Morgunblaðið - 01.11.1979, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1979
7
Veröbólga,
vöruverö og
skattatrölliö
Verðlag skiptir að
sjólfsögöu miklu þegar
heimilishald ó í hluf. Hins
vegar skortir allverulega
ó að neytandinn, óg og
þú, gerum okkur nægjan-
lega grein fyrir því, hvern
veg það verð veröur til,
sem okkur er gert að
inna af hendi fyrir nauð-
synjar. Sjónir beinast
fyrst og fremst að fram-
leiðanda og seljanda
(framleiðslu- og dreif-
ingarkostnaði). Þriðja af-
lið í verðmynduninni er
þó oft ó tíðum stórtæk-
ast: skattheimtan. Þannig
fer meir en helmingur al
söluveröi nýs bíls, eða
benzíns, í ríkiskassann.
Samkvæmt fjórlagafrum-
varpi Tómasar Árnasonar
fyrir komandi ór (1980) er
innflutningsgjald af
benzíni óætlað hótt í 11
milljaröa króna og inn-
flutningsgjald af bifreið-
um 61A milljaröur, og eru
þó margs konar „umferð-
arskattar" ótaldir.
En þóttur ríkisvalds í
þróun almenns vöru-
verðs? Samkvæmt þessu
sama Tómasarfrumvarpi
eru skattar ríkisins af
seldri vöru og þjónustu
1980 óætlaðir rúmlega
154 milljarðar króna, þ.e.
vörugjöld. Söluskattur,
sem enn bætist ofan ó
vöruverð, til viðbótar
vörugjaldi, er óætlaður
113 milljarðar króna.
Álagning seljanda, sem
bera þarf uppi rekstrar-
kostnað og er að auki
skattskyld, er hverfandi
brotabrot af ríkisólagn-
ingunni. Það gegnir furðu
hve hluti rfkisvalds í
verðmyndun og verðlags-
þróun er Iftill gaumur
gefinn.
Auðvitað þarf ríkið sitt
til að rísa undir marg-
víslegum samfélagsleg-
um kostnaði og vaxandi
kröfum almennings, sem
ekki gerir sór grein fyrir
því sem skyldi, aö allur
ríkiskostnaður er sóttur í
vasa hans með einum
eða öðrum hætti, ef ekki í
tekjuskatti, þó í vöru-
verði. Engu að síður
vaknar sú spurning, EF
og ÞEGAR vinda ó'ofan af
verðbólgunni, hvort
fyrsta skrefió geti verið
almenn vöruverðs- og
verðlagslækkun vegna
minni hlutar rikisins í
vöruverði, sem fylgt yrði
eftir samræmdum að-
gerðum þings og þjóðar?
Hlutur Alþýöu-
bandaiags
í veröþróun
Verðlag í landinu hefur
hækkaö meir og örar ó
liðnu óri vinstri stjórnar
en nokkru sinni fyrr — og
er þó mikið sagt. Vinstri
stjórnin hækkaði vöru-
gjald, hækkaði söluskatt
og lækkaði gengi (kaup-
gildi) krónunnar. Allar
þessar stjórnvaldsað-
gerðir höfðu að sjólf-
sögðu stórtæk óhrif á
verðþróun og kaupmátt
launa. Allar þessar að-
gerðir heyrðu undir róö-
herra verðlags- og geng-
ismóla: Svavar Gestsson,
fyrrum ritstjóra Þjóðvilj-
ans. Ofan í kaupið var
hann harðastur andstæö-
ingur hugmynda, sem þó
vóru fram settar í ríkis-
stjórn, um verðbólgu-
hömlur. Alþýöuflokkur-
inn, sem margsveik hvert
sitt kosningaloforð, og
kallar ekki allt ömmu
sína í þeim efnum, treysti
sór ekki til að vera lengur
í ríkisstjórn, sem brenni-
merkt var verðbólgusjón-
armiðum Svavars
Gestssonar og Alþýðu-
bandalagsins.
