Morgunblaðið - 08.07.1979, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 08.07.1979, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ1979 31 Þetta gerðist 8. júlí. jarð- 1976 — 9.000 fórust 1 skjálfta á Nýju Guineu. 1971 — 90 fórust í jarðskjálfta í Chile. 1960 — Lumumba biður SÞ um vernd gegn heríhlutun Belga. 1950 — MacArthur hershöfðingi skipaður yfirmaður herliðs SÞ í Kóreu. 1940 — Norska stjórnin flýr til London. 1924 — Hitler verður aftur leiðtogi Nazistaflokksins. 1905 — Frakkar fallast á ráð- stefnu um Marokkó. 1858 — Uppreisn indverskra Íermanna lýkur. 833 — Samningur Rússa og Tyrkja í Unkiar Skelessi undir- ritaður: Dardanellasundi lokað öllum herskipum nema rússn- eskum. 1792 — Frakkar segja Prússum stríð á hendur. 1709 — Orrustan um Poltava: Ósigur Svía fyrir Rússum. Afmæli. — Ferdinand Zeppelin greifi, þýzkur faðir loftskipanna (1838-1905) - John D. Rocke- feller, bandarískur fjármála- maður (1835-1937) - Sir Ar- thur Evans, brezkur fornleifa- fræðingur (1851—1941) — Nel- son Rockefeller, bandarískur varaforseti (1908) — Joseph Chamberlain, brezkur stjórn- málaleiðtogi (1836—1914). Andlát — P.B. Shelley, skáld, 1822 — Havelock Ellis, læknir og rithöfundur, 1939. Innlent — Reglugerð um póst- ferðir 1779 — Konungur lofar að koma skipulagi á stjórnarmál- efni Islands 1864 — Annað landskjör 1922 — Jón Þorláks- son verður forsætisráðherra 1926 — Forsetaúrskurður um fána forseta íslands 1944 — „Gullfaxi" kemur 1948 — Bjarg fellur á langferðabíl í Óshlíð (2 fórust; 2 stórslösuðust) 1951 — Laugardalsvöllur tekinn í notk- un 1957. — d. Sigurður Vigfús- son fornfræðingur 1892 — f. Ragnar Arnalds 1938. Orð dagsins — Því meiri hjálp sem menn fá í garði sínum, því minna eiga þeir í honum. — W.H. Davies, enskt skáld (1871-1940). 9. júlí 1963 — Samningur um samein- ingu Malaya, Singapore, Sara- wak og Norður-Borneó í sam- bandsríkið Malaysíu undirritað- 1960 — Rússar hóta Banda- ríkjamönnum með eldflaugum ef tilraun er gerð til að steypa stjórn Castros á Kúbu. 1944 — Bandamenn taka Caen, Frakklandi. 1940 — Næturárásir brezka flughersins á Þýzkaland hefjast — Hertoginn af Windsor skipað- ur landstjóri á Bahamaeyjum. 1926 — Carmona hershöfðingi steypir Gomes da Costa í Portú- gal. 1915 — Uppgjöf þýzka herliðs- ins í Suðvestur-Afríku fyrir Louis Botha. 1882 — Brezk flotaárás á Alex- andríu. 1860 — Fjöldamorð á kristnum mönnum hefjast í Damaskus. 1834 — Borgarastríð hefst á Spáni þegar Don Carlos, bróðir Ferdinands heitins VII, gerir tilkall til krúnunnar. 1807 — Sáttmálinn í Tilsit: Prússar missa öll landsvæði vestan Saxelfar og öll pólsk landsvæði sem verða hertoga- dæmi Saxakonungs. 1746 — Ferdinand VI verður konungur Spánar — Franskur floti kemur til Pondicerry, Ind- landi. 1686 — Agsborgarbandalagið stofnað gegn Loðvík XIV. 1609 — Rudolf II keisari neydd- ur til að leyfa trúfrelsi í Bæ- heimi. 1553 — Moritz af Saxlandi fellur í orrustunni um Sievers- hausen þar sem hann sigraði Albrecht Alcibiades, markgreifa af Brandenburg-Culmach. Afmæli — Friedrich Henle, þýzkur sjúkdómafræðingur (1809-1867) - Edward Heath, brezkur stjórnmálaleiðtogi (1916---) — Hassan Marokkó- konungur (1929----). Andlát — Jan van Eyck, list- málari, 1440 — Filippus V. Spánarkonungur, 1746 — Ed- mund Burke, stjórnmálaleiðtogi, 1797 — Zachary Taylor, hers- höfðingi og forseti, 1850. ínnlent. Alþingi samþykkir hervernd Bandaríkjamanna 1941 — Atök verkamanna og lögreglu á hafnarbakkanum 1923 — Opn- un Tívolís 1946 — f. Kristján Albertsson 1897 — dr. Jón Jónsson 1919 — Erfðahylling Kristjáns V. 1670. Orð dagsins. Allir kvarta yfir minninu, enginn yfir dómgreind- inni — La Rochefoucauld, franskur rithöfundur (1613— 1680) Karlmannaföt kr. 14.900.- Flauelssett, blússa og buxur kr. 9.975.- danskar terylenebuxur nýkomnar, verö kr. 7.920. Nýkomið terylenebuxur nýkomnar, verð kr. 7.920. Nýkomnar Nælonúlpur, gallabuxur, flauelsbuxur, skyrtur meö löngum og stuttum ermum. Sokkar frá kr. 250.- Nærföt o.fl. ódýrt. Andrés Skólavörðustíg 22. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI nmioovjui 8. júlí 1979 Kaupgengi pr. kr. 100.- so. Innlausnarverö Seðlabankans m.v. 1 órs tímabil frá: Yfir- gengi 1968 1. flokkur 3.520.09 25/1 ‘79 2.855.21 23.3% 1968 2. flokkur 3.310.01 25/2 ‘79 2.700.42 22.6% 1969 1. flokkur 2.459.46 20/2 '79 2.006.26 22.6% 1970 1. flokkur 2.255.42 15/9 ‘78 1.509.83 49.4% 1970 2. flokkur 1.627.77 5/2 '79 1.331.38 22.3% 1971 1. flokkur 1.523.77 15/9 '78 1.032.28 47.6% 1972 1. flokkur 1.328.44 25/1 '79 1.087.25 22.2% 1972 2. flokkur 1.136.70 15/9 '78 770.03 47.6% 1973 1. flokkur A 859.79 15/9 '78 586.70 46.5% 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 791.88 547.52 447.70 341.69 324.53 263.54 244.75 205.01 167.08 131.86 111.51 25/1 '79 650.72 21.7% Kaupgengi VEÐSKULDABREF:* 1 ár Nafnvextir: 28'/2% 2 ár Nafnvextir: 28’/2% 3 ár Nafnvextir: 281/2% 4 ár Nafnvextir: 28'/2% 5 ár Nafnvextir: 28'/2% pr. kr. 100.- 83 74 66 62 57 *) Miðað er við auðseljanlega fasteign Tökum ennfremur í umboössölu veöskulda- bréf til 1—3 ára meö 12—281/2% nafnvöxt- um. Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: VEÐSKULDABRÉF: Stílu8«nfl' 5 ár 3 m Nafnvextir 14% 5 ár 4 m Nafnvextir 12% 5 ár 5 m Nafnvextir 13% 6 ár 10 m Nafnvextir 13% ® Nafnvextir 14% 40.66 PMRPEfTlfMMtPÍUMS ÍIUMIM Hft VERÐBRÉFAMARKAÐUR LÆKJARGÖTU 12 R. (lönaðarbankahúsinu). Sími 2 05 80. Opið alla virka daga frá kl. 9.30—16 pr. kr. 100 59.20 (Áfallnir vextir) 51.81 (Áfallnir vextir) 51.09 (Áfalinir vextir) 37.07 (Áfallnir vextir) : KYNNUMI DAG GALANT BÍLANA FRÁ JAPAN Komið, skoðið og reynsluakið 7(pínFRÁ~i—6EH. P. STEFANSSON HF. SIÐUMULA 33 — SIMI 83104 • 83105

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.