Morgunblaðið - 07.01.1979, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 07.01.1979, Qupperneq 9
EINBÝLISHÚS Vió Reynihvamm í Kópavogi rúmlega 100 ferm. hús á einni hæö byggt 1965 ásamt rúmgóðum bílskúr meö kjallara. Húsiö skiptist í stofu, 3 svefnherbergi með skápum. eldhús, þvottaherb., búr og baóherbergi. Laust í júní. 4RA HERBERGJA HLÍÐAR — CA. 100 FERM. Prýöileg endaíbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi vió Eskihlíö. ibúöin er m.a. 1 stofa og 3 svefnherbergi. Veró: 16 M. LAUGARNES- HVERFI 5 HERB. HÆÐ + BÍLSKÚR Mjög góð hæð í nýlegu húsi. íbúóin sem er um 138 fm. skiptist í 2 stofur, 3 svefnherbergi. þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verð 28 M. FLYÐRUGRANDI 2JA HERBERGJA Alveg ný 2ja herbergja íbúö á 1. hæó. íbúöin fullbúin og til afhendingar fljótlega. KOPAVOGUR HÆD OG KJALLARI Hæöin er 3 svefnherbergi, stofa. stórt eldhús og baö. í kjallara er stór stofa. eldhús. þvottahús og geymsla. íbúóinni fylgir útiskúr sem þarfnast lagfæringa. Fallegur og stór garöur. Gott útsýni. Verö 17 M, útb. 12 M. SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI Höfum til sölu um 230 ferm. hæö í Skipholti. Hæöinni er skipt í herbergi meö lausum skilrúmum sem auövelt er aö færa til. Verö ca. 30 M. IÐNAOARHUSNÆÐI Höfgm til sölu húséignina Suöurgötu 14 Hafnarfiröi (fyrrum Ásmundarbakarí). Grunnflötur eignarinnar er ca. 460 ferm. hvor hæö. Húsiö er aö mestum hluta steinsteypt en þarfnast standsetningar. VERZLUN Ein bezta og virtasta vefnaöarvöruverzlun landsins sem er í fullum gangi er til sölu af sérstökum ástæðum. ALLAR GERÐIR FASTEIGNA ÓSK- AST Á SKRÁ. OPIÐ í DAG KL. 1—3. Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Til sölu Sér hæð — Kópavogur 140 fm 5 herb. falleg efri hæð í vesturbænum í Kópavogi. Góð- ar innréttingar. Þvottahús á hæðinni. Fallegt útsýni. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúr fylgir. Skrifstofuhúsnæði 180 fm 8 til 9 herb. efri hæð við Gnoðarvog. Möguleiki á að selja hæðina í einu lagi eöa hlutum. Góð bílastæði. í smíðum einbýlishús á Álftanesi 140 fm ásamt 55 fm bílskúr. Húsið selst pússaö aö utan, einangr- aö með tvöföldu verksmiöju- gleri. Sér hæð óskast Höfum fjársterkan kaupanda að góðri sér hæð í Fteykjavík. Skipti möguleg á mjög góðri sér hæð í Hafnarfirði. Seljendur ath. vegna mikillar eftirspurnar höf- um við kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúðum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Bústaisson. hrl. Halnarslrætl 11 Sfmar 12600. 21750 Utan skrifstofutfma: — 41028. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 28611 2ja—3ja herb. íbúð — Góð útb. Höfum kaupanda að góðri 2ja—3ja herb. íbúð í Heima-, Háaleitis- eða Fossvogshverfi. Skerjafjöröur 2ja herb. 2ja herb. 50 fm samþykkt íbúð í járnvörðu timburhúsi. Sér hiti, sér inngangur. Þá fylgir einnig 50 fm óinnréttaður kjallari. Eign sem gefur möguleika. Verð 8—8,5 millj. Útb. 5,5 millj. Krummahólar 3ja herb. 90 fm íbúð á 5. hæð. Útb. 9,5 millj. Njálsgata 3ja herb. 90 fm íbúð á efstu hæð í steinhúsl. Að hluta nýstandsett. Verð 12,5—13 millj. Útb. 8,5—9 millj. Goðheimar 4ra herb. 100 fm íbúð í kjallara. Sér inngangur. Vogar 4ra—5 herb. íbúð á efstu hæð. Býðst í skiptum fyrir sérhæð og bílskúr í Reykjavík. Kópavogur 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Herb. ásamt eldunaraðstöðu í kjallara fylgir. Krummahólar 158 fm íbúð á tveimur hæðum (7. og 8. hæð). íbúöin er ekki fullfrágengin. Mikið útsýni. Grettisgata — Einbýli Mjög gott járnvarið einbýlishús, kjallari, hæð og ris. í risi 4—5 svefnherb. Á hæð, stofur, eldhús og bað. ( kjallara einstaklingsíbúö og geymslur. Skipti á 3ja herb. íbúð t.d. í Vogum eða Heimahverfi æskileg. Ólafsvík Ágætt einbýlishús á einni hæð. Skiptamöguleikar á fasteign í Reykjavík. Ólafsvík 2ja herb. mjög snyrtileg og rúmgóð íbúð á 1. hæð í tvíbýli. Ólafsvík 4ra herb. ágæt íbúð á 2. hæð í tvíbýli. Ný söluskrá er í undir- búningi og verður að öllum líkindum gefin út um miðjan pennan mánuð. Seljendur, skrá- iö eign yðar. Verðmet- um samdægurs eöa eft- ir nánara samkomulagi. Kaupendur, hringið og tryggiö yöur heimsent eintak. