Morgunblaðið - 08.07.1979, Page 11

Morgunblaðið - 08.07.1979, Page 11
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ1979 11 Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Heimas. 42822 Sölustj. Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristj. Þorsteinsson Til sölu byggingarlóö við Kársnesbraut í Kópavogi Einbýlishús í gamla bænum Til sölu lítiö einbýlishús, kjallari hæð og ris. Trjágarður. í húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir sem þarfnast standsetningar. Rauðilækur Til sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Kársnesbraut Til sölu 4ra herb. íbúð á efri hæð í járnvöröu timburhúsi. Vogar — Einbýlishús Til sölu 120 fm. einbýlishús, sásamt geymslum í kjallara og risi sem er innréttaö að hluta. Bílskúr. Ræktuð lóö. Einnig getur fylgt með bátshús og norskur bátur, með tilheyrandi útgerð fyrir línu, grásleppu o.fl. Hraunbær Til sölu mjög vönduð 3ja herb. íbúð. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð sem ekki þarf að losa á næstu mánuðum. Góð útb. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö, helzt innan Elliðaár. Þó kemur Neðra- Breiöholt til greina. Góð útb. Höfum kaupanda aö 5—6 herb. hæð. Helzt með bílskúr eða bílskúrsrétti. Góö útb. Höfum kaupanda að sérhæö ca. 110—140 ferm. eða gömlu húsi sem má þarfn- ast standsetningar. Æskileg staðsetning í gamla bænum, Þingholti, Norðurmýri eða Vog- um. Mikil útb. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúöa- hverfi. Skipti geta komiö til greina á 150 ferm. efri hæö með bílskúr. Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlis- húsi í Kópavogi, Garða- bæ eða Hafnarfiröi. Húsið má vera í smíð- um. Góð útborgun í boði. Ólafsvík Höfum kaupanda að stóru ein- býlishúsi. Staðgreiðsla (á ári), fyrir rétta eign. 43466 Opið 1—4 í dag Asparfell — 2ja herb. falleg íbúð á 4. hæð. Suður svalir. Útb. 12—13 m. Öldutún — 3 herb. mjög góð íbúö. Laus 15. júlí. Grettisgata — 3 herb. Krummahólar — 3 herb. mjög vel innréttuð og falleg íbúö í lyftuhúsi. Stórar suöur svalir. Bílskýli. Skólavörðust. — 3 herb. mjög góö 90 fm. íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Laus strax. Skúlagata — 3 herb. 87 fm. góð íbúð á 2. hæö. Spóahólar — 4 herb. 100 fm. íbúö á 2. hæð, sem veröur fullfrágengin í ágúst. Þverbrekka — 4-5 herb. 120 fm. Laus 1. sept. 1979. Mosfellssveit — Einbýli Nýtt fullbúiö hús á einni hæð 140 fm. 36 fm. bílskúr. Selfoss — Einbýli Mjög gott fullbúiö 150 fm. hús á einni hæð. Fokheldur bílskúr. Vogar — Vatnsleysuströnd 120 fm. einbýli. 40 fm. bílskúr. Hrauntunga — Einbýli Sér 2ja herb. íbúð á jarðhæö. Nýbýlavegur — Einbýli Lítið járnklætt timburhús (góðu ásigkomulagi. Bílskúr. Bygg- ingarréttur er fyrir 3—4ra íbúða hús á lóöinni. Álftanes — Einbýli 130 fm. á einni hæð, ekki alveg fullfrágenniö. Rjúpufell — Raðhús 135 fm. Fokheldur bílskúr. 70 fm. rými í kjallara. Stöðvarfjörður — Einbýli Verzlunar-, iðnaöarhúsnæði í Hafnarfirði 170 fm. á 1. hæð. Afhent fokhelt í ágúst 1979. Brautarás — Raðhús fullbúin utan, fokheld inni. Tvö- faldur sér bilskúr. Blómaverzlun — Rvík í fullum gangi, þaö sem seit er, eru innréttingar og lager. Seljendur Vegna mikillar eftirspurnar þá vantar okkur góöar 3ja herb. íbúöir í Kópavogi. Mikil útb. 4ra herb. íbúöir í Breiðholti, sér hæöir í Rvík, Kópav. og Hafn- arf. r E Fasteignasalan EIGNABORG st Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur Símar 43466 & 43605 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson- sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur. 82455 Opið sunnudag kl. 1—5 Fellahverfi — Raðhús Höfum í einkasölu mjög gott hús í Fellahverfi. 130 fm. aö grunnfleti auk kjallara. Upp- steyptur bílskúr fylgir. Vandað- ar innréttingar. Verð 32—34 millj. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð. Teigar — 3ja herb. stór kjallaraíbúð. Sér inngang- ur. Sér hiti, sér þvottahús. íbúðin er í tvíbýlishúsi og rúm- lega 95 fm. Asparfell 2ja herb. Krummahólar 3ja herb. Krummahólar 2ja herb. Kríuhólar 3ja herb. Vesturbær 3ja herb. Stór og góö kjallaraíbúð. Æsufell 4ra herb. Vesturberg 4ra—5 herb. Grettisgata 3ja herb. Hjallavegur 3ja herb. Skipholt sér hæö Dalsel raðhús Vesturberg raöhús Mosfellssveit einbýli Hús á einni hæð. Selst fokhelt. Verð aöeins um 20 millj. Brekkubær lúxusraðhús Selst tilb. að utan en í fokheldu ástandi að innan. Endaraöhús, stendur við grænt svæði. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofu. Vérö 31 millj. Kópavogur einbýli Brúarás raðhús á tveimur hæðum. Selst fokhelt og með gleri. Fjöldi annarra eigna á skrá. 2ja herb. óskast 3ja herb. óskast 4ra herb. óskast Raðhús óskast helst með bílskúr. Má vera á byggingarstigi. Tvíbýli óskast Höfum kaupanda aö húsi með tveimur íbúðum á verðbilinu frá 45—50 millj. FIGNAVER & Suðurlandsbraut 20, •ímar 82455-02330 Kristján örn Jónsson sölustjórl. Árnl Elnarsson lögfr. Ólafur Thoroddsen lögfr. & aiglysint.a. SÍ.MINN ER: 22480 AIGEVSINGA- SÍMINN ER: 22480 Raðhus i smiðum Hagstætt verð Höfum í sölu raöhús í Seljahverfi. Húsiö er á tveim hæöum, grunnfl. um 70 ferm. Selst fokhelt, frág. aö utan m. gleri, opnanl. fögum, úti- og svalarhuröum. Bílskýlisréttur. Mjög hagstætt verö 20 millj. (Fast verö). Beöiö eftir veðd.láni. Teikn. á skrifstofunni. ATH. OPIÐ í DAG KL. 1—3. Eignasalan Ingólfsstræti 8. Sími 19540 — 19191. Akranes Einbýlishús, ásamt bílskúr og fallegum garöi á mjög hentugum en rólegum staö í bænum er til sölu. Skipti á eign í Reykjavík, kæmi til greina. Upplýsingar í síma 93-1098. Kjörbúð Kjörbúö á Stór-Reykjavíkursvæðinu í fullum rekstri til sölu. Verzlunin er í eigin húsnæöi sem er aö flatarmáli 450 fm auk stækkunarmöguleika í 125 fm. Verzlunin er í fullbyggðu og rótgrónu hverfi meö kvöldsöluleyfi. Mikil velta. Stórkostlegt tækifæri fyrir duglegan mann. Frekari uppl. aðeins á skrifstofunni ekki í síma. Iðnfyrirtæki Lítiö iönfyrirtæki í leiguhúsnæði til sölu hentar vel sem aukastarf fyrir fjölskyldu. Söluverð 1.5—2 millj. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍ M AR ■35300 & 35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson liJI. FOSSVOGUR — RAÐHÚS Glæsilegt þallaraðhús á góöurrr stað í Fossvogi. Eingöngu skipti á 4—5 herb. íbúð með bílskúr í sama hverfi koma til greina. Upplýsingar á skrifstofu. ÆSUFELL 100 FM Góð 5 herbergja íbúö á 6. hæð ásamt bílskúr. Stórar svalir. Verð: 23 milljónir. HLÍÐAR 120 FM Góð 4ra herbergja endaíbúö með bílskúr í Hlíðarhverfi. Út- borgun 20.0 milljónir. ENGIHJALLI 86 FM 3ja herb. mjög falleg og rúm- góð íbúð á 5. hæð. Frábært útsýni. LINDARGATA V/ VITATORG 3ja herbergja kjallaraíbúð með sér inngangi. Verð 11.0 milljón- ir, útborgun 7,5 milljónir. NJÁLSGATA 90 FM 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Möguleg skipti á stærri eign. ÁSBÚÐ GARÐABÆ Fokhelt raóhús á tveim hæðum, grunntlötur 124 fm. Innbyggðir bílskúrar. Afhendist fokhelt. Teikn. á skrifstofunni. 1 . L GRENSASVEGI22-24 0-nWÆ^fUSiNU3^IÆÐ)^^ LAUFAS Guómundui Reykjalin. viösk.fr FLYDRUGRANDI 3ja herbergja íbúð tilbúin undir tréverk á 2. hæð. Sér inngang- ur. Til afhendingar strax. ARNARTANGI 140 FM Fullfrágengiö einbýlishús á einni hæö + 36 fm. bílskúr. Útb. 25.0 millj. KLEPPSVEGUR 120 FM Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæð með aukaherb. í risi fæst í skiptum fyrir rúmgóða 3ja herb. íbúð í austurbæ Reykjavík. NÝBÝLAVEGUR 2ja herbergja íbúð ásamt bílskúr í nýlegu húsi. Verð 17—17.5 milljónir. BLÓMABÚÐ Til sölu er vel staösett blóma- búð. Góð bílastæði. Upplýsing- ar á skrifstofu. OÐINSGATA 55-60 FM 3ja herbergja hæð í litlu húsi. Verð 13 milljónir. KJALARNES Ca. 750 ferm. sjávarlóö í skipu- lögðum nýbyggingakjarna. Búið að steypa plötu fyrir 140 ferm. hús og 40 ferm. bílskúr. Teikn- ingar geta fylgt. Leitum einnig aö 2ja herbergja íbúð í austurbæ, Rvk. 8 milljónir við undirskrift samnings. SUMARBÚSTAÐUR Góður bústaöur við Hafravatn í grónu umhverfi. Verö 6.0 millj- ónir. Il . L GRENSASVEGI22-24 . (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) ^ LAUFÁS Guðmundur Reykjalín, viösk.fr. Seljendur fasteigna athugið! Höfum ávallt fjölda góöra kaupenda aö litlum og stórum sér hæðum, raðhúsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Síminn er 29555. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Lárus Helgason sölustj. Svanur Þór Vilhjálmsson, hdl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.