Morgunblaðið - 01.11.1979, Page 6

Morgunblaðið - 01.11.1979, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1979 Möppu-dýrin eiga varla sjö dagana sæla um þessar mundir [ FRÉTTIR ( DAG er fimmtudagur 1. nóvember, 305. dagur ársins 1979, Allra heilagra messa. — Messa til minningar um alla heilaga menn. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 03.46 og síðdegisflóö kl. 16.10. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.09 og sólarlag kl. 17.13. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.11 og tungliö í suöri kl. 23.19. (Almanak háskólans). Þess vegna leið og Jesú fyrir utan hliöiö til þess aö hann helgaði lýöinn meö blóöi sínu. (Hebr. 13, 13). | KROSSGATA | 1 [2 fí [T ■ " 14 15 16 ■ ■ ' LÁRÉTT: — 1. flagð, 5. húsdyr, 6. kuidi, 9. púka, 10. undirstaða. 11. sk.st., 13. óða, 15. tala, 17. afla. LÓÐRÉTT: — 1. sjómenn. 2. knæpa, 3. bjartur, 4. dýr, 7. fas, 8. var forseti i USA, 12 iesta, 14. fluKfólag, 16. reið. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: - 1. frakki, 5. læ, 6. undrun, 9. góa, 10. gt, 11. V.T., 12. aga, 13. étur. 15. smá, 17. sfssis. LÓÐRÉTT: - 1. flugvéla, 2. alda. 3. kær, 4. inntak, 7. nótt, 8 ugg, 12. arma, 14. uss, 16. ái. 1 FRÁ HÖFNINNI , í GÆRMORGUN fór Kljá- foss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í gær kom togar- inn Viðey af veiðum, en sigldi áfram með aflann til sölu erlendis. Úðafoss og Stuðla- foss voru væntanlegir að utan í gærkvöldi. Jökulfell fór á ströndina og fararsnið var komið á Lagarfoss í gær- morgun. Hvassafell mun hafa farið í gær á ströndina. 1 AHEIT 0(3 C3JAFUR | N.N. 5.500, E.S. 5.500, Ebbi 3.000, J.H.J. 25.000, N.N. 10.000, S. 10.000, V.B. 10.000, A.J. 5.000, S.J. 5.000, S.E. 5.000, N.N. 5.000, Guðrún Jónsd. 5.000, N.N. 5.000, K.H. ' 5.000, Þ.G. 1.000, S.G. 1.000, M. 6.000, E.S. 500, A.S. 500, Kogi 500, S.Á.P. 700, R.E.S. 7.000, L.P. 700, G.S. 2.000, G.J. 2.000, G.R.M. 2.000, X+Y+Z 50.000, N.N. 15.000, L.P. 500, P.Á. 700, S.Á.P. 500, R.E.S. 500. ARIMAO MEILLA ÁTTRÆÐUR er í dag Krlst- ján Þorsteinsson, Seljavegi 23, Rvík. Hann verður að heiman í dag. GULLBRÚÐKAUP eiga á morgun, 2. nóvember, hjónin Ragnheiður Óiafsdóttir og Guðmundur Hannesson, Stekkjarflöt 4 í Garðabæ. Þau taka á móti gestum frá kl. 5 síðdegis í dag. AUÐHEYRT var af veður- fréttunum í gærmorgun, að í fyrrinótt hefur verið sann- kallað vatnsveður austur á Kambanesi, því úrkoman eft- ir nóttina mældist vera 45 millim. Veðurstofan sagði veður fara hlýnandi á land- inu. Hér i Reykjavík hafði verið eins stigs frost um nóttina og litilsháttar úr- koma. Mest næturfrost á Uglendi var ekki fyrir norð- an eða á Norðvesturlandinu, heldur var það austur á Eyrarbakka, fór frostið niður í 6 stig. Mest frost á landinu var norður á Hvera- völlum, mínus 7 stig. RÍKISSKATTSTJÓRI birtir í nýju Lögbirtingablaði skrá yfir allar þær stofnanir, sjóði og líknarfélög m.m. sem gjaf- ir til eru „frádráttarbærar frá tekjum ársins 1979 við álagningu tekjuskatts gjald- árið 1980, þó ekki yfir 10 prósent af skattstofni gef- enda áður en gjöfin hefur verið dregin frá honum, enda sé hver gjöf ekki undir 5000 kr.-“ Á skránni sem slíkar gjafir ná til, þ.e.a.s. gjafir til menningarmála, vísindalegra rannsóknastarfa, viður- kenndrar líknarstarfsemi og kirkjufélaga, eru alls rúmlega 250 nöfn. HALLGRÍ MSKIRKJA. — í kvöld verður fundur í kven- félagi Hallgrímskirkju og mun Hermann Þorsteinsson formaður bygginganefndar kirkjunnar gera grein fyrir byggingaframkvæmdunum við kirkjuna. Fundurinn verð- ur í féiagsheimilinu í kirkj- unni sjálfri og hefst kl.20.30. Á eftir verður flutt vetrar- hugvekja og borið fram kaffi. RANGÆINGAFÉL. í Reykjavík hefur skemmti- fund með félagsvist, kórsöng og fleira í Hreyfilshúsinu við Grensásveg annað kvöld, föstudaginn 2. nóv., kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Bylgj an heldur fund í kvöld, fimmtu- dag.kl. 20.30. að Borgartúni 18. — Mjólkurfræðingur mun kynna mjólkurrétti. SAFNAÐARHEIMILI Lang- holtskirkju. — Spiluð verður félagsvist í safnaðarheimil- inu við Sólheima í kvöld kl. 9. Verða slík spilakvöld fram- vegis á fimmtudagskvöldum til ágóða fyrir kirkjuna. KVÖLD NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apót anna i Reykjavík dajjana 26. októher til 1. nóvemh aó háðum dovum meótöldum. veróur sem hér segii GARÐS APOTEKI.