Morgunblaðið - 07.01.1979, Side 25

Morgunblaðið - 07.01.1979, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 25 Þegar vegfarandí sá einhvern akandi í stórum, glæsilegum amerískum bíl á götunni, dreymdi hann hér áður fyrr um Þann dag, er hann gæti sjálfur eignast slíkan grip. Nú dreymir vegfarandann, sem sér slikan dýrgrip, um pann dag, er hann getur dregið helvítið út úr bílnum og látíð hann ganga lika. Þessi meinlegu ummæli rifjuðust upp einn síðustu dagana fyrir jól, pegar á dagskrá alpingis og í blöðum var til umræðu hækkun á verðjöfnunarskatti á rafmagn. Skattur, sem bætir einum litlum 300 milljónum á Reykvíkinga, hækkar skatt- heimtu ríkisins af rafmagninu peirra úr 600 milljónum upp í 900 milljónir. Því var prælað gegn um neðri deild á eins atkvæðis mun — atkvæði Alpýðuflokksping- manna Reykvíkinga, Benedikts Gröndals. Og Þar við situr. Auður er ávöxtur erfiðisins og hefði aldrei myndast, ef erfiði heföi ekki á undan farið, er haft eftir Lincoln heitnum Bandaríkja- forseta, og á við hér. Rafmagns- hlunnindi og rafmagnsöryggi á suðvesturhorni landsins væri ekki fyrir hendi, heföu Reyk- víkingar ekki verið að basla við að búa par í haginn meö ærnum fjárútlátum, allar götur síðan 1921, pegar fyrsta virkjun Elliða- ánna kom í gagnið. Og raunar ávallt síðan í áföngum, næst meö virkjun í Soginu 1937, svo losna mætti við gasið til eldunar, auk raflýsingar. Ekki hafði Reykja- víkurborg úr miklu að spila fremur en aðrir á kreppuárunum. Lét petta pó ganga fyrir ööru, ásamt fyrsta átakinu í hitaveitu- málum meö kaupum hitaréttinda 1933 og útvegun fjármagns til nýtingar pess 1939 — í peim fróma tilgangi aö borgarbúar mættu njóta góðs af, pótt síðar væri. Það lá alls ekki á borðinu pá að eyða svo miklu af skattfé Reykvíkinga í petta, pegar svo margt annað vantaði. Og varla er hægt að segja að eigandi hlunnindanna — eða „glæsifar- kostsins", ef við höldum áfram fyrri samlíkingu — tæki engan upp í og gæfi kost á að njóta með sér, pví allt frá 1940 hefur rafmagn verið selt við stöðvar- vegg til almennings utan Reykja- víkur á kostnaðarverði, sem ekki fer fram úr pví sem Rafmagns- veita Reykjavíkur borgar sjálf fyrir raforkuna afhenta á sama stað. Og pykir sjálfsagt. Þegar ríkiö kom inn í seinni virkjanir við Sogið, fyrst með 15% eignarhlut 1949, var ekkert lagt í púkkið á móti eignum Reykvíkinga. Seinna varö ríkið smám saman eignaraðili að hálfu, enda breiddist notkunin út um miklu stærra svæði utan Reykja- víkur. Og pegar kom aö stórátak- inu við virkjanir á Tungnaár- og Þjórsársvæðinu, lagði hvor aðili fram jafnmikil verðmæti í eignum og peningum, og myndaði Lands- virkjun. Avallt síðan hafa Reyk- víkingar lagt af sínu aflafé fram fé að hálfu í pessar fjárfreku virkjanir við Búrfell, Sigöldu og nú Hrauneyjafoss, auk síns skammts í ríkishlutanum, svo sem aðrir landsmenn. Þetta eru engir smápeningar — og hefðu getað dugað fyrir allmörgum barnaheimilum, togurum eða einhverju öðru, sem erfítt hefur veriö að fjármagna, en ýmsir aðrir látið ganga fyrir, svo sem eðlilega er ákvarðað á hverjum staö. Og skuldabagginn hefur verið og er mikill hjá pessum eiganda að hálfri eigninni. Lánin gjarnan að auki gengistryggð. Nú mun skuldin vera um 7,4 millj. dollarar eða sem næst 2,4 milljarðar króna. Vextirnir einir eru á pessu ári 314 milljónir, sem Reykvíkingar standa undir með sköttum sínum, fyrir utan sitt eigiö notkunargjald og aö víðbættum rafmagnssköttum rikisins. Og nú liggur fyrir að taka purfi eina milljón enn til að greiða niður erlendar skuldir. Þarna