Versnandi viðskipta-
kjör okkar, m.a. vegna
olíuviðskipta við Sovót-
menn, hafa þýtt það, að
útflutningsframleiðsla
okkar hefur skroppið
saman að kaupgildi
gagnvart innflutningi
nauðsynja. Við höfum
fengið minna og minna
fyrir þó útflutningsfram-
leiðslu, sem við höfum til
að lóta í skiptum fyrir
innfluttar nauðsynjar
okkar.
Eða með öðrum
orðum: olíuviðskiptin
tóku óður ókveðið hlutfall
af verðmætasköpun okk-
ar en nú tvö-, þrefalt þaö
hlutfall. Þrótt fyrir út-
færða landhelgi okkar
taka Sovótmenn — með
olíuverðinu — þann efna-
hagslega vinning að stór-
um hluta, sem vannst við
að hrekja erlenda veiði-
flota úr íslandsólum. Og
viðskiptaróðherrann
fyrrverandi, Svavar
Gestsson, neitaði að taka
upp viðræður ó ráðherra-
grundvelli um hagstæð-
ara vöruverð, eða fara
með viðræðunefnd til
Moskvu til að leita leiðr-
óttingar.
Það er hin hliðin
ó viðleitni hans til að
„hamla“ gegn verðþenslu
og rýrnun kaupmóttar al-
mannalauna í landinu.
Dólaglegur „launþega-
fulltrúi" aö tarna.
Bridgefélag kvenna
Staðan í barómeterkeppni
bridgefélags kvenna eftir 11 um-
ferðir:
Halla — Kristjana 291
Ólafía — Inga 213
Erla — Dröfn 182
Hugborg — Vigdís 180
Ása — Sigrún 176
Ásgerður — Laufey 127
Guðrún — Ósk 102
Svava — Kristín 100
Sigríður — Ingibjörg 80
Kristín — Guðríður 73
Reykjavíkurmótið
í tvímenningi
— úrslit
Úrslitakeppni Reykjavíkur-
mótsins í tvímenningi fer fram
um næstu helgi. 27 efstu pörin
úr undankeppninni ásamt
Reykjavikurmeisturum fró í
fyrra, Hjalta Eliassyni og Ás-
mundi Pálssyni, taka þátt i
keppninni. Spiluð verða 108
spil, þ.e. 4 spil milli para.
Óli Már Guðmundsson og Þór-
arinn Sigþórsson sigruðu örugg-
lega í undankeppninni sem lauk
um sl. helgi. Hlutu þeir 553 stig.
I öðru sæti urðu Guðmundur
Pétursson og Karl Sigurhjartar-
son með 536 stig og Guðlaugur
R. Jóhannsson og Örn Arnþórs-
son þriðju með 528 stig. Röð
paranna í undankeppninni varð
annars þessi:
Ásgeir Stefánsson —
Hermann Tómasson 517
Gestur Jónsson —
Gísli Steingrímsson 517
Jón Ásbjörnsson —
Símon Símonarson 505
Skafti Jónsson —
Viðar Jónsson 500
Ágúst Helgason —
Hannes Jónsson 499
Sigurður Sverrisson —
Valur Sigurðsson 499
Óskar Friðþjófsson —
Kristján Kristjánsson 498
Steinberg Ríkarðsson —
Tryggvi Bjarnason 498
Páll Valdimarsson —
Sigfús Örn Árnason 497
Brldge
Umsjónj ARNÓR
RAGNARSSON
Bragi Hauksson —
Sigríður Kristjánsdóttir 495
Bragi Erlendsson —
Ríkarður Steinbergsson 491
Guðmundur Hermannsson —
Sævar Þorbjörnsson 490
Karl Logason —
Þorfinnur Karlsson 485
Ingvar Hauksson —
Orwelle Utlay 482
Egill Guðjohnsen —
Stefán Guðjohnsen 481
Hörður Arnþórsson —
Jón Hjaltason 480
Björn Eysteinsson —
Þorgeir Eyjólfsson 478
Lárus Hermannsson —
Rúnar Lárusson 478
Hermann Lárusson —
Ólafur Lárusson 478
Kristján Blöndal —
Georg Sverrisson 476
Guðmundur P. Arnarsson —
Sverrir Ármannsson 476
Magnús Ólafsson —
Páll Þór Bergsson 472
Ragnar Óskarsson —
Sigurður Ámundason 470
Friðrik Guðmundsson —
Hreinn Hreinsson 469
Það skal tekið fram að þetta
verður ekki töfluröðin í úrslita-
keppninni.
