Morgunblaðið - 01.09.1979, Síða 34

Morgunblaðið - 01.09.1979, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1979 raðauglýsingar — raðauglýsingar — ráðauglýsingar Skólaborð Mjög hentug og falleg skólaborð til sölu hjá Trésmiðjunni h.f. Brautarholti 30, sími 16689. Scania — Volvo — Merzedes Benz — vörubifreiðaeigendur Getum útvegað flestar geröir af fjöðrum frá lager í Kaupmannahöfn. Skipaferðir þaöan eru tvisvar í viku. Ef ykkur vantar fjaðrir þá hafið samband viö okkur. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um í lagningu 8. áfanga hitaveitudreifikerfis. Útboðsgögn eru afhent á Bæjarskrifstofun- um Vestmannaeyjum og Verkfræðiskrifstof- unni Fjarhitun h.f. Reykjavík gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í Ráðhúsinu Vestmanna- eyjum þriöjudaginn 4. sept. kl. 16. Stjórn Veitustofnana, Vestmannaeyjabæjar. Innritað verður í allar deildir skólans dagana 3.-8. september. Skrifstofa skólans verður opin daglega 2—5. Við innritun ber að greiða helming skóla- gjalds. Eldri umsóknir þarf að staðfesta með greiðslu. Skólasetning fer fram laugardaginn 15. september kl. 11.00 f.h. í Hafnarfjarðarkirkju. Muniö að skila stundatöflu sem fyrst. Skólastjóri. Jörð til sölu Jöröin Skógar II í Axarfjarðarhreppi er til sölu. Jöröinni fylgir jarðhiti, silungsveiði og reki. Tilboð sendist Sigurði Björnssyni, Skógum, Axarfirði. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboöi sem er eða hafna öllum. Jörð óskast á leigu á Suðurlandi undir búskap. Tilboðum sé skilað fyrir 10. sept. til augld. Mbl. merkt: „Bújörð — 3126“. Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðslns er að efla menningartengsl Finnlands og Islands. í því skynl mun sjóöurinn árlega velfa feröastyrkl og annan ffárhagsstuönlng. Styrklr veröa ööru fremur velttlr elnstakllngum, en stuönlngur viö samtök og stofnanlr kemur elnnlg tll grelna ef sérstaklega stendur á. Umsóknlr um styrk úr sjóönum skulu sendar stjórn Mennlngarsjóös íslands og Flnnlands fyrlr 30. september 1979. Áritun á Islandl er: Menntamálaráöuneytlö Hverflsgötu 6, 101 Reykjavlk. Æskllegt er aö umsóknlr sáu rltaóar á saensku, dönsku, flnnsku eöa norsku. St/órn Mennlngarsjóós Islands og Flnnlands, 29. ágúsl 1979. Styrkur til háskólanáms í Japan Japönsk stjómvökf bjóöa fram styrk handa Islendlngl tll háskólanáms ( Japan námsárið 1980—81 en tll grelna kemur aó styrktímabil veröl framlengt til 1981. Ætlast er til aó styrkþegl hafi loklö háskólaprófl eöa sé komlnn nokkuö álelöls I héskólanáml. Þar sem kennsla viö japanska háskóla fer fram á japönsku er tll þess ætlast aö styrkþegi leggi stund á Japanska tungu um a.m.k. sex mánaöa skeiö. Umsækjendur skulu ekkl vera eldrl en 35 ára. Styrkfjárhæöin er 154.000 yen á mánuöl og styrkþegl er undanþeginn skólagjöldum. Auk þess fær styrkþegi 25.000 yen vlö upphaf styrktfmabilsins og allt aö 43.000 yen til kaupa á námsgögnum. Þá er og veittur feröastyrkur. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staöfestum afrltum prófskfrteina, meömælum og hellbrlgðlsvottoröl, skulu sendar menntamálaráöu- neytinu, Hverflsgötu 6, Reykjavfk, fyrlr 26. september n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást f réðuneytlnu. MenntamálaráOuneytlö 29. ágúst 1979. Opið kl. 9—6 í dag í dag verða til sýnis málverk þau sem boöin verða upp á morgun sunnudag að Hótel Sögu. Laugavegi 71. Barnaskólinn í Keflavík 1. Kennarafundur verður 3. september kl. 10. 2. Skólinn verður settur í skólanum fimmtu- daginn 6. september. Nemendur eru beðnir að mæta í skólann við Sólvallagötu eins og hér segir: 5. bekkur (11 ára) kl. 9. 4. bekkur (10 ára) kl. 10. 3. bekkur ( 9 ára) kl. 11. 2. bekkur (8 ára) kl. 13. 1. bekkur (7 ára) kl. 14.00. 3. Innritun 6 ára barna fer fram föstudaginn 7. september kl. 10—12 og kl. 13—14 í skólanum við Skólaveg. 4. Skólaakstur mun vera fyrir alla bekki barnaskólans í vetur og verður hann nánar auglýstur í skólanum. Skólastjóri Nauðungaruppboð Annaö og síöasta á jöröinnl Vlndésl ( Hvolhreppl, þlnglesinnl eign Gísla Þorstelnssonar fer fram á elgninnl sjálfrl þrlöjudaglnn 4. sept. 1979 kl. 14.00. Sýslumaöurlnn Rangárvallasýslu. Huginn F.U.S. Garðabæ Þeir félagar sem hafa áhuga á aö sitja 25. þlng S.U.S. á Húsavfk dagana 14.—16. sept. n.k. haflö samband vlö formann félagslns Ásgelr Gunnlaugsson f sfma 53633 sem allra fyrst. FormaOur. Heimdallur S.U.S. — Reykjavík Opinn fundur veröur haldinn þrlöjudaglnn 4. sept. kl. 20.30 f Valhöll, Háaleltlsbraut 1. Rætt veröur um starfseml S.U.S. og XXV. þlng S.U.S. á Húsavfk 14.—16. sept. Vænt- anleglr þlngfulltrúar og aörlr unglr Sjélfstæð- ismenn eru hvattlr til aö fjölmenna. Gestlr fundarlns: Pétur Rafnsson og Jón Magnússon. F.U.S. Mýrarsýslu Opinn fundur veröur haldinn mánudaglnn 3. september kl. 21:00 aö Borgarbraut 4, Borgarnesi. Rætt veröur um starfseml S.U.S. og XXV. þlng S.U.S. á Húsavfk 14.—16. sept. Væntanlegir þingfulltrúar og aörlr unglr sjálfstæóismenn eru hvattlr tll að fjðlmenna. Gestlr fundarlns: Þorvaldur Mawby og Har- aldur Blöndal. Njörður F.U.S. Siglufirði Opinn fundur veröur haldlnn laugardaginn 1. sept. kl. 17:30 f Sjálfstæöishúslnu, Slgluflröl. Rætt veröur um starfsemi S.U.S. og XXV. þing S.U.S. á Húsavfk 14.—16. sept. Vænt- anlegir þlngfulltrúar og aörlr unglr sjálfstæö- ismenn eru hvattir tll aö fjölmenna. Gestir fundarins: Pétur Ralnsson og Jón Ormur Halldórsson. F.U.S. Húsavík Opinn fundur veröur haldinn laugardaglnn 1. sept. kl. 14:00 á Hótel Húsavfk. Rætt veröur um starfseml S.U.S og XXV. þlng S.U.S. á Húsavfk 14,—16. sept. Væntanleglr þingfull- trúar og aörir ungir sjálfstæölsmenn eru hvattir tll aö fjölmenna. Gestir fundarlns: Hilmar Jónaason og Jón Magnússon. Víkingur F.U.S. Sauðárkróki Oplnn fundur verður haldinn laugardaglnn 1. sept. kl. 13:30 f Sæborg, Sauöárkrókl. Rætt veröur um starfsemi S.U.S. og XXV. þlng S.U.S. á Húsavík 14.—16. sept. Væntanlegar þlngfulltrúar og aörlr unglr Sjálfstæölsmenn eru hvattlr tll aö fjölmenna. Gestir fundarlns: Pétur Rafnsson og Jón Ormur Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.