Morgunblaðið - 30.01.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.01.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1979 Viö Kapla- skjóisveg Glæsileg 3ja herb. blokkaríbúð, 80 fm. til sölu. Sér hiti. Suður svalir, borðkrókur í eldhúsi. Verð 16 millj. Útb. 12.3 millj. Sími 21902. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 3ja herb. íbúðir við Efstasund, Hraunbæ, Vatns- stíg, Laugarnesveg, Miðtún, Mávahlíð, Njálsgötu. 4ra herb. íbúðir við Álfaskeið, Bárugötu, /Esufell. 5 herb. íbúðir viö Ásenda, Mávahlíö. 6 herb. íbúð við Krummahóla (penthouse). Glæsilegt útsýni, bílgeymsla. Einbýlishús við Básenda, Laugarnesveg. Einbýlishús í smíöum við Starrhóla. Glæsilegt hús, 280 ferm. + bílskúr. Húsið er einangrað, lóð jöfnuð. Iðnaðarhúsnæði við Auð- brekku 300 ferm. hæð á góðu verði. Okkur vantar fyrir fjársterkan kaupanda sérhæð með bíl- skúr. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson Heimasími 34153 816688 Skipholt 2ja herb. góð íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi. 3ja herb. íbúð óskast í Háaleitishverfi eða nágrenni á 1. eða 2. hæð. Hamraborg 3ja herb. glæsileg íbúö á 5. hæð Lyfta og býlskýli. Verö 16 millj. Útborgun 12 millj. Hjallabraut, Hafn. Stór 3ja herb íbúð á 1. hæð. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. 3ja herb. íbúð óskast í Háaleitishverfi eða nágrenni. Helzt meö bílskúr. Móabarð, Hafn. 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð Bílskúrsréttur. Sérhæð við Ásenda, 120 fm. Vandaðar innréttingar. Sérhæö við Skipholt. 164 fm. aö stærð. Bílskúr. Verð 35 millj. Útborgun 24 millj. Raðhús óskast í smíðum, helzt tilbúiö undir tréverk. Tilbúiö undir tréverk Vorum að fá í sölu 2ja herb. 83,4 fm, 3ja herb. 87,7 fm. og 4ra herb. 132 fm. íbúðir í Hamraborg, í Kópavogi, Bílskýli fylgir öllum íbúðunum. Greiöslutími 20 mánuöir. Beöið eftir húsnæðismálaláni. EIGM4V umBODiDlná LAUGAVEGI 87, S: 13837 //CiCJPJ? Heimir Lárusson s. 10399 Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingoffur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl litið born hefur lítíd sjónsvið DR. JAKOB Jónsson, fv. sóknar- prestur IlallKrímssafnaÓar í Reykjavík, hefur afhent Hall- grímskirkju á Skólavörðuhæð eina milljón króna frá nokkrum vinum hans, sem gefa kirkjunni þessa rausnarlegu gjöf í tilefni af 75 ára afmælis prestsins hinn 20. janúar s.l. 27750 sr i JL HtTSIÐ Ingólfsstræti 1 8 s. 27150 Stórglæsil. 2ja herb. Við Maríubakka nýleg íbúö um 70 fm við Engjasei. Þvottahús í íbúð- inni. Víðsýnt útsýni. Laus 1. júní. Bílskýlisréttur fylgir. Úrvals 2ja herb. íbúöarhæö í neöra Breiö- holti ca. 70 fm. Laus 1. júlí. Sala eöa skipti á 3ja herb. Snotur 2ja herb. íbúö viö Asparfell á 3. hæö. Útb. 8—8,5 millj. Góö sam- eign, m.a. heilsugæsla. Vönduð 3ja herb. íbúö á 1. hæö í neöra Breiöholti. Góöar 4ra herb. íb. á 1. hæð og 2. hæð við Kóngsbakka. Þvottahús inn af eldhúsi. Lausar eftir 6—12 mán. 10 millj. viö samn. Höfum fjársterkan kaup- anda að sérhæð 120—150 fm með bílskúr. Mikil útborgun. Hús og íbúðir óskast. Benedikt Halldórsson solustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Austurstræti 