Morgunblaðið - 03.04.1979, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 03.04.1979, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979 fclk í fréttum + MÁLAFERLI kvikmyndaleikarans Lee Marvins og fyrrum sambýliskonu hans, Michelle Triola Marvin, eru enn ofarlega á baugi í fréttum. Málaferlin hafa staðið yfir nú í vetur. Gerir konan allveruiegar fjárkröfur til Marvins, ekki aðeins í formi fébóta heldur krefst hún einnig hlutdeildar í heildartekjum hans á sambýlisárum þeirra. Málið er rekið fyrir opnum tjöldum. Eru 30 sæti á áheyrendapöllum jafnan þéttsetin. Á myndinni hér að ofan eru aðal málsaðilarnir (frá vinstri): Núverandi eiginkona Marvins, Pamela, Michelle og loks Lee sjálfur, sem nú er 55 ára gamall. + KATE Millett, amerfsk kvenréttindakona, sem komst í heimsfréttirnar um daginn. Hún ætlaði að fara til Irans og kynna sér stöðuna í rétt- indamálum kvenna þar í landi eftir að trúarleiðtoginn mikli, Khomeini, tók völdin þar í' landi. Hann hefur sem kunnugt er aðrar skoðanir á stöðu kvenna en fyrirrennari hans, keisarinn, sem flýja varð land. För kvenrétt- indakonunnar til Teheran varð með þeim hætti, að hún hafði þar aðeins stuttan stanz. Þarlendir töldu nær- veru hennar eigi þörf né æskilega. Var hún send til baka til Parísar, en þaðan hafði hún komið til borgar- innar. + SÆNSKU konungs- hjónin voru fyrir skömmu í opinberri heimsókn í V-Þýzka- landi. Þessi mynd er af Silvíu Svíadrottningu er hún kom til Bonn. — Að baki henni er kanzlari V-Þýzkalands, Walter Scheel. — Þetta er í fyrsta skipti sem Silvía, sem er fædd í Heildel- berg, kemur til gamla landsins, eftir að hún varð drottning Svía, ár- ið 1976. 41 húsa Grundvöllur þess að hús séu hlý og ódýr í upphitun er, að þau séu vel einangr- uö og vatnsvarin. Sama gildir um sprungna hús- veggi. Hér efst er mynd af plastklæöningu, — séð í endann —, (sem er) tvöföld, með milliskilum. Hún er sterk og gefur einangrun. Klæðningin er negld á ca. 1“ lista. Margir fylla biliö milli lista meö einangrun. — Þá eru veggir orðnir vel einangraðir. Litir eru hvítt, beingult, grátt og tekk-brúnt. Komin er margra ára góö reynsla. Þið, sem hafiö áhuga, sendiö okkur riss eða teikningu af húsinu. Við sendum til baka kostnaðar-áætlun um klæöning- una. Verið fljót að ákveða, svo allt efni veröi komið fyrir vorið. Áklæðning á veggi og Þök — í mörgum fallegum innbrenndum litum, slétt eða bárað. Nýtt — einnig bárað ál með viðaráferð. Kjölur s.t., X Reykjavík, sími 21490, Kjölur s.f., Keflavík, sími 2121-2041. Ótrúlegt, en satt Viö bjóöum nær helmings verölækkun á Agfacolor lit- myndum. Verö á framköllun og stækkun á 20 mynda Agfacolor CNS litfilmu er KR. 2.400.- Verö á framköllun og stækkun á öörum filmutegundum er KR. 3.700.- NOTIÐ AGFACOLOR 0G SPARiÐ MEÐ ÞVÍ 35% Tilboö þetta gildir til 1. júní 1979. PÓSTSENDUM *s\\ — Austurstrœti 7 7 Sími 10966 „

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.