Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 41
41 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 m W ls H0LLUW00D Nú dönsum vid út jólin því í dag er annar í þrettánda eda med 4 öörum ordum „fjórtándinn“ Allir gestir fá nú stjörnu í barminn því Hollywood merkin vinsælu eru nú komin aftur. Viö sýnum John Travolta og Oliviu Newton-John dansa nýjustu dans- ana úr „Grease" í lit á Videoskerminum. Gísli Sveinn stjórnar vali vinsældalistans um leiö og hann dreifir hljómplötum til beztu dansaranna. Síöasti listi sem valinn var af gestum er svona: Lúdó og Stefán Gömlu og nýju dansarnir ^ Fjölbreyttur matseöill. Borðapantanir í síma 23333. Neöri hæö: Diskótek. Plötusnúöur: Björgvin Björgvinsson. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa borðum eftir kl. 8.30 Spariklæðnaöur eingöngu leyfður Opiö frá kl. 7—1. . -.— . MSKÓTEK Stanslaus músik í neöri sal 3 P H- 1. Paradise by the Dashboardlight/ Meatloaf 2. My Life/ Billy Joel. 3. Please come home for Christmas/ Eagles 4. Eina ósk/ Björgvin Halldórsson 5. Sjaldan launar kálfur ofbeldið/ Jobbi Maggadon og dýrin í sveitínni 6. Fool if you Think its‘ over/ Chris Rea 7. Stop what your‘e doing to me/ Tina Charles 8/9. Mary‘s Boy Child/ Boney M. 8/9. Le Freak/ Chick 10. Blóðrautt sólarlag/ Gunnar Þórðarson. i i i i i i i I I i i i ij I l I I I I I l l i i I I I I l I ............................................ Útsendarar frá hinum víðlesna Samúel veröa á staðnum í kvöld meö augun opin fyrir fallegum stúlkum í Hollywood-keppnina. M Þannig brffst frjðlst útvarp I Kanada .SAMUEL skyqgnist bak vi^ tíjikamála; Par kvöldsins veröur valiö og þau fá vegleg verölaun sem er veizla í Holly- wood næsta sunnu- dag. Wolfman Jack hinn frábæri íslenzki plötusnúöur kemur fram á sinn sérstæöa hátt. Ýmislegt góögæti veröur á boöstólum fyrir gesti okkar og eins og venjulega allt fullt af fjöri. Hittumst í HOLLyWOOD m m Mánudaaar í HOLLW Eftirhermurnar Guömundur Guömundsson og Grétar Hjaltason munu leika saman, eins og þeir geröu í útvarps- þættinum Fjölþing hinn 22. okt. s.l. og þeir hafa gert í Holly- wood undanfarna sjö mánudaga viö góöar undirtektir. Mikið óveður í Stykkishólmi: Þakplötur og timburklæðn- ing fuku af íbúðarhúsi í MIKLU óveðri sem geisaði í Stykkishólmi aðfararnótt föstu- dajjs fuku þakplötur af einu húsi »K eyðilöjcðu þær jduKRa f húsum í krinjj- Einnijf fauk timbur- klæðninj; af þessu sama húsi og var björgunarsveit kölluð út af staðnum til að hjálpa íhúunum. hjónum með 1 börn. Unnur Jónsdóttir. einn af íbúum hússins. sagði að hálft þakið hefði fokið og allt timhrið. „Það eru 2—3 ár síðan við endurbyjjííðum húsið og áttum við alls ekki von á þessu. Það var heldur óskemmtilegt að sitja með kertaljós inni þar sem rafmagnið fór af Oj; allt lak hér inni hjá okkur. Lekinn var aðallega á göngunum, svo að innbúið skemmdist ekki, en loftklæðningin og tiniburklæðningin í gólfinu fór illa,“ sagði Unnur. Unnur sagði að búið væri að byrgja fyrir lekann en ekki væri hægt að hefja viðgerð þar sem engar járnplötur væru til á staðnum. „Við vorum nýbúin að láta tryggja húsið en við vitum ekki ennþá hverju skemmdirnar nema,“ sagði Urinur. Samkvæmt veðurathugunum fór vindhraðinn upp í 16 stig í verstu hrinunni og símastaurar og Ijósa- staurar brotnuðu í Stykkishólmi og nágrenni. Simasambandslaust er því við sveitirnar í kring og ekki vitað nákvæmlega um skemmdir þar af völdum óveðursins. I fyrradag fór vindinn að lægja en enn var hvasst og krap á götunum. Hraðskák á Eskifirði JÓLAHRÁÐSKÁKMÓT Skák- sambands Austurlands 1978. var haldið á Eskifirði 28. des. Kepp- endur voru 11. frá Eskifirði. Egilsstiiðum. Stöðvarfirði og Eið- um. Tefld var tvöföld umfcrð. Röð efstu manna var þessi: Trausti Bjiirnsson. Eskifirði 23*/-» v. (af 26) Gunnar Finnsson. Eskifirði 21 v. Aðalsteinn Steinþórsson. Egilsst. 20 v. Viðar Jónsson. Stiiðvarfirdi 18 v. llákon Si'tfusson. Eskifirði 18 v. Hjálmar Jóelsson. Ejdlsstöðum 17 v. Magnús Steinþórsson. Egilsst. 14 v. (Fréttatilkynning). Fundur áhugamanna um hcimspeki FUNDUR félags áhugamanna um heimspeki verður haldinn'sunnu- daginn 7. janúar kl. 14.30 í Lögbergi. F’rummælandi verður Erlendur Jónsson og nefnir hann erindi sitt „Um mögulega heirna". Torfusamtökin: Drætti frestað DRÆTTI í happdrætti Torfusam- takanna, sem ráðgerður var 6. janúar, hefur nú verið frestað til 28. febrúar. Hefur verið ákveðið að hafa vinningana til sýnis í verzl- uninni Islenzkum heimilisiðnaði síðar í þessum mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.