Morgunblaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 1979 35 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 2. september. 8.00 Morgunandakt Ilerra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorÖ ok bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). nmrfllrrAin 8.35 Létt morgunlög: Dönsk þjóðlög og dansar. Tingluti-Þjóðlagasveitin syngur og ieikur. 9.00 Af faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferðamál. Hún talar við Kristleif Þorsteinsson á Húsafelli um sumardvalar- svæði og aðra ferðaþjónustu. 9.20 Morguntónleikar a. „Úndína“, sónata í e-moll fyrir flautu og pfanó op. 167 eftir Cari Reinecke. Ros- witha Stkge og Raymund Havenith leika. b. Impromptu op. 86 eftir Gabriei Fauré, Impromptu caprice op. 19 eftir Gabriel Pierné og „Næturljóð“ eftir Carlos Saizedo. Marisa Rob- les leikur á hörpu. 10.00 fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanó- leikara. 11.00 Messa f Dómkirkjunni Séra Sigurður II. Guð mundsson prédikar. Sérs Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregn ir. Tilkynningar. Tónieikar. 13.15 „Bugðast af listfengi loðWl skott“ Anna Ólafsdóttir Björnsson tók saman dagskrárþátt um ketti og menn. 13.50 Frá 6. alþjóðlegu Tsjafkovsky-keppninni í Moskvu 1978; — sfðari hluti 15.00 Úr þjóðlffinu: Samvinna við náttúruna Geir Viðar Vilhjálmsson stjórnar umræðuþætti. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Molar um Jan Mayen Höskuldur Skagfjörð tók saman þáttinn. Páii Berg- þórsson veðurfræðingur og Páil Imsiand jarðfræðingur svara spurningum. 16.55 í öryggi Fimmti og sfðasti þáttur Kristfnar Bjarnadóttur ‘ og Nínu Bjarkar Árnadóttur um danskar skáldkonur. Þær lesa ljóð eftir Vitu Andersen í þýðingu Nínu Bjarkar og segja frá höfund- inum. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Shu-bi-dua; — fyrsti þáttur. 18.10 Harmonfkuiög Aimable leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Ég hef alltaf haldið frekar spart á“ Páll Heiðar Jónsson taiar við séra Valgeir Helgason próf- ast f Skaftárþingum. 20.00 Tuttugustu aldar tóniist Tvíleikskonsert fyrir óbó, hörpu og strengjasveit eftir Ilans Werner Ilenze. Flytj- endur: Heinz og Ursula IIoI- iiger ásamt Collegum Music- um hljómsveitinni. Stjórn- andi: Paul Sacher. Áskeil Másson kynnir. 20.35 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum sfðari. Guömundur Gunnarsson ies frásögn Rafns Iljaltalfns. 20.55 Christiane Edinger og Gerhard Puchelt leika Dúó í A-dúr fyrir fiðlu og pfanó op. 162 eftir Franz Schubert. (Hljóðritun frá tónlistarhátfðinni f Berlfn f fyrra). 21.15 „Hvar er súperman nú að slæpast?“ Ljóð og ljóðaþýðingar eftir Kristján Jóhann Jónsson. Flytjendur með höfundi: Iljördfs Bergsdóttir. Jakob S. Jónsson og Olga Guðrún Árnadóttir. 21.40 Frá hallartónleikum í Ludwigsborg í september í fyrra. Tarrago gftarkvart- ettinn frá Barcelóna leikur verk eftir Francesco Guerr- ero, Fernando Sor og Igor Stravinsky. 22.05 „Sagan um Særek“ eftir Ilolger Drachmann óli Hermannsson fslenzkaði. Jón Sigurbjörnsson leikari les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músfk á sfðkvöldi Sveinn mmagnússon og Sveinn Árnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 44hNUD4GUR 3. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar. 7.20 Bæn: Séra Guðmundur óskar ólafsson fiytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir heldur áfram að lesa „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens í þýðingu Kornelíus- ar J. Sigmundssonar (16). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónieik- ar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jóns- son. Sveinn Hallgrfmsson ræðir um sauðfjárrækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11.00 Víðsjá Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur „Scheherazade“, sinfónfska svítu op. 35 eftir Nikolaj Rimský-Korsakoff; Leopold Stokowski stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.20 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sorreli og sonur“ eítir Warwick Deeping Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurður Helgason les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. a. Sónata fyrir