Morgunblaðið - 10.04.1979, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979
Haukur
hefur vinnings
forskot
í SÍÐUSTU viku hófst í Skák-
heimilinu við Grensásveg í
Reykjavík Skákþing íslands
1979. Keppni er nú hafin í
fjórum flokkum: Landsliðs-
flokki og áskorendaflokki þar
sem tefldar eru cllefu umferðir
samkvæmt venju og meistara-
flokki og opnum flokki þar sem
keppendur tefla níu umferðir
eftir Monrad-kerfi. Að venju
beinist athygii manna fyrst og
fremst að landsliðsflokknum,
enda er þar teflt um sæmdar-
heitið Skákmeistari íslands
1979. Skákþingið hefur að vísu
oft verið betur skipað en nú, en
þó eru ýmsar þekktar kempur
7. Ingvar Ásmundss.,
T.M. 2385
8. Bragi Halldórss. T.M. 2160
9. Jóhann Örn Sigurjónss.,
T.R. 2250
10 Elvar Guðmundsson.,
T.R. 2210
11. Björn Þorsteinss.,
T.R. 2290
12. Hilmar Karlsson T.S. 2280
Eg ætla að leyfa mér að spá
því að baráttan um efsta sætið
standi á milli þeirra Hauks
Angantýssonar og Ingvars Ás-
mundssonar, enda eru þeir lang-
stigahæstir þátttakenda.
eftir MARGEIR
PÉTURSSON
- BfG 16. Rc3 - Bb7 17. Rdf5
- Be5 18. Rd5! - Bxd5 19.
Re7+ - Kh8 20. Rxd5 - Dd8
21. f4 — Bf6 22. Rxf6+ Rxf6 23.
meðal þátttakenda t.d. tveir
fyrrverandi íslandsmeistarar,
þeir Björn Þorsteinsson og
Haukur Angantýsson. Af öðr-
um meisturum má nefna þá
Harald Haraldsson, skák-
meistara Mjölnis, Sævar
Bjarnason, skákmeistara T.R.
Hilmar Karlsson, skák-
meistara Seltjarnarness, að
ógleymdum Ingvari Ásmunds-
syni, sem varð efstur á World
open í sumar. Nýbakaður skák-
meistari Reykjavíkur, Ásgeir
Þ. Árnason, sá sér hins vegar
ekki fært að vera með í mótinu.
Töfluröð í landsliðsflokki er
þessi:
stig
1. Jóhann Iljartarson,
T.R. 2195
2. Haukur Angantýsson,
T.R. 2390
3. Ilaraldur Haraldss.,
S. M. 2180
4. Jón Pálsson, T.K. 2250
5. Sævar Bjarnason,
T. R. 2245
6. Jóhannes Gfsli Jónss.,
T.R. 2205
Nú er lokið fjórum umferðum
á mótinu og við skulum líta á
gang þeirra, hverrar fyrir sig:
1. umferð, fimmtudaginn 5.4.
Jóhann Hj. — Hilmar 0—1
Haukur — Björn 1—0
Haraldur — Elvar 1—0
Jón — Jóhann Örn Vi
Sævar — Bragi '/2
Jóhannes Ingvar 0—1
Einu fyrrverandi íslands-
meistararnir í mótinu, þeir
Haukur og Björn lentu saman í
fyrstu umferð. Haukur fékk
góða stöðu eftir byrjunina,
sterkt biskupapar gegn tveim
riddurum og varð ekki
stöðvaður eftir það.
Hvítt: Haukur Angantýsson
Svart: Björn Þorsteinsson
Spánski leikurinn.
1. e4 - e5 2. Rf3 - Rc6 3. Bb5
- a6 4. Ba4 - Rf6 5. 0-0 -
Be7 6. Hel - B5 7. Bb3 - 0-0
8. c3 - d6 9. h3 - Ra5 10. Bc2
- c5 11.d4 - Dc7 12. Rbd2 -
cxd4 13. cxd4 — Rd7?! (13. ...
