Morgunblaðið - 10.04.1979, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979
í DAG er þriðjudagur 10.
apríl, sem er 100. dagur
ársins 1979. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 05.22. og
síödegisflóð kl. 17.43. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
06.16 og sólarlag kl. 20.45.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.29 og tunglið
er í suöri kl. 24.26. (íslands-
almanakiö.)
Ég er góði hirðirinn og pekki mína, og mínir pekkja mig eins og faöir- inn pekkir mig og ég pekki fööurinn, og ég legg líf mitt í sölurnar fyrir sauöina. (Jóh. 10,4.).
\ 2 3 4
■ ‘ ■
6 7 8
9 ■ .
11 ■ '
13 14 ■
■ * 16 ■
17
LÁRÉTT: — 1. skútan, 5. sér-
hljóðar, 6. menn, 9. bókstafur,
10. samhljóðar, 11. ó|>ekktur, 12.
Irykk., 13. fjallHtopp, 15. manns-
nafn. 17. formuðu.
LÓÐRÉTT: — 1. kennurum, 2.
heimildir, 3. op, 4. illkvendi, 7.
Ifkamshluti, 8. vond, 12. gælu-
nafn, 14. gagn, 16. skyldir.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: - 1. álftin, 5. tón, 6.
varast, 9. ana, 10. gin, 11. tt„ 13.
Kata, 15. skap, 17. Krist.
LÓÐRÉTT: — 1. átvagls. 2. lóa,
3. tían, 4. nit, 7. rangar, 8. satt,
12. Taft, 14. api, 16. kk.
[ FRÉTTIH_______________|
AÐEINS haíði Vetur
konungur linað tökin á
okkur um helgina og frost-
laust varð í byggð. — Enn
var svo hér í Reykjavík í
fyrrinótt, en þá fór hitinn í
bænum niður í tvö stig. —
Svo kólnaði aftur í gær-
morgun. í fyrrinótt var
kaldast á Hornbjargsvita
og fór frostið þar niður í 5
stig. í fyrrinótt var nætur-
úrkoman mest norður á
Reyðará og var 9 millim.
Þá var aðeins úrkomuvott-
ur hér í Rcykjavík —
næturúrkoman var einn
millimetri.
HVÍTABANDIÐ heldur
aðalfund sinn í kvöld,
þriðjudag, kl. 20.30 að
Hallveigarstöðum. Ræddar
verða lagabreytingar um
sumarferðalagið, „Barna-
árið“ og fjáröflunarleiðir.
KVENFELAGIÐ Aldan
heldur fund annað kvöld 11.
apríl í Borgartúni 18 kl. 20.30.
Síldarkynning verður og
spilað bingó.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRMORGUN komu þrír
togarar af veiðum til Reykja-
víkurhafnar og lönduðu
aflanum í gærdag. — Var
togarinn Vigri með um 320
tonna afla, togarinn Ingólfur
Arnarson með um 240 tonn
og þriðji togarinn sem land-
aði er Arinbjörn. í gærdag
var Háifoss væntanlegur að
utan, svo og Skógarfoss en
Skeiðsfoss kom af strönd-
inni. Þá var Ljósafoss á
förum út í gærdag. Von var á
togaranum Ögra úr sölu-
ferðinni til Þýzkalands.
| tVlESSUFI ~~|
REYNIVALLAPRESTA-
KALL: Messur í prestakall-
inu um páskana.
REYNIVALLAKIRKJA:
Skírdagur: Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30 árd. Páska-
dagur: Messa kl. 2 síðd.
SAURBÆJARKIRKJA:
Skírdagur: Messa kl. 14.
BRAUTARHOLTSKIRKJA:
Annar páskadagur: Messa
kl. 14.
ARNARHOLT: Skírdagur:
Messa kl. 16.30.
Séra Gunnar Kristjánsson.
[ MIMPJIfMCSAPSPwlOLD
MINNINGARKORT Kven-
féiags Háteigssóknar eru
afgreidd hjá: Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32,
sími 22501, Gróu Guðjóns-
dóttur, Háaleitisbraut 47,
sími 31339, Ingibjörgu
Sigurðardóttur, Drápuhlíð
38, sími 17883, Úra- og skart-
gripaverzlun Magnúsar Ás-
mundssonar, Ingólfsstræti 3,
og Bókabúðinni Bók, Miklu-
braut 68, sími 22700.
MINNINGARKORT Styrkt-
arfélags vangefinna á
Austurlandi fást í Reykjavík
í Bókinni, Skólavörðustíg 6,
og hjá Guðrúnu Jónasdóttur,
Snekkjuvogi 5, sími 34077.
ÁFMVJAO HEILAA
ÞÓRHALLUR Slgurjónsson
smiður, frá Þórshöfn á
Langanesi, verður sjötugur í
dag, 10. apríl. Hann býr nú á
Austurvegi 24, Grindavík.
Þórhallur tekur á móti gest-
um 12. apríl (skírdag) kl.
17.00 í samkomuhúsinu Gesti
í Grindavík.
í Ytri-Njarðvíkurkirkju hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Guðbjörg Birna Gunn-
laugsdóttir og Björn Stefáns-
son. — Heimili ungu hjón-
anna er að Smiðjustíg 2,
Y-Njarðvík. (Ljósmst.
Suðurnesja.).
Togaramenn verða að sætta sig við að fá ekki nema skaufa í hali framvegis!
KVÖLD—, NÆTUR— OG HELGARbJÓNUSTA
apótekanna f Reykjavfk dagana 6. apríl til 12. apríl, að
báðum dögum meðtöldum. verður sem hér segir: í
AUSTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þetw er LYFJABÚÐ
BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
á Hunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sfmi 81200. Allan sölarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardöKum og
heÍKÍdöKum, en hæKt er aA ná sambandi viA lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 simi 21230.
GönKudeild er lokuA á heÍKidöKum. Á virkum döKum kl
8 — 17 er hæKt aA ná samhandi viA lækni f sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aAeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari uppiýsinKar um
lyfjabúðir oK læknaþjðnustu eru Kefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK
helicidöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusðtt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfK-
UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. FAIk hafi með sér
Anæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvölllnn f VfAidal. Sfmi
Land-
15 til
76620. Opið er milli Id. 14—18 virka daKa.
non nArcnjcR*ykiavík8<ml
UHU UAUOlNb Akureyri sími 96-21840.
a iiji/niuijo HEIMSÓKNARTÍMAR,
OdUAKAHUO spftalinn: Alla daKa kl.
kl. 16 ok kl. 19 til Id 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til Id. 20 - BARNASPfT
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til ki. 16 alla daKa. -
LANDAKOTSSPfTALI: Alla daKa Id. 15 til kl. 16 oK
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á IauKardöK-
um ok sunnudöKum: Id. 13.30 til kl. 14.30 oK Id. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17
ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daKa kl.
18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 oK
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: MánudaKa
til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15
til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 16.30.
- KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa ki. 15.30 til kl. 16 oK
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK
kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR:
DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVÁNGUR HafnarfirAi: MánudaKa til lauKardaKa
kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20.
CnCKI LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
oUr N jnu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—16.Ct-
lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema lauKar-
daKa kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaKa, fimmtudaKa,
lauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13.30—16. Ljúsfærasýn-
inKÍn: Ljósið kemur lanKt oK mjótt, er opin á sama
tfma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a,
símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins.
Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16.
LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR-
ARSALIJR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir
kl. 17 s. 27029.
FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla f ÞinKholtsstræti
29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f sklpum,
heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21,
lauKard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27,
sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- oK
talbókaþjónusta við fatiaða ok sjóndapra HOFS-
VALLASAFN - Hofsvallattötu 16, sími 27640. Mánu-
d.-föstud. Id. 16-19. BÖKASAFN LAUGARNES-
SKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. oK fimmtud. kl.