— En auk þessa verður LYFJ BUÐIN IÐUNN opin til ki. 22 alla dava vaktvikunr nema sunnudav- SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Alian sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum ng helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um iyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlðgum: Kvöldsimi aila daga 81515 frá kl. 1 I -40. II.1ÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Viðida'.. Ooið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Simi 76620. 0RÐ DAGSINS 10000 SJUKRAHUS Akureyri sími 96-21840. Sigrlufjörður 96-71777. HEIMSÓKNARTfMAR, Land- spitalinn: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tfl kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alia daga kl. 14 tll kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl 13 til 17. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: AUa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til taugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. qapii LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- dwrNÍ inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og iaugardaga kl. 10—12, ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKLR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar iánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Slmatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóðb<>kaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð 1 Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14 — 22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtl 37, er opið mánudag til föetudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð Slg- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viörar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga Id. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: ,LPT£",d".í S 7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vestur- bæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19-30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—,13.30 Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll ANAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlbftTIMfMIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfl borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „ENN eitt I sambandi við hina fyrirhuguðu breytingu á Lands- símahúsinu er að fyrirhugað er að hafa þar ieikfimisal... .Það væri Landsimanum til sóma ef hann yrði meðal hinna fyrstu er skildi þörf þess fyrir starfsfólk- ið að iðka leikfimi...“ „VATNSVEITUMÁL Reykjavikur er ekki svo langt aftur I forneskju að borgarar bæjarins muni ekki glöggt gang þess. Guðmundur Björnsson landiæknir var vegna stöðu sinnar sjálfkjörinn oddviti þeirra, sem börðust fyrir þvi að hreint drykkjarvatn yrði leitt til bæjarins. c— GENGISSKRÁNING NR. 207 — 31. október 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 390,40 391,20* 1 Sterlingapund 810,50 812,20* 1 Kanadadollar 329,70 330,40* 100 Danakar krónur 7328,70 7343,70* 100 Norakar krónur 7783,85 7799,85* 100 Sanakar krónur 9187,55 9186,35* 100 Fínnsk mörk 10230,80 10251,60* 100 Franakir frankar 9235,35 9254,25* 100 Balg. frankar 1340,65 1343,45* 100 Sviaan. frankar 23437,60 23485,60* 100 Gyllini 19456,75 19496,65* 100 V.-Þýzk mörk 21610,25 21654,55* 100 Lfrur 46,84 46,94* 100 Auaturr. Sch. 3006,55 3012,75* 100 Eacudos 770,00 771,60* 100 Paaetar 587,95 589,15* 100 Y«n 163,81 164,15* 1 SDR (aérstök dráttarróttindi) 501,56 502,58* * Breyting frá afðuatu akráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 207 — 31. október 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 429,44 430,32* 1 Starllngspund 891,55 893,42* 1 Kanadadollar 362,67 363,44* 100 Danskarkrónur 8061,57 8078,07* 100 Norskar krónur 8562,24 8579,84* 100 Sssnskar krónur 10084,31 10104,99* 100 Finnsk mörk 11253,66 11276,76* 100 Franakir frankar 10158,89 10179,68* 100 Belg. frankar 1474,72 1477,80* 100 Svisan. frankar 25781,36 25834,18* 100 Gyllini 21402,43 21446,43* 100 V.-Þýzk mörk 23771,28 23820,01* 100 Lfrur 51,52 51,63* 100 Austurr. Sch. 3307,21 3314,03* 100 Escudos 847,00 848,76* 100 Peaetar 648,75 648,07* 100 Yan 180,19 180,57* * Breyting frá sfðuetu ekráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.