Morgunblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1979
í DAG er þriðjudagur 13.
febrúar, sem er 44. dagur
ársins 1979. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 07.17 og
síðdegisflóð kl. 19.35. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
09.31 og sólarlag kl. 17.54.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.42 og tunglið
er í suðri kl. 02.21. (íslandsal-
manakið).
Voru engir sem sneru
aftur til pess að gefa Guði
dýrðina, nema pessi út-
lendingur? — Og hann
sagði við hann: Statt upp
og far leiðar pinnar, trú
pín hefir gert pig heilan.
(Lúk. 17.19.)
ást er . . .
... að gera megrunar-
fseði hans Ijúffengt.
TM R®Q U.S Pat. Oft — all rights reserved
• 1978 Los Anpetes Times Syndicate
| KROSSGÁTA I
" fi [i n
5
6 7 8
9 ■ *
11 ■
13 14 ■
■ ‘ ■
17
LÁRÉTT: 1. dýrin, 5. málmur, 6.
snákana, 9. eyða, 10. lifir, 11.
tveir eins, 12. hljóma. 13. eitur-
efni, 15. keyrðu, 17. blettina.
LÓÐRÉTT: 1. hár, 2. hásan, 3.
fæða, 4. fjall, 7. blóma, 8. læri,
12. þrá, 14. hnöttur, 16. ending.
LAIISN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. ostrur, 5. ft, 6.
sóminn, 9. ana, 10. ker, 11. fg,
13. gana, 15. tfan, 17. ernir.
LÓÐRÉTT: 1. ofsakát, 2. stó, 3.
rein, 4. Rán, 7. margar, 8. nafn,
12. gaur, 14 ann, 16. fe.
ÁRNAÐ HEILLA
í KEFLAVÍKURKIRKJU
hafa verið gefin saman í
hjónaband Matthildur Gunn-
arsdóttir og Björn G. Ólafs-
son. Heimili þeirra er að
Hringbraut 95, Keflavík.
(Ljósm.st. SUÐURNESJA).
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Guðný S. Guð-
geirsdóttir og Bragi Finn-
bogason. Heimili þeirra er að
StelkshólumlO, Rvík.
(Ljósm.st. GUNNARS Ingi-
mars).
FRÁ HÓFNINNI
í GÆRMORGUN kom
Eldvík til Reykjavíkurhafnar
af ströndinni. Þá kom
togarinn Asgeir af veiðum og
landaði hann aflanum,
150—160 tonnum. í gær-
kvöldi var Hekla væntanleg
úr strandferð. Dettifoss var
einnig væntanlegur að utan.
Fararsnið var komið á
Fjallfoss og Lagarfoss, en
þeir munu sigla beint til
útlanda.
1FRÉTTIR |
AFMÆLISFUND halda
Hvítabandskonur í kvöld,
þriðjudaginn 13. febrúar, í
Snorrabúð við Snorrabraut.
Hefst fundurinn kl. 20.
RÆÐISMENN. Utanríkis-
ráðuneytið tilk. í nýlegu Lög-
birtingablaði, að skipaður
hefði verið kjörræðismaður í
borginni Dallas í Texasfylki.
— Ræðismaðurinn er Robert
Daniel Matkin. — Þá hefur
verið skipaður kjörræðis-
maður í portúgalska bænum
Portimao, Thomas Hallberg,
Rua 5 de Outubro 59.
Á HÚSAVÍK er laus staða
hjá Pósti & síma. Er það
staða svæðisumsjónarmanns,
að því er segir í Lögbirtinga-
blaðinu. Er umsóknarfrestur
til 1. marz n.k.
KVENNADEILD
Flugbjörgunarsveitarinnar
heldur aðalfund sinn annað
kvöld, miðvikudagskvöldið,
kl. 20.30.
KVENFÉLAG Neskirkju.
Fundur verður annað kvöld,
14. febr., kl. 20.30 í félags-
heimili kirkjunnar. Að fund-
arstörfum loknum verða
skemmtiatriði og kaffi-
drykkja.
LÆKNADEILD. í nýlegu
Lögbirtingablaði eru augl.
lausar til umsóknar átta
stöður við læknadeild Há-
skóla Islands, með umsóknar-
fresti tii 20. þ.m. Stöðurnar
eru:
Dósentsstaða í lyflækn-
isfræði (hlutastaða) tengd
sérfræðingsstöðu á Borgar-
spítalanum. Lektorsstaða í
lífefnafræði (hálft starf).
Dósentsstaða í líffærameina-
fræði (hlutastaða). Dósents-
staða í sálarfræði (hluta-
staða). Lektorsstaða í barna-
sjúkdómafræði (hlutastaða).
Dósentsstaða í gigtarsjúk-
dómum og skyldum sjúkdóm-
um (hlutastaða). Dósents-
staða í innkirtlasjúkdómum
(hlutastaða). Lektorsstaða í
meltingarsjúkdómum (hluta-
staða).
Frost ríkir nú um ailt land.
— í fyrrinótt mældist mest
frost á landinu austur á
Þingvöllum. Þar fór það
niður í 20 stig. Hér í bænum
var 6 stiga frost. Mest næt-
urúrkoma var á Hornbjargs-
vita, 2 millim.
rcxrtu ND
Ekki núna, elskurnar mínar. Ég er kominn með fyrsta febrúar-höfuðverkinn!
