Morgunblaðið - 08.07.1979, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 08.07.1979, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ1979 Spánarfarar og sprengingar: Sprengingar raska ekki ró ferðamanna Nú síðustu dægur hafa birst í íslenskum blöðum frásagnir af sprengingum sem skæruliðar Baska og ef til vill fleiri samtök hafa staðið fyrir á Spáni. Mjög hafa verið á reiki skoðanir manna um áhrif þessara aðgerða á þá Islendinga sem þarna eru í leyfi á sólarströnd. Til þess að heyra hver eru viðbrögð þeirra íslendinga sem þarna dveljast þá tóku blaðamaður og Ijósmyndari Morgunblaðsins á móti Spánarförum sem komu frá Malaga aðíaranótt síðastliðins laugar- dags. Engin áhrifá Islend- ingana „ Við lásum um þessar sprengingar áður en við fórum en annars urðum við Iítið varar við að þær hefðu nokkur áhrif á íslendingana sem þarna voru," sögðu systurnar Jónína og Halla Haraldsdætur. „Við vorum eina viku á Torremolinos með ferðaskrifstofunni Sunnu og maður heyrði örlítið á tali fólks að það vissi um sprengingarnar, en ekkert meira. Fararstjórarnir höfðu ekki samband við okkur vegna þeirra. “ Hvorki rœtt um spreng- ingarmeðal r Islendinga né irmfœddra Guðmundur Arnlaujísson. (Ljúsm. Mbl. Kristinn) „Éj? varð ekki var við neinar sprenginjíar þær 5 vikur sem ég var á Torremolinos," sagði Guðmundur Arniaugsson. Hann sagðist hafa verið búsettur í litlu þorpi utan við hótel ferðamanna, og þar hefði ekkert verið rætt um sprengingarnar hvorki af íslendingum né útlendingum. „Hins vegar var mikið getið um það í fjölmiðlum að núna nýverið gekk yfir mesta rigning sem komið hefur í Granada-fjöllum. Flóð sem því fylgdu ollu því að allt rafmagns fór af Torremolinos í heilan dag. En um sprengingarnar var lítið rætt. Stærri gerðin af „kmverjum” Einar Örn Stefánsson og Ásta R. Jóhannesdóttir „Blessaður vertu, þetta var ekkert til að minnast á,“ sögðu þau hjónin Ásta R. Jóhannesdóttir og Einar Örn Stefánsson. „Þetta var bara stærri gerðin af kínverjum. Einn íslendingurinn sá víst svona sprengju springa og það var víst lítil sprengja, allavega í það skiptið. Annars var .okkur sagt að mest væri um þetta á Fuengirola.“ Baskor tilkgnna sprengingor fyrirfram „ÞAÐ SPRAKK ein stór og öflug sprengja á baðströnd mjög ná- lægt þeim stað þar sem við vorum," sagði Skúli Gestsson sem ferðaðist með Samvinnu- ferðum til Torremolinos. „Bask- arnir settu sprengju á gangveg niður að ströndinni en það urðu engin meiðsl á fólki. Þeir hafa nefnilega þann háttinn á Bask- arnir að tilkynna það með nokkrum fyrirvara hvar þeir láta næst til skarar skríða þann- ig að mögulegt reynist að rýma viðkomandi svæði." Skúli Gestsson. Sigmundur Hannesson og Hildur Einarsdóttir. Sprengjugabb blómstrar „Við fréttum af miklum fjölda hringinga til lögreglunnar frá fólki sem hefur gaman af því að koma af stað sprengjugabbi. Svoleiðis vafasamt tómstundagaman blómstrar nú í skjóli ástandsins sem nú ríkir,“ sögðu Hildur Einarsdóttir og Sigmundur Hannesson. „Það var einhver sprengjuleit á flugvellinum en áhrif sprenginganna eru lítil sem en ferðamönnum enda lítil ástæða ti „Hegrði svosem dúndrur” „Maður heyrði svosem dúndr- ur en síðan ekki söguna meir“ sagði Þórir Magnússon þegar hann steig út úr vélinni eftir 2ja vikna vist á Torremolinos á vegum ferðaskrifstofunnar Út- sýn. „Ég held að viðbrögð fólks við sprengingunum hafi verið næsta lítil þar sem ég var enda varð maður ekki fyrir neinum óþæg- indum vegna þeirra." „Fararstjórarnir sögðu hópn- um frá þeim stöðum sem varast skyldi, því að Baskarnir voru alltaf búnir að tilkynna hvar yrði sprengt næst.“ 'in. Engrar hræðslu gætir hjá þess eins og ástandið er núna.“ Þórir Magnússon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.