Morgunblaðið - 01.11.1979, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 01.11.1979, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1979 33 Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi PRÓFKJÖR sjálfstæöismanna á Austurlandi fer fram 2.—3. nóvember n.k. og hafa ellefu frambjóöendur boöiö sig fram. Þeir eru: Egill Jóntson, bóndi, Seljavöllum, A-Skaft., 49 ára. Maki: Halldóra Hjaltadóttir. Sigríóur Kristinsdóttir, húsmóðir, Eskifiröi, 56 ára. Maki: Ragnar Sigurmundsson. Hsrdís Hsrmóósdóttir, húsmóöir, Eskifiröi, 57 ára. Maki: Hlööver Jónsson. Stefán Aóalsteinsson, búfjárfræðingur, Reykjavík, 50 ára. Maki: Ellen Sætre. Jóhann D. Jónsson, umdæmisstjóri, Egilsstööum, 33 ára. Maki: Björg Helgadóttir. Sverrir Hermannsson, fyrrv. alþingism., Reykjavík, 49 ára. Maki: Gréta Kristjánsdóttir. Július Þóröarson, bóndi, Skorrastað, Noröfjaröarhreppi, 58 ára. Maki: Jóna Ármann. Tryggvi Gunnarsson, skipstjóri, Vopnafiröi. 52 ára. Maki: Heiö- björt Björnsdóttir. ViÖerumflutt í 50 ár höfum við haft aðsetur fyrir verslun, verkstæði og skrifstofur á Skólavörðustíg og Bergstaða- stræti. Á þessum tímamótum flytjum við í nýtt og rúmgott hús- næði að Borgartúni 20. Þar gefst viðskiptavinum okkar kostur á að skoða úrval þeirra vara sem við bjóðum, svo sem PFAFF sauma- vélar, BRAUN rakvélar, CANDY þvottavélar, STARMIX hrærivél- ar, PASSAP prjónavélar og SENNHEISER heymartól og hljóðnema. Varahluta- og við- gerðaþjónustan hefur einnig feng- ið bætta aðstöðu og bílastæð- in emnæg. i Borgartún 20 Albert Kemp, vélvirki, Fáskrúösfiröi. 42 ára. Maki: Þórunn Pálsdóttir. Pétur Blöndet, framkvæmdastjóri, Seyðisfiröi, 54 ára. Maki: Marg- Þráinn Jónseon, framkvæmdastj., Fellahreppi, 49 ára. Maki: Ing- veldur Pálsdóttir. Vetrarstarf Rangæinga- félagsins RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík er að hefja vetrar- starf sitt um þessar mundir. Bridge-deild félagsins byrjaði starfsemi sína fyrir nokkru og kór félagsins er að hefja sitt fimmta starfsár í haust. Fyrsta samkoma Rangæ- ingafélagsins verður í Hreyf- ilshúsinu við Grensásveg föstudaginn 2. november kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist og kór félagsins syngur nokk- ur iög. Aðgöngumiðar verða jafnframt happdrættismiðar og er aðalvinningur einnar viku dvöl í Hamragörðum undir Eyjafjöllum næsta sumar. Að félagsvistinni lok- inni verður dansað. Sunnudaginn 11. nóvember verður kaffisamsæti að lok- inni guðsþjónustu í Bústaða- kirkju kl. 14.00. Sú samkoma er einkum haldin fyrir eldri Rangæinga í Reykjavík og eru þeim boðnar ókeypis kaffiveit- ingar. Að venju verður fjölda- söngur og kórinn syngur nokk- ur lög.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.