Rc6) 14. Rfl - exd4 15. Rxd4
Keppni í landsliösflokki á
Skákþingi íslands er nú
komin í fullan gang. Teflt
veröur í kvöld og annaö
kvöld í Skákheimilinu viö
Grensásveg frá kl. 19 til
24.
b3 - Hc8 24. Bb2 - Rh5 25.
Hfl - Dh4 26. Hcl - Rc6 ?$(
Eí 26.... Rxf4? þá 27. Dd2) 27.
Dd2 - Hfe8 28. Bbl - De7
29. Dd5! - Rg3 30. Hfel! (En
ekki 30. Hxc6 — Da7+) Dd7 (Eða
30.... Ra7 31. Hxc8+ - Hxc8 32.
He3 - Dh4 33. Dxf7) 31. Dg5 og
svartur gafst upp.
2. umferð, föstudaginn 6. 4.
Hilmar — Ingvar frestað
Björn — Haraldur 1—0
Elvar — Jón Vi
Jóhann Örn — Sævar 0—1
Bragi — Jóhannes Vi
Jóhann Hj. Haukur 0—1
Þau undur og stórmerki
gerðust í þessari umferð að
Haukur lék af sér manni í
byrjuninni gegn Jóhanni
Hjartarsyni fyrir aðeins eitt
peð. Haukur gafst samt ekki
upp, heldur hélt áfram bar-
áttunni sem að flestra dómi var
þó vonlítil. En Jóhann hafði
heldur betur slakað á
athyglinni, því að hann lék sig
skyndilega mát og varð sjálfur
að gefast upp.
Hvítt: Jóhann Hjartarson
Svart: Ilaukur Angantýsson
Sikileyjarvörn
1. d4 - e6 2. e4 - c5 3. Rf3 -
cxd4 4. Rxd4 - Rc6 5, Rc3 -
a6 6. Be2 - Dc7 7. 0-0 - Rf6 8.
Be3 - b5 9. f4!? (Eftir 9. Rxc6
— dxc6 10. f4 stendur hvítur
miklum mun betur) b4 10. Ra4
- Rxe4 11. Bf3 - Rf6??
(Nauðsynlegt var 11. ... d5)
12. Rxc6! - Bb7 (Ef 12.... bxc6
þá 13. Bb6 - Dd7 14. Bxc6! Dxc6
15. Dd8 mát). 13. Re5 - d6 14.
Bxb7 - Dxb7 15. Rc4 - Dc6
16. Df3 - d5 17. Rcb6 - Hb8
18. c3 - Bxc3 19. bxc3 - Be7
20. c4 - 0-0 21. Hfcl - De8 22.
cxd5 — exd5 23. Bd4 — Dd8 24.
Habl - Re4 25. Hdl - He8 26.
Dh5 Bf6 27. Bxf6 - Rxf6 28.
Df3 - Dd6 29. Khl - d4 30.
Rc4 — Hxbl
31. Rxd6?? — Hel+ og hvítur
gafst upp.
Jóhann Örn beitti sömu
aðferð og Spassky notar oft
gegn Sikileyjarvörn Sævars.
Sævar var hins vegar vel með á
notunum og vann í aðeins 21
leik.
Hvítt: Jóhann Örn Sigurjóns-
son
Svart: Sævar Bjarnason
Sikileyjarvörn
1. e4 - c5 2. b3 - Rf6 3. e5 -
Rd5 4. Bb2 - Rc6 5. Rf3 - d6
6. Bb5 - Bg4 7. 04) - Db6 8.
De2 — 04)4)!? 9. Bxc6 — Dxc6
10. Ilel - e6 11. Rd4? t04(ll.
De4) cxd4 12. Dxd4 — dxe5 13.
c3? - Í5! 14. De2 - Rf4 15. Dfl
- dxc3 16. Rxc3 - Rd3 17.
