Morgunblaðið - 08.07.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.07.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1979 3 Hvers vegna að eyða sumarleyfinu í súld og sút þegar svona tilboð býðst? FerðaÞjónusta í sérflokki Látiö sérhæft starfsfólk Útsýnar aöstoöa ykkur aö velja réttu feröina meö hagstæöustu kjörum og greiösluskilmálum. Ath: Vegna mikillar eftirspurnar og ann- ríkis viö afgreiöslu veröur skrifstofa Útsýnar, Austurstrnti 17,2. hæö opin til kl. 22.00 n»sta priöjudags- kvöld 10. júlí. Guöbjörg S. Guöbjörg G. Dísa Dóra Heiga Flug á loft- brúnni til Miójarðar- hafsins kost- ar minna en akstur kring- um landið. Torremolinos Brottför alla föstudaga. Vinsælasti sólbaösstaöur Evrópu. Besta loftslag álfunnar meö öruggt sólskin. Útsýn býöur bestu gististaöina á lægsta veröi og orölagða þjónustu. Úrvals kynnis- og skemmtiferö meö ísl. fararstjórum. Liföu lífinu lifandi, í Útsýnarferö. Frábærir gististaöir El Remo glæsilegar íbúöir. Santa Clara lúxusgististaöur. Iris vandaöar nýtízku íbúöir í fögru og rólegu umhverfi. Tamarindos Þægilegar íbúöir skammt frá vinsælustu skemmtistööunum. Sér dlboð: Frítt fyrir einn í 5 manna hóp. Útborgun kr. 40 pús.- Eftirstöðvar á 5 mán. Sérstakur barnaafsláttur. Gildir aöeins fyrir nokkur óseld sæti 10. júlí (Lloret),13.og 20. júlí (Torremolinos) Lignano Costa Brava Portoroz — Gullna ströndin Uppselt í allar feröir til 2. sept. Fjör í fríinu. Rúmgóöar fjöl skylduíbúðir. Conbar við ströndina og Hótel Gloria sívinsælt. Brottför 10. júlí. — Laus sæti. Uppselt 31. júlí. Kjörin hvíldar- og heilsubótar- staður í fögru umhverfi. Bestu hótelin. Læknisþjónusta Dr. Medved. Brottför alla sunnu-- daga. — 1, 2 og 3 vikur. Austurstræti 17, 11. hæð símar 26611 oa 20100. Einstaklings- ferðir Allir flugfarseðlar með hestu kjörum. Orðlögð bjónusta kunnáttufólks kostar pig ekkert. Þegar 4ra manna fjölskylda ferðast saman til: Kaupmannahafnar kr. 73.800.- Stokkhólms kr. 84.000- London kr. 63.100- Luxemborgar kr. 78.300.- Sérfræðingar í sérfargjöldum Guðrún

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.