7 Símar: 20424—14120 Kársnesbraut Til sölu góö 3ja herb. íbúð á etri hæð. Sérinngangur. Verö 14. milljónir. Furugrund Til sölu svo til ný og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Vönduö palesanderinnrétting í eldhúsi. Fulningahurðir. Góðir skápar. Verö 16,5 milljónir. Vesturbær Til sölu 100 fm. góö kjallara- íbúð meö bílskúr. Verö 15. rrjjlljónir. í smíðum raðhús við Seljabraut Til sölu raðhús á tveim hæðum. Húsiö afheldist málað að utan glerjað, meö frágengnu þaki. Fokhelt að innan lónaöarhúsnæöi Til sölu (eignaskipti) 250 fm. efri hæð við Skemmuveg. Lofthæð 4'/»—5 metrar. Afhent tilbúiö undir tréverk í skiptum fyrir einbýlishús í Garöabæ Höfum kaupanda að stóru og vönduðu einbýlis- húsi í Reykjavík gjarnan í Breiðholti. Höfum mjög fjársterka kaupendur aö 2ja og 3ja herb. íbúðum. Alfons og Aloys Kontarsky Kontarski- bræðurnir Kontarski-bræðurnir héldu tónleika á vegum Tónlistarfé- lagsins og léku þrjú verk. Fyrsta verkið var 45 mínútna löng sónata eftir Schubert. Það er einkennilegt hversu Schubert, sem var meistari í smáformum, var sérlega lang- orður í sónötunum sínum. Sónatan í C-dúr op. posth. 140 er stórkostlegt verk en mjög langt og erfitt fyrir hlustend- ur. Samspil bræðranna var sem einn maður léki og var leikur þeirra allt að því óhuggulega nákvæmur í allri útfærslu. Annað verkið, Kon- sert fyrir tvo flygla, eftir Stravinsky, var ekki síður vel flutt en einum of mjúklega, sé Tðnllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON tekið tillit til hugmynda tón- skáldsins um flutning tónlist- ar hans. Tónleikunum lauk með Consert eftir Liszt og þar mátti aðeins greina, á stund- um, að flytjendur væru tveir. Eftir þessa tónleika og ekki síst vegna aukalagsins, er ljóst að Kontarski-bræðurnir eru heima í margs konar tónlist og var flutningur þeirra allur einstaklega aðlaðandi. Þrátt fyrir furðulega nákvæmni í samspili eru þeir mjög ólíkir, á þann hátt þó, að sérkenni þeirra koma ekki fram fyrr en hlustandinn er hættur að undrast eininguna í tóntaki og blæmótun. Sá bræðranna sem lék und- irraddirnar (eða 2. píanó) hafði einstaklega mjúkan áslátt en hinn hefur, ef marka má þessa tónleika, lagt meiri rækt við tækni og trilluleik. Það er að bera í bakkafullan lækinn að tala hér um tækni og þess háttar. Kont- arski-bræðurnir eru stórkost- legir tónlistarmenn og glæsi- legir merkisberar evrópskar hámenningar, sem bíður þögul og háttvís eftir úrslitum þeirra átaka er fylgir hávaða- samri baráttu frumþarfalista- manna í hinum vélvædda og raftryllta nútíma. Jón Ásgeirsson Kammertónlist ÞRIÐJU tónleikar Kammer- músikklúbbsins voru haldnir í Norræna húsinu nú um helg- ina. Á þessum tónleikum léku tveir gestir, Brady Millican á píanó og Ronald Neal á fiðlu ásamt Guðnýju Guðmunds- dóttur, Mark Reedman og Victoria Parr, sem öll eru starfandi í Sinfóníuhljómsveit íslands. Tónleikarnir hófust á Tríói nr. 44, eftir Haydn. Það er einkennilegt að þessi heimilistónverk, sem Haydn ritaði fyrir herbergissamkom- ur Esterházyfjölskyldunnar, skuli enn í dag eiga erindi til fólks. Margir hafa reynt að skýra