einleiksfiðlu eftir Hallgrfm Heigason. Björn ólafsson leikur. b. Lög eftir Jón Þórarins- son, Skúla Halldórsson, Sigurð Þórðarson og Svein- björn Sveinbjörnsson. Guð- mundur Jónsson syngur; ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. c. Rondó fyrir horn og strengi eftir Herbert H. Águstsson. Viðar Aifreðsson og Sinfónfuhljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stj. d. „Lilja“, hljómsveitarverk eftir Jón Ásgeirsson. Sinfónfuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.05 Atriði úr morgunþosti endurtekin 17.20 Sagan: „Úifur, úlfur“ cftir Farley Mowat, Bryndís Vfglundsdóttir les þýðingu sfna (11). 18.00 Víðsjá endurtekinn þátt- ur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Dr. Magni Guðmundsson hagfra'ðingur talar. 20.00 Tónleikar a. Rúmensk rapsódía nr. 1 op. 11 eftir Georges Enescu. Sinfónfuhljómsveitin í Liége leikur; Paul Strauss stj. b. Fantasfa fyrir pfanó og hljómsveit eftir Gabriel Fauré. Alicia De Larrocha og Fflharmónfusveitin í Lund- únum leika; Rafael FrUbeck de Burgos stjórnar. 20.30 Útvarpssag an: „Hreið- rið“ eftir Olaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunn- arsson leikari byrjar lestur- inn. 21.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 „Mélhúsið“, smásaga eftir Pétur Hraunfjörð. Höf- undurinn les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar: Frá erlendum tónlistarhátiðum a. Svíta nr. 6 í D-dúr fyrir einleiksselló eftir Bach; Woifgang Böttcher leikur. b. Sónata í A-dúr fyrir seiió og pfanó op. 69 eftir Beethoven. Lynn Harrell og Christoph Eschenbach leika. (Hljóðritanir frá Berlín og Stuttgart). 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 4. september. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Freftir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir heldur áfram að lesa „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens (17). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ii'. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigiing- ar. Jónas Haraldsson talar við Ágúst Einarsson hjá Lands- sambandi fsl. útvegsmanna um fsfisksölu erlendis. 11.15 Morguntónleikar: Felicja Blumental og Sinfó- níuhljómsveitin f Torino leika Pfanókonsert í F-dúr eftir Giovanni Paisiello; Al- bert Zedda stj. / Ungverska fflharmonfusveitin leikur Sinfónfu nr. 49 í f-moll „La Passione^ eftir Joseph Ha- ydn; Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Á frfvaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sorrell og sonur“ eftir Warvick Deeping Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurður Helgason les (7). 15.00 Mjðdegistónleikar Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja dúetta eftir Franz Schubert; Gerald Moore leikur með á píanó / Karl Leister og Drolcstrengjakvartettinn leika Kvintett í A-óúr fyrir klarfnettu, tvær fiðlur, víólu og selló op. 146 eftir Max Reger. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Úlfur, Úlfur“ eftir Farley Mowat Bryndís Vfglundsdóttir les þýðingu sína; — sögulok (12). 18.00 Á Faraldsfæti: Endurtekinn þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur frá sunnudagsmorgni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Höfum við lifað áður? Ævar R. Kvaran flytur ann- að erindi sitt um dauðann. 20.00 Frá tónlistarhátfð í Schwetzingen í maí í vor Flytjendur: Ana Bela Chavez vfóluleikari og Olga Prats pfanóleikari. a. Sónata í Es-dúr eftir Carl Ditters von Dittersdorf. b. Konsertþáttur eftir Geörg- es Enescu. 20.30 Útvarpssagan: „IIreiðrið“ eftir ólaf Jóhann Sigurðs- son. Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les (2). 21.00 Einsöngur: Anna Þór- hallsdóttir syngur Gísli Magnússon og Herbert Rasenberg leika á pfanó. 21.20 Sumarvaka a. Seint mun það sumar gleymast Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í Ilornafirði flytur síðari þátt sinn um vega- vinnu á Austurlandi 1927. b. „Sáuð þið hana systur mína?“ Guðrún Jakobsen les nokkur Ijóð úr bók sinni með þessu heiti. c. í septembermánuði fyrir 75 árum. Gunnar M. Magnúss rithöf- undur les kafla úr bók sinni „Það voraði vel 1904“. d. Lög úr Alþýðuvfsum um ástina, lagafiokki eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóð Birgis Sigurðssonar. Gunnar Reynir stjórnar söngflokknum. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög Tony Murcna ieikur. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Bjöm Th. Björnsson listfræðingur. „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronté; — fjórði og síðasti hiuti. Helztu hlutverk og leikarar: Jane Eyre/ Claire Bloom, Edward Rochester/ Anthony Quayle, Mrs. Fairfax/ Cath- leen Nesbitt, Adéle Varens/ Anna Justine Steiger. 23.45 Fréttir. Dairskrárlok. AUDMIKUDKGUR 5. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (KÚTDR.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir heidur áfram að lesa „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens (18). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Víðsjá. ögmundur Jónasson stjórnar þættinum. 11.15 Kirkiutónlist. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sorreli og sonur“ eftir Warwick Deeping. Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurður Helgason les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Fíl- harmonfusveitin f Berlfn leikur Dansa úr óperunni „ígor fursta“ eftir Alexander Borodfn; Herbert von Kara- jan stj./ Richard Frisch og félagar úr Columbfu-sin- fónfuhljómsveitinni flytja „Abraham og ísak“, helgi- ballöðu fyrir baritonrödd og kammersveit eftir Igor Stra- vinsky; Robert Craft stjórn- ar/ Mark Lubotsky og Enska kammersveitin leika Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit op. 15 eftir Benjamin Britten; höfundurinn stj. 16.tH) Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Páll Pálsson kynnir. 17.05 Endurtekin atriði úr morgunpósti. 17.20 Litli barnatíminn. Val- dís Óskarsdóttir spjallar við Frosta Pétursson (7 ára) um lffið og tilveruna. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.00 Vfðsjá (endurtekin frá morgninum). 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Hermann Gunnarsson lýsir sfðari hálf- leik f landsieik íslendinga og HoIIcndinga á Laugardals- velli. 20.15 Pfanótónleikar: Arthur Rubinstein leikur noktúrnur eftir Chopin. 20.30 Útvarpssag an: „Hreiðr- ið“ eftir óiaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (3). 21.00 Auréle Nicolet leikur á flautu og Ileinz Ilolliger á óbó með Sinfónfuhljómsveit útvarpsins í Frankfurt; Eliahu Inbal stj. a. Konsert í F-dúr fyrir flautu, óbó og hljómsveit eftir Ignaz Moscheles. b. Konsertþáttur í f-moll fyr- ir óbó og hljómsveit op. 33 eftir Julius Rietz. 21.30 Ljóðalestur. Magnús Á. Árnason íer með frumort Ijóð. 21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Svipmyndir af lands- byggðinni; — annar þáttur. Ilanncs H. Gissurarson og Friðrik Friðriksson eiga við- töl við Ragnar Steinarsson tannlækni á Egilsstöðum og Lárus Blöndal menntaskóla- nema á Akureyri. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþáttur: Dizzy í Há- skólabfói. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ^mamKmmmmammmmmm FIM4UUDKGUR 6. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir heldur áfram að iesa „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens (19). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Iðnaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. 11.15 Morguntónleikar. André Watts leikur á píanó sex Paganini-etýður eftir Franz Liszt/ Jósef Szigeti og Béla Bartók leika Sónötu nr. 2 íyrir fiðlu og píanó eftir Bartók. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónieikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sorreil og sonur“ eftir Warwick Deeping. Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurður Helgason les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Jean-Marie Londeix og hljómsveit útvarpsins í Lúx- emborg leika Rapsódfu fyrir saxófón og hljómsveit eftir Claude Debussy; Louis de Froment stjórnar/ Fíla- delfíuhljómsveitin leikur Sin- fóníu nr. 2 í e-moll op. 27 eftir Sergej Rakhmaninoff; Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.05 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Ævintýrið um gullúrin þrjú“, eftir Carl- Otto Evers. Þýðandi og leik- stjóri: Ævaj R. Kvaran. Persónur og leikendur: George Washington Anders- son, 83 ára/ Valur Gíslason, Albin Napoleon Fors, 52 ára/ Rúrik Haraldsson, Margit, 76 ára/ Guðrún Þ. Stephensen, Sögumaður/ Helgi Skúlason. 