemur nýtt skattþrep, 50% skattur, sem greiddur er af tekjum umfram 5.063.200 krónur. Ofan á allan ofangreinda skattstiga leggst 1% skattur á Byggingarsjóð ríkis- ins. Persónuafsláttur einstaklinga er nú 310.400 krónur en var í fyrra 206.610 krónur.' Persónuafsláttur hjóna eða einstæðra foreldra er nú 464.000 krónur en var í fyrra 308.850 krónur. Barnabætur með fyrsta barni eru nú 100.660 krónur, en voru í fyrra 67.000 krónur og barnabætur með börnum umfram eitt barn eru nú 150.986 krónur en voru í fyrra 100.660 krónur. Það skal tekið fram, að í þeim tölum, sem birtar eru hér að ofan í skattstigum einstaklinga og hjóna, er átt við skattgjaidstekjur, en það eru tekjur, þegar dregnir hafa verið frá ýmsir frádrættir, en þeirra fyrirferðarmestir eru vaxtafrá- drættir og frádráttur vegna 50% tekna eiginkonu. Síðan reikna menn skattinn út samkvæmt skatt- stigunum, og draga síðan afslætt- ina frá, persónuafslátt eða barna- bætur. Hjóna: króna Álagðir skattar á tekjur ársins 1978 eru samkvæmt gömlu skatta- lögunum, en ekki samkvæmt skattalögum síðustu ríkisstjórnar, sem samþykkt voru siðastliðið vor. Samkvæmt þeim lögum verður ekki lagður á skattur fyrr en af tekjum ársins 1979 eða eftir rúmt ár. „JÚ, það er alveií rétt að ég heí þá skoðun að steína eijíi að samkomulagi um hreytingar á núvcrandi vísitiilukerfi án þess þó að ég vilji fara nákvæmlej;a út í það í hverju ég tel slíkar breytinKar j;eta verið fólgnar,“ saiíði Rajínar Arnalds, mennta- málaráðherra og einn nefndarmanna í ráð- herranefndinni svonefndu sem ætlað er að vinna að mótun langtímamarkmiða ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum. „Kg tcl þó að þcssar brcytingar aittu m.a. að fcla í scr að höfð yrði viss hliðsjón af viðskiptakjörum og innflutningsvcrði, því að það cr alvcg Ijóst að allar vcrðsvciflur crlcndis gcla liaft mjög óhcppilcg vcrðbólguáhrif innanlands. Kg hcld að mcnn a'ttu að gcta samcina/.l um að rcyna að cyða slikum áhrifavöldum vcgna þcss að rcynslan sýnir að sveiflum af þcssu tagi, scm ciga upplök sin erlendis, ha-ttir lil að magnasl í íslcn/.ku cfnahagslífi," sagði Itagnar. Ilann kvaðsl þó lcggja-á það áhcr/.lu að brcyt ingar af þcssu lagi Iwri ckki að skoða scm viðlcitni til kjaraskcrðingar frcmur cn lil kjaraauka, því að breyting af þcssu t.agi yrði að vcra algjörlcga sanngjörn og hlutlaus gagnvart launafólki og cinungis að miðast við, að svciflur af þcssu tagi hvort scm væri upp á við cða niður á við, niargfolduðust ckki þegar [icirra gætti í íslcn/.ku cfnahagslífi. „Kn um [ictta [>arf að ná göðu sam- komulagi, og cg hcld að [iað cigi að vcra góður mögulciki." UTSYN hefur nú þegar tryggt gistirými fyrir viðskipta- vini sína, vegna eftirtal- inna vörusýninga á ár- inu 1979. Pantið tíman- lega. Austurstræti 17. 2. hæd. Símar 26611 — 20100. ......... ■.I.,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.