Morgunblaðið - 08.07.1979, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ1979
Tískuvöruverslun
Vil kaupa tískuvöruverslun í fullum gangi. Tilboö
óskast send á augld. Mbl. fyrir föstud. 13.7. ’79
merkt: „Tíska — 3368“.
Raðhús í Selási
Endaraöhús no. 32 viö Brekkubæ er til sölu. Húsiö er
til oýnis. Húsiö stendur á rólegum og skjólgóöum
staö meö miklu útsýni. Grænt svæöi sunnan viö
lóðina. Húsiö afhendist tilbúiö undir málningu aö
utan og fokhelt aö innan.
Húsiö afhendist strax. Fokheldisvottorð er fyrir
hendi. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu vorri
simi 22293. Lögfræöi- og endurskoöunarstofan
Laugavegi 18.
Sumarbústaður
í landi Heiöarbæjar viö Þingvallavatn er til sölu.
Stærö um 65 fm. auk bátaskýlis. Rafmagn tii Ijósa og
upphitunar. Vel gert og ræktuö lóö.
Upplýsingar gefnar á skrifstofunni, ekki í síma.
Ingvar Björnsson hdl., Pétur Kjerulf hdl.,
Strandgötu 21, efri hæö, Hafnarfiröi.
Nýkomið
Fallegir, rauöir flaueliskjólar á 4—14 ára verö frá
13.860.- Smábarnakjólar verö frá aöeins 3.295.-
Ódýrar flauelisbuxur verö frá 5.460,- Einnig léttar
sumarúlpur á 1 — 14 ára, drengjavelourpeysur,
náttföt, bikini og stuttbuxur.
Barnafataverzlunin Lillý
Verzlanahöllinni, Laugaveg 26.
Hafnarfjörður
Raðhús í Norðurbæ
Til sölu 6 herb. ca 140 ferm. raöhús, á einni hæö
ásamt 30 ferm. bílskúr. íbúöin skiptist í stóran skála
og góöa stofu, hjónaherb., 3 barnaherb., eldhús og
innaf því þvottahús og búr, baðherbergi, og gesta
W.C. Góö teppi, vandaöar innréttingar, lóö frágeng-
in. Til greina kemur aö skipta á góöri 3ja herb. íbúö.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Srandgötu 25 Hafnarfiröi.
Sími 51500.
A
A
A
A
a
26933
Hafnarfjörður —
Norðurbær
Höfum til sölu glæsilegt einbýlishús viö Vesturvang.
Húsiö er 155 fm auk tvöfalds bílskúrs. Nýtt og
vandaö hús. Getur losnaö fljótt.
Miðborgin
Höfum til sölu skrifstofuhúsnæði í nýju húsi nálægt
miöbænum. Húsnæöiö er 60—70 fm og er tilbúiö.
Hentar m.a. f. lögr.stofu, tannlækna,- endurskoö-
anda o.fl. Mjög skemmtileg eign.
Allar nánari uppl. um þessar eignir á skrifst. okkar.
Heimas. 35417 frá 2—5 í dag.
&
Eigns
mark
aðurinn
Austurstræti 6 simi 26933 Knútur Bruun hrl.
A
A
A
A
A
a
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A 5»5»5»5»5»5»5» 5»5>5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5>5»5»5»5»
Jörðin Kaldakinn
í Holtum
er til sölu. Á jöröinni er íbúöarhús 3—4 herb., o.fl. Fjárhús fyrir 150 fjár og
hesthús fyrir 20 hesta. Stærö um 450 hektarar. Tún um 30 hektarar.
Framræst land um 200 hektarar. Kjörlö tækifæri fyrir t.d. hestamenn eöa
félagasamtök. Útb. aöeins 15 millj. Allar frekarl upplýslngar á skrifstofunni.
Eignamiölunin.
Vonarstræti 12,
Sími 27711.
Siguröur Ólafsson hrl.
Langholtsvegur
Parhús til sölu
Á 1. hæö er: stofa, eldhús, snyrting, skáli og forstofa. í rishæð er: 4
svefnherbergi, baö, þvottahús og gangur. Stór geymsla í kjallara.
Uppsteyptur bílskúr. Húsiö afhendist fljótlega uppsteypt meö fullgerörí
miöstöö, vatns- og skolplögnum og fastaglerinu í gluggunum. Verð um 30
milljónir. Teiknlng til sýnis. (I kjallara er íbúö, sem ekki fylgir með i
kaupunum).
Auglýsirgunni veröur svaraö á mánudag.
Árni Stefánsson, hrl.
Suöurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsimi: 34231.
Lokum
Við lokum fyrirtæki okkar vegna sumarleyfa
starfsfólks frá 18. júlí til 16. ágúst.
Vélar og Verkfæri h.f.
Bolholti 6.
* Rafsuóusett
* Eins árs ábyrgð.
* Power 100 amper.
* Tilvalið til bíla- og boddy-
viðgerða.
Hægt að notast við
* 13—15ampera.
Tilvaliö tæki fyrir þann sem
vill framkvæma
sínar viögeröir sjálfur.
RAFHLUTIR hf.
Verð
aðeins kr.
34.700.-
m.
söluskatti.
Síðumúla 32 — Sími 39080.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Markholt
Einbýlishús á einni hæö 136 fm.
auk 40 fm. bílskúrs.
Laugalækur
Raöhús á tveim hæöum auk
kjallara. 5 svefnherb. og fleira.
Hjallabraut
3ja til 4ra herb. 100 fm. íbúö á
2. hæö.
Kleppsvegur
3ja herb. 90 fm. íbúö á 4. hæð.
Nökkvavogur
3ja herb. skemmtileg lítiö niður-
grafin kjallaraíbúö.
Hraunbær
2ja herb. 80 fm. íbúö á 1. hæð.
Laugavegur
Einstaklingsíbúð á 2. hæö.
Stórt herb., eldhús og baö.
Seljahverfi
Einbýlishús fokhelt. Möguleikar
á sér íbúö á jaröhæö. Teikning
á skrifstofu.
Land í nágr.
Reykjavíkur
0.44 ha.
Hilmar Valdimarsson,
Fasteignaviöskipti
Jón Bjarnason hrl.
Framnesvegur
2ja herb. íbúö á hæð.
Drápuhlíð
2ja herb. kjallaraíbúö ca. 80
ferm.
Kaplaskjól
2ja herb. íbúö í kjailara.
Æsufell
4ra herb. íbúð í lyftuhúsi. Falleg
íbúö.
Mávahlíð
3ja herb. kjallaraíbúð. Rúmgóö.
Álftamýri
3ja herb. íbúö.
Engjasel - Raðhús
150 ferm. falleg, fullbúin eign.
Bílskúrsréttur.
Ásbraut
3ja herb. 1. hæö. 93 ferm.
Álftanes
Einbýlishús 130 ferm. Tilbúið
undir tréverk. Teikning á
skrifstofu.
Ásbúð
Einbýlishús, fokhelt ca. 330
ferm. + 50 ferm. bílskúr. Tilbúiö
til afhendingar í nóv. '79.
Vestmannaeyjar
Einbýlishús. Nýlegt og vandað.
120 ferm. íbúð + jaröhæö, 2
bílskúrar. Skiptamöguleiki á
íbúð í Rvík, Hafnarf., Kópav.
eða bein sala.
HÚSAMIÐLUN
fasteignasala,
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.
Heimasími 16S44.
Ai'’<;i,ysin<;.\-
SÍMINN KR:
22480