Ra4 - Dd5 18. Hecl+ - Rxd3
19. Hxcl+ - Kb8 20. De2 - e4
21. De3 — Bb4 og hvítur gaf.
3. umferð, laugardaginn 7.4.
Haukur — Hilmar 1—0
Haraldur — Jóhann Hj. Vi
Jón — Björn 0—1
Sævar — Elvar 1—0
Jóhannes — Jóhann Örn Vi
Ingvar — Bragi 1—0
Ekki mjög spennandi umferð.
Haukur vann Hilmar Karlsson
örugglega. Jóhann Hjartarson
fékk góða stöðu eftir byrjunina
gegn Haraldi, en hafði greini-
lega ekki náð sér fullkomlega
eftir áfallið gegn Hauki daginn
áður.
Hilmar Karlsson þverbraut
allar undirstöðureglur í með-
höndlun sinni á byrjuninni gegn
Braga Halldórssyni og refsingin
lét ekki á sér standa:
Svart: Bragi Halldórsson.
Hvítt: Hilmar Karlsson.
19... Hal! 20. Re2 - Hxcl+, 21.
Rxcl — Dxc3+, 22. Ke2 —
Dc2+, 23. Ke3 - Bd8, 24. d4 -
exd4+, 25. KÍ4 - Dg2! 26. Hdl
- g5+, 27. Ke4 - Dc2+, 28. Hd3
— Dc6+ og hvítur gafst upp.
Sú skák sem mesta athygli
áhorfenda vakti í fjórðu umferð
var tvímælalaust viðureign
þeirra Jóhanns Hjartarsonar og
Jóns Pálssonar. Hinn síðar-
nefndi varð illa úti í byrjuninni,
en í miðtaflinu fór Jóhann að
sjá hinar furðulegustu ofsjónir.
Tímahrakið tók nú við og allt
fór úr böndunum, en tímamörk í
mótinu eru fyrst við 30. leik og
síðan við 50. leik.
Svart: Jón Pálsson
Hvftt: Jóhann Hjartarson.
22. Rb3? (22. Kb2!) Dxa3, 23.
Bb5+?? - axb5, 24. Hal - Db4
(Þetta yfirsást hvítum) 25. Ha7
- De4+, 26. Kb2 - d4, 27.
Rxd4 — b4, 28. Df7 — bxc3+,
29. Bxc3 - Dd5?? (Eftir
29... Hxg2, 30. Dxe6+ — Ke8
hefur svartur einfaldlega
skiptamun yfir og að auki öfluga
sókn) 30. Dxe6+! — Dxe6, 31.
Hxb7+ — Ke8, 32. Rxe6 —
Hxg2, 33. Bb4 - Rc6, 34. Rg7+
— Hxg7, 35. Hxg7 — Hxb4, 36.
Hg8+ - Kd7, 37. e6+ - Kc7,
38. Hxc8+ - Kxc8, 39. Kc3 -
Rc6, 40. Kc4 — Re5+. Jafntefli.
Að loknum fjórum umferðum
er staðan í landsliðsflokki þessi:
1. Haukur Angantýsson 4 v. 2.
Björn Þorsteinsson 3 v. 3. Ingvar
Ásmundsson 2Vi v. og ein frest-
uð skák. 4. Sævar Bjarnason 2‘A
v. 5. Bragi Halldórsson 2 v.
6.-9. Jón Pálsson, Jóhann Örn
Sigurjónsson, Haraldur Har-
aldsson og Elvar Guðmundsson
Wiv. 10. Hilmar Karlsson 1 v. og
ein frestuð. 11.—12. Jóhann
Hjartarson og Jóhannes Gísli
Jónsson 1 v.
Staða efstu manna í áskor-
endaflokki var þannig:
1.—2. Júlíus Friðjónsson, T.K.
og Ólafur Kristjánsson, T.A. 4 v.
3.-4. Benedikt Jónasson, T.R.
og Gylfi Þórhallsson, T.A. 2Vi v.
5.-6. Björgvin Jónsson, T.K. og
Egill Þorsteins, T.R. 2 v.