Keppnin hefst kl. 13 á laugar-
dag og verður spilað í Hreyfils-
húsinu.
Bridgefélag
Vestmannaeyja
Úrslit í tvímenningskeppni fé-
lagsins í október 1979.
Hilmar Rósmundsson —
Jakobína Guðlaugsdóttir 534
Guðlaugur Gíslason —
Jóhannes Gíslason 519
Anton Bjarnasen —
Gunnar Kristinsson 511
Baldur Sigurlásson —
Jónatan Aðalsteinsson 497
Benedikt Ragnarsson —
Sveinn Magnússon 492
Bergvin Oddsson —
Hrafn Oddsson 485
Gísli Sighvatsson —
Ólafur Sigurjónsson 478
Magnús Grímsson —
Sigurgeir Jónsson 465
Bjarnhéðinn Elíasson —
Leifur Ársælsson 459
Helgi Bergvins —
Oddur Sigurjónsson 444
Friðþjófur Másson —
Richard Þorgeirsson 434
Elínborg Bernódusdóttir —
Sjöfn Guðjónsdóttir 417
Hafsteinn Guðmundsson —
Stefnir Þorgeirsson 413
Einar Friðþjófsson —
Guðmundur Jensson 404
Meðalskor er 468 stig.
Næsta keppni er einmenn-
ingskeppni sem jafnframt er
firmakeppni félagsins. Spilað er
í Alþýðuhúsinu á miðvikudögum
kl. 20.
Bridgefélag
Selfoss
Staðan í tvímenningskeppn-
inni eftir aðra umferð 25/10
1979. Meðalskor 312 stig.
Sigfús Þórðarson —
Vilhjálmur Þór Pálsson 389
Bjarni Jónsson —
Erlingur Þorsteinsson 380
Örn Vigfússon —
Ástráður Ólafsson 342
Gunnar Þórðarson —
Hannes Ingvarsson 323
Sigurður Sighvatsson —
Kristján Jónsson 318
Kristmann Guðmundsson —
Jónas Magnússon 318
Halldór Magnússon —
Haraldur Gestsson 318
Ingvar Jónsson —
Árni Erlingsson 311
Grímur Sigurðsson —
Friðrik Larsen 309
Stefán Larsen —
Guðjón Einarsson 291
Næsta umferð fer fram í
kvöld, fimmtudaginn 1. nóv. kl
7.30 sd.
íbúð óskast
Óskum aö taka á leigu íbúö fyrir starfs-
mann okkar. íbúöin þarf helzt aö vera í
námunda viö Ármúla
Uppl. veittar í síma 81585 kl. 9 — 13 og
eftir kl. 20 á kvöldin á staðnum.
HQLUWOOD
Armúla 5.
Oll vinsælug
„sniðin" 1
NU KOMIN AFTUR s
Lang stærsta
og bezta
buxnaúrval
landsins.
SELT BEINT
ÚR „BÁSNUM“.
a
★ Bomber
„dún vatt“ jakkinn.
★ Bandídó
„smið“ denimbuxurnar.
★ Bandídó
„fellinga" denimbux-
urnar.
★ Kven-
„dún vatt“-jakkinn.
★ Ullarbuxur
dömu og herra.
★ Smekkbuxur
í öllum stærðum o.m.fl.
Laugavegi 20. Sími fré skiptiborði 85055.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU