Morgunblaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1979 32 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Vantar góöan starfskraft til vinnu við skrif- stofustörf sem fyrst. Reynsla í vélabókhaldi aiskileg. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Góð laun í boði. Tilboö merkt: „Vélabókhald — 604“ óskast sent augl.d. Mbl. fyrir 5. sept. Kennara vantar við Gagnfræðaskólann á ísafirði. Æskilegar kennslugreinar eru eölisfræöi og líffræði. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Kjartan Sig- urjónsson Seljalandsvegi 28, ísafirði, sími (94) 3845 eða (94) 3874. Skólanefnd. Afgreiðslumaður óskast Viljum ráða góðan afgreiðslumann í bifreiöa- varahlutaverslun. Veröur að hafa sérstaka ánægju af sölu- mennsku og hæfileika til stjórnunar. Tilboö með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru sendist augld. Mbl. merkt: „Afgreiðslumaður — 702“. Laus staða Staða rltara ( menntamálaráöuneytinu er laus tll umsóknar. Laun samkvæmt launakerfl starfsmanna rfklslns. Umsóknlr ásamt upplýslngum um nám og störf sendlst menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrlr 20. sept. n.k. MenntamálaréOuneytlö, 29. ágúst 1979. Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Sandgerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7474 eða hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Blaðburðar- fólk óskast á Siglufirði í Norður bæinn, frá 1. sept. Uppl. í síma 71489 Siglufiröi. fltwgmifrlftfetfe Starfskraftur óskast til sendiferða og léttra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar á skrifstofunni. Mjólkurfélag Reykjavíkur Laugavegi 164. Hjúkrunarfræð- ingar óskast á Hrafnistu Reykjavík. Deildarstjóri óskast á hjúkrunarvakt vistdeilda sem fyrst. Frí um helgar. Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild B. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga h Jta- vinnu. Upplýsingar í síma 3844C Hjúkrunarforstjóri. Bókari — Tölvubókhald Viljum ráða bókara í framtíðarstarf. Æski- legur aldur 20—25 ár. Starfið innifelur fjölbreytt verkefni í bókhaldi, og stjórn á nýrri, eigin tölvu, IBM System/34, auk fleiri verkefna. Starfið er talsvert krefj- andi. Skemmtilegt tækifæri fyrir áhugasama. Reglusemi og stundvísi er krafist. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 7. september. Skrifstofuvélar h.f. Otto A. Michelsen, Hverfisgötu 33. Oskum eftir starfsfólki sem fyrst Unnið er á vöktum. Dagvakt aðra hvora viku. Kvöldvakt mánud. til fimmtud. Uppl. í síma 82569 frá kl. 17—18.30. Plastos liF QB# Grensásvegi 7. Bílamálarar Óskum eftir aö ráða verkstjóra á málningar- verkstæði okkar. Bílaskálinn h.f., Suðurlandsbraut 6. Unglingur óskast til sendiferða á skrifstofu Morgunblaðsins nú þegar. Sendistarf Sendisveinn óskast til starfa í vetur. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Brautarholtsmeginn. HAMPIOJAN HF Dugleg stúlka ekki yngri en 23 ára og vön verzlunarstörfum óskast allan daginn. Vinsamlegast látið fylgja upplýsingar um fyrri störf. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Dugleg — 3127“ fyrir 15. sept. Öllum tilboðum verður svaraö. Starfsfólk óskast í verksmiðju vora. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hafi samband við verkstjóra. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Utvarpsvirki óskast Hljómver Glerárgötu 32, Akureyri Sími 96-23626. Dalshrauni 5, Hafnarfiröi, Vélritarar — Vélritarar Vélritara vantar á ^’nskriftarborö. Gott kaup, .riikil vinna. Vinnutími kl. 8—4. Prentsmiðjan Oddi h.f. Bræöraborgarstíg 7, sími 20280. Rafvirki Fyrirtæki okkar óskar að ráða mann á aldrinum 23—30 ára með rafvirkjamenntun til lagerstarfa sem fyrst. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi eiginhandarumsókn meö upplýsingum um aldur og fyrri störf. Sendist fyrir 10. sept- ember í pósthólf 519. Smith & Norland h/f Verkfræðingar — Innflytjendur Pósthólf 519 — Reykjavík. Keflavík — Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða heils dags starfskraft. Starfið er fólgið í almennum skrifstofustörf- um, bókhaldi, vélritun, launaútreikningum. Góð menntun og reynsla æskileg. Rammi h.f., Sími 1601, Njarövík. Getum bætt við starfsfólki í verksmiðju okkar Tvískiptar vaktir. Mötuneyti á staðnum. 2ja mín. gangur frá Hlemmi. Nánari upplýsingar um störfin gefur Davíð Helgason, upplýsingar ekki gefnar í síma. I-IHAMPIOJAN HF Stakkholti 4, Reykjavík. (Gengið inn frá Brautarholti).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.