Morgunblaðið - 27.09.1979, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER1979
15
félagsins á Kópaskeri er þetta
um 150 milljónir í heild.
Á Héraði er fallþungi dilk-
anna frá 2 til 2‘/2 kílói lægri en í
fyrra að sögn Karls Sveinssonar
sláturhússtjóra á Egilsstöðum
og er þá miðað við tvo fyrstu
sláturdagana í sláturhúsunum á
Egilsstöðum og Fossvöllum.
„Hjá betri fjárbændum eru þess
dæmi að fallþunginn sé allt að 3
kílóum lakari en í fyrra og
þessar tölur, sem ég nefndi áðan
gætu hæglega átt eftir að breyt-
ast, því yfirleitt koma menn með
skárri lömbin fyrst til slátrun-
ar,“ sagði Karl.
Hjá Kaupfélagi Austur-
Skaftfellinga á Höfn í Horna-
firði var á mánudag búið að
slátra 200 fjár en í allt á að
slátra þar tæplega 30 þúsund
fjár. Einar Karlsson sláturhús-
stjóri sagði enn sem komið væri
gæfi fallþunginn kannski ekki
rétta mynd af endanlegri út-
komu en ekki væri ósennilegt að
dilkarnir yrðu að meðaltali 1
kílói léttari í haust en í fyrra.
í siáturhúsi Sláturfélags Suð-
urlands í Djúpadal í
Rangárvallasýslu hefur nú verið
slátrað í um viku og er meðal-
fallþunginn að sögn Árna Sæm-
undssonar sláturhússtjóra rúm
13 kíló eftir vikuna en var eftir
fyrstu vikuna í fyrra upp undir
14 kíló. Árni sagði að við fyrstu
sýn væru þó mjög misjafnir eftir
svæðum og bæjum. Heldur væru
dilkarnir skárri, þar sem þeir
hefðu gengið á heimalöndum. I
sláturhúsi SS í Laugarási í
Biskupstungum hófst slátrun á
föstudag og var meðalfallþung-
inn eftir daginn 11 '/2 kíló en í
fyrra var meðalfallþunginn eftir
fyrsta daginn 13,5 kíló. Að sögn
Sigurðar Erlendssonar sláturh-
ússtjóra var fallþunginn heldur
hærri það sem af væri vikunni
en endanlegar tölur lágu ekki
fyrir, þegar blaðið ræddi við
hann.
Á mánudag var þriðji slátur-
dagurinn í sláturhúsi SS á Sel-
fossi og að sögn Halldórs Guð-
mundssonar stöðvarstjóra þar er
meðalfallþungi þeirra 2841 dilks,
en þegar er búið að slátra 12,6
kíló og er það um einu kíló lægra
en á fyrstu sláturdögunum í
fyrra. Halldór sagðist þó allt
eins eiga von á því að munur
gæti orðið meiri þegar upp yrði
staðið.
AFHENDING
SKÍRTEINA
Reykjavík
Brautarholli 4, kl. 16—22, sunnudaginn 30. september
og mánudaginn 1. október.
Drafnarfelli 4, kl. 16—22, sömu daga.
Kópavogur
Hamraborg 1, kl. 16—19, þriöjudaginn 2. október.
Hafnarfjöröur
Góðtemplarahúsinu, kl. 16—19, þriðjudaginn 2. október.
Seltjarnarnes
Selfoss
Innritun í Tryggvaskála
föstudaginn 28. september
kl. 16—19.
Innritun og upplýsingar
kl. 10-12 og 13-19
Félagsheimilinu, kl. 16—19, þriöjudaginn 2. október.
Keflavík
Tjarnarlundi, kl. 16—19, miövikudaginn 3. október.
Selfoss
Tryggvaskála, kl. 16—19, miðvikudaginn 3. október.
Akranes
Félagsh. Röst, kl. 12—16, laugardaglnn 29. sept.
Símar
20345, 24959,
74444, 38126,
39551.
v- x
Körfur sem auövelda meöhöndlun matarins.
Hjarirnar eru eins litlar og
mögulegt er þess vegna
getur frystikistan staöiö
nær veggnum. Einnig er
hægt aö lyfta hjörunum upp
— auöveldara aö opna og
loka kistunni.
Punmr veggir.
Meö þessu móti eykst
geymslurýmið í frystikist-
unnL YeljiA
GeröTC 800
Gerö TC 1150
Gerö TC 1500
GerðTC 195
H D
225 Itr. 85 x 62 x
325 Itr. 85 x 62 x
425 Itr. 85 x 62 x
510 Itr. 85 x 62 x
B
79,5
105,0
132,5
160,0
Vörumarkaðurinn hf.
] Ármúla 1A. Sími 86117.