Morgunblaðið - 08.07.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.07.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ1979 Bílaleiga Á.G. Tangarhöföa 8—12 Ártúnshöfða. Sími 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. □EEE PARAR í f lestor gerðir bifreiða KRISTINN GUDNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 & vD« TGtRÐ RIKISINS öaEsii m/s Baldur fer frá Reykjavík þriöjudaginn 10. þ.m. til Breiöafjaröarhafna. Vörumóttaka mánudag 9/7 og til hádegis þriðjudag 10/7. Geysisfíos. Við Geysi er ntikið hverahrúður og hafa ferðamenn verið staðnir að því að brjóta það upp ok taka með sér. Útvarp kl. 9.00: „Á faraldsfæti” Þátturinn „Á faraldsfæti" verður á dagskrá útvarpsins í dag. Umsjónarmaður hans er Birna G. Bjarnleifsdóttir. Mbl. hafði samband við Birnu og innti hana eftir efni þáttarins. Hún sagði þessa þætti fjalla um útivist og ferðamál, eins og nafnið gefur til kynna, og er þetta fimmti þátturinn sem fjallar um þessi mál. í þessum þætti verður fjallað um hvort hugsanlegt sé að er- lendir ferðamenn sem sækja landið heim, valdi hér náttúru- spjöllum á ferð sinni um landið. Minnst verður á ályktanir sem ýmis félög hafa sent frá sér að undanförnu þar sem talið sé að ýmsir staðir á landinu séu í hættu vegna átroðnings ferða- manns, bæði vegna of mikillar umferðar og náttúruspjalla. Nokkuð hefur borið á því að ferðamenn, sérstaklega þýskir, brjóti hverahrúður og hraun- reipi, tíni steina og surtarbrand og steli eggjum og jafnvel ung- um eins og dæmin sanna, þó að sem betur fer hafi ekki borið á slikum þjófnuðum á þessu ári. í þessu sambandi verður talað við Friðjón Guðröðarson, sýslu- mann í Austur-Skaftafellssýslu, en þar hefur borið nokkuð á þjófnaði á steinum ýmiss konar og þá sérstaklega geislasteinum. Einnig verður talað við Krist- björgu Þórhallsdóttur leiðsögu- mann og leitað álits hennar á þessum náttúruspjöllum. Talið að hætta á þjófnuðum á ýmiss konar náttúruverðmætum fari mjög í vöxt og hafi aðstaða þessara „grjótaþjófa" batnað til mikilla muna með tilkomu bíla- ferjunnar Smyrils, en nú færist mjög í vöxt að útlendingar komi hér á eigin bílum og fari um landið að vild sinni. Þegar svo er er alltaf hætta á að innan um leynist alls konar fólk sem vílar sér ekki við því að stela grjóti frá íslendingum. Verðlaunarit- gerð lesin í útvarpið í kvöld les Pétur Ólafsson verðlaunaritgerö sína úr ritgerðasamkeppni út- varpsins en ritgerð þessi hlaut 2. verðlaun í keppn- inni. Ber þessi liður nafnið „Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum síðari“. Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 8. júlí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Pers Lundquists leikur. 9.00 Á faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferðamál. Rætt um hugsanlega hættu á náttúruspjöllum af völdum ferðamanna. 9.20 Morguntónleikar. a. Sónata í g-moll fyrir flautu og sembal, og Sónata í C-dúr fyrir flautu, sembal og fylgi- rödd eftir Bach. Jean-Pierre Rampal, Robert Weyron-Lacroix og Jean Huchot leika. b. Sjö smálög (Bagatellen) op. 33 eftir Beethoven. Alfred Brendel leikur á pianó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í Egilsstaðakirkju. (Hljóðr. 6. maí) Prestur: Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson. Organleikari: Jón ólafur Sigurðsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Framhaldsleikritið: „Hrafnhetta“ eftir Guðmund Danfelsson. Annar þáttur: Ástkona og andskoti. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Per- sónur og leikendur: Sögu- maður/ Helgi Skúlason, Niels Fuhrmann/ Arnar Jónsson, Þorleifur Arason/ Þorsteinn Gunnarsson, Hrafnhetta (Appolónía Schwartzkopf/ Helga Bach- mann, Katrfn Hólm/ Guðrún Stcphensen, Pétur Raben/ Rúrik Haraldsson, Hans Píp- er/ Guðmundur Pálsson. Aðrir leikendur: Randver Þorláksson, Gísli Alfreðsson, Ævar R. Kvaran og ólafur Örn Thoroddsen. 14.30 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátfðinni í Brati- slava s.l. haust. a. konsert í d-moll fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. b. Tilbrigði fyrir strengja- sveit eftir Bronius Kuta- vicius. Strengjasveit Tchurlionis tónlistarskólans í Vilna leikur. Einleikarar: Igor Oistrakh og Jela Spit- kova. Stjórnandi: Saulius Sondeckis. c. Píanókonsert í f-moll op. 21 eftir Fréderíc Chopin. d. Sellókonsert f a-moll op. 33 eftir Camille Saint-Saéns. Fílharmoníusveit Slovakíu leikur. Einleikarar: Tatjana Shebanova á pfanó og Jozef Podhoranzky á selló. Stjórn- andi: Tomás Koutnik. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Gengið um Reykjavíkur- flugvöll á sunnudegi. Pétur Einarsson ræðir við Gunnar Sigurðsson flugvallarstjóra og nokkra elztu starfsmenn flugvallarins. 17.20 Ungir Pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverr- ir Sverrisson kynnir Shit og Channel — fyrri þáttur. 18.10 Harmonikulög. Garðar Olgeirsson leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Af hverju er verið að byggja. Þáttur um húsbygg- ingar, fjallað um sögu þeirra og rætt við húsbyggjendur. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. 20.00 Frá útvarpinu í Frank- furt. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Frankfurt leikur; Václav Neuman stj. a. „Libussa“, forleikur eftir Bedrich Smetana. b. „Skógardúfan“, sinfónfskt ljóð eftir Antonfn Dvorak. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari. Pétur ólafsson les frásögu sfna. 21.05 Mazúrkar eftir Chopin. Arturo Benedetti Michel- angeli leikur á pfanó. 21.20 Út um byggðir — annar þáttur. Gunnar Kristjánsson rekur stuttlega sögu þorp- anna á útverðu Snæfellsnesi (Ólafsvíkur, Hellisands og Rifs) og ræðir við athafna- menn í ðlafsvík. 21.40 Frá hallartónleikum í Ludwigsborg s.l. sumar. Kenneth Gilbert leikur á sembal Svítu í a-moll eftir Jean-Philippe Rameau. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hótelið“ eftir Arnold Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýðingu sfna (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músfk á sfðkvöldi. Sveinn Magnússon og Sveinn Árnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. A1MUD4GUR 9. júlí MORGUNNINN______________•_ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.20 Bæn: Séra Gunnar Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). 7. 25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaðanna (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiðdís Norðfjörð heldur áfram að lesa „Halla og Kalla, Palla og Möggu Lenu“ eftir Magneu frá Kleifum (14). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Þorstein Þorsteins- son bónda á Skálpastöðum, formann Landssambands veiðifélaga, um starfsemi þegS# 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Víðsjá: Ögmundur Jónas- son flytur. 11.15 Morguntónleikar: Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika saman á fiðlu og pfanó Sónötu nr. 3 í d-moll eftir Brahms/ Slóvanski kvartettinn leikur Strengja- kvartett í D-dúr (K575) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kapp- hlaupið“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (23). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. Chaconna um upphafsstef Þorlákstfða eftir Pál ísólfs- son. Höfundurinn leikur á orgel. b. Sóhata í F-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. c. „Helga in fagra“, laga- flokkur eftir Jón Laxdal við ljóð Guðmundar Guðmunds- sonar. Þuríður Pálsdóttir syngur. Guðrún Kristinsdótt- ir leikur á pfanó. d. Sónata op. 23 eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guðjóns- son og Gfsli Magnússon leika saman á trompet og pfanó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbókin" eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannesson heldur áfram lestri þýðingar sinnar (5). 18.00 Víðsjá. Endurtckinn þátt- ur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigríður Thorlacius, ritstjóri „Húsfreyjunnar“, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 íslandsmótið í knatt- spyrnu. Hermann Gunnars- son lýsir síðari hálfleik Vík- ings og ÍA á Laugardalsvelli. 21.45 Tónlist eftir Respighi. Áskell Másson kynnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn. Sagnfræðingurinn Ssu M-Chien og verk hans. Un- sjón: Kristján Guðlaugsson. Lesari með honum: Sigurður Jón ólafsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Sinfónfa nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Rússneska ríkishljómsveitin leikur. Stjórnandi: Konstantfn Ivanoff. (Frá Moskvuútvarpinu). 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 10. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.