Morgunblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.02.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1979 Spáin er fyrir daginn [ dag IIRÚTURINN |f|a 21. MARZ-19. APRÍL Góður dagur til að gera allt sem þú hefur látið sitja á hakanum undanfarnar vikur. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Láttu ekki háspekiiegar um- ræður spiila um fyrir þér, sumir eru iðnastir við að tala. TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JÚNÍ Þú verður að gera upp hug þinn því það er alls ekki hægt að vera á tveimur stöðum í KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú verður að gefa þér góðan tima tii að ljúka verkefnum dagsins á tilsettum ti'ma. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Það kann að verða ýtt nokkuð á eftir þér í vinnunni en iáttu það ekki setja þig út aí laginu. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Láttu ekki gylliboð blekkja þig um of, viss persóna hefur ekkert breytzt, þótt margt bendi til þess. \ VOGIN W/i$4 23.SEPT.-22.OKT. Láttu ekki flækja þig í vanda- mál annarra, það borgar sig engan veginn. DREKINN 23. 0KT.-21.NÓV. Þú verður að ölium likindum að gera veigamiklar breyting- ar á öllum þínum áætlunum. |\T(1 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það er um að gera fyrir þig að hvfla þig ærlega í dag eftir erfiði síðustu daga. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Þú verður stundum að hugsa um fleiri en sjálfan þig. Kvöld- ið verður rólegt. VATNSBERINN SÍ£ 20. JAN.-18. FEB. Gættu tungu þinnar og segðu ekkert sem gæti sært þína nánustu. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú kannt að hafa aðra skoðun á málunum en maki þinn og vinur, en stofnaður ekki til deilna. Fteslur Typhonbíia er áLrunn'ipn. öeim skip Corrigsns hr'nngsólar umhverfís Týphon A RATSTANN! BlRTIST EINHVER STÓR HLUTWR Á LEIP FRa' S/KPAM — ' TIBERIUS KEISARI Éö ER. AP HUGSA UM fip TAKA \>AT-r { ICOSNNÚ^ PARAttuNNI /Á iVÆsTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.