eru peir aö greiða afborganir af eign sinni, sem á sem fyrr að koma peim til góða síðar, eða ætli pað sé búið að vera? Raunar svolítiö meira. Aðalsteinn Guðjohnsen raf- magnsstjóri upplýsti nýlega að skattlagning á raforkunotkun Rafmagnsveitu Reykjavíkur verði komin í 39%, ef verðjöfnunar- gjaldið verður nú hækkað úr 13% í 19%, er pingmenn koma úr jólafríi. Er pá talinn 20% sölu- skattur til ríkisins af pessum lúxusvarningi sem rafmagn er, og 19% verðjöfnunargjald til Raf- magnsveitna ríkisins. Vitanlega erum við aö keppa í pessu landi að pví að tryggja öllum landsmönnum næga og örugga raforku á sem lægstu verði. Alveg eins og víð keppum að pví að allir í landinu hafi slík lífskjör aö peir geti átt bíl og komist feröa sinna. En er ekki dálítið öfugsnúiö að gera pað með pví að eyðileggja pá áfanga, sem einhverjum hefur tekist að ná? Ef pað er til pess eins að ípyngja peim sem lagt hafa fram til uppbyggingar, umfram aöra landsmenn, er pessháttar fram- tak vitanlega kæft. Væri ekki ráðlegra að styðja pá sem minna mega sín til sjálfshjálpar úr sameiginlegum ríkissjóði, sem allir leggja í og pá með óaftur- kræfum framlögum. Á pann hátt voru Orkubúi Vestfjarða á fyrra ári lagöar til allar eignir Rafmagnsveitna ríkisins án eigin framlags. Rafmagnsveitustjóri ríkisins sagöi í útvarpsviðtali um áramótin að styrking dreifikerfis í sveitum væri nú brýnasta verk- efnið. Þar sem sveitarfélög ráða ekki víð að byggja upp og bæta dreifikerfi, eins og Reykjavík hefur verið að gera á undanförn- um árum, á ríkissjóöur að gera paö. Það átak er pá félagslegt og dreifbýlisstuðningur í eitt skipti fyrir öll, og miðar aö pví að hjálpa til sjálfshjálpar. Sú aðferð, aö ætla sér að jafna allt og alla meö pví að klípa af einum hér og bæta á annan, par til allt fellur í sama mót, er dálítið flókið pegar um manneskjur er að ræða. — Eða að basla við að skera ofan af peim langa og bæta á pann stutta, í stað pess að reyna að koma döngun í pann stutta. Það gæti lánast jafn illa og hjá stjúpsystrunum hennar Ösku- busku, pegar pær reyndu að skera af sér hælinn til að komast í gullskóinn hjá konungssynin- um. Þær sátu uppi með sára hæla og engan kóngsson. Ef menn taka pann pól í hæðina að jafna, yrði pað auðvitað að vera á fleiri sviðum en einu. Fleira er matur en feitt ket og meira parf til að lifa nútimalífi en rafmagn. Þó ekki sé tekin nema orkunotkunin. Þá kemur inn í dæmið orkan sem fer á bíla. Borgarbúar purfa flestir að aka til vinnu sinnar og úr, vegna fjarlægöa, annað hvort í eigin bíl með tilheyrandi orkunotkun og viðhaldi, eöa í strætisvagni með fargjaldagreiðslu. Það verða óhjákvæmileg útgjöld hjá peim, sem ekki búa og vinna á sama stað eöa á svo litlum bletti að hægt sé að komast á milli á farartækjum postulanna. Ætti petta Þá ekki að koma inn í dæmið og jafnast líka? Nú liggur fyrir að Reykvíkingar purfa með sköttum sínum að greiða 900 milljónir til reksturs strætisvagn- anna einna á pessu ári, til viðbótar peim fargjöldum er peir greiða sjálfir viö notkun. Og sá scm daglega ekur í vinnu ofan úr Breiðholti í Miðbæ fer með 1120 kr. í hvora leið (skv. útreikningi FÍB á brúttókostnað við ekinn kílómetra á Cortinu 1600, en petta er 10 km leið). Segja má að allir geti farið í strætó. Eigum við Þá að jafna árlega pessum 900 milljónum króna á landsmenn alla utan Reykjavíkur? Þannig mætti lengi telja og metast á ef út í pað er farið. Sú hugsun, sem að baki býr, að bregðast alltaf fyrst við með pvi að draga niður einstaklinga og samfélagshópa, sem einhverju hafa áorkað, er