Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 í DAG 'v sunnudagur 7. janúar, FYRSTI sunnudagur eftir ÞRETIÁNDA. Sjöundi dagur ársins 1979. KNÚTS- DAGUR. — ELDBJARGAR- MESSA, Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 01.26 og síð- degisflóð kl. 13.57. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 11.11 og sólarlag kl. 15.57. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 21.20. (íslandsalmanakið). Vér sjáum dýrð hans, dýrð sem eingetins sonar frá Föður (Jóh. 1,14). ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. I KROSSGÁTA 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ’ 12 ■ " 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT, — 1 brautar, 5 sjór, 6 tapar, 9 ílát, 10 þegar, 11 tónn, 13 likamshlutinn. 15 virða, 17 hreyfa. LÓÐRÉTT. — 1 venjuletca, 2 grænmeti, 3 bandalag, 4 haf, 7 skrifa, 8 mannsnafn, 12 veru, 14 háttur, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT — 1 skapar, 5 fr„ 6 orlofi. 9 rós, 10 R.K., 11 P.I., 12 lín. 13 urra, 15 iða, 17 alsiða. LÓÐRÉTT. — skorpuna. 2 afls, 3 pro, 4 reikna, 7 róir, 8 frí, 12 laði, 14 ris, 16 að. ÁRfMAQ HEILLA ÁTTRÆÐ er í dag sunnudag- inn 7. janúar 1979 frú Ingi- björg Sigurðardóttir Víkur- braut 18, Vík í Mýrdal. Eins og fram kemur hér í Dagbókinni í dag cr Eld- bjargarmessa. — Um hana segir í Alfræði Menningarsjóðs. ELD- BJARGARMESSA, alþýð- legt nafn á 7. janúar, deginum eftir þrettánda. Skýring nafnsins er óviss, en hugsanlcgt er að það sé dregið af siðum eða leikj- um, sem hafðir hafa verið um hönd á hinum fyrsta virka degi eftir jólahald, mun ekki vera íslenzkt að uppruna, cn hingað kom- ið frá Noregi eða Svíþjóð. bá ber þessi sunnudag- ur nafnið KNÚTSDAG- UR, messudagur til minn- ingar um Knút hertoga, scm veginn var á Sjálandi 1131. FRÁ HÓFNINNI Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ fór Lagarfoss frá Reykjavík- urhöfn á ströndina og togar- inn Bjarni Bcnediktsson hélt aftur til veiða. í gær fór Skeiðsloss á ströndina og undir miðnætti á laugardag fór Bakkafoss áleiðis til útlanda. í dag, sunnudag, er Kljáfoss væntanlegur að utan. — Skógafoss fór á ströndina í gær og mun svo sigla beint út. í dag og er Selfoss væntanlegur að utan. Á morg- un, mánudag, er Fjallfoss væntanlegur af ströndinni og Múlafoss mun fara á strönd- ina á morgun. [ ERÉTTIR 1 SKOTVOPNALEYFI. - í nýju Lögbirtingablaði er tilk, frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu varðandi endur- Mjaltakona ársins! nýjun skotleyfa og annarra leyfa lögum samkvæmt um skotvopn, sprengiefni og skotelda. Segir þar m.a. að frestur til endurnýjunar skotvopnaleyfa framlengist til 30. apríl næstkomandi. FORSTÖÐUMAÐUR. - Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið skipaði skömmu fyrir áramótin for- stöðumann lyfjaeftirlits rík- isins. Var það Sigurjón Jóns- son, sem verður yfirlyfja- fræðingur eftirlitsins frá 1. janúar s.l. að telja. TRYGGINGAEFTIRLITIÐ. — Lögbirtingablaðið segir frá því að heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hafi skipað Erlend Lárusson tryggingastærðfræðing til þess að vera forstöðumaður Tryggingaeftirlitsins frá 1. janúar s.l. að telja. KVENFÉLAG Bústaðasókn- ar heldur fund í safnaðar- heimilinu klukkan 8.30 annað kvöld, mánudagkvöldið. — Umræðuefnið er „ár barns- ins“. KVENFÉLAG Háteigssókn- ar efnir til skemmtunar fyrir aldrað fólk í sókninni í Domus Medica sunnudaginn 14. janúar næstkomandi og hefst hún kl. 3 síðd. bESSI köttur, sem var merkt- ur í bak og fyrir með heimilis- fangi og símanúmeri hvarf að hciman frá sér að Kvistlandi 22 í Fossvogshverfi rétt fyrir áramótin og hefur ckkert til hans spurzt. Kisi er 2ja ára gamall, mjög gæfur, — rauð- brúnn og hvítur. HEIMILISKÖTTUR frá Mjó- stræti 10, gulbröndóttur á Jit, er týndur, — frá því 28. desember. — Kötturinn var mjög vel merktur. Á háls- bandi var heimilisfang og símanúmerið á heimili kisu, en það er 15116. — Og er fundarlaunum heitið. KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Rcykjav/k, daeana 5. til 11. janúar, að báðum dögum meðtöldum. verður sem hér segir. í Lyfjabúð- inni Iðunni. — En auk þess verður GARÐS APOTEK npið til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar. en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. AUan sólarhringinn. I. EK NASTOI I lí eru lokaðar á laugardögum nií helgidögum. en hægt er að ná sambandi við iækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS aila virka daya kl. 20 — 21 ob á lauuardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helKÍdÖKum. Á virkum dÖKum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilisiækni. Eftir ki. 17 virka daKa til klukkan 8 að morgni ug frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok la knaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum ok helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónamisskírteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daKa. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daKa kl. 2—4 síðd. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. IIEIMSÓKNARTÍMAR. Land spítalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardiÍKum ok sunnudÖKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LaugardaKa og sunnudaga SJÚKRAHÚS kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVfTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til ki. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali <>K kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR, Daylt'Ka kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við IlverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—l6.Ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugar dana ki. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKhoItsstræti 29a, símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardaK kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra ÍIOFS- VALLASAFN — IIofsvallaKötu 16. sími 27610. Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. —föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaga kl. 14-21. Á laugardöKum kl. 14 — 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Hnitbjör, LokaA verður í desember ok janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaga. — LauKardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til íöstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaKa og laugardaga kl. 2-4 siðd. IBSEN-SÝ’NINGIN í anddyri Safnahússins við Hverfis- götu. í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins. er opin virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka legis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT daí?a frá kl. 17 sí ÁLFADANSINN á íþróttavell- inum í fyrrakvuld fór vel fram og þótti jfóð skemmtun. Veður var þó hvasst af sunnan ojí rÍKninK með köflum. Kn það lét fólk ekki á sík fá ok mesti mannfjiildi saman- kominn. Dansarnir voru snotrir <>K stjórnaði þeim Sveinbjörn Árnason. Voru álfarnir allir í litlkla'ðum ojí var jíaman að horfa á þá í hlysförinni krinjfum hrennuna en þeir voru nokkuð á annað hundrað. \lfakónuur ok drottninjí Gísli Guðmundsson ójí Guðrún Bjarnason frá Sauðafelli voru hin tij'ulej'ustu. Var sönjíurinn jíéiður eftir því sem sönjtur er úti á víðavangi í hvassviðri. Lúðrasveitin lék undir með sönjínum. íþróttafé- löjíin urðu að endurjíreiða helminj? alls sem inn kom í formi skatta." GENGISSKRANING 3 — 5. janúar 1979. Katip Sela Einmg Kl. 13.00 1 Bandaríkjadotlar 1 Sterlingspund 1 Kanadadoliar 100 Danakar krónur 100 Norakar krónur 100 Sænskar krónur 100 Fínnak mörk 100 FranskirÝrankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V,- Pýlk mttrk 100 Llrur 100 Austurr. Seh. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 310,70 319,50 «43,80 645,20* 288,70 26940* «237,10 6252,70* «331,60 6347,50* 7382,00 7380,50* 8072,40 8092,70* 7551,70 7570,60* 1097,60 1100,40* 19395,10 19443,80* 16011,05 19443,80* 17284,00 17327,40* 38,24 38,34* 2344,25 2350,15* 682,75 «84,45* 454,50 455,60* 162,37162,78* • Breyting frá síðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING ferðamannagjaldeyrfs 5. janúar 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 350,57 351,45 1 Sterlingspund 707,96 709,72* 1 Kanadadollar 295,57 296,34* 100 Danskar krónur 6860,81 6877,97* 100 Norskar krónur 6964,76 6982,25* 100 Seenskar krónur 8098,20 8118,55* 100 Finnsk mörk 8879,64 8901,97* 100 Franskir frankar 8306,87 8327,66* 100 Belg. frankar 1207,36 1210,44* 100 Sviaan. frankar 21334,61 21388,18* 100 Gyllini 17812,15 17656,37* 100 V.-býik mörk 19012,40 19060,14* 100 Lírur 42,06 42,17* 100 Auaturr. Sch. 2578,67 2585,10* 100 Escudos 751,02 752,89* 100 Pesetar 499,95 501,16* 100 Yan 178,60 179,05 * Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.