Morgunblaðið - 07.01.1979, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 07.01.1979, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 Úlvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 7. janúar MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morjjunandakt. Séra Sijjurður Pálsson vígslubiskup flytur ritn- insarorrt og bæn. 8.15 Voðurfrognir. Forustu- sroinar dajíbl. (útdr.). 8.35 Létt morKunlög. a. Hljómsveit Paddys Killor- ans Joikur írska þjóödansa. h. Ilamonikuhljómsvoit Karls Grönstodts leikur nokkur Iíík. 9.00 Ilvað varö fyrir valinu? Fyrirlostur eftir Brícti Bjarnhéðinsdóttur um hajfi og réttindi kvenna. fluttur fvrir mcira cn 90 árum. . Sijíríður Erlondsdóttir los. 9.20 Morjíuntónleikar. a. Forleikur nr. 5 í I)-dúr eftir Thomas Arne. Hljóm- listarflokkurinn Academy of Ancient Music leikun Christopher Ilogwood stj. b. Fiðlukonsort í A-dúr (K219) eftir Wolfjfanjí Amadous Mozart. Pinchas Zukorman ojí Enska kammorsveitin leika. Stjórn- andis Daniel Barenboim. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfrojínir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. (endurt. frá morjfninum áður). 11.00 Messa í safnaðarheimili Gronsáskirkju. Prestun Séra Halldór S. Griindal. Orjcanleikari: Jón G. Þórar- insson. 12.15 Dajjskráin. Tónleikar. 12.25 Voðurfrejínir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Atta alda minning Snorra Sturlusonar. Dr. Gunnar Karlsson sagnfræð- ingur flytur fyrsta hádegis- erindið í þessum flokki: Stjórnmálamaðurinn .Snorri. 11.00 Miðdegistónleikar. a. „Scapino". forleikur eftir William Walton. Sinfóníu- hljómsveit Luridúna leikur5 André Previn stj. b. „Danssinfónía" eftir Aaron Copland. Sinfóníu- hljómsveitin í Chicago leik- ur: Morton Gould stj. c. „Páfuglinn". tilbrigði um ungverskt þjóðlag eftir Zoltán Kodály. Sinfóníu- hljómsveit ungverska út- varpsins leikur: György Lehel stj. 15.00 Þáttur af Jóni söðla. Júlía Sveinbjarnardóttir tók saman. Flytjendur með honni: Sigurður Sigurðarson og Sveinbjiirn I. Baldvins- son. 10.00 P’réttir. 10.15 Veðurfregnir. 10.25 Franskir duggarar á Islandsmiðum. I’riðrik Páll Jónsson tók saman þáttinn. Vigdís P’innbogadóttir segir frá samskiptum Frakka og Islendinga. Lesari: Helga Jónsdóttir. (Áður útv. á annan dag jóla). 17.15 Miðaftanstónleikar: Jólaóratóría eftir Johann Sebastian Bach. Pólýfónkór- inn og kammerhljómsveit flytja undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Einsöngv- arar: Jón Þorsteinsson, Sig- ríður Ella Magnúsdóttir, Elísabet Erlingsdóttir og Michael Rippon frá Bret- landi. Konsortmoistari: Rut Ingólfsdóttir. Semballoikari: Elín Guðmundsdóttir, Orgel- leikari: Ilörður Áskelsson. Fyrri hluti verksins: — Síðari hlutinn á dagskrá kl. 23.05 um kvöldið. IIIjóðritun fór fram í Háskólabíói á gamlársdag. 18.30 Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 P’réttir. Tilkynningar. 19.25 Boin lína. Ólafur Jóhannesson for- sætisráðherra svarar spurn- ingum hlustenda. Þættinum stjórna Kári Jónasson og Vilholm G. Kristinsson fréttamonn. 20.30 íslonzk tónlist. a. Ragnar Björnsson leikur á orgel Dómkirkjunnar verk eftir Jón Ásgeirsson og Jón Nordal. b. Jón Sigurbjörnsson syng- ur lög eftir Knút II. Magnús- son; Ragnar Björnsson leik- ur á píanó. c. Ilafliði Ilallgrímsson sellóleikari og Halldór Har- aldsson pianóleikari leika íslenzk þjóðlög í útsetningu Hafliða. 21.00 Ilugmyndasöguþáttur. Ilannes II. Gissurarson talar við Jónas II. Haralz banka- stjóra um bók Gylfa Þ. Gíslasonar um jafnaðar- stefnuna einnig um viðhorf og verkefni stjórnmála- manna. 21.35 Handknattleikur í Laugardalshöll: Landsleikur Island — Pólland. Ilermann Gunnarsson lýsir síðari hálf- Ieik. 22.10 Ballettsvíta op. 130 eftir Max Reger. Ríkisóperu- hljómsveitin í Berlín leikur: Otmar Suitner stj. 22.30 Veðuríregnir. P'réttir. 22.45 „Jankó og fiðlan", smá- saga eftir Henryk Sicnkiewicz. Friðrik .1. Berg- mann þýddi. Hjalti Rögn- valdsson leikari les. 23.05 Kvöldtónloikar^ Jólaóratórían eftir Bach: — Síðari hluti (sbr. kl. 17.15 sama dag). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /VlbNUQ4GUR 8. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttír. 7.10 Leikfimi Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn Séra Árni Pálsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- SKJÁNUM SUNNUDAGIJR 7. janúar 10.00 Húsið á sléttunni. Elsku Jonni. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.00 Á óvissum timum. P'immti þáttur. Lenín og leysingarnar miklu. Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.0 Stundin okkar. Umsjónarmaður Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Illé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Guömundur Gíslason Hagalín sóttur heim. Guðmundur Gislason Ilaga- lín varð áttræður á síðasta ári. og af því tilefni ra'ddi Ilelgi Sæmundsson við hann á hcimili hans á Mýrum í Borgarfirði. Ennfremur var leitað til nokkurra vina hans og samstarfsmanna. som sogja frá samskiptum sínum við rithiifundinn. Það oru Ilannibal Valdi- marsson. Baldvin Halldórs- son. Sigríður Hagalfn, Guðrún Uclgadóttir. Eirík- ur Ilroinn P’innbogason og Steindór lljörloifsson. Kvikmyndun Baldur Hrafn- koll Jónsson. Klipping Ragnheiður Valdimarsdótt- ir. Stjórn upptiiku Tage Ammendrup. 21.10 Heilbrigð biirn — betri heimur. Þess hofur verið íarið á leit við aðildarríki Sameinuðu þjóðanna. að áriö 1979 vorði ár barnsins. I þossari finnsku mynd eru borin saman lífskjiir harna í vestrænum iðnríkjum og í þróunarlöndum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar P’innbogason. 22.10 Ég. Kládius. Níundi þáttur. Maður lif- andi — Seifur. Efni áttunda þáttar: Tíberíus og Sejanus láta myrða eða dæma til útlegð- ar alla þá. som taldir eru líklegastir eftirmenn keisarans. Augljóst er að Sejanus ætlar sér að setjast í keisarastól. Ilann vill fá að ganga að eiga Livillu. systur Kládfusar. en Tíberí- us bannar það. Hins vegar má hann kvænast Hclenu. dóttur Lívillu. Drusus, son- ur Agrippínu. og Gallus iildungarráðsmaður. vinur honnar. oru toknir hiindum. Lívilla oitrar fyrir dóttur sína. Antonfa fa“r siinnur þoss. að Lívilla hafi myrt Kastor og hvatt Sejanus til að myrða Tíheríus. Sejanus er tekinn hiindum og myrtur í fanga- klefa. og biirn hans eru einnig tekin af lífi. Antonfa lokar Lfvillu dóttur sína inni og sveltir hana í hel. Kládfus skilur við Aelíu. systur Sejanusar. Þýðandi Dóra Ilafstcins- dóttir. Þátturinn sýnir grimmd og siðleysi þessa tfmabils í sinni verstu mynd. 23.00 Að kviildi dags. Séra Jón Auðuns. fyrrum dómprófastur. flytur hujr vekju. 23.10 Dagskrárlok. V_________________________________/ sjónarmenn: Páll Ileiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is liig að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Klemenz Jónsson les fram- hald sijgunnar „I triillahönd- um" eftir Óskar Kjartans- son (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónloikar. SKJÁNUM MÁNUDAGUR 8. janúar 1979 20.00 Fréttir og voður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Feilxson. 21.00 Yfirheyrslan Leikrit eftir argontínska rithöfundinn Jacobo Langsner, samiö fyrir sænska sjónvarpið. Leikstjóri Lars Giiran Carl- son. Aðalhlutverk Inga Landgrc og Lars Amble, jeikurinn g’rist Argentínu júnímánuö; 1978, en þá stendur þar sem hæst hoimsmeistaralíeppir in í knattspyrnu. Miðaldra kona komur á liigroglustiið til að royna að fá upplýsing- ar um dóttur sína, sem liigreglan hefur handtekið. Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.15 Meatloaí Poppþáttur með banda- ríska söngvaranum Meat- loaí. Áður hefur þáttur þessi verið sýndur í bútum. on hér or hann í heild. 22.10 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. (j Umsjónarmaður Soi.i a Diogo. S 22.30 DagsKrárÍok. 9.40 Landbúnaðarmál. Ilall- dór Pálsson búnaðarmála- stjóri flytur erindi um land- búnaðinn á liðnu ári. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: frh. 11.00 Hin gömlu kynni. Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Claud- io Arrau leikur Píanósónötu í D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn. Unn- ur Stefánsdóttir stjórnar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Á norð- urslóðum Kanada" eftir Farley Mowat. Ragnar Lár- usson les þýðingu sína (8). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist. a. Píanósónata op. 3 eftir Árna Björnsson. Gísli Magnússon leikur, b. Sönglög eftir Björn Jakobs- son, Guðrún Tómasdóttir og Margrét Eggertsdóttir syngja. Ólafur Vignir AP bertsson leikur á pfanó. c. „E1 Greco". strengjakvartett op. 64 nr. 3 eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavík leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 „Drengurinn sem skrökvaði aldrei". Ævintýri, þýtt úr dönsku, Sigurður Gunnarsson les þýðingu sfna. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Ilerbert Guðmundsson rit- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Á tfunda tfmanum. Guð- mundur Árni Stefánsson og Iljálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Lútukonsert í F-dúr eftir Carl Kohaut. Julian Bream og Monteverdi-hljómsveitin leika: John Eliot Gardiner stjórnar. 22.10 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari flytur þáttinn sem fjallar að þessu sinni um mál. sem þýðandi höfðaði gegn Ríkisútvarp- inu til greiðslu orlofsfjár. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Lciklistarþáttur. Sigrún Valbergsdóttir fjallar um sérstöðu íslenzkra leikhúsa. 23 >5 Nútímatónlist. Þorkell Sígurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.