mjög ríkjandi um pessar mundir. En ætli ekki ætti fremur að stefna að pví að jöfnuðurinn sé á efri mörkum hins mögulega en peim neðstu? Eða ætli pað sé gæfulegt að pvinga Reykvíkinga til að hætta að leggja sitt eigiö fé í slík pjóðprifafyrirtæki sem virkjanir? Ekki man ég hvort pað voru umræður um petta mál eða annað á alpingi fyrir jólin, sem kölluðu fram í hugann vísuna hans Indriða á Fjalli um sjón- hverfingamanninn. Líklega var pað önnur ræða. Hver getur fellt hana að pví sem honum sýnist: Af pví gátu galtóm rök gullvæg sýnst hjá honum. Vann hann fulla frágangssök, framar öllum vonum. Guðmundur Hallvarftsson form. Sjómannafélags Reykjavlkur: Fyrirheitin okkar eina hálmstrá Ingólfur Ingólfsson form. Farmanna-og fiskimannaaambandslns: Allar kröfur okkar verða upp- fylltar nema um skattfriðindin Hvaö segja þeir um nýja fiskverðið? Kvialtarftr. Menn sætta sig við fiskverdid en fleira þarf ad koma til SL" Sjómenn sætta sig vid fiskverdið i von um fleiri aðgeröir Wt ,taöa ö^a' lotat»s .... esXs&'SííZ&'SQ •**wpsÍIsH\ -rv.... Fiskverð hækkar um U% Klofningur meðalkaup ^ og seljenda ji Jf* srs?s—" i BSfarss=-*--rsSS 6 m»flok»- Akvöröunlnlriu um „ NrrMA v\r“Xn«flklH«ln.r o* odd.m.nn- ötKfrft.rm»nn. Krilödu °k kf'lu- 'rm iui,V.ur>»nd». 'rn* FvT. c.,u.il»«>n»r. ok fl j., nw,m»nn». I „rxn .tkvmðum -■ Krl.tjtnH B»xn»rw“! i Aftur klofn- llmkkun m»r fi.kflokum ufkoi 1 oddam.r Yfirntífnd h»fur ti'Trnd.ftur m^ fufl- n*'r' U monila og «ljend» otí „T Inttólfur Ingólfwon r , Jr' rporftu,, hvcr. ***»» »ft Htaftift vrrfti ««{•»“ fram krofur »jóm».. vift hmr i ollum v,rð,r , viftra-ftum við rafthorra nriri rinn aft akilniniíur v»n » » friftindahunmyndum »J m j:r voru um a>' af brúttótek r kvaft hi ákvrftift •» "**'.’ hr0f»m.u**»«f'2Jli_-Byjó,(. Krl.tji" «'KÍr aj “^T^Ítmftum haf' vrrift ^r "rfnS.nnnar jfaft'aft lOltft vróu fr,m *T 7r til “7lunfVumUafia '>K <,r4’ . „verftshmkkun u 'me'iriTn þróun >»un»m»i» ^„„k'ega.Aom^utgerft^ tetur tnei". ■■• irrulega umfram^i aftsveroa a ■■'- desember bre; usanna - tapl „i | "þitin án»»»’*aa t,.l „t. 1-ú.ö I«."“ alkvarfti ttenn þessan ikvorftun.” Jóhannessonar, Tómasar Árnasonar og Kjartans Jóhanns- sonar, sem hafa sagt'nei við óskum sjómanna um skattfríðindi eða er það afstaða Svavars Gestssonar og „fleiri ráðherra“, sem hafa ekki viljað hafna þessum óskum sjó- manna. Forsvarsmenn sjómanna geta ekki verið þekktir fyrir annað en að heimta skýr svör við þessum spurningum og Ingólfur Ingólfsson og núverandi rkisstjórn hljóta að svara þeim undanbragðalaust. Komi þau svör ekki strax eftir þessa helgi er ljóst, að svik eru í tafii, sjómenn hafa verið blekktir, einhverjir ráðherrar í ríkisstjórn- inní standa ekki við orð sín og fulltrúi sjómanna i yfirnefnd leikur hlutverk, sem kemur ein- kennilega fyrir sjónir. Var gengissigi lofað eða ekki? En það er fleira í sambandi við þessa fiskverðsákvörðun, sem þarfnast skýringar. Var fisk- vinnslunni gefið fyrirheit um það, að gengið yrði látið siga til þess að vega upp á móti kostnaðarhækk- unum vegna hækkunar fiskverðs? í viðtölum við Morgunblaðið sl. fimmtudag voru þrír ráðherrar, þeir Svavar Gestsson, Kjartan Jóhannsson og Tómas Árnason ófáanlegir til þess að staðfesta, að ákvörðun hefði verið tekin í ríkisstjórninni um að gengið skyldi síga í kjölfar fiskverðs- hækkunar. Svavar Gestsson, við- skiptaráðherra, sem á manna bezt að vita um þetta vegna þess að hann stendur fyrir öllu gengissigi krónunnar, þar sem valdið til þess að leyfa það eða banna er í hans höndum, sagði beinlínis í viðtali við Morgunblaðið þennan dag, að fiskverðsákvörðunin sem slík ka.ll- aði ekki á gengissig. 