Morgunblaðið - 01.11.1979, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1979
35
Bingó
til styrktar
Sólheimum
í Grímsnesi
AÐALVERKEFNI Lionsklúbbs-
ins Ægis hefir frá upphafi beinst
að því að aðstoða, efla og styrkja
heimili þroskaheftra að Sólheim-
um Grimsnesi.
Núverandi verkefni klúbbsins
er að standsetja og endurbyggja
sundlaug og búningsklefa á Sól-
heimum, en þessi mannvirki voru
komin í hina mestu niðurníðslu
og raunar orðin ónothæf vegna
viðhaldsleysis.
Síðast liðið vor hófst klúbburinn
handa um það að lagfæra og
endurbyggja þessi mannvirki.
Framkvæmdir þessar hafa kostað
mikið fé og margar milljónir
vantar enn til að ljúka verkinu, en
klúbbfélagar hafa einnig lagt
fram mikið starf í sjálfboðavinnu.
Meiningin er að hinir þroska-
heftu vistmenn á Sólheimum geti
farið að nota sundlaugina í vor. Til
þess að svo megi verða efnir
klúbburinn til fjáröflunar með því
sem við köllum GLÆSIBINGO í
Sigtúni fimmtudaginn 1. nóvem-
ber kl. 8.
Auk þess sem um verður að
ræða vinninga að verðmæti allt að
tveimur milljónum króna er hér á
ferðinni afbrags fjölskyldu-
skemmtun, en skemmtiatriðin
verða í umsjá Svavars Gests, sem
stjórnar bingóinu, Ómars Ragn-
arssonar, Haralds Sigurðssonar
(Halla) og Valdimars Örnólfsson-
ar, en allir þessir ágætu menn eru
félagar í Lionsklúbbnum Ægi.
Auk þess munu Jörundur og Laddi
leggja sitt af mörkum.
Lionsklúbburinn Ægir væntir
þess að fólk fjölmenni á bingóið og
hjálpi með því klúbbfélögum að
ljúka framkvæmdum á Sólheim-
um, sem brýn þörf er á að komist í
gagnið sem allra fyrst.
(Fréttatilkynning)
Poppe-loftþjöppur
Útvegum þessar heimsþekktu loftþjöppur í
öllum stæröum og styrkleikum, meö eða án
raf-, bensín- eöa diesel-mótors.
ÍAL
SflmiiillsKUjgnuir ci)!3xrti©®®(ni <§k reykjavik, k»ano
Vesturgötu 16, 101 Reykjavík.
Símar 91-13280/14680.
Lærið
vélritun
Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 1. nóvember.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin
heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311
eftir kl. 13.
Vélritumrskólinn
Suðurlandsbraut 20
kulda
Jakkar
H EPRADEILD
AUSTURSTRÆTI 14
...... k
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins
i
i
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI
Pétur
Blöndal
í ANNAO SÆTI KJÓSUM VIÐ
AUSTFIRSKAN ATHAFNAMANN.
Stuöningsmenn
bilamalun
Eigum fyrirliggjandi
í C J 2, C J3, C J5 og C J7 jeppa
Körfur Bretti Hvalbaka
Smídum einnig hvers konar varahluti í
CJ 2, CJ3, CJ 5 og CJ7 á verkstædi okkar
Allt á sama Stað Laugavegi 118-Simi 222^ ]
EGILL VILHJÁLMSSON F