Morgunblaðið - 18.12.1979, Side 6

Morgunblaðið - 18.12.1979, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1979 I DAG er þriðjudagur 18. desember, sem er 352. dagur ársins 1979. — Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 05.37 og síödegisflóö kl. 17.50. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 11.19 og sólarlag kl. 15.30. — Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suöri kl. 12.41. (Almanak háskól- ans) Þú ert, Drottinn, réttlátari en svo, aö ég megi þrátta viö þig. Þó verð ég aö deila é þig. Hví lánast athæfi hinna óguðlegu, hví eru allir þeir óhultir, er sviksamlega breyta? (Jer. 12, 1.) | K ROSSGATA 1 :i ■ 4 ■ h H 9 ■ ■ li ■ i:t 14 ■ H h ■ 17 Lárétt: — 1 maður, 5 endingr, 6 dramb, 9 blett, 10 klaki, 11 iaKarmál, 12 virðinK, 13 tjón, 15 tryllti, 17 úrskurðinn. Lóðrétt: 1 hlóðhund, 2 málmur, 3 njó, 4 byKKÓi, 7 dýrs, 8 spil, 12 seðill, 14 fugl, 16 greinir. Lausn siðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skjótt, 5 já, 6 ólætin. 9 tal, 10 ill, 11 jó. 13 apar, 15 arða, 17 ritið. Lóðrétt: — 1 sjóliða. 2 kál, 3 ótta. 4 tin. 7 ætlaði. 8 ilja. 12 óráð, 14 pat, 16 rr. ÞESSIR krakkar eiga heima suður í Hafnarfirði. Þar efndu þau fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið á Hólabraut 12 þar í bænum. Þau söfnuðu 18700 kr. — Krakkarnir heita Þorsteinn Þorsteinsson, Kolbrún Karlsdóttir og Jóna Guðmundsdóttir. | FRÁ HÖFNINNI__________ Á sunnudaginn kom strandferðaskipið Esja til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. Þann sama dag kom Kyndill úr ferð og fór aftur. — í gær komu þrír togarar af veið- um og allir lönduðu aflan- um hér. Þetta voru: Bjarni Benediktsson með um 190 tonn aðallega þorskur og ýsa. Ögri með um 110 tonn, þorskur og karfi, og togarinn Engey sem var með innan við 100 tonna afla. Þá komu i gær úr leiðangri _ ha- frannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson. Breiðafjarðarbáturinn Baldur kom í gær og fór vestur aftur í gærkvöldi. Þá fór togarinn Ýmir til Hafnarfjarðar en hann var til viðgerðar í slippn- um. — Á ytri höfnina kom grískt 2000 tonna skip vegna bilunar í rafkerfi. Það kom að utan og á að fara á hafnir úti á landi að lokinni viðgerðinni. | AHEIT OG GJAFIR | Áheit á Strandarkirkju afhent Mbl. 5.000. N.N. 2.000. Óneínd 1.500. Ný ok Kðmul áheit B.B.G. 25.000. V.J. 3.000. U.G. 10.000. Þ.Þ. 3.000. L.Þ. 5.000. N.N. 10.000. A. Ara 1.000. G.l (>k L.G. 2.000. R.Ó. 2.000. E.Þ.B. 5.000. MaKnós Gisli 1.500. ^rsyiusJD Þú þarft engu að kvíða, elsku dóttir mín- ARNAD HEIULA SEXTUGUR er í dag, 18. des., Guðmundur Jóhannsson frá Tungu í Stíflu, Skag. Hann starfaði í Reykjavíkurlög- reglunni til fjölda ára, síðan forstöðumaður að Litla- Hrauni. — Hann gegnir nú fulltrúastöðu í frímerkja- vörslu Pósts & síma. — Áf- mælisbarnið er að heiman í dag. ÞÓRARINN VIGFÚSSON skipstjóri, Mararbraut 11, Húsavík, er sjötugur í dag, 18 desember. Þórarinn er gamall síldarskipstjóri á því mikla afiaskipi Hagbarði frá Húsa- vík. r frétt'ir HVORT sem „jólasnjór- inn“ er þegar fallinn hér í bænum eða ekki. er eitt víst, að á sunnudagsmorg- uninn var snjóföl yfir öllu, en smávegis éljum kastaði aðfaranótt sunnudagsins. í fyrrinótt var næturfrost hér i bænum tvö stig en mest frost á láglendi var austur á Þingvöllum og Hellu minus 6 stig. Uppi á hálendinu, á Grimsstöðum, var 9 stiga frost í fyrri- nótt. Úrkomulaust var hér í bænum, en mest úrkoma á Höfn á Vatnsskarðhól- um, þrír millim. DÝRALÆKNAR. - í ný- legu Lögbirtingablaði tilk. landbúnaðarráðuneytið, að frá og með 1. des. hafi gjaldskrá Dýralæknafélags Islands hækkað um 13.21 prósent til samræmis við vísitöluhækkun. .KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna I Reykjavik daKana 14. desemher til 20. desember, art háéum doKum meötoldum. verður sem hér segir: I APÓTEKI AUSTURB>EJAR. En auk þess er LYFJA- BÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alia daca vaktvik- unnar nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANllM. simi 81200. Ailan sólarhrinKÍnn. L/KKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardoKum ok helKÍdOKum. en ha*Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauuardoKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GOnKudeild er lokuð á helKidoKum. Á virkum dOKum kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni i slma I.ÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510. en þvl að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er LÆKNAVAKT í sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK iæknaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. fslands er 1 HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardoKum oK helKidOKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtok áhugafólks um áfenicisvandamáiið: Sáluhjálp I viðlóKum: Kvöldsimi alia daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn I Viðidal. Opið mánudaKa — fóstudaKa kl 10—12 oK 14 — 16. Sími 7662ð- Reykjavík sími 10000. Ann HAÁCIUC Akureyri sími 96-21840. Unu UAUOlNd SÍKlufjörður 96-71777. O IMI/DALH IO HEIMSÓKNARTfMAR. OJUIVnAnUO LANDSPfTALINN: Alla daKa kl. 15 tii kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDI.N: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til fóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum ok sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚDIR: Alla daKa kl. 14 tii kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14-19.30. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — P ‘■"ABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til ki. 19.30. Á sunnudöKum: ki. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VfKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTAI.I: Alla daKa kl. 15.30 tii kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VfFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 tii kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QAPIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ovrw inu við HvorfisKotu, Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga ki. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, iaugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar Iánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓDBÓKASAFN - IIólmKarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Huf»valIaKötu 16, slmi 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud,—föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víð> veKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudoKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14—19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opið þriðjudaKa oK föstudaKa ki. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alia daKa kl. 14—22. AðKanKur oK sýninKarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — slmi 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudatra oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skiphoiti 37. er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa ki. 2-4 slðd. HALLGRÍ.MSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa tii sunnudaKa kl. 14—16. þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaKa oK miðvikudaKa kl. 13.30—16. Ql IhinQTAniDKIID- laugardalslaug- ounuo I AUInNln. IN er opin alla daKa kl. 7.20 — 20.30 nema sunnudaK. þá er opið ki. 8—20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 oK kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daKa ki. 7.20—19.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30. Gufubaðið I VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milii kvenna og karla. — Uppl. i slma 15004. Rll ANAVilfT VAKTÞJÓNUSTA borKar- DILHnHVAlV I stofnana svarar aila virka daKa frá kl. 17 siðdeKis til ki. 8 árdeKis oK á heÍKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um biianir á veitukeríi borKarinnar oK i þeim tilfellum oðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. AL-ANON fjolskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista. simi 19282. „FYRIR 30 árum laKði land- læknir það til við AlþinKi. að reistur yrði landspltali I Reykjavík. Áttu þar að vera 40 sjúkrarúm oK kostnaðurinn áætlaður kr. 130.000,00. Lækna- skólakennarar (2) áttu að vera yfirlæknar. einn aðstoðarlæknir. — Gert var ráð lyrir að Kreiða 2000 kr. á ári fyrir læknisstörf við spitalann. Ráðsmaður átti að hafa 1000 kr. árslaun, en ráðskona oK yfirkjúkrunarkona 400 kr. hvor, auk fæðis oK húsnæðis. Aðstoðarlæknir átti að fá 600 kr. auk húsnæðis." - 0 - „SVO sem kunnuKt er, hefir bæjarstjórn Reykjavikur nýlcKa samþykkt að auka IOKreKluliðið að miklum mun. — Frá nýári verða loKreKluþjónar bæjarins 28 í stað 14 nú. — Þessi fjolKun iOKreKluþjónanna mun kosta bæjarsjóð 50—60 þús. kr. á ári." / GENGISSKRÁNING > NR. 240 — 17. desember 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 1 Sterlingspund 861,45 863,25* 1 Kanadadollar 334,30 335,00* 100 Danskar krónur 7268,00 7282,90 100 Norskar krónur 7831,15 7847,15* 100 Sœnskar krónur 9346,40 9365,50* 100 Finnsk mörk 10479,25 10509,70* 100 Franskir frankar 9602,00 9621,60* 100 Balg. frankar 1383,55 1386,35 ¥ 100 Sviaan. frankar 24265,30 24314,90* 100 Gyllini 19594,50 19634,50* 100 V.-Þýzk mörk 22497,50 22543,50* 100 Lírur 48,10 48,20 v 100 Auaturr. Sch. 3119,95 3126,35* 100 Eacudoa 783,10 784,70* 100 Paaetar 586,30 587,50* 100 1 Yen SDR (sérstök 163,15 163,48* dráttarréttindi) 512,57 513,61* * Breyting frá síöustu skráningu. J .... GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 240 — 17. desember 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 430,54 431,42 1 Sterlingapund 947,60 949,58* 1 Kanadadollar 367,73 368,50* 100 Danakar krónur 7994,80 8011,19* 100 Norskar krónur 8614,27 8631,87* 100 Sænakar krónur 10281,04 10302,05* 100 Finnsk mörk 11527,18 11560,67* 100 Franskir frankar 10562,20 10583,76* 100 Beig. trankar 1521,90 1524,99* 100 Sviaan. frankar 26691,83 26746,39* 100 Gyllini 21553,95 21597,95* 100 V.-Þýzk mörk 24747,25 24797,85* 100 Lfrur 52,91 53,02 100 Austurr. Sch. 3431,95 3438,99* 100 Escudos 861,41 863,17* 100 Peaetar 644,93 646,25* 100 Yen 179,47 179,83* V- * Breyting frá aíðuatu akráningu. —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.