21.10 Pfanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Beethoven. Clifford Curzon leikur með Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Hamborg; Bernhard Klee stjórnar. 21.45 „Nöldur“, smásaga eftir Guðberg Bergsson. Höfund- urinn les. 22.15 Samleikur á seiló og pfanó. Igor Gavrysh og Ta- tjana Sadovskaja leika lög eftir Prokofjeff, Faué o.fl. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónieikar. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskra. Tónieikar. 9. Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir lýkur lestri sögunnar „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens f þýðingu Kornelfusar J. Sigmundsson- ar (20) 9.20 Tónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11.00 Morguntónleikar Elly Ameling syngur lög eftir Hugo Wolf við ljóð eftir Eduard Mörike; Dalton Baldwin ieikur með á pfanó / Gerd Seifert, Eduard Drolc og Christoph Eschenbach leika Ilorntrfó f Es-dúr op. 40 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleik- ar. 14.30 Miðdegissagan: „Sorrell og sonur“ eftir Warwick Deeping Heigi Sæmundsson þýddi. Sigurður Ilelgason les (10). 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveitin „Harmonien“ í Björgvin leikur „Rómeó og Júlíu“, hljómsveitarfantasfu op. 18 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stjórnar / Izumi Tateno og Fíl- harmonfusveitin í Helsinki leika Pfanókonsert eftir Einar Englund; Jorma Panula stjórnar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Litli barnatíminn Sigríður Eyþórsdóttir les tvær smásögur eftir ólaf Jóhann Sigurðsson og Ijóð eftir Þorstein Valdimarsson. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Michael Theodore syng- ur gamlar ftalskar aríur Einleikarasveit útvarpsins í MUnchen leikur með; Josef DUvwald stj. 20.00 Púkk Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Ágúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Kvarda mar, kann- tekki íslenzku?“ þáttur um málfar, fslenskukennsiu og ný viðhorf í málvfsindum. Umsjónarmenn: Árni óskarsson, Halldór Guðmundsson og örnólfur Thorsson. 21.15 James Galway leikur á flautu verk eftir Dinicu, Drigo, Paganini, Bach og fleiri. National Phil- harmonic hljómsveitin leikur með; Charles Gerhardt stj. 21.40 Tveir á tali Vaigeir Sigurðsson spjallar við Eyjólf Kristjánsson verk- stjóra á Brúarósi við Foss- vog. 22.05 Kvöldsagan: „Á Rínar- slóðum“ eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson byrjar lesturinn 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónassonar og lög á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 8. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara (endurtekinn frá sunnudags- morgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 11.20 Börn hér og börn þar: Umsjón: Málfrfður Gunnars- dótir. Fjallað um börn f bókmenntum ýmissa landa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tlkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í vikulokin Umsjónar- menn: Edda Andrésdóttir, Guðjón Friðriksson. Kristján E. Guömundsson og ólafur Hauksson. /HNNUD4GUR 3. september 1979 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Ferð um Kína. Með hverju árinu fjölgar þeim ferðamönnum, sem leggja leið sína til Kína. Ástralski sjónvarpsmaður- inn Bill Peach fór þangað nýlega til að kynna sér, hvað þar er helst að sjá. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Skeiin. Norskt sjónvarpsleikrit eft- ir Sverre Udnæs. Leikstjóri Odd Geir Sæther. Aðalhlutverk Elisabeth Scharffenberg, Björn Sæt- er og Kaare Kroppan. Vicky, átján ára stúlka, er á ferli snemma morguns f leit að vini sfnum, sem hún hefur ekki séð í heilt ár. Leigubflstjóri ekur fram á hana og býður henni far. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 4. september 1979 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Afrfka Fjórði þáttur. Ilulduborgin Soweto. Þýðandi og þufur Gyifi Pálsson. 21.20 Vextir í verðbólgusam- félagi. Umræðuþáttur í beinni út- sendingu. Stjórnandi Haukur Ingi- bergsson skólastjóri. 