Morgunblaðið - 10.04.1979, Síða 30

Morgunblaðið - 10.04.1979, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Innri Njarðvík . Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Innri Njarðvík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6047 og afgreiðslunni Reykjavík sími 10100. Glit h.f. óskar eftir aö ráöa í eftirtalin störf: Lagerstarf: Fjölbreytt og sjálfstæö vinna viö sölu, afgreiðslu, pökkun og fleira. Hentar ungum röskum manni. Handrennsla: Skapandi og skemmtilegt starf viö handmótun leirs. Umsækjandi þarf aö vera í góöri þjálfun. Leirvinnsla: Starf viö mótun leirs, hentar reglusömum laghentum manni. Góö laun í boöi fyrir góöa menn. Umsókn meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 18. apríl merkt: „Framtíö- arstarf — 5793“. Uppl. í síma 85411 milli kl. 1 og 3 alla virka daga. Símavarzla — Afleysing Viljum ráöa nú þegar starfskraft til afleys- inga viö símavörzlu og vélritun næstu 2 til 3 mánuöi. Umsækjendur vinsamlega hafi samband viö skrifstofu okkar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Bræðurnir Ormson hf., Lágmúla 9. Innheimtustarf Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa starfsmann til innheimtustarfa auk feröa í banka, toll og fleira. Þarf aö hafa bíl til umráða. Tilboöum sé skilaö til augl.deildar Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „H — 5801“. ^ Verslunarstjóri Óskum eftir aö ráöa verslunarstjóra í varahlutaverslun okkar á Selfossi. Reynsla í verslunarstörfum og þekking á varahlutum í bíla og búvélar nauösynleg. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Skrifstofustarf Stórt innflutningsfyrirtæki meö fjölbreyttan rekstur óskar aö ráöa starfskraft viö tölvuritun, færslu bókhaldsgagna og al- menn skrifstofustörf. Góö vélritunarkunnátta og starfsreynsla áskilin. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.d. Mbl. merkt: „Skrif- stofustarf — 56“ sem allra fyrst. Vélstjóri Vélstjóri óskast á 150 lesta netabát frá Grindavík. Símar 92-8086 og 92-2407. Bakarar og kökugerðarmenn Bakara og kökugeröarmenn vantar til starfa í ört vaxandi brauögerö á Blönduósi. Vistleg og góö vinnuaöstaöa. Möguleiki á aö útvega húsnæöi á staðnum. Æskilegt aö viökomendur séu yngri menn og geti byrjaö sem fyrst. Allar nánari upplýsingar gefur: Brauögerðin Krútt h.f. Blönduósi. Sími 95—4235. Verkstjóri Viljum ráöa verkstjóra á vélaverkstæði Keflavíkurbæjar. Laun samkvæmt 14. launaflokki opinberra starfsmanna. Æskilegt er aö viökomandi geti hafið störf 1. maí n.k. Umsóknarfrestur er til 14. apríl 1979. Allar nánari uppl. gefur yfirverkstjóri Ellert Eiríksson í síma 92-1552. Áhaldahús Keflavíkurbæjar. Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiöslustarfa í verslun okkar í Loft- leiöahótelinu. Vaktavinna. Tungumálakunnátta nauösynleg. Uppl. á skrifstofu Rammageröarinnar, Hafnarstræti 19, miövikudaginn 11. apríl milli kl. 3 og 4. Rammagerðin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Aðalfundur félags ungra sjálfstæðismanna í N.-ísafjarðarsýslu Aöaffundur félagsins veröur haldlniT í Sjómannastofunni í Bolungarvík n.k. miövikudag 11. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Á fundinn kemur Erlendur Kristjánsson formaöur Útbreiöslunefndar Sambands ungra sjálfstæöismanna, og raeöir hann um starfsemi S.U.S. og Sjálfstæöisflokk- inn í stjórnarandstööu. Félagar eru hvattlr til aö fjölmenna. Allt ungt og áhugasamt fólk velkomiö. Stjórnln. Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund aö Valhöll Háaleitisbraut 1, þriöjudaginn 10. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á 23. landsfund Sjálfstæöisfiokksins. 2. Ræöa: Friörik Sóphusson alþingismaöur. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnln. Rangæingar Fundur veröur haldinn í Sjálfstæöisfélagi Rangæinga, laugardaginn 14. apríl og hefst kl. 16. Á dagskrá verður m.a. kjör fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Félag Sjálf- stæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi heldur almennan félagsfund í Valhöll, þriöjudaginn 10. apríl kl. 20.30. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöis- flokksins. Guömundur Garöarsson ræöir stjórnmálaástandiö. Mætiö stundvíslega. Stjórnln. Rangæingar Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélag- anna veröur haldinn í Verkalýöshúsinu Hellu, laugardaginn 14. apríl og hefst kl.„14. Stjórnin. Heimdallur Almennur félagsfundur veröur haldinn miövikudaginn 11. apríl kl. 20.30. Fundarefni: 1. Val landsfundarfulltrúa. 2. Undirbúningur landsfundar. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi veröur í Sjálfstæöishúsinu, Hamra- borg 1, miövikudaglnn 11. apríl kl. 20.30. Mætiö stundvíslega. Dansaö aö lokinni spilamennsku. Skemmtinefndin. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráö Bæjarmálaráö Sjálfstæöisflokksins heldur fund í Sæborg miövikudaginn 11. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Frá félagsmálaráöi. Framsögumaöur Friörik J. Friöriksson, bæjarfulltrúi. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.