Morgunblaðið - 30.01.1979, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1979
Spáin er fyrir daginn f dag
IIRÚTURINN
!)■ 21. MARZ-19. APRÍL
Þú átt eitthvað eftir ógert síðan í gær,
og til þess að þór miði með það. sem
gera þarf í dag. þarftu að ljúka þvf. Þú
þarft að leggja aukna áherzlu að halda
tímaáætlun. svo að allt verði ekki á
elleftu stundu.
NAUTIÐ
20. APItÍL—20. MAÍ
Hinn sórstæði smekkur þinn ok hugsun-
arháttuer er ekki alveg í takt við
umhverfið. Það skaltu samt láta þór f
léttu rúmi lÍKKja. því að þar í lÍKKur
einmitt sérstaða þín. Kviildið verður
rólegt.
TVÍBURARNIR
L\T\nS 21. MAÍ-20. JÍJNÍ
f>ú huKsar um of margt í einu. þannig
að erfiúlega gengur aÖ ljúka við verk-
cfnin. Taktu heldur eitt í einu og
IHigaðu störfum þínum skipulaga. Þú
ættir að leggja meiri rækt við gamla
vini og þá ættingja sem þér hefur láðst
að sinna undanfarið.
?Jf£l
VÍSZ
KRABBINN
'M 21. JÍ'NÍ—22. JÚLÍ
Þú ættir að reyna að einbeita þér að því
sem þú ert að gera hverju sinni. Gættu
þess að eyða ekki meiru en þú aflar. Þú
getur átt von á þvf að einhver óvænt
óþægindi steðji að þér síðari hluta dags.
líklega eru þau fjárhagslegs eðlis.
m
LJÓNIÐ
22. JÍJLÍ-22. ÁGÚST
Nauðsynlegt er. að þú getir haft góða
samvinnu við ættingja þína í dag. Stolt
þitt hefur verió þér til trafala að
undanförnu, en stundum er nauðsynlegt
að brjóta odd af oflæti sfnu. f>ú ættir
ekki að skipa þér um of af einkamálum
annarra.
MÆRIN
1 \<;ÚST- 22. SEI*T.
f>að kemur sér vel fyrir þig að vita, hvað
þú vilt. og kemur það glöggt f Ijós nú.
f>ú ert Imra ekki nógu ákveðin(n) f að
fylgja málunum eftir. Til þess, að aðrir
taki verulega mark á þér, þarftu að
finna leiðir til að vinna trúnað þeirra.
VOGIN
W/iTTÁ 23. SKIH'.—22. OKT.
Án þess að þú þurfir að hafa verulega
fyrir þvf leysast ýmis vandamál f dag.
f>ú skalt varast að gangast upp við
orðagjálfur. og umfram allt skaltu taka
ummælum roskinnar konu með varúð.
Farðu varlega í umferðinni og snemma
að sofa.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
Haltu rósemi þinni og gættu þess að láta
óviðkomandi fólk ekki koma þér úr
jafnvægi. Láttu gagnrýni eins og vind
um eyru þjóta, nema hún komi frá
vinnuveitanda þfnum. Þú átt von á
góðum fréttum úr þeirri átt, sem þú
áttir sfzt von á.
iffl BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Enda þótt þú virðist eiga talsverðum
vinsældum að fagna, er of snemmt að
hrósa sigri. Einhver, sem þú hefur ekki
grunað um græsku, leggur stein f götu
þína. Mál, sem hafa vafizt fyrir þér
lengi, iara nú senn að skýrast.
STEINGEITIN
22. DES.— 19. JAN.
Þú ættir að taka til athugunar aðstöðu
þá, sem þú hefur til að sinna tómstunda-
gamni. Þú ættir að leggja drög að þvf að
bæta hana, og væri vel þess virði að
leggja út í talsverðar fjárfestingar í
þessu efni.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú ert nú á góðri leið með að losa þig
undan álagi og streitu, en þarft að gæta
þess vel að lenda ekki jafnharðan f
svipaðri aðstöðu. Gerðu sem minnst af
því að blanda þér í mál, sem þér koma
ekki við. Lfka skaltu foröast að gefa
öðrum ráð, þótt eftir verði leitað.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Gefðu þér tíma til að hvflast vel, —
einnig hefðir þú gott af einhverri
tilbreytingu. Gerðu ekki ráð fyrir að-
stoð annarra í dag. Verið getur, að þú
standir andspænis þvf að þurfa að taka
skyndilega ákvörðun án þess að geta
haft samráð við aðra.
......-
TINNI
Korn/ð /?/ð barcr !Þeita
er $jto uppá/ra/c/s
sp///ð m/tt!
Ja/a, stýr/maður! Hvort v/f/tu he/dur
sig/arak/eittti/ncestu/ögreg/u- ______x m ,
stöðvar,... eða Jromast / kvrm/ v'/ö
/oo kf/o'a b/ý/óð -
Oq nú vi/ óg ekki hcrfa. neinar
bre//ur!
Hefurðu af/ á viá
f/er- <M^kú/r/f?
X-9
----
I—Í—
FERDINAND
*<0U MEAN 6UV5
WMO 5TEAL OTHEK
PEOPLE'5 REC0RPIN65?
I W0NPER IF THEk' MAKE TREA51/RE MAPS TELLIN6 túHERE THE REC0RPIN05ARE 8URIER..
1 M P
— Hérna er bók um sjóræn- — Þú meinar um þessa
ingja, herra. náunga sem ræna sjóinn?
— Ætli þeir geri kort af þeim — Þú ert vonlaus. herra!
stöðum sem þeir grafa
fiskveiðar...