Morgunblaðið - 08.07.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.07.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ1979 Til sölu 1. Glæsileg 3ja herb. íbúö við Krummahóla á 3. hæö. Verö 20 millj. Útborgun tilboö. Allt fullfrágengiö. 2. 3ja herb. íbúö í Hamraborg í Kópavogi ásamt bílskýli. Fullfrágengin sameign. Verö 21 millj. Útborgun tilboö. 3. Efri sér hæö í Kópavogi vesturbæ, skipti á raöhúsi eöa einbýlishúsi í Kópavogi. 4. Eldra raöhús í grónu hverfi í Kópavogi. Skipti á einbýlishúsi í Kópavogi. 5. Hef fjársterkan kaupanda aö 4ra—5 herb. íbúö í Fossvogshverfi, Háaleiti, Hlíöum. 6. Lítiö einbýlishús á byggingarstigi óskast í Kópavogi eöa Reykjavík. 7. Plata undir einbýlishús á 2 hæöum með tvöföldum bílskúr í Kópavogi. Upplýsingar gefur: Guðmundur Jónsson, lögfr. í síma 14934, mánudaginn 9. júlí. Einbýli — Arnarnes Vorum aö fá í einkasölu stórt og vandað einbýli á einum eftirsóttasta staö í Arnarnesinu. í húsinu er meöal annars tvöfalt hitakerfi. Tvöfaldur bílskúr, góö lóö, mikið útsýni. Teikningar á skrifstofu vorri sem gefur allar nánari uppl. Sðlustj. Gunnar Jónsaon og Margrét Jónsdóttir. Hoima 22744. Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR Opið í dag frá 1—5 DALSEL — ENDARAÐHÚS Ca. 170 ferm. endaraöhús á tveimur hæöum. Á jaröhæö: gestasnyrting, skáli, sjónvarpshorn, stofa og eldhús. Á efri hæö: 4 svefnherb., þvottahús og baö, tvennar svalir, fullbúið bílskýli undir eigninni. Húsiö er fullbúiö aö utan, með gleri og opnanlegum fögum, aö innan er búiö að einangra, leggja miðstöö, pússa loft og gólf og hlaöa milliveggi. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verö 35 millj. RAÐHÚS SELÁSHVERFI Ca. 185 ferm. raöhús á tveimur hæöum. Á neöri hæö: forstofa, stofa, boröstofa, 1 herb., gestasnyrting, eldhús og geymsla. Á efri hæö: 4 herb., sjónvarpsskáli, þvottahús og baö. Bílskúr 30 ferm. Húsiö selst tilb. að utan en fokhelt aö innan. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verö 30 millj. FREYJUGATA 4RA—5 HERB. Ca. 110 ferm. íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Tvær samliggjandi stofur. 3 herb., eldhús og bað. Nýlegt gler í allri eigninni. Verð 23 millj., útb. 17 millj. ÁLFHEIMAR 5 HERB. Ca. 135 ferm. endaíbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, húsbóndherb., 3 svefnherb., eldhús og baö. Sameiginlegt þvotta- hús fyrir fjórar íbúöir meö öllum vélum. Gestasnyrting í íbúöinni. Suöur svalir, fallegar innréttingar. Verö 27 millj., útb. 19 millj. SKÓLAGERÐI 3JA—4RA HERB. + BÍLSKÚR Ca. 90 ferm. íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Stofa, boröstofa, 2 herb., eldhús og baö. Þvottahús innaf eldhúsi, suöur svalir. 40 ferm. bílskúr, fallegar innréttingar. Verð 23 millj ., útb. 17 millj. HRAUNBÆR 3JA HERB. Ca. 80 ferm. íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað. Svalir meöfram allri eigninni, góö sameign meö sauna. Verö 20 millj., útb. 15. millj. MELHAGI 4RA HERB. Ca. 85 ferm. risíbúö. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Nýtt tvöfalt gler í allri eigninni, geymsluris fylgir íbúöinni. Verð 17.5—18 millj., útb. 12.5—13 millj. NÖKKVAVOGUR 3JA HERB. Ca. 80 ferm. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Góöur og ræktaöur garður. Verö 18 millj., útb. 13 millj. 3JA HERB. ÍBÚÐ Á HÖGUM Ca. 85 ferm. íbúð í kj. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Þvottavélaaöstaöa í eldhúsi, allt sér, mjög góö íbúö. Verð 17.5 millj., útb. 13 millj. ÁSBRAUT 3JA HERB. Ca. 95 ferm. íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Góö eign. Verö 20 millj., útb. 14 millj. SÓLHEIMAR 3JA HERB. Ca. 90 ferm. íbúö á 11. hæö í lyftuhúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og bað, sameiginlegt þvottahús meö öllum vélum. Tvennar svalir, glæsilegt útsýni. Verö 22 millj., útb. 15 millj. HRAUNBÆR 4RA—5 HERB. Ca. 117 ferm. íbúö á 3. hæð. Stofa, 3 herb., eldhús og bað. Eitt herb. í kj. Nýleg eldhúsinnrétting, sameiginlegt þvottahús með vélum. Mjög góö eign. Verö 24 millj., útb. 17 millj. HAMRABORG — EINSTAKLINGSÍBÚÐ Ca. 45 ferm. íbúð á 1. hæð. stofa, svefnkrókur, eldhús og baö, bílageymsla, ný eign. Verö 12,5 millj., útb. 8,5 millj. ÁLFASKEIÐ 4RA HERB. + BÍLSKÚRSRÉTTUR Ca. 100 ferm. endaíbúö á 1. hæð. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir, allt sér. Verö 22 millj., útb. 17 piillj. HOFTEIGUR — RIS 3JA HERB. Ca. 80 ferm. íbúö á 1. hæö í 6 ára gömlu húsi. Stofa, 2 herb. eldhús og baö. Geymsluris yfir íbúöinni, nýstandsett aö hluta. Verð 16,5 millj., útb. 12 millj. HJALLAVEGUR 4RA HERB. Ca. 96 ferm. kj.íbúö. Stofa, 3 herb., eldhús og bað, þvottaherb. í íbúöinni, sér inngangur, sér hiti. Mikiö endurnýjuö íbúð. Verö 17 millj., útb. 12,5 millj. BERGÞÓRUGATA 2JA—3JA HERB. BÍLSKÚRSR. Ca. 80 ferm. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Stofa, boröstofa, 1 lierb., eldhús og bað. Verö 15 millj., útb. 10 millj. JONAS ÞORVALDSSON SÖLUSTJÓRI, HEIMASÍMI 38072. FRIÐRIK STEFÁNSSON VIÐSKIPTAFR., HEIMASÍMI 38932. Parhús í Austurborginni Parhús í smíðum, hæð og rishæð samtals 140 fm. ásamt rúmgóöum bílskúr. Húsiö er glerjaö og hitalögn komin. Verö 28 millj. Einbýlishús á Álftanesi Nýtt einbýlishús á einni hæö ca. 135 ferm. ásamt 35 ferm. bílskúr. Stofa, skáli, húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús, baö og þvottaherb. Verö 38 millj. Útb. 25 millj. Asparfell — Glæsileg 6 herb. m. bílskúr Mjög glæsileg 6 herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb., á sér gangi, sér þvottaherb. í íbúöinni, tvennar svalir, frábært útsýni, bílskúr. Verö ca. 35 millj. Hafnarfjörður — 5 herb. sér hæö Góð 5 herb. efri sér hæö í tvíbýlishúsi víö Hraunkamb ca. 120 fm. 2 stofur, 3 svefnherb. Suður svalir. Óinnréttað ris með kvistum fylgir íbúöinni. Laus 1. ágúst n.k. Verö 26 millj. Kríuhólar 4ra til 5 herb. Falleg 4ra til 5 herb. íbúö á 8. hæö í lyftuhúsi ca. 115 fm. stofa, boröstofa, 3 svefnherb. Tvennar suövestur svalir. Bílskúr. Góö sameign. Verö 26 millj. útb. 18 til 19 millj. Eskihlíð — 3—4ra herb. Góö 3ja herb. íbúð á fyrstu hæö ca. 90 ferm. ásamt herbergi f risi. Tvær samliggjandi stofur og stórt svefnherb., á hæöinni, nýleg teppi og suövestur svalir. Verö 19 millj. Útb. 15 millj. Norðurmýri — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90 ferm. Nokkuö endurnýjuö íbúö. sér hiti. Verð 18 millj. Útb. 12 millj. Grettisgata — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 