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 & <&<&&<&»&<&é1s><&«&<&<?3><?s»<£<?5><£»<?i><£»| ¥ 26933 Hraunbær 2ja herb. 65 fm. íb. á 3. hæð, góð íb. suðursvalir. Mosfellssveit 2ja hb. lítil íb. í timburhúsi, ódýr eign. Staðarsel 2ja hb. 75—80 fm íb. í tvíbýli, allt sér. Furugrund & & 3ja hb. 85 fm íb. á 2. hæð, afh. tilb. undir trév. m. frág. ” sameign. Getur afh. strax íb. Hamraborg 3ja hb. 85 fm íb. bílskýli. Hofteigur 3ja hb. 85 fm sambykkt íb. Mávahlíö 3ja hb. 100 fm. (Ijótt. Rofabær á 1. hæð, & & risíb. i kj. & A & Æ A laus & & & & & 4—5 hb. 119 fm. íb. á 2. hæð, * mögul. á 4 svh. Suðursvalir, m sér bvottahús í íbúö. $ Rauðilækur § 5 hb. 135 fm efsta hæö í (g fjórbýlí, góð íbúð. í? Stóriteigur Raóhús 2 hæóir og kj. samt. um 270 fm. Vandað fullb. 'b?l hús. Reynihvammur A Einbýlishús um 105 fm auk g, bílskúrs og geymslu. Stein- steypt nýlegt hús á einni hæð. Sk. í 3 svh. stofu, eldh. & o.fl. Góð eign. A Dalatangi $ A Fokh. raðhús á 2 hæðum ^ samt. um 200 fm. Afh. í q júli-ág. n.k. Fast verð. Beðið & eftir veðd.láni. & Asbúö $ & Raðhús á einni hæð um 135 A fm auk bílsk. Afh. nú pegar <& fokh. að innan en tilb. að & utan m. gleri og hurðum. & Fast verð. & •A Garðabær * Fokheld sérhæö um 160 fm. & Vantar m.a. 1000 fm iðnaðarhúsnæði Sérhæð í Safamýri Raðhús í Fossvogi 2ja hb. í Háaleiti. Fjársterkir kaupendur. Opiö 1—4 Heimas. sölumanna 35417 og 81814. SSSXh ;aðurinn * Austurstrnti 6. Sfmi 26933. ^ b£»<£>&'£M£&&<Knútur Bruun hrl. Á Verzlunarhúsnæði við Borgartún vorum að fá til sölu verzlunarhúsnæöi sem er t.b. undir tréverk á besta staö viö Borgartún. Húsnæðiö er 248 fm. á 1. hæð með 3.30 m. lofthæö. Geymsluhúsnæöi í kjallara 100 til 220 fm. HúsaféU ________________________Lúdvík Halldórssbn ‘ ‘ FASTEIGNASALA Langholtsvegi TIS Aöalsteinri PétUrSSon (Bæiarieióahúsmu) simi: 81066 Bergur Guonason hdl Einbýlishús til sölu Einbýlishúsiö aö Hlíöarvegi 6, Kópavogi, er til sölu. Húsið sem er ca. 220 fm. aö gólffleti meö innbyggðum bílskúr, stendur á stórri vel ræktaöri lóö í fallegu umhverfi í sunnanverðum Kópavogi. Húsiö getur verið laust nú þegar. Allar nánari upplýsingar á staönum næstu daga. — Ekki í síma. Hafnarfjörður — einbýli er kjallari, hæð og ris við Jófríðarstaðaveg í Hafnarfirði. Standsetningu er ekki lokiö. Tilboð óskast. Hvassaleiti 4ra herb. 117 fm skemmtileg íbúð á 4. hæð með bílskúr. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð í sama hverfi. Þarf ekki að vera meö bílskúr. Einstaklingsíbúð Mjög sérstök og skemmtileg einstaklingsíbúð við Kapla- skjólsveg. . Baldursgata 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Laugavegur Höfum til sölu 4 íbúðir í sama húsi. Það eru tvær 2ja herb. og tvær 4ra herb. sem gætu hentaö sem skrifstofuhúsnæði. Raðhús Til sölu raðhús í Garöabæ og Breiðholti á byggingarstigi. Sér hæö óskast Höfum kaupanda að góðri sérhæð við Safamýri eða í nágrenni. Til greina koma skipti á góöri 4ra herb. íbúð með bílskúr. Raðhús óskast Höfum kaupanda aö raðhúsi á stór-Reykjavíkursvæöinu. Má vera í byggingu. 