listgildi tónverka Haydns út frá frumleika hans, sem strandar á því að frum- leiki er tímabundið fyrirbæri. Bezta skýringin, sem hingað til hefur verið gefin, er sú, að verktæknilega séu verkin svo vel gerð, og að þekking og meðferðarhæfni Haydns hafi verið svo mikil, að enn í dag séu þau verðug verkefni fyrir þá sem beztir teljast í meðferð hljóðfæra. Það mátti greini- lega heyra í flutningi verksins eftir Haydn, að eitt og annað mætti bæta. Píanóleikarinn Brady Milli- can er nokkuð sérkennilegur í blæ og tóntaki, sem stakk svolítið í stúf við klassískt yfirbragð Haydns. í næsta verkefni, Kvartett í c-moll op. 15 eftir Faure, átti stíll hans vel við, einkum í fíngerðari vefnaði verksins. í þykkofnum tónbálki og sterkum leik hvarf hann nokkuð baka til, eins og sterk átök séu honum ekki að skapi. Tónleikunum lauk með Píanókvintett op. 81 eftir Dvorak. Ronald Neal lék 1. fiðlu og kom hann fyrir sem þokkalegasti fiðlari og hallaði hvergi á þá sem með honum léku. Það var sérlega áberandi á þessum tónleikum hversu hljóðfæraleikurunum gekk illa að inntóna sig við heildina, bæði strengirnir sér og í sam- spili við píanóið. Tempruð stilling píanósins gerir sér- stakar kröfur til fiðluleikara og kemur það einkum fyrir, ef fiðlari hefur ekki æft með píanóinu, að nákvæmt tóntak hans er beinlínis falskt miðað við skorðaða og tempraða stillingu píanósins. Jón Ásgeirsson Selás — raðhús Til sölu raöhús í smíöum við Brekkubæ seljast aö mestu frágengin utan, fokheld innan. Vallargerði 3ja herbergja íbúð við Vallar- gerði. Risíbúð. Leifsgata 3ja herbergja íbúö viö Leifsgötu. Höfum kaupanda að 2ja herbergja íbúö á góðum staö í austurborginni. Mikil útb. Höfum kaupanda aö 2— 3ja herb. íbúö ca. 70—80 ferm. í Heimahv., Háaleitishv., helst, fleiri staðir koma til greina. Höfum kaupanda aö 5 herbergja íbúð á stór-Reykja- víkursvæöinu. Mikil útborgun. Höfum kaupanda aö 3— 4ra herbergja íbúð í Reykjavík, helst í vesturbæ. Höfum kaupanda aö litlu einbýlishúsi í Reykjavík, Hafnarf. eða Kópavogi. FASTEIGNIR SKULAGOTU 63-1? 21735 & 21955 Jón Baldv. heima 36361. Óli H. Sveinbj. viösk.fr. Gaf tæki til magaskoðunar Krabbameinsfélag Suður -Þingey- inga afhenti sjúkrahúsinu nýlega að gjöf mjög fullkomið tæki til magaskoðunar, (Gastrointestinal Fiberskop), sem er að verðmæti kr. 3,2 milljónir án innflutningsgjalda og söluskatts, en fjármálaráðu- neytið gaf þessi gjöld eftir. Krabbameinsfélagið stóð fyrir söfnun innan héraðsins til þessara kaupa. Öll kvenfélög á svæðinu styrktu Krabbameinsfélagið til kaupanna svo og Lionskl. Húsa- víkur og Sig. Lúther, Kiwaniskl. Herðubreið og Skjálfandi, Rotarykl. Húsavíkur, Kaupfélag Þingeyinga og Búnaðarsamband S-Þingeyinga. Krabbameinsfélag S-Þingeyinga var stofnað að Breiðumýri í Reykjadal 29. ágúst 1968. Formaður félagsins frá upphafi hefur verið Kolbrún Bjarnadóttir, Yztafelli. Sjúkrahúsið þakkar af alhug þessa höfðinglegu gjöf. Krabba- meinsfélag Suður-Þingeyinga hefur á undanförnum árum fært sjúkrahúsinu margar stórgjafir. Meðfylgjandi mynd er tekin við afhendingu gjafarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.