22.15 Dýrlingurinn. Árásarsveitin. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.05 Dagskrárlok. AIIÐMIKUDNGUR 5. september 1979 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Barhapapa. Endursýndur þáttur frá sfðastliðnum sunnudegi. 20.35 Sumarstúlkan. Nýr, sænskur myndaflokk- ur f sex þáttum. Handrit Max Lundgren. Leikstjóri Rune Formare. Aðalhlutverk Caroline Plliss, Lars Göran Wik, Ingeia Sahlin og Per Jons- son. Fyrsti þáttur. Evy er 15 ára stúlka og býr í Stokkhólmi. Hún fer í sumarleyfinu í vist til ungra hjóna, sem búa f Smálöndum og eiga 9 ára gamlan, þroskaheftan son. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvisíon — Sænska sjónvarpið) 21.05 Nýjasta tækni og vís- indi. Barist við meindýr. Orka úr úrgangi. Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.35 Listmunahúsið. (House of Caradus). Nýr, breskur myndaflokk- ur í sjö þáttum um Cara- dus-fjölskylduna. sem rekið hefur uppboðsfyrirtæki í hundrað ár. Aðalhlutverk Sarah Bullen, Anthony Smee og Robert Grange. Fyrsti þáttur. Ást eða pen- ingar. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.25 Orka. Hægri fóturinn firnadýri. íslenskir ökumenn geta sparað þjóðfélaginu millj- 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir sér um tfmann. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk“ Saga eftir Jaroslav Hasek f þýðingu Karls ísfelds. Gfsli Halldórsson leikari les (30). 20.00 Kvöldljóð Tónlistarþátt- ur í umsjá Ásgeirs Tómas- sonar. 20.45 Ristur. Hróbjartur Jónatansson sér um blandað- an þátt f léttum tón. 21.20 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir amerfska kúreka- og sveitasöngva. 22.05 Kvöldsagan: „A Rfnar- 8Íóðum“ eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson les (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskráriok. arða króna með því að kaupa sparneytna bfla, hirða vel um þá og aka með bensfnsparnað í huga. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. Áður á dagskrá 29. maf sfðastliðinn. 22.50 Dagskrárlok. FÖSTUDNGUR V. september 1U79 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Skonrok(k).' Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir ný dægurlög. 21.10 Lffið á noröurhjara. Kanadfsk mynd um fjöl- breytt dýralff og náttúrufar norðan heim- skautsbaugs. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.00 Engills/h (Angel) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1937. Leikstjóri Ernst Lubitsch. Aðalhlutverk Marlene Die- trich, Herbert Marshall og Melvyn Douglas. Mari Barker er gift hátt- settum stjórnarerindreka, og þykir henni hjónabandið orðið hversdagslegt og til breytingarlaust. Hún fer til Parísar sér til upplyfting- ar, og þar kynnist hún breskum embættismanni. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23j3^Dagskrárlok^^^ L4UG4RD4GUR 8. september 1979 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Heiða. Nftjándi þáttur. Þýðandi Eirfkur Haralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan. Illé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Leyndardómur prófessorsins. Norskur gamanmynda- flokkur f þréttán þáttum um leit þriggja bræðra að frægum vfsindamanni, sem hvarf fyrir mörgum ára- tugum. Fyrsti þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 20.45 Hljómsveit Tón- menntaskólans í Reykja- vík. Hljómsveitin leikur verk eftir ýmsa höfunda, m.a. Atla Heimi Sveinsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Stjórnendur Gígja Jó- hannsdóttir og Atli Heimir Sveinsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.10 Að tjaldabaki. Fyrsta myndin af fjórum um gerð kvikmyndarinnar „The Spy Who Loved Me“ með Roger Moore í' hlut- verki njósnarans fræga, James Bonds. Þessi þáttur er um hlut- verk Barböru Bach í mynd- inni og sýnir hvaða kostum vinkonur James Bonds þurfa að vera búnar. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.40 Miðillinn s/h (Seance on a wet Afternoon) Bresk mynd frá árinu 1964. Leikstjóri Bryan Forbes. Aðalhlutverk Kim Stanley og Richard Attenbourough. Myndin er um konu, sem kveðst búin miðilshæfileik- um. og þær aðferðir sem hún beitir til að koma sér á framfæri. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.