2ja herb. íbúö óskast Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúö á góöum stað. EIGMd V UmBODIDfeHi LAUGAVÉGI 87, S: 13837 //C/CJPjP Heimir Lárusson s. 10399 r C/C/OO Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingóttur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl Við Hraunbæ 2ja herb. rúmgóð vönduð glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu) m. suðursvölum. Æskileg útb. 9 millj. Við Flyðrugranda 2ja herb. 65 fm falleg íbúð á 1. hæö. Útb. 10 millj. Viö Grenimel 3ja herb. vönduð kjallaraíbúð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9—10 millj. Viö Asparfell 3ja herb. 90 fm góö íbúð á 4. hæö. Útb. 10,5 millj. Viö Grettisgötu 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Útb. 9 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. 80 fm vönduð íbúð á 3. hæð. Útb. 10,5—11 millj. Við Seljaland 4ra herb. ný íbúð. Stofa, 3 herb., o.fl. Útb. 14 millj. í Háaieitishverfi 4ra—5 herb. vönduð íbúð á 2. hæö. Útb. 13 millj. Við Stórholt 5 herb. 120 fm íbúðarhæð (2. hæð) í nýlegu húsi. Bílskúrs- réttur. Útb. 15—16 millj. Við Rauðalæk 5 herb. efri hæð. Sér hiti. Útb. 14—15 millj. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Góö útborgun í boði. Einbýlishús í Vestur- bæ óskast Höfum fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi í Vesturbæ. Höfum kaupanda að góöri 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi eða í Vesturbæ. EicnfimiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SWMCtJórli Swerrlr KHstlnsson Slguróur Ólsson hrl. 9 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Álfaskeið 3ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Skiptist í rúmgóða stofu, eldhús, 2 svefnherb. og bað á sér gangi. Suður svalir. Gott útsýni. Frá- gengin sameign. Bílskúrsréttur. Hraunbraut 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. íbúðin er öll í mjög góðu ástandi. Fallegur garður. Gott útsýni. Melgerði 4ra herb. jarðhæð í þríbýlis- húsi. íbúðin er í góðu ástandi með sér inngangi og sér hita. Tvöfalt verksmiðjugler. Einbýli — tvíbýli á góðum stað í Kleppsholti. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð. Niðri er 3ja herb. íbúð auk óinnrétt- aðs herb. Húsið er allt ný-standsett. Stór bílskúr fylg- ir. Samþykktar teikningar fyrir yfirbyggingu. Selst i einu eða tvennu lagi. Skipti möguleg á góðri hæð. Teikningar á skrifstofunni. í smíðum 3ja herb. íbúð í nágrenni Reykjavíkur. Selst t.b. undir tréverk. Bílskúr fylgir. Verzlunar- og iðnaðar húsnæði í vesturborginni. Alls um 500 fm auk kjallara. Selst í einu lagi eða hlutum. Góð greiðslukjör. Ath.: opið í dag kl. 1—3. EIGINIASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson 81066 Leitib ekki langt yfir skammt FOSSVOGUR— EINBÝLI Stórglæsilegt 215 fm. einbýlis- hús ásamt 50 fm. tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist í 4 svefnherb., 2 til 3 stofur og sjónvarpshol. Allar innréttingar mjög vandaðar. Uppl. á skrifstofunni. SELÁSHVERFI Til sölu eru storglæsileg palla- raðhús við Brautarás. Húsin eru um 200 fm. að stærð ásamt bílskúrum og afhendast t.b. að utan með gleri, bílskúrs- og útidyrahurðum. ÁSBÚÐ GARÐABÆ Raðhús á einni hæö ásamt bílskúr. Húsin afhendast t.b. aö utan, fokheld að innan og til afhendingar strax. HRAUNBÆR 3ja herb. rúmgóð 90 fm. íbúð á 1. hæð. Góðar innréttinga'r. KLEPPSVEGUR 3ja herb. góð 85 fm. endaíbúð á 3. hæð. Failegt útsýni. VESTURBERG 3ja herb. góð 85 fm. íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Gott útsýni. HRAUNBÆR 3ja herb. góð 75 fm. íbúð á 2. hæð. Haröviöareldhús. Lat/s strax. FURUGRUND 3ja herb. góö 75 fm. endaíbúð á 1. haeö. íbúðin afhendist t.b. undir tréverk og málningu í júní n.k. Gott útsýni. Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskró. Höfum kaupendur að flestum stærðum eigna. Húsafell FASTEKjNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarieibahusinu ) simi: 81066 Lúóvik Halldórsson Aöalfteinn Pétursson Bergur Guónason hdl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.