13- 17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. síml
36270, mánud,—föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimllinu er opið
mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21. Á lauKardöKum Id.
14- 17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, HnitbjörKum:
Opið sunnudaKa og miðvikudaKa kl. 13.30—16.
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóh. Kjar-
vals opin alla virlu daKa nema mánudaKa kl.16—22.
Um helKar Id. 14—22. •
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74, er opið sunnu-
daKa, þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16.
AðKanKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK
til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þHðju-
daKa oK föstudaKa frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daKa.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK-
tún er opið þriðjudaKa, fimmtudaKa oK lauKardaKa kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaK -
IauKardaK kl. 14—16, sunnudaKa 15—17 þeKar vel
viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daKa kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) LauKar-
daKa kl. 7.20—17.30. SunnudaKa kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar í Sundhöllinni á fimmtudaKskvöIdum kl. 21—22.
Gufubaðið f VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartíma skipt
milli kvenna ok karla. — Uppl. í sfma 15004.
r GENGISSKRÁNING NR. 68 — 9. apríl 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjcdoilsr 32830 329,00*
1 Sterlingspund 685,50 68730*
1 Kanadadollar 285,60 288,30*
100 Danskar krónur 6210,30 6225,50*
100 Norskar krónur 6375,30 6390,80*
100 Saanskar krónur 7449,80 7467,90*
100 Finnsk mörk 8196,85 8218,85*
100 Franskir frankar 7529,79 7548,00*
100 Baig. frankar 1091,80 1094,50*
100 Svissn. frankar 19048,00 19092,40*
100 Gyllini 16025,40 16064,40*
100 V.-Þýzk mörk 1723330 1727530*
100 Lfrur 38,90 39.00*
100 Austurr. Sch. 235030 2355,90*
100 Escudos 672,30 674,00*
100 Pssstar 478,70 479,90*
100 Ysn 153,02 153,40*
\ * Brsyting frá síóustu skráningu.
VAKTÞJÓNUSTA borKar-
stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 sfðdeKÍs til kl. 8 árdeKis oK á
helKidöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á
veitukerfi borKarínnar oK f þeim tilfellum öðrum sem
borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs-
manna.
BILANAVAKT
„FLUGHÖFN. - Fluitfél. fslands
hefir farid fram á aA hafnarnefnd
Reykjavfkur láti gera mannvirki
í örfirisey, svo hœgt verði að nota
hana som athafnaHvæði flugvéla.
— Nefndin telur ófært aö hafa
lendingarstað flugvéla innan
hafnargarðanna og vill því ekki leggja í neinn kostnað í
örfirisey. Aftur á móti vill hún ákveða stað fyrir flughöfn í
samráði við Flugfélagið og bendir sérstaklega á Kleppsvfk-
ina sem hentugan stað.u
í Mbl.
fyrir
50 árum
---------------------------------
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS.
9. apríl 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 361,02 36130*
1 Stsrfingspund 754,05 75532*
1 Kanadadollar 314,16 31433*
100 Danskar krónur 6831,33 6848,05*
100 Norskar krónur 701233 702938*
100 Sasnskar Krónur 8194,78 8214,89'
100 Finnsk mörk 9018,74 9040,74*
100 Franskir frankar 828237 830230*
100 Bslg. frankar 1200,98 120335*
100 Svissn. frankar 20950,60 21001,64*
100 Gylliní 17627,94 1767034*
100 V.-Þýzk mörfc 18957,18 1900338*
100 Lfrur 42,79 42,90'
100 Austurr. Sch. 258532 259139*
100 Escudos 739,53 74130*
100 Pssstar 526,57 527,89'
100 Ysn 16832 168,74'
* Broyting fré ■fðuatu •kréningu.