Morgunblaðið - 08.07.1979, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 08.07.1979, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ1979 5 Eins og nafn þessa þáttar gefur til kynna verður honum varið til kynningar á ítalska tónskáldinu Otto Respighi, en hann er án efa eitt mikilvirkasta og merkasta tónskáld ítala. Þessi þáttur er fluttur í tilefni af 100 ára fæðing- arafmæli tónskáldsins en Res- pighi fæddist 9. júní 1979. I kvöld verða leikin þrjú verk eftir hann og verða þau sitt af hvoru tagi. Hingað til hafa tvö tónverk verið mest flutt í útvarp eftir hann, en það eru verkin „Furtré Rómaborgar" og „Gos- brunnur Rómaborgar". Þau verk sem nú verða tekin til umfjöllunar eru fáheyrðari en engu að síður, mjög athyglisverð tónverk. Áskell Másson kynnir tónlist eftir Respihgi á mánudagskvöld. Útvarp kl. 21.45: Tónlist eft- ir Respighi Fyrst ber að geta verks sem heitir „Notte" en það er úr söng- lagasafni skáldsins. Síðan verður flutt „Sei Liriche“, Renata Tebaldi syngur. Þriðja og síðasta verk á þessari dagskrá er píanóverk sem unnið er upp úr hljómsveitarverk- inu „Notturno". Otto Respighi var afkastamikið tónskáld og lét eftir sig mikið af alls kyns tónverkum. Síðustu ár ævi sinnar einbeitti hann sér að því að útsetja og endurskapa 17. og 18. aldar tónlist, m.a. sönglög og lútuverk fyrir hljómsveit. Res- pighi var hrifinn af gamalli tón- list og má segja að hann hafi verið íhaldsamur á gamlar tónlistar- hefðir. Otto Respighi lést árið 1936, 57 ára að aldri. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Oeiðdís Norðfjörð heldur áfram að lesa „Halla og Kalla, Palla og Möggu Lenu“ eftir Magneu frá Kleifum (15). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður Guð- mundur Hallvarðsson. Rætt við óttar Yngvason, framkvstj. (slensku útflutn- ingsmiðstöðvarinnar um út- flutning og sölu á sjávaraf- urðum. 11.15 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miðdegissagan: „Kapp- hlaupið“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (24). 15.00 Miðdegistónleikar: Maria Littauer og Sinfóníuhljóm- sveit Berlfnar leika Píanó- konsert nr. 2 eftir Anton Arensky; Jörg Faerber stj./ Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur tónverkið „Hljóm- sveitin kynnir sig“ op. 34 eftir Benjamin Britten; höfundurinn stj./ Tékkneska fflharmonfusveitin leikur forleikinn að óperunni „TannhSuser“ eftir Richard Wagner; Franz Konwitschny stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Sumarbókin“ eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannesson heldur áfram lestri þýðingar sinnar (6), 17.50 Tónleikar. 17.55 Á faraldsfæti: Endurtek- inn þáttur Birnu G. Bjarn- leifsdóttur frá sunnudags- morgni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 öryggismál Evrópu. Har- aldur Blöndal lögfræðingur flytur erindi. 20.00 Kammertónlist. Jacque- line Eymar, Giinther Kehr, Erich Sichermann og Bernharc Braunholz leika Píanókvartett í c-moll op. 15 eftir Gabriel Fauré. 20.30 Útvarpssagan: „Trúður- inn“ eftir Heinrich Böll. Franz A. Gfslason byrjar lestur þýðingar sinnar. 21.00 Einsöngur: Elfsabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson og Pál ísólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 21.20 Sumarvaka a. Á Djúpavogi við Beru- fjörð. Séra Garðar Svavars- son minnist fyrstu prest- skaparára sinna fyrir hálf- um fimmta áratug; — annar þáttur. b. Að kveldi. Ingólfur Jóns- son frá Prestbakka les frum- ort ljóð, áður óbirt. c. í júlfmánuði fyrir 75 árum. Gunnar M. Magnúss rithöfundur les nokkra kafla úr bók sinni „Það voraði vel 1904“. d. Kórsöngur: Karladór Reykjavíkur syngur lög eftir Sigfús Einarsson. Páll P. Pálsson stjórnar. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög. The Accordeon Masters leika. 22.50 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Þegar gömlu hetjurnar hittast ...“ Ensk- ur gamanþáttur. Aðalflytj- endur: Tony Hancock og Sidney James. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. SL Petersburg Florída Draumafeið fyrirtírvalsvetó Brottför: 15. sept. vikur vikur vikur vikur vikur Dvalist verður á Hotel Hilton Inn, St. Petersburg Beach, við Mexicoflóa. Hóteliö er byggt í Austurlandastíl. Öll herbergi eru meó baði, loftkælingu, litasjónvarpi og svölum. Og þaó er svo sannarlega nóg að gera þarna, þú getur auk þess að sleikja sól- skinið: — farið á sjóstangaveiðar — spilað golf — jafnvel minigolf — leikið tennis — siglt seglskútu o.m.fl. N/eröiö er 375.000.— Innifalið í verði eru flugferóir, gisting í tveggja manna herbergjum, fararstjórn og flutningur til og frá flugvelli. Brott- fararskattur er ekki innifalinn. ATHUGIÐ: Verðið er miðað við að bókað sé 30 dögum fyrir brottför. Eftir það hækkar veröiö. Aukaverö fyrir herbergi með eldhús- krók er 15.000.— á mann. Aukaverð fyrir eins manns herbergí er 58.000.— ATH. í sept. brottförum er 14.000.— aukagjald. Öll verð mióast við 28. júní 1979. FERDASKRIFSTOFAN URVAL VID AUSTURVÖLL SÍMI26900 . *. ' . • • . • ■ . • eztu kaú í landinu CRC-535 Verð Kr. 79.180 Útvarp segulband. Rafmagn og rafhlöður. Sjálfvirk upptaka. Sterkur hátalari. CRC-550 Verð Kr. 98.980 Útvarp + segulband. Rafmagn rafhlöður. 2 hátalarar. SENDUM UM ALLT LAND FÆST HJÁ UMB0DSMÖNNUM 29800 Skipholti19 argus

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.