Morgunblaðið - 08.07.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.07.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ1979 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HAALEITISBRAUT 58 60 SÍVAR 35300 & 35301 Viö Súluhóla 4ra herb. falleg íbúö á 3. hæö meö bílskúr. Viö Jörfabakka 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsí. Viö Hraunbæ 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæö. Vestur svalir. í Garðabæ 2ja herb. ný íbúö á 3. hæö meö bílskúr. í smíðum Viö Orrahóla Vorum aö fá í sölu tvær 3ja herb. íbúðir á 2. hæö. íbúðirnar seljast tilb. undir tréverk, til afhendingar í nóv. n.k. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. Opiö í dag 1—4 Hraunbær 3ja herb. Góö íbúö á 2. hæö. Mikil og góö sameign. Verö 18,5—19 millj. Miklabraut 2ja herb. Ca. 50 ferm. risíbúö. Verö 10,5—11 millj. Miötún 3ja herb. Góö kj. íbúö meö sér inngangi. Mikið endur nýjuð, falleg lóð. Verö 17,5—18 millj. Útb. 12 millj. Lindargata 3ja herb. Góð íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Útb. aöeins 10 millj. Engjasel 4ra—5 herb. Tilb. undir tréverk. Öll sameign frágengin. Bílskýli. Verð 23 millj. Vesturbraut 2ja herb. Mjög góö íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur og hiti. Góö lóö. Verö 12 millj. 5 herb. Úrvals endaíbúö. Bílskúrsplata. Sólrík og falleg íbúð meö stór- um svölum. Verö 28 millj. Öldutún 3ja herb. Mjög góð íbúö á 1. hæð í nýlegu húsi. Verð 18 millj. Nökkvavogur 3ja herb. 80 ferm. mjög góð íbúð á 1. hæö í steinhúsi. Verð 18—19 millj. Álfaskeiö 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Bílskúrssréttur. Verö 22—24 millj. lönaðarhúsnæöi- Byggingarréttur Höfum til sölu 350 ferm. iðnað- arhús við Dalshraun. Bygging- arréttur fyrir 2x250 ferm. auk stórs útilager. Úrvalseign á góöum staö. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni. Óskum eftir eínbýlishúsi helst í nágrenni Reykjavíkur- hafnar. Húsnæöi þetta er fyrir félagssamtök má vera timbur- hús og þarfnast lagfæringa. 3ja herb. Vesturbær Höfum góöan kaupanda aö 3ja herb. íbúö í Vesturborginni. Vestmannaeyjar Lítið einbýlishús úr timbri. Verð 9 millj. Útb. 3,5 millj. og millj. eftir eitt ár. EIGNAVAL sf Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 oc 85740 Grétar Haraldsson hrl Sigurjón An Sigurjónsson Bjarni Jónsson 12ja herb. m. bílskýli I íbúö um 54 ferm. á 5. hæö í lyftuhúsi í I 5 efra Breiöholti. Laus strax. Útb. 10,5. æ ■ 2ja herb. ® íbúö á 5. hæö ( lyftuhúsi. Útb. 12 ® | millj. Laus í sept. | Atvinnuhúsnæöi | Viö Skipholt. Viö Brautarholt. Viö Smiöjuveg. | í Múlahverfi. | | Nánari uppl. í skrifstofunni. | ■ Höfum traustan 5 kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö meö . | góöri útb. t.d. 7 millj. strax. Losun I | eftir samkomulagi t.d.1980. | Staögreiösla IMöguleg fyrlr gott einbýlishús helst í ■ smáíbúöarhverfi. Aörir staöir koma tll ® | greina. Losun 1980. Mjög fjársterkur | | kaupandi. | Óskum eftir öllum| | stæröum og geröuml | fasteigna á Reykjavík-I I ursvæöinu á söluskrá. I Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Arnarhóll Fasteignasala Hverfisgötu 16 a. Sími: 28311. Hraunbær Mjög góö 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Háaleiti 3ja herb. íbúö í kjallara. Einbýlishús í Brelöholtl. Fæst í skiptum fyrir 5 herb. sér hæö. Höfum kaupendur aö 3ja herb. íbúö f Neöra-Breiöholti. 4ra herb. íbúö. 3ja—4ra herb. íbúð í Hraunbæ eöa Vesturbæ. íbúö í gamla bænum. Einnig vantar okkur flestar stæröir eigna á skrá. Fjársterkir kaup- endur. Pétur Axel Jónsson, lögm. Björgvin Vfglunduon, byggingavsrk- fraaöingur, afmi 26261, Péll Kriatjénaa., afmi 76286. Tilbúið undir tréverk Til sölu íbúöir í 3ja hæöa stlgahúsi vlö Kambasel. Eftlrgreindar íbúöir eru óseldar: 3ja—4ra herb. íbúö á 2. haeð. 100 fm. Verö kr. 22,2 millj. 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö 100 fm. Verö kr. 22,2 mlllj. íbúöirnar veröa afhentar tilbúnar undir tréverk og málningu í ágúst 1980. Sér þvottaherbergi og búr fylglr hvorrl fbúö. Sameign veröur frágengln þ.e. máluö, teppi á stigum, dyrasíml, huröir Inn I íbúöir, geymsluhurölr o.fl. Húsið veröur fullfrágengið aö utan og lóö frágengln meö grasi, stéttum og bílastæöum. Athugiö: aöelns tvær íbúöir eftir. Fast verð. Svavar örn Hóakuldaaon, múrarameiatari, akrifatofa Gnoðarvogi 44, (Vogavor) tfmi 88854. Norðurmýri Efri hæö í Noröurmýri á mjög góöum staö, er til sölu. Stærö ca. 120 fm. Réttur til aö byggja ofan á hæöina fylgir. Tilboö merkt: „Noröurmýri — 3430", sendist augl.deild Morgunbl. fyrir 15. þ.m. Einbýlishús í Vesturborg Til sölu er fokhelt einbýlishús á góöum staö í Vesturborqjnni. Húsiö er hæö og kjallan meö innbyggöum bílskúr. Hæöin er 137 m2 auk bílskúrs. Lysthafendur sendi blaöinu nafn og símanúmer merkt: „Útsýni — 3204“. Fvrirtækii Vorum aö fá í sölu stórglæsilega efri hæð um 575 fm í verzl,- og skrifstofuhúsi á bezta staö í Múlahverfi. Selst tilbúin undir tréverk, fullfrág. utan, þ.e. pússaö, málað meö útihuröum. Bíla- stæöi eru óvenju rúmgóö og veröa frágengin. Mjög gott aö skipta hæöinni í tvennt þ.e. sér inngangur í hvorn enda. Einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki, félagasamtök, lækna, arkitekta, verkfræöinga, endurskoöendur o.fl. aö eignast eigiö húsnæöi í mjög fallegu húsi á einum eftirsóttasta staö borgarinnar. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. c® Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl. Álarandi10 Arkitektar Ormar Þór & Örnólfur Hall. Höfum tll sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja fbúöir í glæsilegu 4ra hæöa sambýllshúsl á besta staö í Vesturbænum — Eiösgrandasvæöi. Húsiö er nú uppsteypt og fokhelt. Afhending fer fram í jan.-febr. 1980 þ.e. eftir 6 mánuöi. Fast verö. Upplýsingar á skrifstofunni Funahöföa 19 Símar: 83895 & 83307. Ármannsfell h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.