Morgunblaðið - 07.01.1979, Síða 40

Morgunblaðið - 07.01.1979, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 Þetta gerðist 1977 — Tékkneska stjórnin lætur handtaka fimm forvífjis- menn mannréttindaskjals ‘77. 197fi — ítalska stjórnin undir forsæti Aldo Moro segir af sér þegar sósíalistar hættu stuðninKÍ við hana. 1971 — Japanir fella Kengi yensins vegna þess að við- skiptajófnuður landsmanna var verulena óhaKstæður. 1972 — Indverjar hafna áhrif- um Bandaríkjamanna ok taka upp fullt stjórnmálasamband við Kínverja. 19fi9 — Herþotur frá ísrael Kera árásir á skotmörk í nánrenni Kairó. 1967 — Blóðug átök eit;a sér stað milli rauðra varðliða og verkamanna í Nakin í Kína. 19fil — Indónesar hætta allri þátttöku í starfsemi Sameinuðu þjóðanna vetfna þess að dretíið var til haka 10 milljón dollara lán til stuðninKS landinu. 1957 — Chou En-lai forsætis- ráðherra Kína fer í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna. 191fi — Vesturveldin viður- kenna Austurríki ok landa- mærin eins ok þau voru árið 1936. 1937 — Pólverjar undirrita samninKa um DanzÍK. 1927 — Símasamband er tekið upp fyrsta sinni milli London ok New York. 1789 — Fyrstu forsetakosninK- ar haldnar í Bandaríkjunum. 1579 — Bretar ok Hollendingar skrifa undir friðar- og vináttu- samninK- 1536 — Katrín af AraKon lést í Kimboiton á EnRlandi. Afmæli daKsinsi GreKohíus páfi 13., Uko Buoncompango (1502—1585), James HarrinK- ton enskur rithöfundur (1611 — 1677), Charles Adams bandarískur teiknimynda- teiknari (1912 —). Orð daKsinst Fólk rífst venju- leKa veKna þess að það Ketur ekki deilt. — Gilbert Chester- ton enskur rithöfundur (1874-1936). Skipstapi á Ermarsundi Brixham. En^landi. 5. jan. Reuter. GRISKT flutninKaskip sem var 22 þúsund lestir að stærð sökk á Ermarsundi aðfararnótt föstu- daKs í vonzkuveðri. Einn maður af sextán manna áhöfn þess bjarKaðist ok var dreKÍnn upp úr ísköldum sjónum um borð í þyrlu. Ekki er vitað um orsakir slyss þessa sem varð 30 mílur norður af Guernsey. Lögreglumenn skotnir á Kanaríeyjum Las Palmas. Kanaríoyjum. . 5. jan. Rrutrr. VOPNAÐIR menn skutu ok særðu tvo liÍKreKluþjóna í Las Palmas á Kanaríeyjum aðfara- nótt fiistudaKs. LiiKreKlumenn- irnir voru skotnir er þeir komu til næturklúbbs nokkurs en þanK- að hiifðu þeir verið kvaddir veKna óláta Kesta. Mapiac-aðskilnaðarhópur Kan- aríeyja hefur staðið að sprenRju- tilræðum ok skemmdarverkum um alllanKa hríð svo sem oft hefur verið sa^t frá. INGÓLFS-CAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 12826. ætlar þú út í kvöld t Nú áriö er liðiö í aldanna skaut og afdrei þaö kemur til baka, en nýja árið er gengið í garö í öllu sínu veldi, og viö í Klúbbnum erum líka í okkar mikla veldi í kvöld kl. 8—1 og bjóöum viö upp á frábært Diskótek og margt til skemmtunar. Hinn stórkostlegi Kiza Sýningarflokkurinn frábæri kemur í kvöld eftir jólafrí með nýtt prógramm og sýnir lát- bragð og fleira af sinni alkunnu snilld. Þeir sem hafa séð sýningar ftokksins ber öllum saman um að þaö sé eitt þaö bezta sem sést hefur í skemmtanabransanum rj % Kynnum í fyrsta skipti í kvöld i kvöld koma fram í fyrsta sklpti opinberlega þeir: Bragi Reynisson, Ásgeir R. Bragason og Óskar Pálsson og ætla aö sýna svo kallaöan „Formation Dans“ eða öðru nafni „Munstur Dans“. Danskeppni ársins 1970 Veröur haldin um miöjan febrúar, keppt veröur í tveim riölum, parakeppni og hópdans. Parakeppni Keppt verður um islandsmeistaratitilinn 1979 í para discodanskeppni og öllum er heimil þátttaka. Hópdanskeppni í henni verður keppt í hópdansi, en það eru þrír aöilar og upp í fimmtán manns í hópnum, t.d. verður öllum Dansskólum borgarinnar boðiö að senda hópa til þáfttöku, jafnframt eru allir sem vilja taka þátt í keppninni velkomnir. Innritun til þátttöku er hafin og er bara að hafa samband viö plötusnúða Klúbbsins eöa á skrifstofu síma 35355 frá kl. 1—4. Stórkostleg verðlaun í boði (nánar auglýst síðar). Marapondanskeppni 1979 Ein þezta danskeppní sem haldin hefur verið hériendis var Maraþonkeppnin í Klúbbnum enda sóttu hana um 5000 manns, fyrirhuguð er því önnur eins keppni og verður hún seinna á þessu ári, og verður án efa mjög spennandi. Sendum öllum vinum og vandamönnum beztu | árnaöaróskir meö Þökk fyrir áriö sem var aö líða. Plötusnúður Klúbbsins. Plötusnúður í kvöid er Vilhjálmur Ástráðsson. (Q Siúblmrinn 3) " borgartúni 32 sími 3 53 55 ' ^ $ HOTEL BORG Vf í fararbroddi í hálfa öld Gömlu og nýju dansarnir Þaö er sífelld „traffic" á Borginni alla daga vikunn- ar, á kvöldin frá fimmtudegi til sunnudags og einnig í hádeginu alla daga vik- unnar. Hraöboröiö sem þá býöst þykir girnilegt og hentugt. Eftir viku fáum viö harmonikkuleikara ásamt dansstjóra sem munu sjá um aö gömlu dansarnir fari vel fram á sunnudagskvöldum framvegis. í kvöld er þaö Diskótekiö Dísa, plötukynnir Logi Dýrfjörö, sem leikur blandaöa danstónlist. simi €>Q Boröiö — búiö — skemmtiö — ykkur á 11440 HOTEL BORG sími11440 Fjölbreyttari danstónlist. Þrettándavaka Ungmenna- og Kvenfélags Njarövíkur veröur sunnudaginn 7. janúar kl. 20:30 í litla sal Stapa. Félagsvist, kaffiveitingar og annaö. Nefndirnar. 3ílin-0imX»IaÖÍÍ> óskar eftir blaðburðarfólki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.