Morgunblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1979 7 Hókus-pókus aöferö og Alþýöubandalag Þjóðviljinn birlir «1. laugardag heilsíðuviötal við Ragnar Arnalds, menntamálaráðherra, um yandamál kennarahé- skólans. Þar kennir margra grasa. Meðal annars Þessi „kýrskýra" setning um éhuga ráð- herrans á málefnum skólans: „Þá beitti ég mér nýlega fyrir lundi í menntamálanefnd Al- pýöubandalagsins Dar sem fyrst og fremst var rætt um vandamál Kenn- araháskólans. En úrbæt- ur i vandamálum skól- ans gerast Því miður ekki eftir hókus-pókus aðferð- inni." Það er athyglisvert hvern veg ráðherrann tengir saman pessa flokksnefnd og hókus— pókus-aöferðina, sem — pegar allt kemur til alls — reynist óframkvæman- leg. Tilefni pessa viðtals eru mótmælaaðgeröir ýmiss konar, sem nem- endur Kennaraháskólans gripu til é dögunum til aö vekja athygli é vandræöaéstandi, sem Þeir telja að hafi Þróazt í skólanum. Það mé að sjélfsðgöu deila um, hvern veg að Þessum mótmælum var staðið. Hitt er annað mél, að Þeir AlÞýðubandalagsmenn hafa tíðum alið é Þeim vinnubrögðum, sem nú hittu fyrir menntaméla- ráöherra Þeirra, og er é margan hétt fróðlegt að kynna sér, hvern veg hann bré við. „Fljótfærnis- legar og yfirborös- kenndar“ í Þessu viðtali reynir réðherrann að halda hug- arró sinni og léta líta út fyrir, að viðbrögð nem- enda séu honum é ýmsa lund að skapi. Gremja hans skýtur Þó víöa upp kolli. Hann segir „mél- efnalegan undirbúning hafa verið nokkuð fljót- færnislegan og yfirborös- kenndan". — „Á öld éróöurs og auglýsinga," segir hann, „erum viö öll börn okkar tíma og ég held að aögerðir nem- enda yrðu beinskeyttari og érangur Þeirra meiri ef málin væru rædd í góðu tómi éður en nemendur fylla alla stigaganga hjé okkur hér í réðuneytinu." Og ekki vantar Það aö réðherra vilji ræða við nemendur. Hann segir í viötalinu: „Ég er tilbúinn að koma og ræða við Þé einhvern tíma é næstu Ragnar Arnalds, menntamálaráö- herra. vikum, en Því miður er annríkið geysilegt Þessa stundina: efnahagsmélin í brennidepli, Norður- landaréðsfundur í aðsigi og vandamél við fleiri skóla en Þennan, svo að við veröum aö sjé hven- ær ég get komið í heim- sókn.“ Ljóst er að réðherrann er ekki séttur við Þá aðför, sem hann telur að sér gjörða, en hann ætti Þé að fletta upp í Þjóö- viljanum fyrr á tíð, er blaðið hóf til skýja hlið- stæðar aögerðir, meðan aðrir húsbændur vóru í menntamálaréðuneytinu, aðgerðir, sem hvorki vóru sagðar „fljótfærnis- legar“ né „yfirborðs- kenndar“. Lengi skal manninn reyna í Þessu viðtali reynir Ragnar Arnalds, mennta- málaréðherra, eina og stjórnmélamanna er hétt- ur, að kenna forverum sínum um éstand méla í Kennaraháskólanum, einnig aögerðarleysi af hélfu réðuneytisins í eig- in réðherratíö. „Nú hefur Þú orðið fyrir persónu- legu aðkasti vegna Þess- ara méla7“ segir blaða- maður Þjóðviljans. „Þaö er nú eins og hvert annað grín fyrir alla Þá, sem Þekkja málavexti," svarar réðherra. „Hvers konar launamél og húsnæðis- mél varðandi skólaérið 1978/79, vóru ékveðin löngu éður en Þessi ríkis- stjórn komst til valda...“ Ég vil hins vegar „ræða við Þé (Þ.e. Kennarahé- skólamenn) einhvern tímann é næstunni... en Því miður er annríkið geysilegt...“ og fleira í Þá veru. Jafnvel Þetta annríki, sem héir Því, að ráðherrann geti sótt Kennarahéskólann heim, er að sjélfsögðu einnig forverum að kenna, Brekkubændum, er skil- uöu málum Þjóöarinnar eins og raun ber vitni um. Gott er að Norðurlanda- ráðsfundurinn var ekki líka ékveðinn löngu fyrir- fram af ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar. A.m.k. var efnahagsvandinn fundinn upp ( réðuneyti hansl Það er von að ráð- herrann vilji „ræða málin í góðu tómi éöur en nem- endur fylla alla stiga- ganga“ ( réðuneytinu, einhverntíma seinna — aö afloknum Norður- landaréösfundi og leyst- um efnahagsvanda Þjóö- arinnar. Hér duga sko engar hókus-pók- us-aðgerðir. DRIFBÚNAÐUR ER SERGREIN OKKAR Spóna- nlötur af ýmsum gerðum og Þykktum MJOG HAGSTÆTT VERÐ. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 ★ 8 LITIR ★ SKJALAPOKAR ★ SKJALAMÖPPUR ★ TOPPLÖTUR: EIK-LAM. WENGE. ★ NORSK GÆOAVARA E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI SIMI 51888 Einn franskur fyrir fimm PEUCEOT 504 GL Eigum jafnan á lager allar algengustu stærðir og gerðir af drif-ogflutningskeðjum ásamt tilheyrandi tannhjólum, ástengi, niðurfærslugíra, tannhjólasamstæður og hraðabreyta (variatora). Einnig kílreimar, reimskífur, og handstýrða hraðabreyta (variatora) fyrir kílreimadrif. DriTAf VI ' Veitum tæknilega ráðgjöf við val á drifbúnaði. fliliV CJíiMJ FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 96 DIN ha vél. Afturhjóladrifinn. Sjálfstæö fjöörun á öllum hjólum. Aflhemlar og tvöfalt bremsukerfi. 4 gírar áfram og allir samhæföir. Gólfskipting. Jafnaöareyösla á hverja 100 km 10,2 Itr. Hámarkshraði 164 km á klst. 5 manna meö ökumanni. Peugeot hefur unnið fleiri Þolaksturskeppnir en nokkur önnur gerö bíla. * VAGNHÖFÐA 7 — SÍMI 85211 UMBOO A AKUREYRI VIKINGUR Sf FURUVÖLLUM 11 — SÍMI 21670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.