Morgunblaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 4
EIMSKIF
Á næstunni Jj]
ferma skip vor §j
I
B
til íslands sem
hér segir:
ANTWERP: ■M
Reykjafoss 5. sept. 'jp
Úðafoss 10. sept.
ROTTERDAM: Skógafoss 3. sept. [f|j
Lagarfoss 4. sept. H 4. sept. HU
Reykjafoss
Úðafoss 12. sept J|)
FELIXSTOWE:
Mánafoss 3. sept.
Dettifoss 10. sept. ^
Mánafoss 17. sept. LLfjl
Dettifoss 24. sept.
HAMBORG: -L1. |
Mánafoss 6. sept. pj
Dettifoss 13. sept. p
Mánafoss 20. sept. ra
Dettifoss 27. sept. íjH
Goðafoss
Brúarfoss
Bakkafoss
Selfoss
Bakkafoss
Hofsjökull
4. sept.
10. sept. jjj
10. sept.
17. sept.
4. okt. l|j]
8. okt.
HELSINGJABORG: ð
Háifoss 4. sept. pJ
Laxfoss 11.sept.
Háifoss 18. sept. iFJj
Laxfoss 25. sept.
KAUPMANNAHÖFN IjjJ
Háifoss 5. sept. fe(
Laxfoss 12. sept. 4_J
Háifoss 19. sept. M
Laxfoss 26. sept. JJj
GAUTABORG: [}1
Álafoss 5.sept. i'jH
Tungufoss 12. sept. Mj
Urriðafoss 18. sept. Jjj
Álafoss 24. sept. [Ti
MOSS: }£!
Álafoss
Tungufoss
Urriðafoss
Álafoss
BERGEN:
Tungufoss
Álafoss ____
KRISTJÁNSSANDUR’ J
4. sept
13. sept
SS: 1
14. sept.
27. sept. [gá
Alafoss
Urriöafoss
GDYNIA:
Múlafoss
írafoss
VALKOM:
írafoss
Múlafoss
6. sept. 'a
20. sept.
I
3. sept.
27. sept.
i
5. sept
25. sept.
WESTON POINT:
Kljáfoss 12. sept.
Ferðir vikulega frá Reykjavík
til ísafjarðar og Akureyrar.
ALLT MEÐ
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1979
Sjónvarp kl. 20.30:
Svifið
.. vfír
Olpunum
Sjónvarpið sýnir í kvöld
breska mynd um svif-
drekaflug í svissnesku
ölpunum. Myndin er tekin
hjá Eigerfjalli og er sýnt
þegar svissneskur svif-
drekaflugmaður er að
kenna breskum manni
svifdrekaflug. Myndin
sýnir glögglega hættur
þær sem samfara eru svif-
drekaflugi, en jafnframt
koma í ljós töfrar íþrótt-
arinnar, enda hefur þessi
íþróttagrein fjölmarga
aðdáendur.
Mynd þessi er í litum og
þýðandi og þulur er Krist-
mann Eiðsson.
Svifið um loftin biá
í svifdreka.
Spencer Tracy og Katharine Hepburn í myndinni „Forsetaefnið“ sem sjónvarpið sýnir í kvöld.
Sjónvarp kl. 21.55:
Forsetaefnið
í kvöld verður sýnd í
sjónvarpinu bandaríska
bíómyndin „Forseta-
efnið“ en hún er frá ár-
inu 1948. Leikstjóri
myndarinnar er Frank
Capra. Mbl. hafði sam-
band við Boga Arnar
Finnbogason þýðanda
myndarinnar og innti
hann eftir efni hennar.
„I þessari mynd teflir
Hollywood fram nokkrum
af sínum sterkustu liðs-
oddum, svo sem Spencer
Tracy, Katherine
Hepburn, Angela Lans-
bury, Van Johnson og
Adolpe Menjou," sagði
Bogi. „Enda veitir ekki af
þegar flett skal ofan af
þeirri spillingu og hrossa-
kaupum sem virðist
all-lífsseigur fylgifiskur
pólitískra kosninga.
Brugðið er upp mynd, og
það ekki fagurri, af því
hvernig staðið er að for-
setaframboði í stærsta
lýðræðisríki heims. Svo er
það annað mál hvort
myndin er raunsönn. Hins
vegar gefur það okkur
nokkra von um framvindu
mála að myndin er frá
þeim árum, þegar allar
sögur enduðu vel þar
vestra," sagði Bogi Arnar
Finnbogason.
Sjónvarp kl. 20.55:
Steve Hackett
og hljómsveit
í kvöld verður í
sjónvarpinu rokkþáttur
með gítarleikaranum
Steve Hackett og
hljómsveit hans. Myndin
sýnir Steve Hackett sinna
störfum sínum.
Útvarp Reykiavfk
L4UG4RD4GUR
1. september
7.00 Veðurfegnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur í umsjá Guðmundar
Jónssonar píanóleikara
(endurtekinn frá sunnudags-
morgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Við og barnaárið
Jakob S. Jónsson stjórnar
barnatima.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
lpiknr
13.30 í vikulokin
Umsjónarmenn: Edda
Andrésdóttir, Guðjón Frið-
riksson, Kristián E. Guð-
mundsson og ólafur Hauks-
son.
16.00 Fréttir.
LAUGARDAGUR
1. september.
16.30 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Heiða. Átjándi þáttur.
Þýðandi Eiríkur Haralds-
son.
18.55 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
$krá.
20.30 Svifið yfir Ölpunum.
Bresk mynd um svifdreka-
fiug í svissnesku ölpunum.
Þýðandi og þulur Krist-
mann Eiðsson.
20.55 Steve Hackett. Rokk-
þáttur með gítarleikaran-
l____________________________
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhornið.
um Steve Hackett og hljóm-
sv(»it hans
21.55 Forsetaefnið s/h. (State
of the Union).
Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1948. Leikstjóri Frank
Capra. Aðalhlutverk Spen-
cer Tracy, Katharine Hep-
burn, Adolphe Menjou og
Van Johnson.
Iðnrekandinn Grant Matt-
hews felist á að bjóða sig
fram til forsetakjörs. Hann
segir hvers kyns spillingu
og baktjaldamakki stríð á
hendur, og ljóst er að hann
muni hljóta mikið fylgi.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
23.35 Dagskrárlok.
Guðrún Birna Hannesdóttir
stjórnar þættinum.
17.50 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Góði dátinn Svejk“
Saga eftir Jaroslav Hasek í
þýðingu Karls ísfelds. Gfsli
Halldórsson leikari les (29).
20.00 Gleðistund
Umsjónarmenn: Guðni
Einarsson og Sam Daniel
Glad.
20.45 Á laugardagskvöldi
Blandaður dagskrárþáttur í
samantekt Hjálmars Árna-
sonar og Guðmundar Árna
Stefánssonar.
21.20 Hlöðuball.
Jónatan JJarðarsson kynnir
ameríska kúreka- og sveita-
söngva.
22.05 Kvöldsagan: „Grjót og
gróður“ eftir óskar Aðal-
stein. Steindór Hjörleifsson
leikari les (8).
22.50 Danslög. (23.35 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.