KVÖLD-, N/tJTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna I
Reykjavík, dagana 9. febrúar til 15. febrúar. að báðum
dögum meðtöldum, verður Hem hér segir: í HOLTSAPÓ-
TEKI. — En auk þess verður LAUGAVEGSAPÓTEK opið
til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Allan sólarhringinn.
L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka datta kl.
20 — 21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8 — 17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFfcLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudogum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEILSIJVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17 — 18.
ÓNÆMISAfXiERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
IIJÁLPARST()Ð DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga.
0RÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000. -
Akureyri sími 96-21840.
_ HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
SJUKRAHUS spítalinn, Alla daxa kl. 15 til
kl. 16 og kl. lft til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 (>k ki. 19.30 til kl. 20 -
BAR.NASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daita. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla datta kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daxa ki. 14
til kl. 17 ox kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla .
datra kl. 18.30 til kl. 19.30. Lauxardaxa ok sunnudatra
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ.
Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl."
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. -
ELÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLID. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
CACKl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9 — 19. nema laugardaga kl. 9—12. Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16. nema laugai-
daga kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eítir lokun
skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud,-
föstud. kl. 9-22, laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Þingholtsstra-ti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — Aígreiðsla í Þingholtsstræti
29a. símar aðaisafns. Bókakassar lánaðir í skipum.
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. sími 36811. Mánud. —föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27.
sími 83780. Mánud. —föstud. ki. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640.
Mánud,—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl.
13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími
36270. mánud. —föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16.
BÓKASAEN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið
mánudaga tii föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl.
11-17.
LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið
sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. —
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. —
Þriðjudaga til föstudaga 16 — 22. Aðgangur og
sýningarskrá cru ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið sunnu-
daKa. þriðjudaga og fimmtudaKa kl. 13.30—16.
AÖKantfur ókeypis.
SÆDÍ RASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudajfs frá kl. 13—19. Sími 81533.
I>\ ZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23. er opið
þriðjudaga o« föstuda«:a frá kl. 16-19.
ÁRB/EJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
IÍALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl.
2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis.
Dll AklAXJAIfT ^AKTWÓNUSTA oorgar-
dILANAVAKT stofnana svarar alla virka
ddgd frá kl. 17 síðdegis t\i kl. 8 árdegis og á
heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukeríi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs
n.Mnna.
„BÚPENINGUR landsmanna
1927. — í fardöjfum 1927 var
sauðfénaður talinn 600.000 (590
þús. í fard. 1926), geitfé 2180
(2753), nautpeningur 29912
(27857) og hross 53.084 (52868).
Fjölgun hefir þannig orðið
-O -
„HERMANN Jónasson lögreglustjóri hefir snúið sér til
bæjarstjórnarinnar og óskað etir því að gerðar verði
allverulegar breytingar á lögreglusamþykkt bæjarins.
Hann vill og að hafizt verðí handa um að gera umbætur á
hegningarhúsinu (Steininum). að starfsháttum lögreglunn
ar verði breytt og fleira. Hefur bæjarstjórn kosið nefnd til
að ræða málið við Iögreglustjórann.“
e-----------------------------------—
GENGISSKRÁNING
NR. 28-12. febrúar 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoltar 322,50 323,30*
1 Startingapund 648,75 650,35*
1 Kanadadollar 28930 270,60
100 Danakar krónur 6318,90 6334,80*
100 Norakar krónur 6371,65 636735*
100 Saanskar krónur 7432,95 745135*
100 Finnak mörfc 8W45 816035*
100 Franakir frankar 7617^0 7636,70*
100 Bafg. frankar 110930 1112,50*
100 Svisan. frankar 1946535 19513,55*
100 Gyllini 1618730 16227,50*
100 V.-pýzk mörfc 17491,50 17534,90*
100 Lírur 38,69 38,79*
100 Auaturr. ach. 238930 2395,70*
100 Eacudoa 68530 68730*
100 Paaatar 46730 46930*
100 Yan 162,61 163,02*
* Brayting fré .íóu.tu skrAningu.
V ___________________________
Símavari vegna gengiaakróninga 22190.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
12. febrúar 1979.
Eining Kl. 13.00
1 Bandaríkjadollsr
1 Starfingapund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norakar krónur
100 Saanakar krónur
100 Finnsk mörfc
100 Franskir frankar
100 Balg. frankar
100 Sviaan. frankar
100 Gyllini
100 V.-Þýxk mörk
100 Lírur
100 Auaturr. sch.
100 Eacudoa
100 Paaatar
100 Yan
Kaup Sala
354,75 355,03
713,63 71539*
296,09 297.66
6950,79 6968,06*
700832 7026,20*
8176,25 8196^49*
8978,50 8998,72*
8379,58 8400,37*
1220,78 1223.75*
21411,78 21464,91*
17606,03 17850,25*
19240,65 1928839*
42,56 42,67*
2635,27*
756,25*
515,90*
179,32*
2628,76
754,38
514,58
178,87
Brayting fré síöuatu akráningu.