Morgunblaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1979 Valur Gíslason leikstjóri Baldvin Halldórsson Herdis Þorvaldsdóttir Helga Valtýsdóttir Útvarpsleikritið í kvöld klukkan 21.10: í kvöld, fimmtudags- kvöld kl. 21.10 verður í útvarpi flutt leikritið Beatrice og Juana eftir Giinter Eich. Þýðandi er Jón Magnússon, en leik- stjóri Valur Gíslason. Með stærstu hlutverkin fara Baldvin Halldórsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Helga Valtýsdóttir. Leik- ritið var áður flutt 1957 og tekur rúma klukkustund í flutningi. Viðskipti ungs manns og tveggia stúlkna Leikurinn gerist bæði í nútíð og fortíð og fjallar um viðskipti ungs manns og tveggja stúlkna. Þegar ungi maðurinn, Carlo, sér styttu af stúlku í garði einum vaknar hann upp á annarri öld, ef svo mætti segja, og lifir margs kon- ar ævintýri, að nokkru hliðstæð við það sem er að gerast í nútíðinni. Gunter Eich var þýzk- ur, fæddur í Lebus við ána Oder árið 1907. Hann stundaði nám í lögfræði og kínverskri sögu, en starfaði eingöngu sem ljóð- og leikritaskáld eftir 1932. Eich fór að skrifa útvarpsleikrit um 1950 og markaði tímamót á því sviði í heimalandi sínu. Mörg leikrit hans eru dul- arfull, nálgast það jafnvel að vera yfirnáttúrleg, en þau eru alltaf gædd djúp- um skilningi á mannlegu eðli, og hæfilegum skammti af gamni er blandað í alvöruna. Sein- ustu árin sneri Eich sér meira að ljóðagerð og sendi frá sér ljóðasöfn. Hann andaðist árið 1972. Útvarpið hefur flutt all- mörg verk eftir Gúnter Eich, þ.á m. eru „Rakari greifans“, „Stúlkurnar frá Vierbo“, „Gestir hr. Bir- owskis“ og „Tinbrestir“. Úlvarp Reykjavfk FIM41TUDKGUR 1. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harðardóttir byrjar að lesa söguna „Snarráð“ eftir Inger Austveg í þýð- ingu Páls Sveinssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.25 Morguntónleikar Leonard Rose og Sinfóníu- hljómsveitin í Filadelfiu leika Tilbrigði um Rokoko- stef fyrir selló og hljómsveit op. 23 eftir Tsjaikovskí; Eug- ene Ormandy stj. / Filharm- oníusveitin í New York leik- ur „Pétur Gaut“ hljómsveit- arsvítu nr. 2 eftir Grieg; Leonard Bernstein stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. 11.15 TónJeikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Þorgeir Ástvaldsson kynnir popp. Einnig flutt léttklassísk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. SÍÐDEGIÐ 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar timanum. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Táningar og togstreita“ eft- ir Þóri S. Guðbergsso. Höf- undurinn les (2). 17.00 Síðdegistónleikar. Haukur Guðlaugsson leikur „SvartfugJ“ tilbrigði fyrir orgel eftir Leif Þórarinsson. / Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur hljómsveitar- verkið „Hljómsveitin kynnir sig“ op. 34 eftir Benjamin Britten; höfundur stj. / Jan- os Solyom og Fílharmoníu- sveitin í Miinchen leika Pianókonsert nr. 2 í d-moll op. 23 eftir Stenhammar; Stig Westerberg stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.35 Daglegt mál. Árni Böð- varsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.30 Útvarp frá Háskólabíói: Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands; fyrri hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Rhonda Gillespie frá Bretlandi. a. „Fáein haustlauf“, hljóm- sveitarverk eftir Pál P. Pálsson. b. Konsert fyrir píanó og blásturshljóðfæri efti Igor Stravinský — Jón Múli Árnason kynnir. 21.10 Leikrit: „Beatrice og Juana“ eftir GUnter Eich. Áður útv. 1957. Þýðandi: Jón Magnússon. Leikstjóri: Val- ur Gíslason. Persónur og leikendur: Carlo / Baldvin Halldórsson, Beatrice / Herdís Þorvalds- dóttir, Juana / Helga Valtýs- dóttir, Furstinn / Valur Gíslason, Þjónn Carlos / Helgi Skúlason, Greifafrúin / Nína Sveinsdóttir, Læknir- inn / Klemenz Jónsson. Aðr- ir leikendur: Þorgrímur Ein- arsson, Jóhann Pálsson og Valdimar Lárusson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavíkurpistill. Egg- ert Jónsson borgarhagfræð- 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 22.05 Afram kúreki (Carry on Cowboy) Bresk gamanmynd frá ár- inu 1966. Aðalhlutverk Sidney Jam- es, Kenneth Williams og Angela Douglas. Sagan gerist í „villta vestr- inu“ og hefst með því að friðspiilirinn Johnny Fing- er kemur til bæjarins Stodge City. Þýðandi Jón Thor Har- J 23.35 Dagskrárlok. ingur talar um stöðu Reykja- víkur. 22.55 Kvöldstund með Sveini Einarssyni 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR ________2. nóvember_________ MORGUNNINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harðardóttir les sög- una „Snarráð“ eftir Inger Austveg í þýðingu Páls Sveinssonar (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Á bókamarkaðinum. Les- ið úr nýjum bókum. 11.00 Tónleikar. Þulur verður og kynnir. 12.oo Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Vignir Sveinsson kynnir popp. Einnig léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. SÍÐDEGID_________________ 14.30 Miðdegissagan: „Fiski- menn“ eftir Martin Joensen Hjálmar Árnason les eigin þýðingu (17). 15.00 FramhaJd syrpunnar. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.