1 gær, föstudag, birti Morgun- blaðið hins vegar frétt, sem stangast gersamlega á við þennan framburð ráðherranna þriggja. í frétt þessari kemur fram, að ríkisstjórnin hafi sent sérstök „minnisatriði" til yfirnefndar Verðlagsráðs og hafi þau verið bókuð sérstaklega. I þessum minn- isatriðum er fyrirheit gefið um gengissig á næstu mánuðum. Daginn áður eða á fimmtudag, hafði þessi ákvörðun ríkisstjórn- arinnar komið til framkvæmda og gengi krónunnar byrjaði að síga gagnvart dollar. Augljóst er skv. framansögðu, að ráðherrarnir þrír hafa sagt ósatt, þegar þeir neituðu að staðfesta við Morgunblaðið á fimmtudag, að lofað hefði verið gengissigi vegna fiskverðshækk- unar. Öðru vísi verður þetta misræmi ekki skýrt, því að engum dettur í hug, að oddamaður yfirnefndar hafi lagt fram á fundi yfirnefndar, sem minnisatriði frá ríkisstjórninni, púnkta, sem hún hefur ekki samþykkt. Þar af leiðir, að ráðherrarnir hafa sagt ósatt. Það er því ekki einungis í sambandi við skattamál sjó- manna, sem ráðherrar í núverandi ríkisstjórn eru staðnir að svikum og blekkingum heldur og einnig í sambandi við gengissigið. Óhæf vinnubrögð Með þessum athugasemdum er höfundur Reykjavíkurbréfs ekki að hvetja til hærra fiskverðs. Það liggur í augum uppi, að fiskvinnsl- an stendur ekki undir því fisk- verði, sem nú hefur verið ákveðið. En jafnljóst er, að þetta fiskverð tryggir sjómönnum ekki sama hlutfall og áður í launum gagnvart verkafólki í landi. Hér er heldur ekki hvatt til aukinna skattafríð- inda fyrir sjómenn, heldur einung- is bent á, að þeir fallast á þetta fiskverð í þeirri trú, að þeir fái aukin skattafríðindi, rn.ö.o. þeir hafa verið blekktir. Hér er verið að gagnrýna vinnubrögð. Það er óhæfa, að ríkisstjórn Íslands stundi þá iöju að blekkja og svíkja. í þessu tilfelli hafa sjómenn verið blekktir og sviknir og ráðherrar hafa verið staðnir að lygurn. Slíkir stjórnar- hættir kunna ekki góðri lukku að stýra. Bersýnilegt er, að sumir þeirra manna, sem nú hafa komizt til valda og áhrifa í landinu telja stjórnlist helzt í því fólgna að segja eitt og gera annað, að lofa kjósendum öllu fögru og svíkja þá svo með hreystiyrði og stóryrði í á vörum. Athyglisvert er, hve afstaða vinsfri stjórna til kjaramála sjómanna er neikvæð. Eitt síðasta verk vinstri stjórnarinnar vorið 1974 var að hafa af sjómönnum verulegar kjarabætur, sem þeir áttu rétt á með ákvörðun fisk- verðs. Eitt fyrsta verk núverandi vinstri stjórnar sl. haust var að ákveða fiskverð á þann veg, að sjómenn urðu að þola verulega kjaraskerðingu. Nú er staðið að fiskverðsákvörðun á þann veg. að aukið er á þessa kjaraskerðingu. Morgunblaðið telur engan grundvöll vera fyrir kjarabótum í þessu landi um þessar mundir. En það -dugar ekki að taka einn starfshóp út úr og krefjast þess að hann taki á sig kjaraskerðingu umfram aðra. Afstaða ríkis- stjórna, sem Sjálfstæðisflokkur- inn hefur átt aðild að til kjara- mála sjómanna hefur verið þver- öfug við afstöðu vinstri stjórna. Þetta kemur t.d. glögglega fram í því hve traustan vörð Matthías Bjarnason stóð um kjör sjómanna í ráðherratíð hans síðustu fjögur árin. Á því tímabili varð meðal- hækkun fiskverðs 287,69; á sama tíma og kauptaxtar allra launþega hækkuðu um 252,7'! og segir það þó ekki alla söguna um kjör launþega almennt. En þessar tölur sýna, að sjómenn áttu öðru að mæta hjá Matthíasi Bjarnasyni en vinstri stjórnum fyrr og nú.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.