2. hæö í steinhúsi ca. 85 ferm. Tvær saml. stofur og rúmgott svefnherb. íbúö í góöu ástandi. Verð 17 millj. Útb. 12 millj. Hraunkambur Hafn. — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi, ca. 90 ferm. Sér inngangur, fallegur garöur. Verð 18 millj. Útb. 13—14 mlllj. Hraunhvammur Hafn. — 3ja til 4ra herb. 3ja til 4ra herb. íbúö á jaröhæö ca. 100 ferm. í steinhúsi. Tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherb. Verö 16—17 millj. Útb. 11 — 12 millj. Laugarnesvegur — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 75 ferm. Góðar innréttingar og teppi. Sér inngangur, sér hiti. Verö 15 millj. Útb. 10 millj. Smáíbúðahverfi — einstaklingsíbúð Snotur einstaklingsíbúö á 1. hæð ca. 40 fm. Herb., hol, eldhús og snyrting. Góö geymsla. Rólegur staður. Verö 10 millj. Útb. 7 millj. Barnafataverzlun Vel þekkt barnafataverzlun til sölu. Hagstæö kjör. Tilvaliö tækifæri fyrir duglegan einstakling. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni. Þorlákshöfn Kléberg. Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum 2x140 fm. Eign í sér flokki. Verö 30 millj. Útb. 22 mlllj. Lyngberg 112 fm. einbýlishús. Glerjaö, einangraö og meö hitalögn. Verö 12 til 13 millj. Hveragerði Heiðarbrún145 fm. fokhelt einbýlishús. Verö 12 millj. Þelamörk 110 fm. nýlegt einbýlishús. Vönduö eign. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö í Reykjavík. Sér hæð m. bílskúr óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö 140 til 150 fm. sér hæö ásamt bílskúr. Mjög góöar greiðslur í boði. Opið í dag frá kl. 1—6. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson viöskf r. Fasteignasalan Laugavegi 18a simi 17374 Seljendur Höfum kaupanda aö góöri 4ra herb. hæð í Hlíöunum eöa nágrenni. Einnig kaupanda aó góöri 5 herb. íbúö í Hafnarfirói. Seljendur Óskum eftir öllum stæróum af íbúöum á söluskrá, raðhúsum og einbýlishúsum. Til sölu Litit ósampykkt kjallaraíbúó skammt frá Landspítalanum. Útb. 5 millj. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. & * Laugavegur 2ja hb. risíbúð. Hlíðarv. Kóp. Góð 2ja hb. íb. || Ægissíða Snotur 2ja hb. íb. í kj. Þingholtsstræti 2ja hb. kj.íb. Hagkvæmt verö. Kríuhólar 2ja hb. íb. á 3. hæó. Ljósheimar Rúmgóó 4ra hb. íb. Laugavegur 4ra hb. íb. á 3. hæö. Æsufell * te 26933 Mosfellssveit 2ja herb. 45 fm. íb. í timbur- húsi. Verö 5—6 m. Góð 4ra hb. íb. Vesturvalla- gata 4ra hb. íb. í steinhúsi. Þarfn- ast stands. Verð 12 m. Sér inng. Ásbúðartröð Góð sér hæó í tvíbýli, skúrsr. bíl- Dalsel Frág. raðhús ca. 240 fm. m. bílskýli. Baldursgata Lítiö raöhús m. bílskúr. Hrísateigur Gott raóhús. Fæst aóeins í sk. f. 3—4 hb. sér hæó meö bílskúr. Vantar 4ra hb. 100 fm. íb. í bænum Þarf aö vera m. sér inng. eöa í lyftuhúsi, mjög góö útb. f. rétta eign a.m.k. 15—16 m. f. áramót. * A & A A Vantar Sér hæö í Þingholtum, allt aó staögr. f. rétta eígn. Vantar Sér hæð m. bílsk. í austur- borginni, sk. mögul. á raöh. í Hvassaleiti. Vantar 4ra hb. í Fossvogi útb. 20 m. Vantar 3ja til 4ra hb. í Hraunbæ. Góðar gr. í boði. Vantar sér hæö í Norðurbæ Hf. Mjög góöar gr. í boði. heimas. 35417 frá 2—5 í dag. ISímarkaðurinn it Austurstrati 6 Slmi 26933.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.