Morgunblaðið - 08.07.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.07.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1979 I FFIÉTTIR 2 í DAG er sunnudagur 8. júlí, sem er 4. sunnudagur eftir TRÍNITATIS, 189. dagur árs- ins 1979, SELJUMANNA- MESSA. Árdegisflóö í Reykja- vík er kl.04.58 og síðdegisflóð kl. 17.25. Sólarupprás í Reykjavík kl.03.19 og sólarlag kl.23.44. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö er í suöri kl.24.44. (Almanak háskólans.) ÞESSIR krakkar Þórdís Sæmundsdóttir og Þorvaldur Keran Sverrisson afhentu fyrir nokkru Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra 5700 krónur, sem var ágóði af hlutaveltu sem þau og félagi þeirra Júlíus Björn Þórólfsson héldu að Stuðlaseli 19. Júlíus Björn var ekki í bænum er myndin var tekin. „HELDUR hlýnar í veðri“ var dagskipan Veðurstof- unnar í gærmorgun, en böggull fylgdi skammrifi, a.m.k. fyrir sunnlendinga, því daga átti til suðaust- lægrar áttar í gærkvöldi. í fyrrinótt var hitinn hér í bænum 5 stig, en hafði minnstur orðið norður á Raufarhöfn tvö stig. Mest hafði rignt á Mýrum í Álftaveri, 3 millim. DÓMKIRKJAN. í dag verður kirkjan opin al- menningi frá kl. 5.45 síð- degis, en klukkan 6 verða „Sunnudagstónleikar" í kirkjunni, er dómorganist- inn Marteinn H. Friðriks- son leikur í 30—40 mínútur á orgel kirkjunnar. „Sunnu- dagstónleikar" munu verða fastur liður í starfi kirkj- unnar, verði undirtektir góðar. Aðgangur er ókeypis. landa aflanum hér og Skóg- arfoss er einnig væntanleg- ur á morgun og kemur að utan. Tvö erlend leigfuskip, á vegum skipafélaganna sem komu fyrir nokkrum dögum eru farin út aftur. í gær var oliskip væntanlegt með farm til olíufélaganna. frá hófninni Mánafoss og Háifoss fóru í fyrradag frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Þá fór Selfoss á ströndina. í gær var Rangá væntanleg frá útlöndum. í kvöld eða á morgun er Dettifoss væntanlegur að utan. í fyrramálið er togar- inn Snorri Sturluson vænt- anlegur af veiðum og mun SEUUMANNAMESSA er í dag, til minningar um írskt fióttafólk, sem sagan segir að hafi lát- ið lífið á eynni Selju, skammt frá Björgvin á 10. öld (sjá Flateyjar- bók). (Stjörnufraeði/ Rímfræði) Andi mannsins er lampi frá Drottni, sem rannsak- ar hvern afkima hjartans. (Oröskv. 20,27.) KRQSSGATA 6 7 8 i BB'”- - a M ■■ 75 LÁRÉTT: — 1 drengir, 5 sér hljóðar. 6 rifan, 9 tfu, 10 tveir eins, 11 regn, 12 gana, 13 á húsi, 15 rimill, 17 Klugkar. LÓÐRÉTT: — 1 land, 2 baðstað- ur, 3 hreyfinK. 4 rásin, 7 peninKa. 8 fljót. 12 fæðir. 14 huKsvölun, 16 skóii. Lausn sfðustu krossKátu: LÁRÉTT: - 1 köflum, 5 ar, 6 ranifla. 9 aKa. 10 aur, 11 ue, 13 tafl, 15 afar, 17 friði. LÓÐRÉTT: — 1 karfana. 2 öra, 3 Iökk. 4 móa, 7 nartar, 8 lauf, 12 elli. 14 Ari, 16 ff. ARNAO MEIL.LA HÖSKULDUR EGILSSON verzlunarmaður, Skólavörðu- stíg 12 Rvík., verður sjötugur á morgun, mánudag, 9. júlí. Hann verður heima allan daginn. fifg§§ ó, 'Gc^ÚKJO Menn geta nú farið að hætta að öfunda, ef þetta er það sem koma skal! GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Landakirkju í Vestm.eyjum Ásta K. Reyn- isdóttir og Tómas Sveinsson. Heimili þeirra er að Áshamri 63 þar í bæ. (Ljósm.ÓSKAR.) KVÖLD-, NÆ7TUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna f Reykjavfk. dagana 6. júlf til 12. iúlí, að báðum döKum meðtöldum, er sem hér segir: I HÁALEITIS- APÓTEKI. - En auk þess er VESTURBÆJAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD I.ANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við Iskni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. fslands er f HF.ILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Sáluhjálp f viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 til kl. 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. Síml 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. nnn r» A f'ClklC KeyWav* 8^ml 10000. ORÐ DAGSINS AkureyH sfmi 96-21840. C IMI/DíUMP HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUIvKAHUS spftalinn: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: AUa daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga Id. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til Id. 16 og kl. 18.30 til kl. 1930. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15' til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 HI kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ®inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna hefmalána) kl. 13—16 sömu daga. WÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning opin daglega kl. 13.30 til kl. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstrætl 29 a. sfmi 27155. Eftlr lokun skiptiborðs 27359 f útlánsdelld safnsins. Opið mánud. —föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þlngholtsstræti 27, sfmi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstrætl 29 a. sfml aðalsafns. Bókakassar lánaðlr sklpum. hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólhetmum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfml 83780. Helmsend ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfml: Mánudaga og flmmtudasga kl. 10-12. IIIJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34. sfml 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-4. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. síml 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa BÓSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR — Bæklstöð f Bústaðasafni. sfml 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aögangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRB/EJARSAFN: Oplð kl. 13—18 alla daga vlkunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá lllemml. LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnltbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 tll 16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastræti 74, er oplð alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypls. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga ki. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðju daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HAI.LGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllln er þó lokuð milli kl. 13-15.45.) Uugar- daga Id. 7.20—17.30. Sunnudaga Id. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt miili kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Dll AIIAWAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAIÁI stofnana svarar alla virka daga frá Id. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrínginn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarínnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 125 — 6. JÚLÍ 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Ssls 1 Bsndsrfkjadollsr 345,70 346,50* 1 Stsrtingspund 768,65 770^5* 1 Kanadadollar 297,40 296,10* 100 Danskar krónur 6554,45 6569,65* 100 Norakar krónur 6843,55 6859,35* 100 Sasnskar krónur 8146,50 816740* 100 Flnnsk mðrk 8960,60 8981,30* 100 Franskir trankar 8115,00 813340* 100 Bslg. frankar 1178,70 118140* 100 Svissn. franksr 20938,80 20967,30* 100 Gyllini 17130,80 1717040 100 V.-Þýzk mðrk 18887,60 18931,30* 100 Lfrur 42.00 «2,10* 100 Austurr. Sch. 2573,10 2379,10* 100 Escudos 709,15 710,75* 100 Pssstar 522^40 523,00 100 Vsn 159,33 159,70* 1 SDRfSárstök dráttarráttindl 449,82 45048 * Brayting frá afðustu skráningu. I Mbl. fyrir 50 árum „SCLUNNI hefir ekki geflð enn til flugs. Olli því dimmviðrið sfðustu daga og f gær var enn stormur fyrir norðan og eins í Vestmannaeyjum og ólendandi þar. í dag er ráðgert að fara í fyrstu flugferðlna, ef veður leyf- ir, sem allar horfur eru á. Verður fyrst floglð tll Vestmannaeyja. en svo norður. Hln flugvélin kemur eftilvill hingað frá Þýzkalandl með skemmtiferðaskip- inu Stuttgart. Ætti því flugvélin að ná hingað helm nokkru fyrr, en ef hún hefði veríð send með Selfossi, sem ekki er væntanlegur hingað fyrr en 20. þ.m.“ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollsr 380.27 381.15* 1 Startingspund 845.52 847.50* 1 Kanadadollar 327.14 327.91* 100 Danskar krónur 7209.90 7228.62* 100 Norskar krónur 7527.91 7545.29* 100 Smnskar krónur 8963.35 8984.14* 100 Finnsk mðrk 9856.86 9879.43* 100 Franskir frankar 8926.50 8947.18* 100 Bslg. frankar 1296.88 1299.54* 100 Svissn. frankar 23032.68 23086.03* 100 Gyllini 1884348 1888745 100 V.-Pýzk mðrk 20778.36 2062443* 100 Lirur 46.20 46.31* 100 Austurr. Sch. 283041 2617.01* 100 Escudos 780.07 78143* 100 Pssstar 57444 575.91 100 Ysn 17548 175.87* * Brsyting frá sfðustu skránlngu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.