Morgunblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR13. FEBRÚAR1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rannsóknarmaður efnafræði Rannsóknarmaður óskast til starfa viö efnafræðistofu Raunvísindastofnunar Há- skólans. Æskileg menntun: BS próf í efnafræði eða hliöstæö menntun. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fram- kvæmdastjórn Raunvísindastofnunar Há- skólans Dunhaga 3, fyrir 15. febrúar n.k. Traust fyrirtæki óskar eftir ritara Vinnutími frá kl. 9—13. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 18. febrúar, merkt: „B — 293“. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft fyrir lítið innflutningsfyrirtæki. Starfssviö er vélritun, lítilsháttar bókhald o.fl. tilfallandi. Um hálfsdags starf er að ræða, eftir hádegi, en gæti oröiö allan daginn síöar (ekki skilyrði). Eiginhandarumsókn er greini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir fimmtudag merkt: „H — 5511“. Skrifstofustarf Mosfellssveit Óskum eftir að ráöa vanan starfskraft í hálfs dags starf eftir hádegi á skrifstofu okkar. Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri. Vinnuheimiliö að Reykjalundi, sími 66200. Framkvæmdastjóri Ungt vaxandi útgáfufyrirtæki óskar eftir að ráða traustan og sjálfstæðan starfskraft. Verksvið: Daglegur rekstur, erlendar bréfa- skriftir, fjársýsla, samningsgerðir og fl. Æskileg tungumálakunnátta enska og eitt noröurlandamál. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Stereo — 82“. Mosfellshreppur Eftirtaldar stöður við leikskólann aö Hlað- hömrum eru lausar til umsóknar nú þegar. 1. Forstöðustarf. 2. Fóstrustarf. 3. Afleysingastörf. Nánari upplýsingar veita forstöðukona leikskólans í síma 66351 og sveitarstjóri í síma 66218. Sveitarstjóri raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 20. febrúar 1979, kl. 20.30 í fundarsalnum, Langholtsvegi 124. Venjuleg aöalfundarstörf. Ennfremur minnum við á spilakvöldiö í Lindarbæ, n.k. föstudag. Stjórnin ískappreiðar laugardaginn 17. febrúar n.k. kl. 14 er áformað aö halda fyrsti ískappreiðar á íslandi á Rauöavatni (ef aðstæður leifa). Keppnisgreinar: 1. 150 m. skeið þar sem þátttaka miðast við reynda skeiðhesta. 2. 150 m. skeiö (nýliða) en þar geta keppt allir vekringar sem ekki hafa unnið til verðlauna í 250 m skeiði. 3. töltkeppni skv. keppnisreglum íþrótta- deildar! Þátttaka tilkynnist skrifstofu Fáks sími 30178 fyrir fimmtudagskvöld Ath. Dansleikur um kvöldið samkvæmt nánari tilkynningu síöar ,þróuadelld Fáks Höggpressa Óskum eftir að kaupa notaða Exil Truck högapressu. Sími 83470 Ragnar. Útboð Karnabær h.f. óskar eftir tilboðum í smíði útveggjaeininga úr timbri fyrir iðnaðarhús sitt í Borgarmýri. Útboðsgögn veröa afhent á Vinnustofunni Klöpp h.f. Laugaveg 26 gegn 30.000,- kr. skilatryggingu. Karnabær h.f. Verzlunarhúsnæði við Laugaveg óskast til leigu. Sími 83690. Til leigu iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði Til leigu iðnaöar- eöa skrifstofuhúsnæöi í Síðumúla á 2. hæö, 207 fm, laust nú þegar. Upplýsingar í síma 21635. Skrifstofuhúsnæði — Lagerhúsnæði 191 fm. bjart skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö miðsvæðis í Reykjavík til leigu. Leigist innréttað eða óinnréttaö. Næg bílastæði. Hentugt fyrir t.d. heildverslun, teiknistofur og fl. Á sama stað er möguleiki á lagerhúsnæöi á jarðhæö með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 10069 á daginn og 25632 eftir kl. 19.00. Skrifstofuhúsnæði til leigu 36 m2 skrifstofuhúsnæði er til leigu að Laugavegi 168, með litlu lagerplássi ef óskað er. Til greina kæmi sameiginleg skrifstofu- og símaþjónusta. Uppl. í síma 27333. Lagerhúsnæði Til leigu er ca. 150 fm lagerhúsnæði í sundaborg,. Húsnæöiö er laust nú þegar. Upplýsingar eru veittar í síma 81888, milli kl. 9—12 fyrir hádegi. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir janúar- mánuð er 15. febrúar. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráöuneytið 9. febrúar 1979. Frá Veiðifélagi Laxár og Krákár til Ármanna og annarra viðskiptamanna. Forsala í urriöaveiöi ofan Brúa, fer fram 18. feb. til 4. marz með þeim hætti að Sólveig Jónsdóttir tekur við þöntunum í síma 25264 kl. 6—9 e.h. Auglýsing Greiösla olíustyrks í Reykjavík fyrir tímabilið október—desember 1978 er hafin. Olíustyrkur er greiddur hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16. Afgreiðslutími er frá 9.00—15.00 virka daga. Styrkurinn greiöist framteljendum og ber að framvísa persónuskilríkjum viö móttöku. Frá skrifstofu borgarstjóra. Til sölu Mazda 323 árgerð 1977. Upplýsingar í síma 40608 í kvöld og næstu kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.