Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 07.01.1979, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979 > fefm- «í fjölslíjIdusíAaii Þórir S. Guðb(>r«sson RúnaGisladóltir Sigríður Björk, 7 ára, Reykjavík. Gamlaárskvöld hjá jólasveinunum. M/ÍS-15 Elín Lóa, 6 ára, Reykjavík. Úrslitin í verð- launasamkeppninni Eins og flestum ykkar er kunnugt, birtust verð- launasögur og ljóð í jóla- lesbók Morgunblaðsins 1978. Þau, sem verðlaun hlutu, voru reyndar allt stúlkur, en þær hétut Sólveig Birna Stefáns- dóttir, Kagaðarhóli, A- Hún., Kristín Helga Kára- dóttir, Reykjavík og E.P., Reykjavík, sem ekki vill láta nafns síns getið. Þær hafa allar fengið bókagjöf í verðlaun, og viljum við þakka öllum þeim, sem tóku þátt í keppninni, bestu kveðjur og óskir um gleðilegt ár, með þökk fyrir það gamla. Viljum við um leið minna ykkur á að senda verk ykkar áfram og gjarna lesa nánar það, sem stendur í greininnit gleðilegt ár! Förin gegnum völundarhúsið hefst við örina efst. Mundu að teikna leiðina með blýanti, svo að þú getir strokað út, ef þú villist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.